Morgunblaðið - 20.12.2004, Síða 35

Morgunblaðið - 20.12.2004, Síða 35
* * Nýr og betri Sýnd k. 5.45. Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. Jólaklúður Kranks Hverfisgötu ☎ 551 9000 Hann er á toppnum... og allir á eftir honum Framleidd af Mel Gibson Pottþéttur spennutryllir... ... Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 14 ára. VINCE VAUGHNBEN STILLER Kr. 500 Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 8 og 10. Ein besta spennu- og grínmynd ársins www.laugarasbio.is Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Frábær rómantísk gamanmynd frá leikstjóra Bend it like Beckham Sýnd kl. 5.45. B.i. 12 ára. Kr. 500 kl. 8 og 10. Stranglega b.i. 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10.15. www.regnboginn.is Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 16 ára. Jólaklúður Kranks BRUCE-LEE EIN ÓHUGNALEGASTA MYND SEINNI ÁRA HVERSU LANGT MYNDIR ÞÚ GANGA TIL AÐ HALDA LÍFI CARY ELWES DANNY GLOVER MONICA POTTER CARY ELWES DANNY GLOVER MONICA POTTER „Balli Popptíví“  „Balli Popptíví“  MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 2004 35 „Andrúmsloftið í ljósmyndum Rax getur bein- línis kallað fram gnauðið í vindinum, seltuna í sjónum og nísting kuldans.“ Mary Ellen Mark Ragnar Axelsson hefur um árabil verið einn kunnasti og dáðasti ljósmyndari Íslendinga. Á hlýjan og nærfærinn hátt veitir hann áhorfandanum hlutdeild í lífi íbúa við Norður- Atlantshaf á tímum örra breytinga á lífsháttum og umhverfi. ...meira fyrir áskrifendur Tilboð til áskrifenda Nú býðst áskrifendum Morgunblaðsins ljósmyndabók Ragnars Axelssonar með 33% afslætti, eða á 3.990 kr. Bókin er til sölu í Morgunblaðshúsinu, Kringlunni 1. Einnig er hægt að hafa samband í síma 569 1100 eða með tölvupósti á netfangið askrift@mbl.is ÁFRAM verður haldið með mynd- ræna yfirferð yfir fimmtíu ára sögu rokksins í kvöld kl. 20 á síð- asta Hvíldardagskvöldi Grand rokks á árinu, en viðfangsefni kvöldsins er meistari Jimi Hend- rix, sem af mörgum er talinn einn helsti rafgítarleikari allra tíma. Eins og kunnugt er þá varð veg- ferð Jimi Hendrix í þessari jarð- vist hraðskreið, hávær og stutt. Ferill hans spannaði rúm fjögur ár og gaf hann einungis út þrjár breiðskífur. Á þeim tíma náði hann þó að keyra tungumál rafgítarsins út á ystu nöf, á sinn einstaka hátt, með stórbrotnum lagasmíðum. Tóngjörningurinn var síðan full- komnaður með magnaðri sviðs- framkomu þar sem gítarguðinn átti það til að spila með hljóðfærið á bakinu, læsa tönnunum í gítar- strengina, leggja eld að hljóðfær- inu og dansa við það stríðsdans sem tákn um uppruna rokksins á meðal forfeðranna í Afríku. Í kvöld verða sýndar fjórar myndir frá ferli Hendrix, bæði heimildarmyndir um tónlistar- manninn, hljómsveitir hans og plötur og einnig lifandi upptaka frá Woodstock-hátíðinni, þar sem Hendrix lék m.a. bandaríska þjóð- sönginn svo eftirminnilega. Hendrix á Hvíldardagskvöldi NEMENDARÁÐ Fella- skóla sýndi athyglisvert frumkvæði fyrr í desem- ber, þegar nemendur stóðu fyrir styrktartón- leikum vegna listasmiðju í gamla Fellahelli. Nem- endur fengu hljómsveitir til að koma fram á tón- leikunum og gáfu þær allar vinnu sína. Hátt í 200 ungmenni sóttu tón- leikana sem þóttu takast afar vel, en fram komu hljómsveitirnar Brain Police, Mammút, Bert- el, Brothers Majere, Gay Parad, Jazzbandið og Big Kahuna. Innan skólans er nú unnið að því hörðum höndum að afla styrkja frá ýmsum fyrirtækjum og sjóðum til þess að setja á stofn listasmiðju þar sem ýtt verður undir hönnunar- og nýsköpunarstarf. Spilagleðin var mikil á tónleikunum. Rokkað fyrir listasmiðju

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.