Frjáls þjóð

Útgáva

Frjáls þjóð - 01.12.1956, Síða 2

Frjáls þjóð - 01.12.1956, Síða 2
-2 FBJÁLS ÞJÓÐ fóristmtazt n Eiöss&n: r / OLYMPIULE! ll»>IIBBieaBlílRBBXRBSRMI0l|HOSIIIBiaiaBliS«B«ICItf>flieiBEReGIBRB Vilhjálmur Einarsson hlaut silfurverðlaun og vann óvænt- asta afrek leikanna. í þrístökkskeppni Ólympíu- leikanna, sem fram fór s.l. þriðjudag, vann Vilhjálmur Einarsson það frábæra afrek að stökkva 16.25 metra, hnekkja Ólympíumetinu frá 1952 og tryggja sér silfurverð- launin. Vilhjálmur leiddi keppnina framan af, þar til Ólympíumethafinn, Brasiliu- negrinn da Silva, tryggði sér gullið í siðasta stökki, sem mældist 16.34 metra. Þessi frá- bæri árangur Vilhjálms kom öllum áhorfendum gjörsam- lega á óvart og er eitt óvænt- asta afrek leikanna. Það þarf ekki að taka það fram, að þetta glæsilega afrek Vilhjálms er nýtt Norðurlandamet, eldra metið, 15.83 m, átti hann sjálf- ur, sett í Svíþjóð í september s.l. Þá er þetta 4. bezta þrí- stökksafrekið í heiminum fyrr og síðar. Lengra hafa stokkið da Silva, Brazilíu 16.56 (heims- met), Kogaki Japan, 16.48 og Rússinn Sjstsjerbakov 16.46 (Evrópumet). Tveir síðast- jnefndu urðu fremur aftarlega 'i keppninni. Rússinn „aðeins“ '5., en ekki er kunnugt, hvar í jröðinni Japaninn var. Vilhjálmur hefur tekið t jöfnum og glæsilegum fram- förum i grein sinni. í lands- keppninni við Hollendinga s.l. sumar stökk hann 15.23 m og var fyrsti íslendingurinn til að fara yfir 15 metra markið. — í Búkarest í surnar stökk hann 15.32 m, og nú í haust setti hann nýtt Norðurlandamet í þrístökki, stökk 15.83 m. Enn einu sinni hefur hann aukið frægðarferil sinn, hlotið silfur- verðlaun á Ólympíuleikunum og hnekkt Ólympíumetinu frá 1952, sem þótti frábært. Það er því vissulega ástæða til að óska þessum unga afreksmanni til hamingju með frammistöð- una. Eins og búast mátti við, hafa afrekin á Melbourne-Ieikunum tekið öllum fyrri fram, og í nærri því hverri grein hefur verið sett nýtt Ólympíumet svo og nokkur heimsmet. Sem fyrr skara Bandarikjamenn fram úr í flestum greinum frjáls- íþrótta, því næst koma Rússar, en að öðru leyti eru mörkin ekki skýr. Eitt glæsilegasta afrek leik- anna fram til þessa vann þó hvorki Bandarikjamaður né Rússi, heldur ungur og snjall Norðmaður, Egil Danielsen, sem sigraði glæsilega í spjót- | kasti á nýju Ólympíumeti og jafnframt heimsmeti. Úrslit í einstökum greinum hafa annars orðið sem hér segir: 100 m. 1. Bobby Morrow, U.S.A. 10.5 2. W. Baker, U.S.A.......10.5 3. H. Hogan, Ástral...... 10.6 200 m.: 1. B. Morrow, U.S.A. . . 20.6 2. Stanfield, U.S.A......20.7 2. Baker, U.S.A. 800 m.: 1. T. Courtney, U.S.A. 1.47.7 2. D Johnso’n, England 1.47.3 3. A. Boysen, Noregi. . . 1.48.1 5000 m.: 1. V. Kutz, Rússl. . ..'. 13.30.6 2. G. Pirie, Engl.....13.50.7 3. Ibbotson, Engl..... 13.54.4 10.000 m.: 1. V. Kutz, Rússl..... 28.45.6 2. I. Kovacs, Ungv.l. . . 28.52.4 3. A. Lawrence, Ástral. 