Frjáls þjóð - 01.05.1959, Qupperneq 7
FRJ
ALS ÞJCIÐ — ^JöótuIagintt f. mat 1959
T
í
Sakíet-Sidí Jússef —
Framhald af 3. síðu.
mig með krepptum hnefum,
hrækti á mig og hrópaði ókvæð-
isorð.
Barnamorðin í
skólasrarðinum.
Mræðilegust var aðkoman við
barnaskólann. Tuttugu og
fjðgur börn lágu dauð viðs veg-
ar í skólagarðinum. Það hafði
verið skotið á hópinn af vélbyss-
ubl Það var í kennsluhléi, sem
árásin var gerð, og börnin höfðu
verið úti að leika sér. Skikkjur
þeirra lágu á víð og dreif, ásamt
skólabókum. Þak skólans hafði
fallið niður og veggir hrunið.
Upp úr grjóthrúgunum stóðu
sums staðar skólaborð, en skóla-
töskur voru tvístraðar um allt.
Einn kennarinn var borinn inn
í biL Hann söng lágum rómi
vers úr Kóraninum, en þótt hann
starði upp í himinbláma, sáu
augu hans ekki sól þessa dags,
þvi að hann hafði misst sjónina
í árásinni.
Eftir aðalgötunni rann straum-
ur af benzíni, olivuolíu og blóði.
Fatadruslur blöktu í golunni upp
í akasíutré, og dælan úr benzín-
stöðunni hékk uppi á trjágrein.
Salathöfuð, ávextir, karamellu-
pokar og brotnar ieirkrukkur
þöktu götuna. Ég gekk líka fram-
hjá dauðum úlfalda, sem hafði
verið skotinn sundur í tvennt, og
hundar voru farnir að rifa í sig
skrokkinn.
Og þegar ég fann höfuð af lít-
illi telpu á milli múrsteina, gafst
ég upp. Holdvotur af blóði og
svita stökk ég aftan á flutninga-
bil, er ók hjá, og forðaði mér til
le Kef.
laust, ásamt konu sinni og hjálp-
arfólki, því að sifellt var flutt
þangað fleira sært fólk. Sjúkra-
stofur og gangar fylltust. Eitt
hundrað og fimmtiu menn höfðu
særzt, en áttatíu og tveir voru
drepnir. Nálega helmingur þeirra
hafði fallið fyrir kölum úr vél-
byssum.
I fimmtán ár hafa dr. Dufour
og kona hans starfað i þessu
sjúkrahúsi og reynt að glæða
vináttu, bróðurhug og skilning
ólíkra kynþátta. ,,Eftir þessa ó-
hæfu förum við aldrei heim“,
sagði hann. — Þau eru frönsk.
Þremur dögum siðar fór ég til
Túnisborgar. Þá lá leiðin aftur
fram hjá Sakiet-Sidi Jússef.
Þorpið var nær mannlaust, og
svæðin, sem árásin var gerð á,
höfðu verið afgirt. Hermenn úr
liði Túnismanna voru þar á
verði. Blóm voru þegar tekin að
teygja sig upp úr rústunum.
Þeir hlutu að vita,
heldur var einnig letrað á þá
nafn Alþjóða Rauða krossins i
Genf.
Það var glaðasólskin, er ég fór
þarna um í seinna skiptið, og ná-
lyktina lagði á móti mér. Það
sá ég siðast í þessu þorpi, að
gamlir menn lágu á grúfu á jörð-
unni og þuldu kvöldbænir sínai'.
Kannski hafa þeir beðið um
hefnd. Kannski hafa þeir lika
beðið Allah að fyrirgefa árásar-
mönnunum grimmu.
//
livað þeir gerðu.
Franski læknirinn.
í
sjúkrahúsinu í le Kef vann yf-
irlæknirinn, dr. Dufour, linnu-
í*g sá franska hermenn i brún-
“ um einkennisbúningi horfa
yfir að þorpinu frá víginu hand-
an landamæranna. Fram að 8.
febrúar 1959 fóru þeh' oft yfir í
Sakíet-Sidí Jússef til þess að
verzla þar á markaðsdögum. Get-
ur það nokkurn tíma gerzt fram-
ar?
„Gamlar blýnámur við Saltíet-
Sidí Jússef voru skotmark okk-
ar,“ sögðu Frakkar. „Þar var
bækistöð uppreisharmanna frá
Alsir.“
Ég gat séð frönsku hermenn-
ina i virkinu með berum augum,
og er þá hægt að trúa öðru en
þéir hafi séð í sjónaukum sín-
um, hvað á seyði var í Sakiet-
Sidí Jússef? Rauða kross-bílarn
ir voru hvitir, og þeir voru ekki
aðeins merktir ráuðum krossi,
,Varitariiðii"
®9 landhelgin -
Frh. af 8. síðu.
bandalags átti að ríkja sam-
vinna og bróðurhugur.
Nú er svo komið, að fyrir
löngu hefði átt að vera tíma*
bært fyrir íslenzk stjórnarvöld.
að spyrja, hvort þetta væri lýð-
ræðisbandalag eða þrælafjötur,
þar sem beinlínis virðist níðzt
á íslandi í skjóli aðildar þess að
bandalaginu af öðru áhrifa-
mesta ríki þess, en herlið hins
voldugasta, sem tekið hafði að
sér að vernda ísland, horíir á
aðgerðalaust og er okkur bein-
línis öndvert. Setuliðið hefur
nógum mannafla á að skipa til
þess að hernema Hótel Skjald-
breið og halda uppi áflogum við
vegfarendur um nætur í ná-
munda við „húsin“ í höfuðborg-
inni. Það hefur flugvélar til þess
að sveima hvern góðviðrisdag
yfir bæjum og byggðum íslands.
