Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 24.10.1959, Síða 5

Frjáls þjóð - 24.10.1959, Síða 5
FRJ ALS P J DÐ oCautjarJáýiriii 24• ohtóler 1959 Það þarf ekki að vera neitt leyndarmál, að Þjóðvarnar- ílokkurinn berst í þessum kosn- ingum fyrir tilveru sinni, eins og hann hefur gert að undan- íörnu, og um leið fyrir sjálf- stæðri tilveru og framtíð sæmi- lega siðaðrar þjóðar á íslandi. Þegar ég segi þetta, mun sú spurning vakna í huga allra' þeirra, sem hlynntir eru Þjóð-! varnarflokknum og gjarna vildu hlýða kalli hans, hvernig hann geti náð sýnilegum árangri í þessari sameiginlegu baráttu | allra heiðarlegra íslendinga, þ-ar sem hann hljóti að verða, jninnstur flokkanna, enda þótt hann ynni kosningasigur. Á þeirn fáu mínútum, sem ég hef hér til umráða, mun ég leit- ast við að svara þessari mikil- vægu spurningu, ef vera mætti, að það gæti orðið til þess að auðvelda ykkur, sem á mál mitt hlýðið, að gera það upp við sam- vizku ykkar og sannfæringu, hvað þið, hvert og eitt, getið gert til að slökkva þann eld tor- ' tímingar, upplausnar og spill- ingar, sem nú fer um okkar marghrjáða þjóðfélag. Þið munuð minnast þess, að þá aðstöðu, sem alþýðufólk í þessu landi hafði feng'ið Þjóð- varnarflokknum í hendur í kosningunum 1953, notuðu þjóð- varnarmenn út í æsar til að skýra fyrir almenningi eðli þess þjóðfélags, sem við bjuggum í. Fyrstir allra sýndu þjóðvarn- armenn fram á, með óvefengj- anlegum rökum, að herseta hér á landi væri í þeim tilgangi ein- nm, af hálfu íslenzkra valdhafa, að komast yfir þeninga méð skjótum hætti, en ekki til varn- ar þjóðinni/ Þjóðvarnarmenn báðu þjóð- t ina að minnast fyrst af öllu ' þeirrar staðreyndár, að frá stríðslokum hefðu allir gömlu flokkarnir haft aðstöðu og tækifæri til að móta þróun efna- hagslífsins og f jármálakerfið. Allir hefðu þeir setið í ríkis- stjórnum og Sjálfstæðisflokk- urinn þó samfelldast. Allir hefðu þeir þrætt eina leið til ófarnaðax-, hver sem stefna þeirra var og hverju, sem þeir Jofuðu fyrir kosningar. Skvndimynd af þéssax’i þjóð- íélagsþróun brugðu þjóðvarn- armenn upp í Örfáum, skýrt mörkuðum dráttum: Þeir sýndu fram á, að sam- kvæmt kröfu sumra helztu - auðkýfinga Sjálfstæðis- flokks var búið að þjóðnýta sannað og ósannað rekstrar- tap heilla atvinnúgreina, jafnt tap illa rekinna fyrir- tækja sem það, er stafaði af óáran. Með þessú hafði heilbi'igðri| og nauðsynlegri ábyrgð at- vinnui’ekandans á atvinnu-’ . rekstrinum verið velt yfir á al- menning, sem var skattpíndur til að afla fjár í þessa botn-' Jausu hít. Ekkert raunhæft eft- árlit var með því, hvert þetta styrkjafé í’ann í raun og veru, enda oft sannanlegt, að það rann bangað, er sízt skyldi. Var það og í samræmi við hugsjónir margra helztu auð- manna Sjálfstæðisflokksins, cnda kerfið upp fundið af þeim. j Meðferð qpinberra_ fjármuna. var með þeim hætti, að hvergi hefði getað gerzt annai’s stað-' ar á Vesturlöndum á. m’k. Sam- • íara. hinni síauknu skáttheii'n.tu I.: lutu svo íslenzk sjói’nai’völd því hlutskipti áð gerast helztu bein- inga^ og'þurfámehn í samfélagi vestx’ænna þjóða. En hversu tiðar sem hinar beinu sníkóu-j ferðir ui’ðu, stqðst þó ekkert við. Var þá gripið til svo hóf-j lítillar’ lántöku erle'ndis, að það er nú þegar að vei’ða þjóðinni ofviða að standa undir vöxtum og afborgunum af þessum lán- urn af eigin gjaldeyi’istekjum, eigi hún jafnframt. að kosta nauðsynlega uppbyggingu at- vinnutækjanna í samræmi við þarfir vaxandi þjóðfélags, Öll þessi atriði, og þó einkum.her- námspeningarnm og kapphlaup herliðsins við atvinnuvegina uiri íslenzkt vinnuafl, hafði hleypt af stað slíkri