Sunnudagsblaðið - 01.03.1964, Page 21

Sunnudagsblaðið - 01.03.1964, Page 21
Hún lötraði virðuleg eftir miðj- um veginum og naut sýnilega þess arar kvöldgöngu. Eg nam staðar svo henni gœfist tími til að kom- ast út af veginum, það var greini- legt, að hún var ekki vel kunnug umferðarreglunum. Hún stefndi á bílinn- Annað- hvort hefur hún þóizt þekkja mig ellegar ætlað að þakka mér fyrir að hafa stanzað. En hvort sem liefur verið þá er staðreynd, að vingjarnlegt liöfuðið kom gegn- um bílgluggann. „Stúlka mín.“ varð mér að orði, og hnipraði mig saman. „Ekki þetta. Bless“. Hún gaf frá sér vinsamlegt baul og dró hausinn til baka- Eða í það minnsta reyndi það. Hornin stóðu nefnilega ekkj rétt vel af sér. Þau stóðu í gíuggarammanum eins og krókur á öngli. Glugginn var hálfopinn og ef ég hefði alveg opnað hann, mundi hún ekki vera föst lengur. En því miðuir var rúðan orðin föst í sömu skorðum, ég hafði langa reynslu um það, ekkert gagnaði að snúa sveifinni. „Þe.ta þarf að athuga“, sagði ég við kusu. Ekki leit út fyrir annað cn að hún yrði fyllilega ásátt með að láta mig um þennan vanda- Ég tók um hornin á henni og reyndi að stýra henni út elns og um hjól- hest væri að ræða. En árangurs- laust. Ég hætti og varp öndinni, og Frh. á bls. 190. Hún var þarna ALÞÝDUBLAÐIÞ - SUNNUDAGSBLAB 189

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.