Frjáls þjóð - 01.05.1959, Page 3
pfcjáls
þjóö
AFGREIÐSLA:
INGÓLFSSTRÆTI 8
SÍMI 19985
PÓSTHÓLF 1419
UöótuJa
aainn 1. maí
1959
Útgefandi:
ÞjóOvamarflokkur lalanáa,
Ritstjóri:
Jón Eélgason, simi 1-6168.
Framkvæmdarstjórl:
Jón A. GuOmundsson.
Áskriftozgjaid kr. 9.00 á mánucí.
árgjald 1959 kr. 108.00.
VerS i lausasölu kr. 3.0C.
FélagsprentsmiBjau h.f.
Dagur verkalýðsins
Morðdagurínn mikli i Sakíet-Sidí Jússef
PjTir inn það bil einu ári gerði frönsk ilugsveit snöggiega Ioft-
árás á smáþorpið Sakíet-Sidí Jússef í Túnis, varpaðl niður
sprengjum og skaut hvað eftir annað af vélbyssum á hús og
fiýjandi fólk og vagna Rauða kross-deildar. Árásin var gerð
fyrirvaralaust á markaðs<Iegi, svo að mannfall varð miklu meira
en ella af þeim sökum. Franska herstjórnin afsakaði þetta fram-
ferði með því, að hún hefði álitið, að Serkir frá Alsír hefðu
bækistöð í gömlum nánuun í grennd við þorpið. Engar sannan-
ir eru fyrir því, jafnvel ekki einu sinni likui- til þess. En það
skiptir lieldur ekki neinu máli, þvi að árásin er jafnóafsakan-
leg, þótt svo hefði verið. — Hér fer á eftir frásögn norsks sjó-
manns, Bjarna Langels, sem staddur var í þorpinu á vegum
Rauða krossins þennan dag.
TjMnn dag á ári gerist það
um heim allan, að verka-
lýðurinn safnast saman á
götum úti undir merki sínu.
Þann dag setur verkalýður-
inn svip sinn á nær því
hverja borg og hvern bæ um
heim allan með fánum sínum
og spjöldum, hvern lit sem
þeir fánar bera og hvað sem
á spjöldin er letrað. En því
miður er það í æðistórum
hlutum heims fyrirskjpað af
stjórnarvöldum, hvað verka-
lýðurinn má letra á skjöld
sinn — líka 1. maí sem aðra
daga árs. Þannig er það í ein-
ræðislöndum, hvort sem það
einræði ber brúnan einkenn-
islit eða rauðan.
★
ér á landi fer margt af-
laga, og það er verka-
lýðnum ekki sízt kunnugt af
eigin reynslu, en spjöldin sín
þarf hann þó ekki að sækja
til stjórnskipaðra ráða og
nefnda, þó að hér séu á hinn
bóginn ráðríkar flokksklíkur,
sem vilja móta óskir hans og
athafnir. En sá reginmunur
er á, að þessar flokksklíkur
getur islenzkur verkalýður
hundsað, án þess að eiga telj-
andi hefnd yfir höfði sér,
þegar honum býður svo við
að horfa. Og það eru dýrmæt-
ari réttindi en við gerum
okkur kannski grein fyrir,
sem þekkjum ekki hina
þungu hönd einræðisins og
aga hennar. Spánverjinn og
Ungverjinn vita aftur á móti,
hvernig hún er viðkomu.
Hitt er önnur saga, sem þó
er líka íhugunarefni, ekki
sízt á sjálfum hátíðisdegi
verkalýðsins, að íslenzkir
verkamenn hafa kannski ver-
ið leiðitamari pólitískum há-
körlum en hyggilegt er, eins
og komið hefur meðal annars
fram í því, hve mikið af
þeirri orku verkalýðsins, sem
betur hefði verið varið til
þess að styrkja hann til sam-
taka um hagsmunamál sín,
án tillits til skiptingar í
s^órnmálaflokka, hefur ver-
ið sóað í pólitísk hjaðninga-
víg innbyrðis.
★
■f þeim hjaðningavígum hef-
-*■ ur ekki ósjaldan verið
gripið til ráða, sem lítil heill
fylgdi og drógu eftir sér
langan slóða sundrungar og
deilna, en þau ráð hafa oft-
ast verið ráðin af pólitískum
ofstækismönnum, er stefndu
að því að nota verkalýðs-
hreyfinguna sér sjálfum eða
sínum flokki til framdráttar.
