Frjáls þjóð - 12.09.1959, Page 1
8. árg. Laugardaginn 12. september 1959 32. tbl.
Stjórna sakamenn
42 600 krónur eru líka peningar.
Reykjavíkurbæ?
I'V»* ifi n i.viii áI á i1h « rt*t/ri:
Bankastjóraskipti, sem ekki er
hægt að segja frá í Tímanum
Hinn 15. ágúst sl. lét Bern-
harð Stefánsson af starfi sem
útibússtjóri Búnaðarbanka ís-
lands á Akureyri, en við starf-
inu tók sonur hans, Steingrím-
ur, sem áður var skólastjóri á
■Dalvík.
Undarlegt má það kannske
virðast, að „blað handa bænd-
um“, Tíminn, hefur ekki minnzt
á það éinu örði, að hinn gamli
baráttumaður flokksins hefur
nú látið af störfum og sonur
hans tekið við af honum. Ástæð-
an til þessa er sú, að hér er um
að ræða hið mesta feimnismál í
Framsóknarherbúðunum. Allar
ástæður hnigu til þess, að starf
þetta fengi Elías Tómasson, er
verið hefur staðgengill Bern-
harðs og raunverulegur banka-
stjóri um ^jölda ára.
Bernharð sótti það hins veg-
ar af ofurkappi, að sonur sinn
hreppti hnossið, enda þótt hann
sé öllum hnútum ókunnugur í
bankastarfsemi. Krafði hann
Hermann Jónasson og Eystein
Jónsson um liðveizlu. Hins veg;-
ar stóð dæmið þannig, að flokks
forysta Framsóknarmanna
Frh. á 7. s.
Utsvarshneyksli Sjálfstæðisflokksins
vekur gífurlega athygli
Upplýsingar FRJÁLSRAR ÞJÖÐAR í síðustu viku
um úfsvars- og skattgreiðslur nokkurra framámanna i
bænum hafa vakið gífurlega athygli. Sérstök eftirtekt
heíur hví verið veitt, sem blaðið benti á, að nokkrir
helztu forkólfar Sjálfstæðisflokksins virðast hafa orð-
ið aðnjótandi sérstakra útsvarsfríðinda, sem nema
þúsundum og jafnvel tugþúsundum króna á mann, enda
eru útsvör þeirra miklu lægri en tekjuskatturinn, öfugt
við það, sem á sér stað um allan þorra bæjarbúa.
Þrjú önnur blöð bæjar-
ins hafa tekið undii: .skrif
FRJÁLSRAR ÞJÓÐAR, Útsýn
á mánudag, Tíminn á þriðju-
dag og Þjóðviljinn á miðviku-
dag. Hins vegar reyndi Alþýðu-
tt tforast ttðinHi á M^efiavuhuwoHi:
Hve lengi á að þola yfirtroðslur
hernámsliðsins?
Bandarískir ribbaldar eiga ekki a& »era hafnir ylir log og dóm
Um síðustu helgi var mánuður liðinn frá því, er
Pritchard hershöfðingi lét vinna oíbeldisverk á íslenzk-
um löggæzlumönnum á Keflavíkurflugvelli og hindra
þá að starfi sínu. Með því að utanríkisráðherra hafði
þá einnig komizt að „niðurstöðu“ í málinu og lýst yfir
því, að það væri úr sögunni, þótti Bandaríkjamönnum
þar syðra réít að halda upp á afmæiið með viðeigandi
hætti.
Aðfaranótt sunnudags ætluðu j allir
tveir starfsmenn íslenzku flug- Bar
málsistjómarinnar ásamt tveim
þýzkum flugmönnum til flug-
skýlis eins á vellinum, þar sem
geymd var vél Þjóðverjanna,
meðan viðgerð færi fram á
henni. Á leið þangað voru þeir
stöðvaðir af vopnuðum varð-
mönnum, sem skipuðu þeim án
málalenginga að halda sér sam-
an og leggjast á grúfu á jörð-
ina „með útréttar hendur og
fingur sundurglennta.“
Þarna lágu menmrnir
jörðinni alllanga stund, en
verndararnir stóðu yfir þeim
hinir vígamannlegustu.
þá loks að liðsforingja
einn, er yfirheyrði fjórmenn-
ingana, en skildi síðan hafra frá
sauðum og leyfði Þjóðverjun
um að fara leiðar sinnar. ís-
lendingana rak hann snúðugt
til baka, þótt annar þeirra að
minnsta kosti bæri það greini-
lega með sér, að hann væri í
þjónustu íslenzku flugmála-
stjórnarinnar, þar eð hann var
einkennisklæddur.
hvernig yfirgangur hernáms-
liðsins hefur í allt sumar farið
dagvaxandi og brýnt utanrík-
isráðherra á þeirri skyldu sinni
að láta málið til sin taka og
grípa röggsamlega i taumana.
