Frjáls þjóð

Issue

Frjáls þjóð - 01.12.1956, Page 3

Frjáls þjóð - 01.12.1956, Page 3
s LáugaraagWin i. öesembér 19'S'6 FRJÁJLS ÞJÓÐ og saga ^eAtkma al %eíta- tfeJi i bökkum Þverár í Staf- j við skulum ætla, að það hafi á dalnum. Og svo var sjálft holtstungiim, skammt það- j legið dável á honum, þegar1 kryddið — hórdómssakirnar, an sem hún fellur í Hvítá, • tíðin lék svo við hann. Vetur- j sem aldrei brugðust. stendur bær, sem lieitir Neðra- j inn áður var líka snjóléttur. i Það hefur því verið nóg um Nes. | Varla var föl á jörðu degi leng- I stórmæli, sem íólk gat rætt Upp úr aldamótunum 1800 .gerðist þar bóndi maður sá, er Guðmundur hét Guðmundsson, aettaður af VestfjörðUm, þá rösklega þrítugur að aldri. Kona hans hét Margrét Jóns- idóttir, sex árurri yngri en ur frá nýári og langt fram á j sér til dægrastyttingar. góu. Hver veit, nema hann hafi! ^ átt fyrningar auk sumarfengs- j ins. Fiskafli haíði líka verið J~Jag einn laust fyrir miðjan góður, og þó einkum undir Jökli, svo að minna hefur verið um beiningalýð, sem sótti bóndinn og mun hafa þótt!a bjargálna bændur, heldur en valkvendi. Segir svo í prests- þjónustubók Stafholtspresta- kalls, að merkiskonan Margrét Jónsdóttir í Neðra-Nesi hafi andazt úr brjóstveiki 15. ágúst 1812 39 ára gömul. Áttu Mar- grét og Guðmundur ekkert barn, að rriinnsta kosti ekki svo, að neinum aldri næði. Um Guðmund segir svo í kirkjubókum, að hann hafi stundum átti sér stað á þessum hungurárum. « k þessum árum bar sitthvað til tíðinda á íslandi. — Sjöundármorðin voru nýlega um garð gengin. Morðingjarnir sátu í haldi í Reykjavík og biðu hæstarétturdóms og aftöku. Öll þau atvik hafa sjálfsagt Þessi náungi var enginn annar septembermánuð árið 1804 bar gest að garði i Neðra-Nesi. Það var maður á fimmtugs- aldri, frekiega meðalmaður á hæð, allþrekinn, en beinaber stórskorinn í andliti, svipmikill, en illa til reika, vanbúinn að klæðum og bólginn um fætur. Ekki fer sögum af því, hvort j Guðmundur bóndi bar kennsl! \ á komumann, en hjá hinu >»■:, ekki, að hann hafi kannazt vibjj gestinn, er hann sagði til sín. Safn kjarnyrða og snjallra setninga-úr ræðum og ritum hinna vitrustu og málsnjöllustu manna, allt frá tímum forngrískra spekinga og fram á vora daga. Valið hefur séra Gunnar Ámason frá Skútustöðum. verið fólki ærið umræðuefni. verið einfaldur, en Margfét er Þórður Helgason, verzlunar- kölluð skýr kona. j stjóri á Akureyri, hafði fals- Segir nú ekki um sinn meira j a5 bókhald verzlunar sinnar og af þéini Neðra-Neshjónum. j fiúiff undan armi réttvísinnar • I um nótt og kömizt í skip. Grím- j^eðra-Nes er engjajörð mikil. ur Ólafsson frá Kvíabekk var Meðfram Þverá eru slétt- ar fitjar, sem áin frjóvgar með framburði sínum, er hún flæð- ir yfir bakka sína í leysingum. Þar er því grasgefið á greið- færu landi. Sumarið 1804 var spretta góð á Suðurlandi og heyskap- artíð sæmiieg. Guðmundur bóndi í NeSra-Nesi hefúr því sennilega verið orðinn allvel hey.jaður, er kom fram í sept- ember-mánuð þetta sumar, og uppvís orðinn að margs konar glæpum, gripdeildum, eitur- byrlun, tilraunum til fóstur- eyðingar og tilraunum til þess að brenna tengdaforeldra sína inni, og meðsekar honum reyndust bæði kona og mág- kona. Þessu til viðbótar kvað svo þessi ár eins og. önnur dálítið að dulsmálum og útburði barna. Gripdeildir og þjófnaður voru daglegt brauð, þegar harðnaði frá húsraædismálasfióm Samkvæmt iogum um húsnæðismálastjöra o. fl. er í ráði að koma á fót almennri leiðbeiningar- starfsemi fyrir Kúsbyggjendur. Húsnæðismálastjórn hefur með það fynr aug- um haíizt handa um að safna upplýsingum um þær byggmgarvörur, sem hér eru á boðstólum, og hefur skrifað framleiðendum og innflytjendum þeirra í þessu skyni. En þar eð ætlá má að upplýsingar húsnæðis- málastjórnar um þessa aðila hafi ekki verið tæm- andi, eru þeir framleiðendur og innflytjendur bygg- íngarefna, sem ekki hafa fengið bréf, beðnn- að snúa sér til sknfstofu húsnæðismálastjórnar, Lauga- veg 24, (sími 82807) og verða þeim þá sendar frekan upplýsingar. Sömuleiðis eru þeir, sem bafa fengið umrætt bréf, en ekki hafa svarað því ennþá, beðnir að senda svar sitt við fyrsta hentugleika. en morðinginn Bjarni Bjarna- son írá Sjöundá, er í heilt ár