verðbólgu- þróun, að sýnilegt var, að við hlutum að stefna út í svipaða ófæru og mönnum var í fei’sku iimimiimmiiimimimimitmmiiiimmiimmm Iaginu í tíð vinsti’i stjórnarinn- ar, án þess að nokkur flokk- anna, sem að henni stóðu, hreyfði legg eða lið'til að krefj- ast þess, að staðið yi’ði við lof- oi’ðið um brottför hersins. Þið vitið einnig betur en ég, að vinstristjórnin þræddi óskaleið íhaldsins í efna- hagsmálum til aukinnar hlýtur að vera að veita forsjá siðaði’i smáþjóð, sem vill búa r,jálfstæð á hjara veraldar, þar sem hagnýta verður alla litla kosti smjörs í harðri lífsbar- áttu. Eg geng þess ekki dulinn, að það hefur verið öllum einlæg- I um vinstrnnonnum jafnmikil raun og mér að verða vitni að cmimmiimmmii Íiarcj ur Siqurlfömá: líjurojc 'itíóon, í ykkar höndum hvíla mikil örlöq Fi'ainsiigiiræAa á távarpslfiiiidi á Aknrevri í síAusái viku minni frá Þýzkalandi eftir styrjöldina 1914—18. Þegar þjóðvarnaririenn höfðu haft tækifæi’i til að'skýra eðli þessarar þróunar til nokkurr- ar hlítar fyrir þjóðinni, sá þess gleggri m'erki en nokkui’n hafði órað fyrir, hver áhrif lítill flokkur getur haft í þjóðfélag- inu. í ársbyrjun 1956 bognuðu hinir svonefndu vinstriflokkar fyrir málflutningi þjóðvarnar- ma-nna og hófu á tvennum víg- stöðvum tangarsókn til að losa sig við þann réttláta' refsivönd, sem alþýða landsins hafði reitt að höfði þeirra með tilvist Þjóðvarnai’flokksins. í því sam- bandi minnizt þið ugglaust þess, að Hermann Jónasson lýsti yf-| ir því, að þjóðinni væri ,,betra- að ' vanta brauð" en „glata sjálfri sér“ í því hernámssið-1 fei’ði, sem hér var að skapast.1 Og Eysteinn Jónsson lýsti yfir,1 að' í samvinnu við Sjálfstæðis-! flokkinn hefði sú ógæfuþróun; orðið í efnahagsmálum, áð.yf-J ii’vofandi gjaldþrot væri fyrirj dyrum, ef ekki yrði gripið til algerlega nýrra úrræða. Þá voru stofnuð tvö banda-^ lög hinna gömlu vinstriflokka, í tvíþættum tilgangi: til að losna ' við hernámsáhrifin og hermangssiðgæðið og finna1 nýjar leiðir út úr verðbólgu- eldinum. Og til að losna við' þann kröfuharða ógnvald, inn- an vinstriflokkanna, sem Þjóð-j varnarflokkurinn var þá þegar, oi’ðinn. ■ Árangi’inum af' þessu her-, bragði þai’f ég e.kki að lýsa fyr- \ ir ykkur. Þið vitið betur en ég,' að hennangssiðgæðið hélt á- fi’am að grafa um sig í þiióðfé-, verðbólgu og beint fram af brúninni, eins og Hermann ' Jónasson orðaði það, þegar hann gafst upp við að stjórna í desember sl. enda er ykk- ur vafalaust í fersku minni, að Sjálfstæðisflokkurinn greiddi ALDREI atkvæði gegn efnahagsmálaráðstöf- unum vinstristjórnarinnar á alþingi. Er það sérstaklcga athyglisvert. Aftur á móti heppnaðist hinn liðurinn í hernaðaráætlun gömlu vinstriflokkanria — að: losa sig við Þjóðvarnarflokk- inn af þingi. Nú lái ég engum vinstri- manni né fyrrverandi kjósanda Þjóðvarnai’flokksins það, þó að hann áttaði sig ekki á því í hita bardagans, hver nauðsyn það væri að viðhalda aðstöðu lítils flokks, þegar hinir stei;ku vinstriflokkar, sem sýndust hafa öll völd í höndum sér, strengdu þess heit að ganga í endurnýjungu lífdaganna, og lofuðu að framkvæmá allt, sem þjóðvarnarmenn höfðu krafizt. Hins vegar er okkur öllum ljóst nú, að gildi Þjóðvarnar- flokksins fólst ekki í þvi, hve mörgum atkvæðum hann ætti yfir að ráða á alþingi eða í valdastólum, heldur hinu, hver áhr.if hann gat haft, alveg án tillits til stæi’ðar, innan hinna flokkanna, til heilla fyrir strit- andi alþýðu landsins til sjávar og sveita. Okkur.er nú öllum ljóst, að það þarf pólitískan refsivönd, lítinn-eða stóran eftir atvikuiri, til að knýja■ værukært forystu- lið gömlu flokkanna til að leggja