Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 12.09.1959, Síða 2

Frjáls þjóð - 12.09.1959, Síða 2
B cJJatifyarcfaginH 12. sepF. 1959“ FRJALS Þ'JOQ fíróf íffft shatta- waálin Þetta athvglisverða bréf um skattamálin hefur blaðinu borizt frá fast- launamanni: „Ég vil leyfa mér að þakka Frjálsri þjóð fyrir hina röcjg- samlegu og tímabœru grein í siðasta blaði um útsvars- og skattamálin. Það er fyrir löngu kominn tími til þess, að kveðið sé duglega upp úr með *það hróplega ranglœti, sem á sér stað í þeim mál- um. Hver bœjarbúi þekkir dœmin í sínum verkahring. Þannig er til dœmis ástatt um mig eins og fleiri fast- launamenn, að mér er gert að greiða rúml.fjórðu hverja krónu, sem ég vinn mér inn, í opinber gjöld. Á sama tíma sé ég í kringum mig menn, sem hafa miklu hœrri tekj- ur og þurfa þó ekki að borga nema áttundu eða tíundu hverja krónu í skatta og út- svör. Þetta jafngildir því, að einstökum mönnum séu bein- linis afhentar tugþúsundir króna árlega á kostnað sam- borgaranna. Menn verða að gœta að því, að síðustu árin hafa þessi mál komizt- á miklu alvarlegra stig, síðan þjóðlífið varð fjölbreyttara og fleiri möguleikar urðu til alls konar aukastarfa, sem draga má undan skatti. Þetta hefur margfaldað óréttirm, sem venjulegir launþegar, er enga undankomuleið hafa, eru beittir. Eins og skýrt var frá í Frjálsri þjóð, virð- ast stjórnmálagœðingarnir hins vegar kunna fótum sín- um forráð í þessum efnum, svo sem foringjar Sjálfstœð- isflokksins í Reykjavík og Vilhjálmur Þór bankastjóri. Það verður að minnsta kosti að teljast vel sloppið, sem ég tók eftir í skattaskránni, að ýmsir pólitískir gœðing- ar, sem sannanlega hafa ekki undir 250 þúsund króna tekj- ur, borga ekki nema 50—70 þúsund krónur í öll opinber gjöld, ef ekki enn minna. Er ekki kominn tími til, að launþegar bindist öflugum samtökum um að eyða þeim hroðalega órétti, sem hér á sér stað? Fastlaunamaður“. Keflavíkurmálin - ekkert dagblaðanna ástæðu til að gera neina athugasemd við það einstæða plagg. Það vakti því ekki iitla furðu manna, þegar Tíminn tók allt í einu viðbragð nú á miðvikudaginn, réðst gegn Pritchard hershöfð- ingja og taldi „niðurstöður" ráðherrans óviðunandi með öllu. Tekur Tíminn nú undir þá kröfu FRJÁLSRAR ÞJÓÐAR, að hers- höfðinginn verði látinn víkja, og þar er tekið á flestum atrið- um málsins á sömu leið og gert var hér í blaðinu. FRJÁLS ÞJÓÐ fagnar því auðvitað, er henni berst slíkt iiðsinni, og batnandi mönn- um er bezt að lifa. En óneit- anlega finnst mörgum það sitja illa á þeim mönnum að fjargviðrast yfir uppivöðslu- semi hernámsliðsins, sem í f.yrsta lagi báðu um það hing- að til þess að geta haft það að féþúfu og í öðru lagi sviku hútíðleg loforð sín frá 1956 um, að oki hernámsins skyldi létt af þjóðinni. „Með útréttar hendur^, Það er satt að segja grát- broslegt, þegar sjálíir her- námsfeðurnir eru farnir að býsnast yfir því harðræði, sem starfsmenn flugmála- stjórnarinnar mega þola: að vera skipað á grúfu á jörð- ina. Öll þjóðin veit, að útgef- endur Tímans sem og ann- arra hernámsblaða hafa sí- fellt legið hundflatir Á GRÚFU fyrir hernámsliðinu og meira að segja „með út- réttar hendur“. Það er þeirra uppáhaldsstelliiig! En sinua- skiptin eru g’eðileg, ef þau eru að sama skapi sönn og þau eru snögg. „Viðeigaiyh ráðstafanir/' Utanríkisráðuneytið hefur nú gefið út tilkynningu um rann- sókn þessa síðasta atburðar á Keflavíkurflugvelli. „Jafn-r skjótt og þeirri rannsókn er lokið, mun ráðuneytið gera við- eigandi ráðstafanir,“ segir í nið- urlagi tilkynningarinnar. Guðmundur í. Guðmundsson þykist sjálfsagt vita manna bezt, hvað ,,viðeigandi“ sé og hvað ekki. Samt skal honum enn bent á, að það er ekki við- eigandi af yfirvaldi að gleypa hráan framburð sökudólgs, þegar bæði er vitað og augljóst, að hann er ekki sannleikanum samkvæmur. Og það er ekki viðeigandi af yfirvaldi að liggja á