hafði setið í fangahúsinu á Arnarhóli í Reykjavík, dæmd- ur til þess að klípast fimm sinnum með glóandi töngurn, flytjast úr fangelsi með bert höfuð, snöru um háls og sam- anbundnar hendur, handhöggv- ■ast lifandi og hálshöggvast sið&n. Hér stóð hann, þessi margumtalaði voðamaður, strokinn undan handarjaðri Waldboms fangavarðar; burt frá sinni grönnu, ljóshærðu og hárprúðu Steinunni Sveins- dóttur. Ekki er ólíklegt, að Guð- muridi hafi orðið nokkuð felrnt við, er hann þekkti komumann og heyrði sögu hans. Hér var þá kominn gamall kunningi hans. Bjarni frá Sjöundá hafði nefnilega kennt Guðmundi sjó vestur á fjörðum, er þeir voru þar samskipa. Fœst hjá bóksölum FÉLAGSMENN í BÓKAÚTGÁFU -MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINA-. FÉLAGSINS: Minnizt þess, að þér fáið aukabækur útgáfunnar með aíslætti. Eflið yðar eigið bókmenntaféiag með því að kaupa Menningarsjóðsbækur til jólagjafa. — Vitjið félagsbókanna að Hverfisgötu 21. BQKABÚÐ MENNINGARSJOÐS OG WÓSViNAFÉLAGSINS m að biðja um fararskjóta, eins og í pottínn var búið. | i þessum bæ vissi Bjarni frá i Sjöundá sér he'zt von fvrir- [greiðslu í þessu ókunna htraði. j Sennilega hefur hann sagt Guð- j mundi af hörmungum sínum, j hungurvistinni í fangahúsinu á : Arnarhóli, útilegu sinni í heila /^uðmundi bónda mun hafa þótt sér mikill vandi að höndum færður, er kunningi hans, sem sekur var um hina ofboðslegustu glæpi, krafði hann fyrirgreiðslu á strokinu. Er það ekki nema að líkindum, þótt honum yrði hugsað til þess, hvaða eftirköst það gæti haft fyrir bónda, sem engan hafði styrk valdamanna. Sú varð og raunin, að hann varff lítt við viku í Sogamýrinni við Reykja- j bon Bjarna, en sendi í þess stað | vík, meðan bólgan var að renna j a næstu bæi að safna mönnum. j af iótum hans, svo aff hann | Hinn laiigþreytti strokumaður yrði gangfær að kalla, flóttan- j varg þess og skjótt var, hvers um upp í Kjós og þvert um bann átti að vænta á þessum BorgarfjartSarsýslu, þeim von- j stað Hann hafði sig því á brott um sínum að komast í útlent j 0g j10jt vestur yfir Þverá, á- i skip á Vestfjörðum, þar sem : hann var öllu kunnugur, og sleppa þannig undan þeirri hræðilegu refsingu, sem hon- um var búin. Nú var sú bæn Bjarna, að Guðmundur virti við sig gaml- an vinskap og legði sér til hest, því að hann treysti lítt sjúkum fótum sínum til svo langrar ferðar. Hefði þó sýnzt sem syndabaggi Bjarná frá Sjöundá hefði Jitið þyngzt, þótt hann stæli sér hesti, svo mikið sem hann var búinn að gera fyrir sér. Einhvern veginn finnst manni það íurðuleg sam- vizkusemi og heiðarleiki af honum að gera sér það ómak fram í áttina vestur á fjörðu. Hefur eftirleitin eitthvað taf- izt, því að Bjaima bar nokkuð undan. Á hálsinum fyrir iram- styrkja hann ek’ki til undan- komu, heldur fara að honum með mannsafnað! Eru til gögn um það úr héraðinu, þar sem eru annálar Daniels Jónssonar á Fróðástöðum, að fólk hafi jafnvel talið, að’ bölbænir Bjarna á Sjöundá ha.fi komið fram á einkasyni Guðmundar. Er þetta þó frekar gefið í slcyn en það sé sagt berum orffum. Segir svo, að Guðmundur hafi búið góðu búi i Neðra-Nesi til dauðadags. Kvæntist hann í annað sinn að Margréti lá.tinni og átti að seinni konu Hróð- nýju Helgadóttur smiffs á Steinum og með henni einn son. er Helgi hét. Helgi þessi. var hjáræna. Hann tók allan arf eftir foreldra sína, en hélzt ekki á fjármunum og flæktist milli skyldmenna móður sinn- ar. Urðu þau endalok hans, að hann varð bráðlwaddur í ves- öld, og, hafði þá „ekki alllítinn tíma“ dregið fram! lífið á illa an Stafholtsveggi lagðist hann , verkuSÍim háfi. til hvíldar á þúfu. Þar fundu, Þannig hefur þá þjófftrúin eftirleitarmenn hann og tóku j botnað þessa sögu. höndum. Þá segir sagan, að Bjarna frá I _----4-------- Sjöundá hrytu þung orð af. munni og bæði hann Guðmundi i Neðra-Nesi verstu bölbæna. Atfmsgascimil * j Skarphéðinn Magnússon ósk- 'vo mjög sem Bjarni á | ar þess getiö að faðir hans, * Sjöundá hafði af sér brot- j „skáldið á Þröm“ hafi heitið ið, hlaut Guðmundur í Neðra- Nesi ámæli almennings í Magnús Hjaltason, en Magnús Hj. Magnússon hafi verið rit- byggðarlagi sínu fyrir það að höfundarnafn hans.

x

Frjáls þjóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.