Frjáls þjóð

Eksemplar

Frjáls þjóð - 01.12.1956, Side 7

Frjáls þjóð - 01.12.1956, Side 7
7 Laugarda-ginn 1. desember 1956 FRJÁLS WÖÐ ■- ------------------—1—: ........... -■ . .................................— ---------- Æinissfýiis í v&ehc&Íýðssasst tökust usss : NgIu&u tfl þess atkv.æ&i fesigsn mú hjálp minnihlutans Kosningar til Alþýðusam- bandsþingsins fóru sem kunn- ugt er fram, áður en til stór- tíðindanna dró í Póilandi og Ungverjalandi. Var þá almennt gert ráð fyrir því, hvernig sem styrkleikahlutföll yrðu á AI- þýðusambandsþingi, að meiri- hlutinn beitti minnihlutann ekki kúgun, heldur yrðu bæði Alþýðuflokksmenn og komm- únistar kosnir í stjórn A.S.Í. 1 trausti þessa var kosninga- bandalag í sumum verkalýðs- félögum milli Alþýðuflokks, Sósíalistaflokks og Framsókn- ar. í skjóli þessara kosninga- bandalaga við Alþýðuflokkinn og Framsókn fengu kommún- istar og þeir, sem þá studdu, nokkurra atkvæða meirihluta á Krístilegt stúcf- entabfað Kristilegt stúdentafélag, sem um þessar mundir er 20 ára, gefur að venju út Kristilegt stúdentablað 1. desember. Er afmælis félagsins rækilega minnzt í blaðinu. í blaðið skrifa sr. Friðrik Friðriksson, sr. Jóhann Hannesson, Hreinn Hjartarson stud. theol., Ást- ráður Sigursteindórsson skóla- stjóri, Kr.istján Búason stud. theol., Sigurbjörn Guðmunds- son stud. theol., sr. Jónas Gíslason, Ingþór Indriðason stud. theol. og Jóhannes Ólafs- son stud. med. ----♦------- iþHin&ss d istfp —■ Framh. af 2. síðu. ast af skynsemi og karlmanns- lund í samníngaumræðunum við Bandaríkjamenn, en noti ekki þær sorgarfréttir, sem okkur berast utan úr heimi sem skálkaskjól fyrir ný og endurtekm svik 1 helgustu og viðkvæmustu mólefnum þjóð- arinnar. I»ess vegna skai að endingu gefið hið gamla heilræði, að „vega ekki tvisvar í hinn Alþýðusambandsþingi. Virtist sú sætt komin, að kjósa skyldi í Alþýðusambandsstjórn fjóra menn frá kommúnistum, fjóra frá Alþýðuflokki og Framsókn, en Hanníbal Valdimarsson yrði forseti og oddamaður. Þegar til kastanna kom, stóð- ust þó kommúnistar ekki þá freistingu, sem meirihlutinn var þeim. Hefur þar vafalaust valdið mestu, hve höllum fæti þeir standa nú í þjóðfélaginu, svo að þeim hefur fundizt mitt í veikleika sínum sem þeir þyrftu að sýna mátt sinn á þeim vettvangi, þar sem þeir höfðu fyrir tilviljun tögl og hagldir. Kufu þeir umsvifalaust gerðar sættir, buðu AI- þýðuflokknum til mála- myndar einn fulltrúa af níu, sem í stjóminni eru, en sölsuðu svo meira að segja uiidir sig sæti, sem áður var skipað mönnum Hanníbals Valdimarssonar. Þetta gerðu þeir með tilstyrk fulltrúa, sem þeir höfðu fengið kosna á Alþýðusambandsþingið með hjáíp Alþýðuflokksins og Framsóknar og svo NemeiídatónSeíkar Nemendur ítalska söngkenn- arans Vincenzo María Dcmetz, sem starfað hefur hér á landi um nokkurt skeið, héldu sam- eiginlega söngskemmtun í Gamla bió föstudaginn 23. nóv, s.I. Komu þá fram sex ein- söngvarar, þau Hjálmar Kjart- anson, bassi, Sólveig Sveins- dóttir, sópran, Ólafur Jónsson, tenór, Sigurveig Hjaltested, mezzósópran, Eygló Victors- dóttir, sópran og Hjálmtýr Hjálmtýsson, tenór. En auk þess sungu þau tvísöng, Sigur- veig og Ólafur og Eygló og Hjálmtýr. Var hinu unga fólki mjög vel tekið af áheyrendum, enda komu þarna fram söngv- araéfni, sem mjög verður gaman að fylgjast mcð í fram- tíðinni sökum hiiina góðu fyr- irheita, sem þatí gáfu. í lok söngskemmtunarinnar var söngkennarinn hylltur af nemenditm sínum jafnt sem á- í héyrendum. auðvitað Hanníbals. Þetta er með öðrum orðum yfirlýs- ing um bað, að eining í verkalýðssamtökunum sé aðeins nauðsynleg, þar sem kommúnistar eru lijálpar- þurfi, en þar sem þeir hafa styrk til, sé sjálfsagt að kúga minnihiutann. SMYGLARAFLOKKAR hafa undanförnu barizt að kvöld- lagi á götunum í Marseille á Frakklandi. Níu menn liafa fallið í þessum skœrum, og almenningur þorir ekki að vera á ferli á kvöldin í hœttu- legustu hverfunum vegna skothríðar bófaflokkanna. ★ DAVINDE heitir snuibœr á Fjóni. Þar er sá einkennilegi siður, aö einu sinni á ári er blásið í gamlan bœjarlúður, er