Morgunblaðið - 29.11.2004, Side 7

Morgunblaðið - 29.11.2004, Side 7
ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. NÓVEMBER 2004 B 7 ÚRSLIT PSV Eindhoven 14 12 2 0 35:5 38 Alkmaar 14 10 3 1 35:12 33 Ajax 14 8 4 2 34:16 28 Feyenoord 14 8 3 3 37:17 27 Utrecht 14 7 3 4 21:17 24 Heerenveen 14 7 3 4 25:23 24 Breda 14 7 2 5 26:32 23 Vitesse 14 6 3 5 23:20 21 Willem II 14 6 2 6 20:22 20 Groningen 14 5 4 5 23:23 19 Roda 14 4 5 5 22:24 17 Waalwijk 14 3 6 5 16:21 15 Nijmegen 14 3 5 6 14:17 14 Twente 14 4 2 8 15:20 14 Den Haag 14 3 2 9 18:25 11 Den Bosch 14 2 3 9 10:36 9 Roosendaal 14 2 1 11 16:39 7 De Graafschap 14 0 5 9 13:34 5 Danmörk Herfølge – Bröndby ..................................1:2 AGF – Silkeborg........................................1:3 Midtjylland – Randers..............................2:1 Nordsjælland – Viborg .............................3:2 AaB – OB ...................................................1:1 Esbjerg – København...............................1:1 Randers – Viborg ......................................2:2 Silkeborg – Nordsjælland ........................2:1 Staðan: Bröndby 18 13 4 1 31:10 43 Midtjylland 18 10 3 5 29:24 33 OB 18 9 3 6 42:23 30 Viborg 18 7 6 5 21:18 27 København 18 7 6 5 29:27 27 AGF 18 7 5 6 31:31 26 AaB 18 7 4 7 28:25 25 Esbjerg 18 6 5 7 35:31 23 Silkeborg 18 6 3 9 28:33 21 Nordsjælland 18 4 4 10 22:37 16 Randers 18 3 5 10 20:34 14 Herfølge 18 4 2 12 15:38 14 Belgía Lierse – FC Brussels ................................5:1 Mons – Germinal B. ..................................0:1 Anderlecht – Westerlo..............................4:0 Beveren – La Louviere.............................0:2 Charleroi – Cercle Brugge.......................5:1 Club Brugge – Moeskroen .......................3:0 Gent – Lokeren..........................................3:1 Oostende – Genk .......................................1:3 St-Truiden – Standard Liège...................4:1 Staðan: Club Brugge 14 12 2 0 36:5 38 Anderlecht 14 10 1 3 32:15 31 La Louviere 14 8 2 4 24:12 26 Charleroi 14 8 2 4 21:17 26 Gent 14 8 1 5 23:20 25 Genk 14 6 6 2 18:14 24 Standard Liège 14 7 2 5 19:19 23 Lierse 14 6 3 5 27:22 21 Cercle Brugge 14 6 2 6 24:33 20 Germinal B. 14 6 1 7 16:13 19 Lokeren 14 5 4 5 16:18 19 Westerlo 14 5 2 7 12:21 17 Beveren 14 4 4 6 18:18 16 St-Truiden 14 4 3 7 14:19 15 Moeskroen 14 4 3 7 13:19 15 FC Brussels 14 2 2 10 11:30 8 Mons 14 1 3 10 12:26 6 Oostende 14 0 5 9 13:28 5 KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarkeppni KKÍ og Lýsingar, 32-liða úr- slit karla: Kennaraháskólinn: ÍS - UMFN...........19.30 Í KVÖLD Keflvíkingar byrjuðu leikinn meðmiklum látum og skoruðu níu fyrstu stigin. Nick Bradford og Magnús Gunnarsson fóru fyrir Keflvík- ingum á upphafs- mínútunum. Keflvík- ingar leiddu allan leikinn og var sigur þeirra aldrei í hættu. Munurinn fór mest í 23 stig. Það var ekki fyrr en um miðjan þriðja leikhlutann sem gestirnir virt- ust eitthvað vera að koma sér inn í leikinn að nýju, skoruðu þeir þá níu stig í röð og breyttu stöðunni úr 75:55 í 75:64. Skiptu Keflvíkingar þá Elentínusi Margeirssyni inn á, sem hleypti miklu lífi í liðið. Munurinn var fljótt aftur kominn í tuttugu stig og gestirnir gáfust upp við þetta og fögnuðu Keflvíkingar sæti sínu í 16 liða úrslitum bikarkeppninar. „Það er mikið búið að ganga á í herbúðum okkar undanfarna daga og það var mjög erfitt að koma ein- beitingu í mannskapinn fyrir þennan leik. Við vorum á hælunum allan leikinn og það dugar ekki gegn sterkum Keflvíkingum,“ sagði Bárð- ur Eyþórsson, þjálfari Snæfells, í leikslok. Ingvaldur Magni Hafsteinsson var ekki í leikmannahópi Snæfells í gær vegna reglugerðar um launa- þak. Snæfell er yfir launaþakinu og verður að hvíla einn leikmann sem þiggur laun í hverjum leik.  