Sunnudagsblaðið - 01.03.1964, Page 7

Sunnudagsblaðið - 01.03.1964, Page 7
I is. Og langii' skeggþræðirnir, sem líktust einna helzt hári, bæröust kröftuglega til neöan á vömbinni eins og í reiði eða kvöl- Ég liori'ði sem dáleiddur á þetta íyrirbrigði, og rankaði ekki við mér fyrr en einn skeggþráðurinn nálgaðist mig, og að honum synti smáfiskur í skini Ijóssins á öxl mér. Um leiö og fiskurinn snerti þráðinn stirðnaði hann og var sýnilega jafnskjótt dauður. Já, sleindauöur, hefur trúlega fengið rafmagnsliögg. Vitað er, að ýmsir neöansjávar- fiskar eru i'aímagnaðir og geta verið mönnum háskalegir. Það var eins og dauði fiskurinn yrði fast- ur við skeggþráðinn, og undir eins dróst hann að stóru skepnunni og ég sá hann óljóst hverfa inn í gcgnsæ meltingaríærin, og þar Frh. á bls. 187. a'lþýðubuabið ^ sunnudagsBlað 175

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.