28.53.6 110 m. grindahl.: 1. Calhoun, U.S.A........13.5 2. J. Davis, U.S.A.......13.5 3. Shankle, U.S.A........14.1 400 m. grindahl.: 1. G. Davis, U.S.A.......50.1 JÓLA'GJAÝIR TIL VINA OG KUNNINGJA ERLENDIS Eins og áður er BaSstoía Ferðaskrif- stofunnar birg af ]?j6SIegum munum. Komið tímanlega, senn Kður að jóhim. Sjáum um sendingar til alira fanda. — YSar er að velja. Ff>rðu$krif$tafn rikisins Laugardaginn 1. desember 195-$ Vísur hinna fölSnu Vort hlutverk var stœrra en já að lifa í friði, að finna sig í því að týnast var lífsins kall. Hin daglegu önn, sem annars varð flestum að liði, var ónóg móti því valdi, sem gegn henni svall. Hrundi á land vort hjartnanna moldin rauða, höll vorrar sálar og akur hins framandi stáls. Hvar plœgði „menningín“ miskunnarlausari dauða mörgum og smáum, í krafti síns eyðandi báls? Þungt er að falla, mála á malbikuð strœtin með sínu blóði líf sitt og jarðneskan kross: Að vera menn. En þó er þyngra að sleppa því, sem ei fœst nema borga með sjálfum oss. Gísli H. Erlendsson. 33 ntilljónir ti! nýuppfunditum 2. E. Southern, U.S.A. . . 50.8 3: Culbreath, U.S.A.....51.6 Hástökk: 1. Ch. Dumas, U.S.A. 2.12 m. 2. Ch. Porter, <vstral. 2.10 m. 3. Kaskarov, Rússl. . . 2.08 m. Stangarstök: 1. R. Richards, U.S.A. 4.56 m. 2. Gutowsky, U.S.A. 4.53 m. 3. Rubanis, Grikkl. . . 4.50 m. Langstökk: 1. G. Bell, U.S.A. . . 7.84 m. 2. Z. Bennett, U.S.A. 7.68 m. 3. Valkama, Finnl. . . 7.48 m. Þrístökk: 1. F. da Silva, Brazil. 16.35 m. 2. Vilh. Einarsson, ísl. 16.25 m. 2. Krur, Rússl......16.02 m. Kúluvarp: 1. O’Brien, U.S.A.......18.57 2. Bantum, U.S.A........18.18 3. Skobla, Tékkósl......17.55 Kringlukast: 1. Al. Oerter, U.S.A. . . 56.23 2. F. Gordien, U.S.A. . . 54.81 3. Koch, U.S.A...........54.50 Sleggjukast: 1. Conally, U.S.A.......63.18 2. Krivonosov, Rússl. . . 62.97 3. Samozwetew, Rússl. 62.51 Spjótkast: 1. E. Danielsen, Noregi 85.71 2. J. Sidlo, Póll...... 79.98 3. Zybulenkó, Rússl. . . 79.50 KONUR 100 m.: 1. Cuthbert, Ástral. . . . . 11.5 2. Stubnick, Þýzkal. . . . . 11.7 3. Matthews, Ástral. . .. . 11.7 80 m. grindahl.: 1. Strickland, Ástral. . . 10.1 2. G. Köhler, Þýzkal. . . 10.9 3. Trowe, Ástral . 11.0 I fyrra var fengin til Vest- mannaeyja þýzk flökunarvél. Nú hafa öll stærstu frystihús landsins heimtað slíkar flök- urvarVélar handa sér, og er jafnvel talað um að verja 33 milljónum krónum á einu og sáma ári til þess að verða við þeim kröfum. Flökunarvélar þessar eru mjög dýrar. Þær eru ný upp- götvun, og það er eitthvað um eitt ár síðan þær komu fyrst á markað. Engum vafa er und- slíku tagi. Vélar, sem keyptar væru fyrir 33 milljónir króna, gætu því verið orðnar úrcltar að mjög skömmum tíma liðn- um. Það virðist því augljóst, að það sé hið mesta fljótræði að verja cvo gífurlegri fjárhæ‘5 til slíkra kaupa, áður en nokk- ur festa er komin á gerð þess- ara nytsömu tækja. Þaði er gott og sjálfsagt að vera á verði um allar nýjungar, sem að gagni mega koma, en menn irorpiði að á næstu misserum! mega ekki láta nýjabrumið verða miklar endurbætur i hlaupa svo með sig í gönur, að gerðar á þessum vélum eins og stórfé sé kastað á glæ fyrir alltaf er um allt nýsmíði af þær sakir. Orðs&nHiny til rmidhniíwnnu: ð ekki stjórnast af hræöslunni einni Því verður ekki neitað, að það eru viðsjár miklar í heim- inum. Svo ill tíðindi og átak- anleg hafa gerzt og eru að gerast í Ungverjalandi, að