Stig Keflavíkur: Magnús Gunn- arsson 27, Anthony Glover 24, Gunn- ar Einarsson 15, Nick Bradford 11, Elentínus Margeirsson 9, Sverrir Sverrisson 6, Arnar Jónsson 5, Hall- dór Halldórsson 3, Gunnar Stefáns- son 2.  Stig Snæfells: Desmond Peop- les 27, Sigurður Þorvaldsson 18, Pierre Green 16, Hlynur Bærings- son 15, Pálmi Sigurgeirsson 10. Friðrik sökkti KR Á laugardag vann Hamar/Selfoss lið KR á útivelli og skoraði Friðrik Hreinsson sigurkörfuna fyrir utan þriggja stiga línuna um leið og leik- tíminn rann út. Lokatölur 89:86 og er þetta þriðja árið í röð sem KR fell- ur úr leik í 1. umferð bikarkeppn- innar. Lárus Jónsson, fyrrverandi leikmaður Hamars, reyndi sniðskot þegar um átta sekúndur voru eftir en Svavar Pálsson varði skotið og brunaði Friðrik upp völlinn. Hann reyndi skot úr erfiðri aðstöðu og boltinn fór ofan í. Chris Woods, fyrr- verandi leikmaður KR, skoraði 23 stig fyrir Hamar/Selfoss en Damon Bailey skoraði 22 og Friðrik 17. Í liði KR var Cameron Echols atkvæða- mestur með 26 stig og Damon Garris skoraði 21.  Skallagrímur vann ÍR í slag úr- valsdeildarliðanna í gær, 83:79. Bitlaust lið Snæ- fells Keflavík tók á móti Snæfelli í 32 liða úrslitum bikarkeppni KKÍ og Lýsingar í Keflavík í gær- kvöldi. Keflavík sigraði nokkuð auðveldlega, 102:86, eftir að hafa verið yfir í leikhléi 54:38. Davíð Páll Viðarsson skrifar Víkurfréttir/Hilmar Bragi Magnús Gunnarsson skor- aði 27 stig fyrir Keflavík í gær gegn Snæfelli. LANDON Donovan, fyrirliði bandaríska landsliðsins í knatt- spyrnu, sem kjörinn var knatt- spyrnumaður ársins í Bandaríkj- unum á síðasta ári, ætlar að yfirgefa bandarísku atvinnu- mannadeildina þar sem hann hefur leikið í fjögur ár og snúa til baka í raðir þýska liðsins Bayer Leverkusen. Donovan, sem er 22 ára gamall framherji, getur byrj- að að leika með Leverkusen í janúar. Hann samdi við þýska lið- ið árið 1999, 16 ára gamall, en hefur verið í láni hjá Eart- hquakes undanfarin ár og hefur unnið með því tvo meistaratitla í MLS-deildinni. Donovan aftur til Leverkusen Þetta er annar leikurinn í röðsem Scholes skorar mark en hann skoraði gegn Charlton um síðustu helgi en hafði ekki skorað mark frá því í apríl. Scholes sá því til þess að Robson næði ekki að sjá lið sitt blómstra gegn Manchester United en Rob- son var aðalmaðurinn í því liði á upphafsárum Alex Ferguson í starfi knattspyrnustjóra liðsins. „Scholes hefur átt við ýmis smá- vægileg meiðsli að stríða í upphafi leiktíðar. Og það getur haft mikil áhrif á leikmenn sem missa úr nokkra leiki. En það er allt annað að sjá til hans núna eftir að hann hefur leikið nokkra leiki í röð með liðinu. En það er erfitt að leika gegn liðum á borð við Manchester United því allir miðju- og sóknar- menn liðsins eru ógnun í sóknarleik liðsins.“ Robson segir að það hafi verið dapurlegt að fá þrjú mörk á sig í síðari hálfleik en staðan var jöfn í hálfleik, 0:0. Darren Moore og Cosmin Contra léku ekki með WBA vegna meiðsla. „Við erum ekki með stóran leikmannahóp og meiðsli lykilmanna gerir okkur erf- iðara fyrir. En það var ekki aðal- ástæðan fyrir tapinu, Manchester United er einfaldlega með gott lið og um leið og þeir komust yfir verður róðurinn enn erfiðari.