En það skortir vilja til þess að
fullnægja gerðum samningum
og bægja frá landinu hinum
eina vopnaða flota, er þar hef
ur farið með ofbeldi. Og for-
sjármenn landsins skortir bæði
einurð og trú á það, að „varnar-
liðið“ muni nokkrar varnir
veita, þótt þess væri krafizt.
rnmwn
issts fa&tfBtpreiðsiur isfeyrisdeiidar ahnattBBa-
trygepiniýanna áriö 1950
Bótatímabil lífeyristrygginganna er frá 1. jan. s.l. til ársloka. Lífeyrisupphæðir á fyrra
árshelmingi eru ákveðnar til bráðabirgða með hliðsjón af bótum síðasta árs og upplýs-
ingum bótaþega. Sé um tekjur að ræða til skerðingar bótarétti, verður skerðing lífeyris
árið 1959 miðuð við tekjur ái-sins 1958 þegar skattaframtöl liggja fyrir.
Fyrir 25. maí n.k. þarf að sækja á ný um eftirtaldar bætur skv. heimildarákvæðum al-
mannatryggingalaga: Hækkanir á iífeyri munaðarlausra barna, örorkustyrki, maka-
bætur og bætur til ekkna vegna barna.
í Reykjavík skal sækja til aðalskrifstofu Tryggingastofnunar ríkisins Laugavegi 114, en
úti um land til umboðsmanna stofnunai'innar, bæjarfógeta og sýslumanna.
Þeir, sem nú njóta hækkunar, elli- og örorkulífeyris, sömuleiðis ekkjur og aðrar einstæðar
mæður sem njóta lífeyris skv. 21. gr. almtrl., þurfa ekki að endurnýja umsóknir sínar.
Áríðandi er að örorkustyrkþegar sæki fvrir tilsettan tíma, þar sem ella er óvíst að hægt
sé að taka umsóknirnar til greina, vegna þess að fjárhæð sú, er verja má í þessu skyni
er takmörkuð.
Fæðingarvottorð og önnur tilskilin vottoi'ð skulu fylgja.umsóknunum, hafi þau eigi verið
lögð fram áður. Þeir umsækjendur, sem gjaldskyldir eru til lífeyristrygginga, skulu sanna
með kvittun innheimtumanns eða á annan hátt, að þeir hafi greitt iðgjöld sín skilvísilega.
Vanskil geta varðað skerðingu eða missi bótaréttar.
Norðurlandaþegnar, sem búsettir eru hér á landi, eiga samkvæmt samningi um íélags-
legt öryggi bótarétt til jafns við íslendinga, ef dvalartími þeirra og önnur skiljnði, sem
samningarnir tilgrei'na eru uppfyllt.
íslendingar, sem búsettir eru í einliverju Norðurlandanna, eiga gagnkvæman rétt til
greiðslu bóta í dvalarlandinu.
Athygli skal vakin á því, að réttur til bóta getur fyrnzt. Er því nauðsynlegt að þeir sem
telja sig eiga rétt til bóta og óska eftir að fá þær greiddar, dragi eigi að leggja fram
umsókn sina.
Munið að greiða iðgjöld til lífeyristrygginga á tilsettum tíma, svo að þér haidið jafnan
fullum bótaréttindum.
Reykjavík, 16. apríl 1959.
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS
JbaHAteiki?
4a$AinA
I. maí verða tðansleikir
á eftirtöldum stöðum:
-X INGÓLFS-CAFÉ
— gömlu dansaimr.
ý< LIDÓ
— gömlu og nýju dansamir.
d< FÉLAGSHEIMILID
KÓPAVOGI
nýju og gömlu dansarnir.
Ðansleikirnir heíjast allir kl. 9 e. h.
Dansað til Id. 2 um nóttina.
Munið að gjalddagi ábyrgðarirygginga
(skyldutryggingin) biíreiða er 1. maí
með greiðslufresti til 14. s.m.
Þeir, sem ekki hafa greitt iðgjöld fyrir
þann tíma, mega búast við að bifreiðir
þeirra verði teknar úr umferð, án frekari
aðvar
rana.
BífreiðatryggingaféSögsn.
Bob Víncsnt kosninn
tl! laiðdslns
Hiim frægi söngvari Bob
Vincent, sem kallaður hefur
verið „maðurinn með þúsund
raddirnar“, er kominn hingað
til lands.
Heldur hann hér þrjár kvöld-
skemmtanir, þar sem hann mun
stæla raddir ýmissa frægustu
söngvara heims.
Kvöldskemmtanirnar fara
allar fram í Gamla bíó, verða
tvær föstudaginn 1. maí kl.
19.15 og 23,30, en sú síðasta
daginn eftir, 2. maí kl. 23.30.
Aðgöngumiðasala . er hafin í
Gamla bfó.
Smurt brauð
og snittur.
Opið frá kl. 9—11,30.
Sendum hcim.
BRAUÐmmG
■? 'Mk -i ii' Uíoii&ípV' l ■
Frakkastíg 14. Sími 18680.
Áskriftarsími
FRJÁLSRAR ÞJÓÐAR
er 1-99-8S.