grúfu „með útréttar hendur“ frammi fyrir sakborningnum. Það eitt er í rauninni viðeigandi, að utanríkis- ráðherra og kumpánar hans framkvæmi, þótt seint sé, þingsályktunar- tillöguna frá 28. marz 1956 og vísi hernámsliðinu öllu úr landi, strax og samn- ingsákvæði Ieyfa. En með- an svo er ekki gert, hlýtur það að vera skilyrðislaus krafa þeirra, sem ekki liggja á grúfu „með útréttar hendur“, að of- beldismönnum eins og Pritchard hershöfðingja sé ekki skotið undan lög- um og dómi, heldur látnir sæta fyllstu ábyrgð eftir því sem |>eir hafa til unn- ið. Annað er- ekki „viðeig- andi“. Birgir efstur Ákveðið er, að Birgir Finns- son. Jónssonar fyrrv. alþm. og ráðherra, verði efstur á listá Ai- þýðuflokksins í Vestfjarðar- kjördæmi. Hjörtur Hjálmars- son, skólastjóri á Flateyri hef- ur verið beðinn um að gefa kost á sér, í annað sæti, en hann er tregur til að taka sæti svo of- arlega á listanum að minnsta kosti. Raddir lesenda — Frh. af 4. síðu: sofnuðu strax aftur. Þá sá ég, að andi Einars Þveræings svifur enn yfir vötnum norðanlands, og var það mér hið mesta gleðiefni, og er ástæða til að vona, að is- lenzk þjóðarsál lifi þar og vaki lengur en í öðrum landsfjórðung- um. Forsætisráðherrann okkar sagði við brezkan blaðamann, að allir Islendingar vildu vera í Nató nema kommúnistar. Þefta er hæpinn sannleikur. Það eru bara þrjú ár síðan fjórir stjórn- málaflokkar hér gengu til alþing- iskosninga og boðuðu herinn burt úr landinu og meiri hluti þjóðarinnar greiddi þeim at- kvasði. Siðan hefur það gerzt, að hver maður og kona i landinu hefur þreifað á þvi og sannpróf- að, að herverndin hér er einhver hin mestu og hættulegustu svik og blekking, sem nokkur þjóð hefur orðið fyrir. Ef maður hugs- ar út í þetta, getúr maður ekki varizt þeirri hugsun, að íslenzkir stjórnmálamenn séu reiðubúnir að kyssa á hönd brezka böðuls- ins, sem sendur er til að húð- strýkja þá. Mikil er sú lotning. Guðm. Benjahiíhsson, Grund. Framboðslistar við Alþingiskosnmgar í Reykjavík, sem fram eiga að fara sunnudaginn 25. október 1959, skulu afhentar í sknfstofu borgarfógeta, Tjarnargötu 4, eigi síðar en miðvikudaginn 23. september 1959. Yfirkjörstjórnm í Reykjavík, 7. september 1959. Einar Amalds. Kr. Kristjánsson. Jónas Jósteinsson. Sveinbjörn Dagfinnsson. Þorvaldur Þórarinsson. Ný bók, sem beðið hefur verið eftir: Á stji Saga Eiríks Kristóferssonar skipherra á Þór skráð af Ingólfi Kristjánssyni rithöfundi. Bókin er stórmerkileg heimild frá fyrstu hendi um sögu íslenzku landhelginnar frá upphafi og ekki hvað sízt hina sögulegu atburði, er gerðust undan ströndum íslands fyrstu mánuð- ina eftir að fiskveiðitakmörkin voru færð út í 12 sjómílur 1. september 1958: Jónas Guðmundsson stýrimaður segir í ritdómi um bókina í Tímanum 2. sept. sX: „ . . . . Mun það einsdæmi hér á landi, að endurminningar sjómanns veki svo mikla athygli . . . Þó ævi Eiriks Kristóferssonar skipherra sé án efa viðburðaríkari en al- mennt gerist um sjómenn, þá kynnast menn eigi að síður af lestri bókarinnar ævi- kjörum allra sjómanna á öllum tímum . . . Bókin er rituð á lifandi máli, sem fer vel við efnið . . .“ Á STJÓRNPALLINUM er bók, sem allir íslendingar þuría að lesa, KVÖLDVÖKUÚTGÁFAN H.F. Akureyri . 1 v Aðalumboð í Reykjavík: Bókaverzlun Stefáns Stefánssonar, Laugavegi 8. i' „ • v • ‘ Uf - t*x h' ?!*« ?■ A*.■ • pst •?: • . 1 • ' • '' vÁ ýV ,.L': v v ; té íi iíiSL'!.;!; a'y.,;..- • r.-' Nýbók eít: r AGNAR <E Blettirnir cfi V ð’S'ÍMÍÍfiif ðitínii Smásögur með öllui hins norska skálds ♦ Kímni og gáski, skop nærfærni, raunsæi o. flug — allir þessir sálai'lífi leika í höndu . ♦ Viðfangsefni hans er búð mannanna — bæt merkingu — ást þeirr; leiki þeirra og blíðuþö' ♦ r einkennum . samúð og ist hugar- mannlegu remst sam- igri og víðri lur, einmana- Agætt lesefni á haustkt ;um.

x

Frjáls þjóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.