Sunnudagsblaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 23

Sunnudagsblaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 23
STANGAR-TENNIS Fáið' ykkur stöng1, svona ZVi m. á lengd. Festið hana vel að neð- an, t. d. úti í garði. Síðan er lipru snæri fest í toppinn á stönginni, og á það að ná niður í Vi m. Iiæð frá jörðu. — í enda þess er festur lítill hnött- ur, og er þá bezt að nota smá- riðið net til þess (sjá ínynd) þátttakendur reyna að' slá kuött inn þannig aö hann vefjist ut- ar um stöngina. — Ekki má ganga svo nærri, að spaöinn snerti stöngina. í stað tennis- spaða má nota sívöl tréprik og getur það verið skemmtilegra, því að vindhöggin verða þá fleiri! ÁtíÝÐUBLAÐEÐ - SUNWDÁGSBtÍS 1$1

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.