á sig það erfiði og þá kai’lmeiinskui’aun, ; -sem það því, • hvei’nig vinstrif lokkarnir hafa sjálfir tekið af íhaldinu það ómak og þá fyrii’höfn að bei’jast gegn rökum heiðarlegr- 1 ar vinstristefnu og þeim flokk- um, sem alþýðustéttirnar höfðu 1 stofnað og eflt til sóknar og varnar í lífsbaráttu sinni við það afl, sem vildi sölsa undir sig auð og eignir þjóðfélagsins. En því miður höfum við þui’ft |að verða vitni að því, að Sjálf- stæðisflokkurinn hefur með ó- 1 dulinni ánægju getað staðið utan við hina eiginlegu baráttu, klappað sjálfum sér á kúlu- | vömbina og sagt: Hannes segir 'um Sigurð, Sigurður segir um Hannesj Þjóðvilji'nn segir, Tím- inn segir, Alþýðublaðið segir, hver um annai’s Tlokk. Þannig hafa hinir gömlu vinstriflokk- j ar staðið hver framan í öð'i'um, í’eytt sparirnar hver utan af öðrum, íhaldinu' einu til fram- di'áttar.' I ' Þó var það enn þyngri raun hugsandi mönnum að hoi’fa upp á það, að þegar Sjálfstæð s- flokkurinn tók upp skoðana- njósnir, þcgar uiig kennara- efni töldu það í ráðherratíð Bjarna Benediktssonar einu von til að fá atvinnu að ganga í Heimdall, AÐ þá skyldu hin-. ir flolvkarnir falla í þá gröf að verja sig með því að taka upp að sínu leyii sömu vinnubrögð. J Á ‘ þessari grunnhyggni _og 'ógæfu bvggist það, að nú eru þeir húsnæðismálastjórnar- rnenn, Sigurður og Hannes, undir smásjá sakadómara fyrir refsiyert misferli í viðkvæm- uin og vandasömum embættis- u’ekstri, sem þeir hafa ljóstrað xxpp, hvor um annari, íneðan. hinn eiginlegi bölvaldyr slepp- ur. Og á þessu einstaka lánleysi vinstrimanna byggist það, að fyrirtæki sijálfrar samvinnu- hi’eyfingar fólksins hefur í stað þess að þjóna hagsmunum al- þýðustéttanna, tekið upp gróða- öflunaraðferðir íhaldsstefnunn- ar og setið vegna þess og situr enn á kærubekk fyrir refsivert athæfi í sambandi við olíumál og hei-mang. Ég veit, að þetta skiljið þið, og þetta er ykkur engu minni raun en mér. Mér er í barnsminni, að mér var ungum sveini á hjara þessa kjördæmis, Norðausturlands, inm-ætt það siðferði, að það væri illt verk að hafa með einu eða öðru móti af náunganum það, sem hans væi’i, og það þó vei’st að misnota þann trúnað, sem manni væri falinn, eða stela úr eigin hendi. En það er nákvæmlega sá verknaður, sem forystumenn Sjálfstæðisflokksins hafa framið með atferli sínu í út- svarsmálunum í Reykjavík. Breytir þar engu um, þó að Sjálfstæðismenn hafi haft þá kunnáttu og fagmennsku til að bera að ívilna örfáum póli- tískum andstæðingum óumbeð- ið í afbökunar- og fegrunar- skyni á athæfi Sjálfstæðisfoi’- kólfanna. Þið, sem hafið þjappað ykkur saman um Fi’amsóknarflokkinn og aði'a ihaldsandstæðinga, er- uð vissulega á einu máli um, að nú sé mál að linni óláns- göngu þessara flokka í íslenzk- um stjórnmálum. Þ\ í segi ég við ykkur í fullri einlægni og hreinskilni, að þið haldið í lófa yltkar lausnarsteininum.-Það er að- eins eitt tungumál, sem gömlu flokkarnir skilja — tungumál atkvæðisins. Meff því einu að fylkja ykkur um Þjóðvarnarflokkinn í þessum kosningum, getið þið sagt, svo að skiljist, að þið ætlizt til annars og betra siðferffis af vinstriflokkunum en. Sjálfstæðisflokknum og jafn- franxt' reitt þann refsivönd aff þeim, sem mun halda þeim vakandi á vei’ðinum. Með því móti einu verður einnig komið í veg fyrir, að^ Sjálfstæðisflokknum takist hið yfirlýsta áform hans, að koma alménningsfyrii’tækjum með aðstoð Alþýðuflokksins í hend- ur nokkurra auðkýfinga. í ykkar höndum eru því mik- il örlög: Orlög íslenzki'ar þjóðar. ÖRU66A ÖSKUBAKHA ! Húseigendafélag Reykjavíkur.

x

Frjáls þjóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.