Ein afleiðing þessarar póli-
tísku héiftar kemur fram 1.
maí að þessu sinni — sem sé
sú, að fulltrúum alþýðusam-
takanna hefur verið meinað
að íala til þjóðarinnar gegn-
,wa utvarp. , . ; ....
FRJÁLS ÞJÓÐ býst að
vísu eins vel við því, að við
það tækifæri hefði pólitísk
áróðurslöngun manna, sem
kosnir hafa verið í stjórn al-
þýðusamtakanna eftir flokks-
lit, eitthvað skotið upp koll
inum, eins og oft hefur kom-
ið fyrir áður. Það ber að víta,
en hitt er valdníðsla að
meina alþýðusamtökunum
afnot af útvarpi 1. maí, þótt
pólitískur meirihluti útvarps-
ráðs sé á öndverðum meiði
við þá stjórnmálamenn, sem
í þann svipinn eru í þeirri
aðstöðu, að þeir hefðu kom-
ið að hljóðnemanum.
★
ð þessu sinni stendur
nokkuð sérstaklega á 1.
maí. Um langt skeið hefur
meginhluti íslenzkra verka-
manna ekki haft atkvæðis-
rétt, nema að örlitlu leyti, í
samanburði við nokkurn
hluta þjóðarinnar. Nú skal
gera á þessu nokkra bragar-
bót, sem þó er skorin við nögl
og auk þess þeim annmarka
háð, að f jölga á þingmönnum
til mikilla muna og auka
þann kostnað og þunga á-
lagna, sem verkamenn vita,
hvar leggst á. Það er reyk-
vískum verkamönnum nokk-
urt íhugunarefni í þessu sam-
bandi, að þau stjórnmálasam-
tök, sem þeir hafa eink-
um hallazt að á liðnum ár-
um, hafa við réttarbót sína
ekki metið þá nema hálfa
íslendinga, þrátt fyrir þing-
mannafjölgunina — ætla
þeim ekki hálfan atkvæðis-
rétt, miðað við fólk í stórum
landshlutum. Þetta er gott
að geyma í minni og hafa í
huga síðar — á þeim. stað,
þar sem það á við.
Stjórnarfar í landinu er
ekki, né hefur verið, með
þeim hætti að undanförnu, að
verkalýður Reykjavíkur hafi
sérst.aka ástæðu til þess að
hlaða undir þá, er þar hafa
verið að verki. Það er ekki
nóg að kenna sig við alþýð-
una.
GeírfugEadrangur
eirfugladrangur út af
Reykjanesi er einn
þeirra staða, sem landhelgis-
línan er miðuð við. Á þennan
drang kváðu Englendingar
hafa dundað við að skjóta
sprengikúlum úr fallbyssum
herskipa sinna fyrr á árum,
svo að talsvert hafi molazt úr
honum. Það er auðvitað ekki
svo óhyggilegt af flota þjóð-
ar, sem vildi slá eign sinni á
landhelgina við ísland.
En annað hefur komið upp
úr kafinu nú fyrir skömmu.
Bandarískar flugvélar úr
bækistöðvum hér kváðu hafa
haldið starfinu áfram og
í Sakiet-Sidi Jússef voru fram-
in tilgangslaus manndráp og tor-
timing. Heimurinn er kannski
búinn að gleyma þessu, en þeir,
sem lifðu þennan dag af, geta
aldrei gleymt þessu óskiljanlega
tiltæki. Þeirra meðal var ég.
Við komum með vélskipinu
Free Star til Biserta. Meðal varn-
ings í skipinu voru gjafir frá Al-
þjóða Rauða krossinum, sem
átti að skipta á milli flóttamanna
frá Alsír og snauðra manna í
Túnis. Við fengum, tveir skips-
menn, ég og Arthur Mc Lean,
leyfi til þess að bregða okkur
inn í landið. Við ókum í gegnum
oliuskóga, korkskóga og aldin-
garða. Hinn sjöunda febrúar sá-
um við framundan fallegt þorp í
fjallshlið við landamæri Alsir.