forðum kvaddi menn til þinga. Safnast þá allir bœj- arbúar saman á torginu til þess að klippa og snyrta linditré, sem þar vex. ★ FISKIMENNIRNIR í Odden á Sjálandi efna til hátíðisdags Með þessu athæfi hafa kommúnistar ekki einungis unnið verkalýðssamtökunum mikið tjón, magnað þar elda úlfúðar og beitt helming þess fólks, sem í þeim er, miklu rangiæti, heldur hafa þeir einnig' gert sig bera að þeim starfsaðferðum, að ekki er ó- sennilegt, að þeim muni veit- ast torvelt við næstu Alþýðu- sambandskosningar að fá menn úr öðrum flokkum til þess að standa með þeim að sameiginlegum framboðslistum. Gæti það að minnsta kosti haft sínar afleiðingar í Iðju og Hreyfli, svo að Björn Bjarna- son kann að greiða fullu verði sæti Magnúsar Bjarnasonar í Alþýðusambandsstjórn. einu sinni á sumri. Allir íbú- ar þorpsins, konur og börn sem aðrir, fara í tveggja tíma ferð á þrjátiu vélbátum, sem þar eiga heimahöfn. Heyja bátamir síðan kappsiglingu, og er mikið um dýrðir. — Þetta er þeirra sjómanna- dagur. Úr r éHri veröttt — Framhald af bls. 4. viðbjóði og reiði, sem framferði þéirra hefur vakið um öll lönd. En fyrir flóttafólkið geta þess- ar samúðarfullu þjóðir mikið gerl. hóti niargt af þvi kimni að vilja doka við í Austurriki og sjá, hverju fram vindur i heima- landinu, gctur þess ekkert líf beð- ið þar lil langframa. Hið litla Austurríki getur ekki bætt á sig öllu þessu fólki. Margar rikisstjórnir Iiafa aS visu boði/.t til þess að veita ung- versku flóttafólki landvist, og niiklu fé hefur víða verið safnað því til hjáljyar. En það, sem gei t hcfur veriS eða boðið fram, hrekk ur skammí lil þess að veita átta- tíu eða jafnvcl hundruð þúsund- um, sem þegar hafa flúið Ung- verjaland, möguleika til nýs lifs í nýjum heimkyninim. Hefur íslanct opnað dyrnaar? að er lágmarkskrafa, að hvei* og einn léggi nokkuð af mörk- um ]iessu fólki til hjálpar. ís- landi ber eins og öðrum að bjóðn ungversku fólki landvist og Jijálpa þvi á réttan kjöl. Á því sviði gefa ísiendingar verið liluf- gengir sem aðrir, og hjálpar- skyldu við fólk í mikilli neyð mega þeir ekki bregðast. I>áð lýsir meiri sarnúð en margar yfirlýsingár, þótt goðai* séu og sjálfsagðar, ef við tökun* á okkur þá skyldu að búa dálitl- um hópi ungverskra fióttamannai nýtt heimkynni, sem að einhverju leyti getur bætt því upp það, sem það liefur glalaö í liinu kúgaða, og hrjáða föðurlandi sínu.. —-----♦—------ .HSSf.sr susit- þsjfSiSitÍB'.... Framh. af 1. síðu. þessa flokka *' (væntanlega góðri) trú á allt aðra frammistöðu, Á N ÞESS að kalla saman flokksþing, þar seni inálin væru tekira til nýrrar íhugunar, Á NT f* E S S að hafa fyrir þvíi að gera yfirleitt almenníngii í blöðuni effa á mannfundumi grein fyrir því, að nýtt værE upp á teningnum í þessui örlagaríka frelsismáli þjóff- arinnar og margyfirlýstai stefnumáli stjórnarflokk- flokkanna allra. •fc Margar samþykktir flokks- þinga, miðstjórnar og al- þingis og yfírlýsingar fram- bjóðenda og sjálfrar ríkis- stjórnarinnar við valdatökte hennar fyrir örfáum mánuð- um voru svlknar þegjandi og hljóðlaust, án þess að þein® aðilttm, srr.t ,hað gera, TTimí- ist scm Lcjr þurft frá neimt að ikýra fyrr cn ertir ú* ÞETTA HEITIR AiF | SVÍKJA í TRYGGBUM. sama ktiórisnn14. Bergtu* Sigurbjörnsson. Ég undirrit . . , óska hér með eftír að gerast óskrifandi Í að FKJÁLSBI Þ.TÓD. . • (Náín) (Iíeimilisfang) Til fkjAlsrar ÞJÓÐAR Freyjugötu 26, Reykjavik. iiwwwvwwww'wwwwwiwiwiwuwwwwwww !! niannaslióF iss&ircB ÚM'smt Karimanna bomsur, gúmmí og gabardine. Karlmannaskóhlííar góðar. Laugavegi 17. —Framnesvegi 2. Allsherjaratkvæðagreiðsla um heimild til handa stjórn Blaðamannafélags íslands til að ákveða vinnustöðvun félagsmanna fer fram hjá formanni félagsins. í dag, föstudag og á morgun, laugardag, kl. 10—22 báða dagana. Stjórnin. FRJALS ÞJöÐ heitir á áskrifendur að greiða blaSið skilvíslega, því að fjárhagslegt gengi sitt á blaðið uiidir ’ksendum sínum og velviidai-mönnum. Afgreiðsla er í Ingálfsstræti 9. — Sími 8-29-85. * Átfiátt -þ

x

Frjáls þjóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.