“ WBA náði 1:1 jafntefli gegn Ars- enal á Highbury um sl. helgi en Ruud Van Nistelroy sá til þess að WBA átti ekki möguleika á því að leika þann leik eftir. WBA er í neðsta sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir næst neðsta liðinu, Norwich, sem er með 12 stig. Alex Ferguson knattspyrnustjóri Man- chester United sagði Bryan Rob- son hafa verið klókan í leikmanna- vali og vali á leikaðferð. „Það tók okkur tíma að brjóta vörn þeirra á bak aftur. Það þarf þolinmæði til þess að skora mörk. En fyrra markið sem Scholes skor- aði var glæsilegt. Hann er einn sá besti í veröldinni í því að vera á réttum stað og tíma í vítateignum. Ég hafði enga trú á því að hann væri hættur að skora mörk, hann skorað gegn Charlton og tvö mörk um þessa helgi. Við samgleðjumst honum og hann hefur hjálpað liðinu að endurheimta sjálfstraustið,“ sagði Ferguson. Reuters Paul Scholes, miðjumaður Manchester United, stekkur upp á bakið á Ruud Van Nistelrooy til fagna marki hans, en Scholes skoraði sjálfur tvö mörk gegn WBA í 3:0 sigri liðsins. Scholes á skotskóna BRYAN Robson knattspyrnustjóri WBA segir að Paul Scholes sé greinilega ekki búinn að syngja sitt síðasta og segir Robson að mörkin tvö sem Scholes skoraði gegn WBA eigi eftir að auka vonir stuðningsmanna liðsins um meistaratitil. Scholes skoraði tvívegis í 3:0 sigri Manchester United á útivelli í Birmingham og Ruud van Nistelrooy skoraði einnig. LYFTINGAR Íslandsmótið í kraftlyftingum. Haldið á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi laugardaginn 27. nóvember 2004. Konur Flokkur 67,5 kg María Guðsteinsdóttir ............ 67.4187,5 kg. Flokkur 75 kg Gry Ek Gunnarsson ................... 74.9150 kg. Karlar Flokkur 75 kg Jón Gunnar Hannesson ............. 74.8190 kg. Flokkur 82,5 kg Kári Elíson...................................82.1280 kg. Hörður Arnarson, 80.95220 kg. Flokkur 90 kg Viðar Eysteinsson .................... 83.35150 kg. Flokkur 100 kg Hermann Hermansson ............ 93.65300 kg. Gunnar Freyr Rúnarsson ...........100260 kg. Sigurjón Ólafsson....................... 97.6210 kg. Flokkur 110 kg Ægir Jónsson............................ 107.4310 kg. Sturla Ólafsson ....................... 101.35260 kg. Ragnar A. Gunnarsson ...........108.65255 kg. Flokkur 125 kg Guðmundur O. Sigurðsson ......... 122320 kg. Guðjón Þ. Gíslason ................. 118.45280 kg. Sigfús Fossdal ............................. 125275 kg. Bjarki Ólafsson....................... 114.95270 kg. Flokkur +125 kg Auðunn Jónsson .................... 129.6382,5 kg. Magnús Ver Magnússon.......... 129.1365 kg.  Tvö Íslandsmet féllu á mótinu. María Guðsteinsdóttir með því að lyfta 187,5 kg í 67,5 kg flokki og Auðunn Jónsson með því að lyfta 382,5 kg í +125 kg flokki.  María Guðsteinsdóttir varð stigahæst einstaklinga í kvennaflokki. Auðunn Jóns- son var stigahæstur í karlaflokki, Magnús Ver Magnússon varð annar og Kári Elíson þriðji. BLAK 1. deild karla Stjarnan - HK ........................................... 3:2 (25:17, 14:25, 25:21, 19:25, 14:11) Staðan: Stjarnan 5 14 6 470:415 15 HK 4 10 5 395:391 10 Þróttur R 5 9 10 436:458 9 ÍS 4 2 12 293:347 2 1. deild kvenna KA - Þróttur R.......................................... 3:0 (25:13, 25:17, 25:18) Þróttur N - HK......................................... 1:3 (10:25, 25:17, 26:28, 18:25) Staðan: KA 8 24 4 663:439 24 Þróttur R 6 14 8 490:408 14 HK 5 11 8 410:370 11 Þróttur N 5 11 8 203:362 3 Fylkir 4 1 12 169:323 1 Íslandsmótið í innanhússknattspyrnu Karlar, 1.deild A-riðill Fram - Keflavík ........................................ 3:3 Leiknir F - Grindavík............................... 3:7 Keflavík - Grindavik................................. 