Við tókum okkur gistingu í
Vúlkan-gistihúsi í Sakíet-Sidí
Jússef, er dregur nafn af auðug-
um og mikilvirtum Araba. Um
fjögur hundruð metra frá þorp-
inu var franskt landamæravigi
handan lítillar ár. Brú var á ánni
yfir á alsírskt land, en vegurinn
var lokaður. Einn herklæddur
Túnismaður stóð á verði við
brúarsporðinn Túnismegin., Hin-
um megin árinnar voru miklar
gaddavírsgirðingar.
Við sáum hvarvetna á ferli
hvítklædda menn með vefjar-
hetti, dökka á hörund. Þetta
voru Bedúínar, Gyðingar, Araba-
konur með andlitsblæjur og
blökkumenn.
Fulliu’ bær af fólki.
TFið lögðumst til svefns í fallegu
herbergi með glugga að fer-
hyrntum garði með marmara-
stéttum og angandi blómabeð-
um.
Það var laugardagur að
morgni, og þegar við vöknuðum,
var orðið helmingi fleira fólk i
þorpinu en venjulega. Ibúatalan
var átján hundruð, en nú var
slik þröng á aðalgötunni, að þar
varð ekki komizt áfram. Sölu-
varpað sprengjum á þennan
stað og orðið talsvert ágengt.
Ef verndararnir á Keflavík-
urvelli fengju svo miklu á-
orkað í viðureigninni við
Geirfugladrang, að hann
kæmi ekki lengur úr kafi um
fjöru, yrði þess auðvitað
krafizt, að landhelgislínan
yrði færð inn. Þá væri ekki
svo lítið framlag varnarliðs-
inns í þágu íslands.
Bandaríkjamenn hafa sem
kunnugt er barizt gegn hags-
munum okkar í landhelgis-
málinu á alþjóðavettvangi,
og þeir gera það sýnilega Iíka
á sinn hátt í skjóli herset-
unnar í landinu með viður-
eign sinni við hinn óbil-
gjarna Geirfugladrang.
Lifi samvinna Atlantshafs-
jríkjanna! , '■ v
borð voru hvarvetna á gangstétt-
unum, og þar voru á boðstólum
döðlur, ananas, granatepli,
mangóávextir, fikjur, bananar,
fatnaður, leðurvörur og leirker.
Þetta var markaðsdagur, og
fólkið hafði komið langar leiðir
að til þess að kaupa og selja. En
annað laðaði fólk ekki síður að.
Hér átti að útbýta gjöfum Rauða
krossins. Tilhlökkunin var mikil,
enda var þörf fólksins auðsæ.
1 Túnis býr hálf fjórða milljón
manna, fjögur hundruð þúsund
menn eru atvinnulausir og með-
altekjurnar eru um eitt þúsund
krónur á ári.
Hvern gat grunað, hvað þessi
dagur bar i skauti sínu?
Gjafalestin og sendi-
boðar dauðar.s.
Wauða kross-bilarnir komu ak-
** andi inn í þorpið klukkan
Ein skýringin á þessu er sú, að
frumur eru næmari fyrir áhrif-
um kjarnorkugeisla, þegar þær
eru að skipta sér. En þar sem
frumuskipting á sér ekki stað í
likama skorkvikinda á megin-
hluta æviskeiðs þeirra, eru þau
miklu betri vörnum búin gegn
skaðlegum geislum en spendýr.
Tilraunir með
kossabjölliu-.
f/anadiskur lífeðlisfræðingur,
" William F. Baldwin, hefur
framkvæmt tilraunir á skorkvik-
indum, og valdi til þeirra bjöllu
eina, svonefnda kossabjöllu, sem
heima á í Suður-Afríku og lifir
á blóði, sem hún sýgur úr lik-
ama manna. Bjalla þessi er brún
að lit og ekki nema um. hálfur
þumlungur að stærð. Hún varð
fyrir valinu sökum þess, að auð-!
velt er að sjá, hvenær frumu-!
skiptingin á sér stað í likama
hennar. Það gerist nefnilega að-
eins um það leyti, sem hún er að
skipta um ham. Áður þarf hún
að fylla sig af blóði. Komist hún
í blóð, getur hún sogið í sig svo
mikið blóð, að hún getur lifað
óratima matarlaus. Þá hvílist
líkami hennar líka, og engin
frumuskipting fer fram.
