Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 24.10.1959, Page 3

Frjáls þjóð - 24.10.1959, Page 3
fnjáls þjóð AFGREIÐSLA: INGÖLFSSTRÆTI 8 SÍMI 19985 PÓSTHÓLF 1419 c£augardaginn 24. oltókcr t.95.9 $ Útgefandi: Þjóövarnarflokkur Islanda. Ritstjóri: J6n Helgason, sími 1-6169. Framkvæmdarstjóri: J6n A. Guömundsson. Afikriftargjald kr. 9.00 á mánuði# árgjald 1959 kr. 108.00. Verð í Lausasölu kr. 3.00. FélagsprentsmiSjan h.f. E3rA ,limm mNGVM 0IÓÐVARNARMÖNNUM RITSTJD RAR: BERGÞDR JOHANNSSDN DG HARALDUR HENRYSSQN Alþýðifdómstóllinn F Tm þá helgi, sem nú fer í ^ hönd, sezt alþýðudóm- stóll á rökstóla á íslandi. Fjölskyldan í húsinu við Laugaveginn og Langholts- veginn og bóndinn og hús- freyjan í Hörgárdalnum og Kjósinni eiga þá að kveða upp sinn úrskurð um stjórn- málastefnur í landinu og framkvæmd þeirra. Þetta er að vísu ekki neitt nýnæmi, svo oft sem fólk er , nú orðið kvatt að kjörborð- inu. En það stendur dálítið sérstaklega á núna. Það hef- ur verið vindasamt að und- anförnu. Og vindarnir hafa ekki aðeins nætt hið ytra um víkur og voga, heldur hafa þeir einnig gnauðað á sviði stjórnmála og löggæzlu og sitthvað feykzt til, svo að í ]jós hefur komið eitt og ann- að, er fólk hafði ekki glögg kynni af áður, þó.tt þetta hafi það kannske grunað. ★ li/Förgum kjósendum gömlu flokkanna hefur ofboð- ið síðustu vikur. Þeim hefur ofboðið auðmýking og lítils- virðing, sem íslenzkir lög- reglumenn og flugvallar- starfsmenn ui'ðu að þola í sumar af hálfu hinna arner- ísku vei’ndara okkar á Kefla- víkui'flugvelli, og það er lít- il sárabót, þótt yfirmaður hei-námsliðsins væri látinn hverfa af landi brott, af því að kosningar fóru í hönd, og settur í æði'a og eftii'sóttai’a starf í heimalandi sínu. Þeim er líka nokkur tortryggni á hershöfðingjanum, sem við tók, kannske ekki hvað sízt af því, að hann sagði við sína menn þar suður á flugvell- inum í útvarpsræðu, að þeir yi’ðu að gæta framkomu sinn- ar vel næstu vikur, því að þær væru mikilvægar. Al- menning grunar, að hers- höfðinginn hafi haft kosning- arnar í huga, og umvöndun- ai'semi hans muni slakna, þegar þær eru um garð gengnar. Hermennirnir hafi bara ekki mátt spilla kosn- ingavonum íslenzkra sam- starfsmanna hans í her- mangsflokkunum. ★ n það ber fleira til. Fólk hafði haft nasasjón af því, að eitthvað kynni að vera óhi'eint í pokahorninu hjá sumum nefndum og ráð- um, þar sem gömlu flokkarn- ir hafa liðsodda sína á opin- beru framfæri. Ævintýra- heimur húsnæðismálastjói'n- arinnar laukst því þó ekki upp, fyrr en nú fyrir skömmu. En honum var lær- dómsríkt að kjmnast, þótt ekki sé hann fagur. yarla finnst það manns« barn, sem ekki er nú rétti- lega sannfært um, að full- trúar allra gömlu flokkanna í húsnæðismálastjóniinni hafi verið sekir um sams konar óhæfur og þeir tveir, sem flettu hvor ofan af öðr- um. Og það, sem meira er: Fáir munu vei'a í vafa um, að þannig er það undantekning- ai’lítið í öðrum nefndum og ráðum, sem flokkar hafa verið að koma upp og sífellt hefur fai'ið fjölgandi. Rothöggið var svo útsvai’s- hneykslið í Reykjavík. Allt í einu er það sannað með ótví- ræðum tölum, . beint út úr útsvarsskránum, að foi'ingjar Sjálfstæðisflokksins hafa notað sér það, að hætt var að gefa út prentaða útsvarsskrá, til þess að hlífa sjálfum sér við útsvöi'um í hlutfalli við aðra. Þetta var jafnvel-meira en almertningur hefði viljað ti’úa að óreyndu. En sannan- irnar hafa vei'ið lagðar á borðið. Þarna er ekki um að villast. Loks er svo í bakhönd allt það, sem komið hefur á daginn við rannsókn þá, sem að lokum hófst út af fram- fei'ði Olíufélagsins eða hlið- argreina þess á Keflavíkur- flugvelli. Menn vita að vísu ekki enn, hversu svart það mál er og hve margir þar