En þetta æðsta vfirvald dóms-
mála á Keflavíkurflugvelli lok-
ar ekki aðeins augunum,
heldur virðist allt benda til
þess, að hann beinlínis hylmi
yfir með ofbeldismönnum
eins og Pritchard hershöfð-
ingja, og nægir þar að minna
á hina augljósu skröksögu
hershöfðingjans í samhandi
við atburðinn 5. ágúst s.l.,
sem utanríkisráðherra tók
sem góða og gilda skýringu,
birti í embættisnafni og kall-
aði „niðurstöðu“ málsins.
blaðið að bera blak af vlnnu-
veitendum Aiþýðuflokksins
með því að brýna Tímann á
því, að hann hefði ekki nefnt,
að Vilhjálmur Þór er bæði
tekju- og eignaskaítslans, en á
þeirri staðreynd hafði FRJÁLS
ÞJÓÐ einnig vakið athygli.
Kattarþvottur
Morgunblaðsins.
Morgunblaðið hefur humm-
að fram af sér að svara þessari
ádeilu, þar til lítil og frámuna-
leg máttlaus klausa birtist í
blaðinu á miðvikudag, þar sem
blaðið reynir helzt að fóta sig
á því, að svipað kunni að vera
ástatt um nokkra Tímamenn ■
og skilst mönnum að átt sé við,
að þess vegna sé Tímanum
hollast að þegja um málið!
Á e.t.v. að skilja dylgjur
M o rgu n bl aðs i n s svo, að
samtök séu höfð um það
að hygla tilteknum gæð-
ingum stjórnmálaflokk-
anna — þannig að hrossa-
kaup séu höfð í frammi í
niðurjöfnunamefnd eftir
hinni þekktu regSu: Þú
hyglar mínum, ef ég hygla
þínum. Skýrra og afdrátt-
arlausra svara er hér með
krafizt við þeirri spurn
ingu.
vera helztu forkólfar Sjálf-<
stæðisflokksins í bænum.
Nú er vitað mál, að út«
svör og skattar eru reikn-
aðir út í vélum, og því er
ekki annað sýnna en gæð«
ingar Sjálfstæðisflokksins
séu teknir út úr og hlíft
S>
©
Skröksaga
a hersböfðingjans
Jón á Akri
í 3. sæti?
Eins og áður liefur verið frá
sagt hér í blaðinu, hafa að und-
anförnu staðið yfir hörð átök og
miklar viðsjár verið með mönn-
um út af skipun framboðslista
Sjálfstæðisflokksins í Norður-
landskjördæmi vestra.
Jón Pálmason á Akri hefur
sótt mjög fast að fá öruggt sæti
á listanum, en ekki er hægt að
gera ráð fyrir, að flokkurinn
fái nema tvo menn kjörna í
þessu kjördæmi. Einnig sótti
Páll Kolka læknir það allfast
að hreppa sæti Austur-Hún*
vetninga á listanum.
Síðustu fréttir af þessum mál-
um eru þær, að Jón vei'ði senni-
lega í þriðja sæti listans. Mega
þá Húnvetningar duga honum
miklum mun betur en í sumar,
ef hann á að geta gert sér
nokkra minnstu von um að ná
kosningu.
Eru þeir teknir
út úr kvörninni?
Þegar skattskránni er flett,
kemur í ljós, að yfir 90% bæj-
arbúa greiðir hærra útsvar en
tekjuskatt, oft svo að nemur
þriðjungi eða meira. Þeim mun
undariegra er það, að í hinum
Þegar utanríkisráðherra birti1 sárafámenna hópi, sem öfugt
landslýð „niðurstöður“ sínar, er ástatt um og einkum virðist
FRJÁLS ÞJÓÐ hefm- hvaðlfyrir tæpiun tveim vikum, sá vera sjúkiingar og aðrir, sem
ViðbragS
Tímans.
og munduðu byssurnar og voru eftir annað leitt að bví athygli, l
Framh. á 2. síðu.
sérstaklega stendur á um, skuli
Hafmeyjan enn
Margir lesendur blaðsins
virðast hafa haft gaman af
hafmeyjargein H. H. í síð-
asta blaði. Einn þeirra hefur
af því tilefni sent blaðinu
grein, sem hann nefnir „Blóð-
blöndun og bíldhöggvarar“.
Þar er sagt frá nýstárlegum
hlut: Höfundur hinnar
heimsfrægu hafmeyjar H. C.
Andersens við Eyrarsund,
Edvard Eriksen, átti íslenzka
móður, og hefur œtt hans
ekki fyrr verið rakin. Les-
endum skal bent á að lesa
þessa nýju hafmeyjargrein á
4. síðu blaðsins.