Tvær milljónir volta.
HJfilliam F. Baldwin fékk sex
bjöllur frá Suður-Afríku
fjTir átján mánuðum, og af þess-
um litla stofni hefur hami siðan
fengið þúsundir einstaklinga,
sem hann hefur aUð á blóði og
baöað í geislum.
hálf-eUefu. Þeim var fagnað
mjög af konum og körlum og
börnum. Þeir námu staðar bak
við lögreglustöð þorpsins, og
hinn sænski höíuðsmaður, Gösta
Heyman, sem stjórnaði ferðinni,
steig út.
Sem næst einni klukkustund
siðar dundi ógæfan yfir. Fransk-
ar fiugvélar af bandarískri gerð,
B-26, komu æðandi frá Alsír og
dembdu sprengjum yfir þorpið.
jafnt verzlunarhverfið og íbúð-
arhúsin. Við Mc Lean þrýstum
okkur upp að múrvegg og hlust-
uðum á gnýinn, er sprengjurnar
sprungu allt í kringum okkur.
Vélbyssuskothríð blandaðist við
gný vélanna, en varnarlaust fólk
æpti og veinaði, bölvaði og for-
mælti, grét og ákallaði guð. Ég
var svo agndofa, að ég gat hvorki
hrært legg né lið, unz flugvéla-
gnýrinn hljóðnaði loks í fjarska.
Þá áttaði ég mig, og ásamt toll-
vörðum, lögreglumönnum, her-
mönnum og sjálfboðaliðum hóf-
um við að safna saman særðum
mönnum. Bílar af öllum tegund-
um, jeppar, vörubílar og Rauða
kross-bílar, hófu sjúkraflutninga
til le Kef, því að þar var sjúkra-
hús — i sex mílna f jarlægð.
Ég bar blóðugan Arabadreng,
sem íyrir skemmstu hafði fagn-
að komu Rauða kross-mannanna.
að einum bílnum. Hann barði
Fjögur hundruð röntgen eru
venjulega talin banvæn mönn-
um, en fullþroska kossabjalla
getur lifað af fimmtiu þúsund
röntgen. Þótt lítill blettur á ungri
bjöllu væri baðaður X-geislum,
tveggja milljóna volta, virtust
Baldwin frumurnar óskaddaðar.
En þegar þeim hafði verið gefið
blóð, svo að frumurnar fóru að
skipta sér, þoldu þær þetta ekki.
Súrefnisskortur dreg'ur
úr tjóni.
að er lítt skýrt, hvernig sködd-
un af völdum hættulegra
geisla gerist. Ein af tilraunum
hins kanadiska lífeðlisfræðings
var fólgin i þvi, að hann beindi
geislum að bjöllu, sem lokuð var
inni í hylki, er fyllt var af köfn-
unarefni. Súrefnisskorturinn olli
þvi, að frumuskiptingin tregðað-
ist smám saman, og bjallan varð
fyrir miklu minna tjóni af Völd-
um geislanna en önnur bjalla,
sem geisluð var á sama hátt í
venjulegu andi’úmslofti. Af því
ályktaði Baldwin, að súrefnis-
skorturinn yki mótstöðuþrótt
bjöllunnar. En þar eð frumu-
skipting á sér sifelldlega stað 1
likama manna, geta þeir aldrei
öðlazt viðnámsþrótt skorkvikind-
anna. En samt sem áður gerir
þessi vísindamaður sér vonir
um, að rannsóknir hans á geisla-
þoli kossabjöllunnar, geti leitt til
aukinnar þekkingar á geislatjóni
í lifandi líkama yfirleitt og íætt
af sér úrræöi, sem nokkuð megni
aö hamla gegn hættunni.
Framh. á 7. síðu.
Erfa skorkvikindi bruna-
rústirnar eftir mennina?
pf stjórnniálameiuiirnir og herforfaigjarnir, sem nú liampa læl-
** spreng'junum í ausfcri og vestri, hleypa öliu i bál og brand,
getur svo farið, að skorkvikindi verði helzfcu lifverurnar, er lifa
af þau ragnarök, Það er nefnilcga kuimugt orðið, að suinar teg-
undir skork\Tikinda þola tvö til þrjú luindruð sinnmn meira
geislamagn en þarf til þess að granda manni eða fíl.