Frjáls þjóð - 01.05.1959, Page 1
Ofermd stúlka meðal þefrra,
er selja Könum blíðu sína
Allir bæjarbúar vita, að
Bandaríkjamenn úr herstöðvun-
um eru alla daga og nætur í
fíeykjavík og öðrum íslenzkum
bæjum og byggðum að vild
sinni, án þess að skeytt sé hið
minnsta um það, að þeir fylgi
sýndarreglum þeim, sem eitt
sinn voru settar. Allir vita líka,
að á ýmsum stöðum í Reykjavík
eru risin upp svokölluð „hús“,
þar sem setuliðsmenn fá húsa-
skjól með lagskonur sínar. Þessi
,,hús“ eru yfirleitt rekin af
rosknum konum, sem gera sér
ógæfu kynsystra sinna að fé-
þúfu.
Óráðm gáta
Fyrir skömmu liringdi
húsmð&ii ein af Grcttisgöt-
unni og hótaði blaðinu mál-
sókn fyrir það, er það liafði
sagt um gististaði „verndar-
anna“ bænum.
Slíkar upphringingar eru
ekki nema slcemmtileg til-
breyting. Hitt er ráðgáta,
hvers vegna einmitt þessi
kona tók ummælin til sín.
Geta lesendurnir hjálpað
blaðinu til þess að leysa þá
gátu?
„Nefndi lamb og Ieit á
mig,“ var einhvern tíma
sagt. Skyldi konan af ein-
hverjum ástæðum hafa hugs-
að svipað og sá, sem þetta
var haft eftir?
Nú heíur vitnazt, að í einu
þessara ,,húsa“ hefur ófermd
stúlka, þrettán ára gömul, látið
hermönnum í té blíðu sína, en
lögregluhni er kunnugt um
margar fleiri á því aldursskeiði,
sem eru á svipuðum vegi.
Er ekki kominn tími til þess
að hefja öflugar varnir gegn
,,varnarliðinu“ og handbendum
þess? Hvað finnst foreldrum
unglinga í grennd við herstöðv-
arnar?
Lerlci- og blágrenistofnar á HaJlormsstað sumarið 1957.
p&n&Bt&nr -« stóvfell-d tjfi^htpii
Sölumiðstö
anna ver stórfé til laxveiða!
230 veiðidagar - samfítnis beðið um skatffrelsl og fleirl ívilnanir
Á aðalfundi Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna var
samþykkt heimild handa stjórnmni til þess að kaupa
eða taka á leigu laxveiðiá, þar sem samtökm gætu
boðið erlendum viðskiptavinum, er hmgað kcma á
sumrirt, að veiða lax, ef þeir kærðu sig um. Var í sam-
þykktinni gert ráð fyrir, að samtökin hefðu aðstöðu til
að gera tveimur mönnum kleift að veiða samtímis. Nú
er komið á daginn, hvernig stjórn Sölumiðstöðvar hrað-
frystihúsanna hyggst nota þessa heimild.
Þegar stjórn Sölumiðstöðvar
hraðfrystihúsanna hafði kynnt
sér laxár landsins, var ákveðið
hvar borið skyldi niður. Engum
vandkvæðum var bundið fyrir
Litil sa§a um saudofpiun
áttæring á Eyrarbakka
í blaðinu Suðurland er nýlega bjarga síðustu áraskipunum og
sögð saga, sem er lærdóms- valdi tvö til varðveizlu — gam-
rík á sinn hátt. Fyrst er þess
getið, að Ögmundarbrík var
flutt frá Skálholti veturinn
1796 á sleða niður á Eyrar-
bakka. Þar átti hún að bíða
vorskipa í skemmu kaupmanns.
En það gleymdist að senda hana
til Kaupmannahafnar, og síðar
var hún notuð sem sláturborð
og viðhögg á Bakkanum, unz
leifar hennar voru loks sendar
til Kaupmannahafnar löngu
síðar.
Menn skyldu ætla, að ekk-
ert af þessu tagi hefði gerzt á
tuttugustu öld. En höfundur
greinarinnar, Guðmundur Krist-
insson, heldur sögu sinni áfram:
Fiskifélag íslands ákvað að
alt hákarlaskip í Öfeigsfirði á
Ströndum og áttæring Páls
Grímssonar í Nesi. Ágætur
skipasmiour var fenginn til þess
að gera við áttæringinn og vel
vandað til viðgerðarinnar. Þeg-
ar því verki var lokið, var
tjaldað yfir skipið á sandinum
austur á Eyrarbakka, á meðan
það beið flutnings til Reykja-
vík. En það gleymdist eins og
bríkin forðum, seglið sviptist
af því, og sandurinn hlóðst að
því. Við þetta sat í tvo áratugi,
unz maður eystra, Sigurður
Guðjónsson á Litlu-Háeyri, tók
sig til og bjargaði því undir
þak, fúnu og veðruðu.
Hvar er hákarlaskipið?