eru við bendlaðir. En lengi hef- ur di’egizt að birta niður- stöðu þeirrar rannsóknar, og fyrii'sjáanlegt er, að fólki er ekki ætlað að vita mikið um það fyrir kosningai'. ★ F> otnunin virðist' oi’ðin mik- il í gpmlu flokkunum. Þeir eru á háskalegum vegi og þarfnast frekar viðvörun- ar en uppörvunar, eins og nú er háttað. Einn flokkur, sem einnig stendur utan við þessi niál öll, Þjóðvarnarflokkurinn, hefur lengi varað við þeirri þróun, sem átt hefur sér stað. Hann hefur verið rödd hróp- andans. Nú er á daginn kom- ið, að viðvaranir hans voru tímabærar, gagnrýni hans á fyllstu rökum reist. Hann á meira að segja frumkvæði að því, að sumt af þessu, svo sem útsvai'shnéykslið, hefur kom- ið fram í dagsljósið. Ef nokkur flokkur er þess umkominn áð gera harða hríð að slíkum og þvilíkum ósóma sem hér hefur verið nefndur og freista þess að kveða hann niður, þá er það Þjóðvarnar- flokkui'inn. Allir hiriir flokk- arnir eru að meíra eða minna leyti við hneykslismálin í'iðn- ir. Þeir bera allir í sarnein- ángu ábyrgð á því skipulagi pólitískrar ásælni, er leitt hefur af sér háttalag eins og það, er viðgekkst í húsnæð- Þorvaröur Óruólíssott. 2. maður F-lis(an$ í Kevkjavík. ei* íi'aiistfur baráilumaður hrsr iuá!> efni iiii«;ii kvuslúðariiiiiar Við þjóðvarnannenn höfum ótæpt fengið að heyra af vörum ekki einungis andstæðinga, heldur og ýmissa sem okkur eru heldur hlynntir, að Þjóðvarn- ai'flokkurinn hafi raunverulega enga stefnu í öðru en hernáms- málum, og okkur talið til lastsi Þetta er að vísu ekki sann- leikanum samkvæmt, en gæti þó vei'ið eðlilegur misskilning- ur og jafnástæðulaust að reið- ast honum og það er sjálfsagt að leiðrétta hann, hvenær sem þess er kostur. Því að hei’námsand- staðan var lífvaki þessa flokks og aflvaki þess starfs, sem við höfum unnið. Og betra er okkur a. m. k. að gefa tilefni til að álykta, að hernámsandstað- an sé okkar eina stefnumál, en haga okkur svo, sem væri hún okkur ekki lengur neitt höfuð- atriði. Hitt er þó sönnu nær, að fyr- ir okkur hafi farið líkt og lækni, sem að vísu er kallað á að stunda sjúkling sinn við til- teknu meini, en finnur þá, að það er fleii'a, sem amar að, og vill gera sitt ýtrasta að lækna hann einnig af öðrum kvillum. Hin sérstaka köllun Þjóðvai'n- flokksins var og er baráttan gegn hei'stöðvum á íslandi og fyrir endurnýjun hlutleysis- stefnunnar, og víst hefði ekki af veitt að geta helgað sig ó- skiptur því hlutvei'ki. En það var óumflýjanlegt að taka af- stöðu til annarra ágreinings- efna í þjóðfélaginu, og þótt flokkurinn hafi ekki haft tæki- færi til að láta svo að sér kveða í þeim efnurn, sem við hefðum öll kosið, þá hlýtur að þurfa til þess annað tveggja fá- fræði eða ósanngirni að segja hann stefnulausan í öðru en hermálinu. En mig langar til að mega spjalla við ykkur nokkra stund um það mál, sem að vísu er ekki okkar eina mál, en getur þó aldrei oi'ðið minna en okkar freinsta mál, unz það er leyst á, þann veg, sem einn er okkur að skapi. Það mun óhætt að fullyrða, að þegar ísland gerðist aðili að Atlantshafsbandalaginu 1949 og herstöðvasamningnum við Bandaríkin 1951, þá hafi í hvor- ugt skiptið verið farið að raun- verulegum þjóðarvilja. 