frjálsir menn drúpa höfði í hryggð og sárri blygðan gagn- vart þeirri staðreynd, að mann- leg hugsun skuli stjórna slík- um grimmdar- og hryðju- verkum á miðri tuttugustu öld. Lik tíðindi, og þó ekki jafn geigvænleg að hrikaleik og örvita grhnmdaræði hafa verið að gerast í Egyptalandi, þar sem tvö stórveldi níddust á kotríki í sárum. En á slíkum tímum blóðs og tára er smáurn þjóðum, eins og íslenzkri þjóð, e. t. v. nauð- synlegra en allt annað, að valdhafar hennar láti stjórn- ast af rólegri yfirvegun, kaldri rökhyggju og óbrjálaðri dóm- greiud. Fátt er hinsvegar jafn hættu- Iegt og það, ef vahlhafar lít- illar þjóðar létu hina miklu og illu heimsviðburði æra svo skap sitt og skynsemi, að þeir gíæptust til að binda bjóð sinni þá helskó, er hún aldrei mætti af sér leysa upp frá því. ÖHum, sem fylgzt hafa með því, hvernig sum íslenzku dagblöðin hafa að undanförnu tengt saman tíðindin frá Ung- ! verjalandi og samninga þá, | sem nú standa yfir um brott- flutning- varuarliðsins, sam- kvæmt ályktun alþingis 28. marz s.l., má Ijóst vera, að Bjarni Benediktsson og aðrir forkólfar Sjálfstæðisflokksins eru nú svo helteknir a£ hræðslu og skelfingu, að þeir verða naumast taldir sjáifráðir gerða sinna né orða. Mun ótti þeirra sízt minni nú en þegar þeir létu tryllast til að kalla hingað erlent her- Rð við lok Kórcustyrjaldar- innar með öllu því tjóni og margfalda faöli, sem þeir sjálfir Iiafa hvað skýrast lýst, sem að þeim samningum síóðu. Hvert mannsbarn getur því ljóslega gert sér grein fyrir því, hvílík óhappaverk yrðu hér unnin íslenzkri þjóð, ef ráð- andi valdhafar þjóðarinnar væru jafnalgerlega á 1 valdi óttans og forkólfar Sjálfstæðis- flokksins. í stað þess að gefa gaum að því, hvað hin refjafulla Morgunblaðshjörð æpir, væri íslenzkum valdhöfum sæmra, að hugleiða það, að þetta er ekki í fyrsta skipti sem Bretar sýna smáþjóðum manndóm sinn. — Þeir hafa að und- anförnu myrt og fangelsað nokkra tugi þúsunda Kenya- ! búa, svo að dæmi sé nefnt. j Frakkar hafa farið eins að f Algier. Rússar hafa flutt tug- þúsundir ungmenna frá Eystrasaltslöndunum til þræl- dóms í Síberíu. Rtissnesk vopnc hafa áíðastliðin ellefu ár hangið eins og fallöxi yfir hálsí ungversku þjóðarinnar og, annarra þjóða Austur-Evrópu, 'þó að hau hafi ekki faHið með jafnmiklum hávaða og jafn- títt og nú síðustu vikurnar. Þeir eru vísí ótaldir Ung- verjarnir, sem hnigið hafa fyrir TÚssneskunx vopnumi síðan síðnstu heimsstyrjöld lauk. Sá lærdómur, sem íslenzkir valdhafar æítu fyrst og fremst að draga af hinum geigvæn- legu heimsviðburðum síðustu1 vikna er, að smáum þjóðunx1 ber að forðast erlenda hersetu í landi sínu og of náin sam- skipti við stórveldi, hvert sen* stórveldið er. Og allra helzt þyrfti þeim! að vera það Ijóst, hve geig- vænlegt það væri að bjóða, heim rússneskri tortímingar- árás, ef til styrjaldar kæmi, með því að hafa hér hernað- arbækistöðvar, sent Rússar teldu sig hafa ástæðu til aðl óttast og gjöreyða á fyrsta degi: stríðs. Þess verður þvt að vænta, að fslenzkir valdhafar láti stjórn- FramhaM á 7. sí&u. i

x

Frjáls þjóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.