2:6 Fram - Leiknir F...................................... 8:1 Leiknir F - Keflavík ................................. 4:5 Grindavík - Fram...................................... 4:5 Staðan: Fram 3 2 1 0 16:8 7 Grindavík 3 2 0 1 17:1 6 Keflavík 3 1 1 1 10:13 4 Leiknir F 3 0 0 3 8:20 0 B-riðill FH - Sindri................................................ 2:1 Fylkir - ÍA ................................................. 1:1 Sindri - ÍA ................................................. 2:5 FH - Fylkir ............................................... 3:2 Fylkir - Sindri ........................................... 1:3 ÍA - FH...................................................... 1:2 Staðan: FH 3 3 0 0 7:4 9 ÍA 3 1 1 1 7:5 4 Sindri 3 1 0 2 6:8 3 Fylkir 3 0 1 2 4:7 1 C-riðill: Breiðablik - KR ........................................ 0:4 ÍBV - Léttir............................................... 3:0 KR - Léttir ................................................ 6:1 Breiðablik - ÍBV ....................................... 4:3 ÍBV - KR ................................................... 2:1 Léttir - Breiðablik .................................... 1:8 Staðan: KR 3 2 0 1 11:3 6 Breiðablik 3 2 0 1 12:8 6 ÍBV 3 2 0 1 8:5 6 Léttir 3 0 0 3 2:17 0 D-riðill: Stjarnan - Þróttur R ................................ 0:2 Valur - Völsungur..................................... 4:1 Þróttur R - Völsungur.............................. 3:1 Stjarnan - Valur........................................ 1:8 Valur - Þróttur...........................................1:0 Völsungur - Stjarnan ............................... 9:1 Staðan: Valur 3 3 0 0 13:2 9 Þróttur R 3 2 0 1 5:2 6 Völsungur 3 1 0 2 11:8 3 Stjarnan 3 0 0 3 2:19 0 8-liða úrslit: Valur - Breiðablik..................................... 1:0 KR - Þróttur R.......................................... 2:0 Fram - ÍA .................................................. 1:0 FH - Grindavík ......................................... 3:2 Undanúrslit: Fram - KR................................................. 2:6 FH - Valur................................................. 1:2 Úrslitaleikur: KR - Valur................................................. 1:2 Konur, 1.deild A-riðill: Valur - Þróttur R.................................... 15:0 ÍBV - Stjarnan .......................................... 3:4 Stjarnan - Valur........................................ 0:5 Valur - ÍBV................................................ 5:1 ÍBV - Þróttur R ........................................ 5:1 Þróttur R - Stjarnan .............................. 0:11  Valur 9 stig, Stjarnan 6, ÍBV 3, Þróttur R 0. B-riðill: Breiðablik - FH ........................................ 1:1 HK/Víkingur - ÍA ..................................... 0:5 KR - Breiðablik ........................................ 3:1 FH - HK/Víkingur.................................... 7:0 ÍA - KR...................................................... 6:2 HK/Víkingur - Breiðablik........................ 1:6 FH - KR .................................................... 1:3 Breiðablik - ÍA.......................................... 2:5 KR - HK/Víkingur.................................... 6:0 ÍA - FH...................................................... 0:3  ÍA 9 stig, KR 9, FH 7, Breiðablik 4, HK/ Víkingur 0. Undanúrslit: Valur - KR................................................. 3:2 ÍA - Stjarnan............................................. 1:2 Úrslitaleikur: Valur - Stjarnan........................................ 2:0

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.