þessi samtök að fá þau veiði-
vötn, er þau kusu sér, því að
galdurinn var ekki annar en sá
að bjóða fimmtíu þúsund krón-
um hærri leigu en áður hafði
verið greidd. Það er ætíð mun-
ur að hafa nóg peningaráð.
Laxá í Leirársveit varð fyrir
valinu. Hún hafði áður verið
leigð frá sjó að Eyrarfossi
Svínadal fyrir áttatíu þúsund
krónur, en Sölumiðstöð hrað-
frystihúsanna tók hana á leigu
á 128 þúsund krónur, auk.lof-
Hópur fólks stendur viS
sýningarglugga Málarans í
Bankastræti og rýnir inn. Á
veggjunum hanga gríðarstór-
ar myndir af trjástcfnum og
skógargróðri, en á gólfi hafa
verið reistir fóeinir bolir og
nýsöguð boro lögð ofan á
mcsabreiðu. i
„íslenzkt timhur!“ segir
konan, sem kemur aðvífandi.
Hndrunarhreimurinn í rödd*
inni dylst ekki.
Ó-já — þe!r cru að sýna
þarna íslenzkt íimbur, skóg-
rækíarmennirnir. Þetía eru
borð úr lerkiviði, sjö til níu
þumlunga breið, og tréð, sem
þau eru úr, átti þrjátíu og
sex vaxíarár að baki.
Smiðir standa við glugg-
ann og ræða um gæði yiðar-
ins. Þeim virðist honum muni
ekki hætt við að klofna, lík-
lega er hann nokkuð harðup
og dálítið erfitt að vinna
hann. Maður, sem unnið hef*
ur við að reisa fiskitrönur,
und.rast, hve árhringarnip
eru stórir. f útlendu spírun-
um, sem notaðar eru í trön*
Framh. á 4. síðu.
StJörnuspámaBur
r | cS-:
I
I hvert skipti sem stjói'nar-
skipti verða fyi'ir kosningar, eru
Seyðfirðingar heiðraðir með
oi’ða um seiði í hana, en gera má | heimsóknum nýrra biðla, er
ráð fyrir, að hvert seiði, komið
í ána, kosti um eiha ki'ónu. Alls
eru veiðidagar í Laxá 276.
Auk þessa tók Sölumiðstöðin
á leigu veið'ihluta þann, sem
Sigurður Sigurðsson berklayfir-
læknir hefur haft á leigu í Laxá
koma til þeirra með ávísanir a
ríkissjóð upp á vasann.
Síðasti biðillinn er Jónas
Guðmundsson stjörnuspámað-
ur, gerður út með nesti og nýja
skó af Alþýðuflokksstjórninni.
Virðast menn á hinum æðstu
Niðargreiðsla
á Iaxveiði.
á Ásum, en það mun vera einn | stöðum gera sér vonir um, að
þriðji ái’innar og um 90 veiði- honum vei’ði létt gangan í fót-
dagar. spor Lái’usar og Björgvins, svo
að hann komist alla leið að
hjartarótum bi'úðarinnar með
ávísanaheftið. Það vantar ekki
ti’úna á hjartalag Seyðfirðinga
í herbúðum hinna æfðu stjórn-
Hálfa Laxá endui’leigir þó j málamanna í höfuðstaðnum, og
Sölumiðstöðin Stangaveiðifélagi; þag Verður gaman að sjá, hvort
Akraness ekki fyi'ir sama; sý trú flytur enn einu sinni
verð, heldur mun lægri fjárhæð.; fjön. Það er náttúrlega allt
Hún ver með ö'ðrum orðum skráð í stjörnunum, en ekki eru
1 nokkrúm tugum þús. til þess allir menn til þess að lesa þær
að borga niður veiðikostnaðinn rúnir og vita fyi’irfram, hvern-
fyrir þá menn, sem eru í Stanga- jg þessi kurteislega biðilsför
Framh. ?. 2. siðu. í lieppnast.
Eru öflugustu hervarnir landsiis
á Hótel Skjaldbreið
Þeir, sem leið eiga fram hjá
Hótel Skjaldbreið, komast
ekki hjá að veita því athygli,
hve þar er löngum margt
bandarískra herbíla. Það er
engu líkara en lieil herdeild
hafi þar setu að staðaldri
með bækistöð í aðalgistihús-
inu og selstöðu í bakhúsinu.
Á sunnudaginn sá vegfar-
andi þar tíu bíla, og af þeim
voru átta merktir „varnarlið-
inu“ á Keflavíkurflugvelli.
Voru þetta bó sízt fleiri her-
bílar en oft endranær. Menn
gætu freistazt til þess að
ætla, að sérstaklega mikil
innrásarhætta vofði yfir
þessari stofnun, svo að þar
þyrfti að halda uppi öflugum
hervörnum — Rússarnir
væru jafnvel í þann veginn
að koma og ætluðu að beina
öllum liðsafla sínum að því
að hernema Hótel Skjald-
breið.
Þess er þó að vænta, xxð
„verndararnir“ geti varið
staðinn með svona stakri ár-
vekni og óþreytandi viðbún-
aði til varuar gégn hugsan-
legum innrásarlýð.