1951 var raunar svo komið, að ýmsir þeir flokk. Öðru máli gegnir urn Framsóknai’flokk og Alþýðu- flokk, og er sú saga alkunn. Stefnubreyting þeirra fyrir kosningai’nar ’56 var að vísu hvorki svo skýr né heilindin svo hafin yfir allan grun, að ýkja* mikið væri upp úr henni aé leggja. En hún vakti þó fögnucS þeirra kjósenda sem flestar taugar áttu til þessara flokka, 'en hefði verið óljúft að styðja yfii'lýsta hernámsstefnu. Nú var þar ekki lengur neitt til fyrir- stöðu. Nú gátu margir með nógia góðri samvizku krossað við- stöðulaust við A eða B. sem ella Reykvísk æska! Þú hefur vald til að gera hann að fulltrúa þínum á næsta alþingi. Því valdi beitir þú á sunnudaginn! sem ákafast mæltu gegn her- stöðvasamningi 1945 höfðu kirfilega söðlað um, en slík umskipti munu þó naumast hafa náð langt út fyrir raðir orðnir þi’ír. Þetta vai'ð her hefðu a. m. k. skotrað augunum aftar í stafrófið. En það leið ekki á löngu, uríz hei-námsflokkai'nir voru aftur stjórnmála- og fjáraflamanna. Síðan hefur mikið vatn til sjáv ar runnið og margur múrinn hrunið, og nú í dag er öi'ðugt að spá, hvorir séu fleiri, her- námssinnar eða hernámsand- stæðingar. Ef til vill er þriðji hópurinn þó stærstur: hinir á- hugalausu, þeir sem láta sig þessi mál litlu vai'ða. Þetta á sér eflaust orsakir, og má vera, að Þjóðvarnarflokkur- inn hafi ekki sem skyldi staðið gegn þessari þróun, og jafnvel ekki frítt við að hún hafi, því Kaflar úr ræðu, fluttri á fundi þjóftvarnarfé- laganna í Reykjavík námsandstöðunni því þyngra högg, sem Þjóðvai'nai'flokkur- inn átti nú ekki lengur að fagna þeim viðgangi, sem fram til daga bandalaganna hafði blásið mönnum í brjóst trú á málstað- inn og von um sigur. Þar við bættist, að Alþýðubandalagið brást miður einarðlega við sinnaskiptum samstjórnar- flokka sinna og gei'ði sér að góðu að eiga áfram aðild að ríkisstjórn, eftir að sýnt var, að hún myndi ekki standa við fyr- ii'heit sín um brottför hersins. Þó að naumast yrði með sann- girni sagt, að hernámsflokkarn- ir væi'u þar með orðnir fjói'ir, þá virtist þetta óneitanlega benda til þess, að Alþýðubanda- laginu væi'i ekki svo annt uni uppsögn herstöðvasamningsins sem það hafði viljað vera ]áta. ^ Var andstöðuhreyfingunni aS þe^su ærinn álitshnekkir. ismálastjói'ninni. Þetta er öll- um augljóst. ★ /"Vg svo sezt alþýðudóm- stóllinn á rökstóla. Hvei-jum segir skynsemi og samvizka, velsæmistilfinning og umhyggja fyrir landi og þjóð hinum möi’gu dómur- um í þeim dómstóli, að þeir eigi að veita fulltingi til á- hrifa í þjóðfélaginu á kom- andi árum? Einhvei'jum gömlu flokkanna fjögurra eða Þjóðvai'narflokknum? Það sjáurn við eftir íiæstu helgi. , . ______ Þegar svo Framsóknarflokk- uiánn liafði sagt upp stjórnar- samvinnxmni og stjórnin því fallin, og' Alþýðubandalagið lét nú vei'ða' sitt fyi'sta verk að miður, sett mai'k sitt á starf-! bera fram þingtillögu um upp- semi okkar að undanförnu. sögn herstöðvasamningsins, þá En einna veigamesta orsök' vai'ð sú tillaga að háði og spotti. mun vera að finna í hringlandi( Bitnaði það enn á allri her- afstöðu tveggja — sumir námsandstöðunni. Mun ekki of- mundu vilja segja þriggja — rnælt, að gengi hennar hafi stjórnmálaflokka. Um hinnj aldrei staðið lægra en unx þess- ^iórða, Sjálfstæðisflokkinn, ar mundir. — Að því ástandi verður að vísu ekki sagt, að óbreyttu liefðu horfurnar í dag hann hafi kornið fram af sér-^verið næsta óvænlegar. — Eií stökxxm heilindum í þessu máli,l ég hygg, að við getum veríð því að hernámsstuðning sinn'sammála urn, að viðhoi'fin hafi hefur hann fóðrað með falsrök- bi'eytzt að undanförnu. Gildi um. En stefnufastur hefur hann herstöðvanna, þær hættur, serit af þeim leiðir, þetta eru mál. vissulega verið, því að hannj sem enn á ný hafa komið frafa hefur aldrei svo mikið sem látið úr skugganum og vei'ið í'ædd í það skína, að afstaða hans' manna á meðal. Eitt er víst, væri hótinu önnur en fullt og óskorað fylgi við hei’námsstefn- una. Því hefur aldrei komið til þau atvik, sem hér um valdix, hafa ekki verið þessleg að efla vinsældir hernámsstefnunnai'. álita fyrir hernámsandstæðinga, Þó að varast beri að leggja pf að binda neinar vonir við þánnl ^ Framh. á 2. síðu. , j

x

Frjáls þjóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.