Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 30.03.1963, Blaðsíða 4

Frjáls þjóð - 30.03.1963, Blaðsíða 4
LISTIN AÐ VE Ef húsið, sem þig lang- ar til að kaupa, er ekki í negrahverfinu, verðurðu að ganga úr skugga um, að það sé a. m. k. „blandað“. Ann ars verðurðu strax að horf ast í augu við það, að ein- hver geti hvenær sem er, eftir að dimma tekur, kast- að steini í gegnum glugg- ana. Áður en þú ferð til kirkju ertu neyddur til að athuga, hvort reglurnar séu þannig, að negrar hafi aðgang. Ef svo er ekki, verðui’ðu fyrst að spyrja þá hvítu, hvort þú megir dýrka guð með þeim. Þegar að því kemur að gera áætlanir um framtíð barnanna, krefst hreinna spádómshæfileika að sjá fyrir, hvaða atvinnugreinar og stöður komi til með að standa opnar negrum, þeg- ar unglingarnir hafa náð starfsaldri. Það er ekki auðvelt að búa lengi ævi sinnar í Bandaríkjunum. Öll orka manns og sköpunarkraftur fara eingöngu í það að vera . negri. Áður en gerð er áætlun um sumarleyfi, verður mað ur að hafa á hreinu, hvar maður hafi leyfi til að sofa um nætur, til að borða, til að fara í bað. undan öðrum, að hún megn ar að mynda eitthvað nýtt í anda listamannsins og sjón. Eins og Aristoteles sagði: — List er að halda uppi spegli fyrir framan raunverujeikann. En hversu óhuggulega og fár- ’ánlega mynd birtir ekki illinn, ef listamaðurinn islegt öngþveiti, með því að krefjast samruna í öðru orðinu en samþykkja í hinu, að pólitísk starfsemi skuli leyfð á grundvelli lit- arháttar og blendinni af- stöðu gegn „blönduðum“ hverfum, vegna þess að þeir óttast að missa kjósendur, un til að draga sig út úr baráttunni, vernda sitt eig- ið skinn og láta aðra negra um að gera það sama. En það heAir valdij5 mest um óróa, að negrarnir hafa á síðustu árurn orðið að berjast gegn kenningum hínna fals-trúuðu „þjóðem issinna“. Þessir menn hafa Sækirðu um atvinnu, lendirðu sennilega í þeirri aðstöðu, að yfirmaður þinn og væntanlegir starfsbræð- ur neiti þér um þann sjálf- sagða rétt að hafa sómasam leg laun. Og verðirðu ástfanginn, skaltu athuga í tíma að ganga með skjöld fyrir hjartanu, hemla á sálinni og hlekki um tilfinningarn- ar,. svo þú lendir ekki í þeirri hættu að vekja harma með þeirn mönnum, sem sjálfir fullyrða, að þeir hafi umboð frá drottni til halda kynstofnunum hreinum. Það er enn kvalafyllra fyrir negra með sköpunar- gáfu að vera fæddur í Bandaríkjunum. Hiii skap- andi hugsun vill hefja sig til himins, það stórkostlega við hana er, að hún fer á er svartur Bandaríkjamað- ur. List negrans er eins og öll vera hans ekkert nema mótmæli — ekki þau mót- mæli, sem felast í gagn- rýni og eru þar með í raun inni hið upprunalega tak- mark allrar listar, heldur á- kæra. Þess vegna er list negrans takmörkuð. Negra-stjórnmálamenn- inimir hafa skapað lýðræð ef negrahverfin verði upp- rætt. Meginþorri negra er ekki ákveðnari í afstöðu sinni en þessir menn. Það er opin- bert leyndarmál, að það er miklu erfiðara að fá negra, sem hefur kjörgengi, til að bjóða sig fram, heldur en að afla þeim kosningarétt- ar. Þegar negri uppgötvar þessar mótsagnir meðal kyn stofns síns, verður hann ef til vill gripinn stundarlöng valið þá stund, sem heim- urinn er lamaður af trúar- legri, kynþáttalegri og’ til- búinni misklíð, til þess að básúna þá kenningu, að hinir svörtu séu af æðra kynstofni. Það veldur negra sann- arlega sæluvímu að heyra, að einmitt hann, sem alla ævi hefur þjáðst af minni- máttarkennd, hinn svarti maður, s|é útvalinn af guði og skapaður í hans upp- höfnu mynd, en hvíti mað- l urinn aftur á móti — slang an, sem var .fótum svipt, sakir synda sinna, og hef- ur síðan neyðst til að skríða á kviðnum — rotinn, glataður og fordæmdur, lifi á barmi geggjunar og muni einn góðan Veðurdag far- ast í eigin brjálaða, sjálf- hverfa pólitíska tortíming- areldi. Er það raunverulega þetta, sem hinir svörtu „þjóðernissinnar“ halda fram — að hugsun negr- ans sé ánauðug? Var ekki eitt sinn sagt, að svarti maðurinn væri aðeins mennskur að þrem fimmtu hlutum? Lét ekki sjálfur Abraham Lincoln í Ijós, að liann teldi negrann ekki til úrvalsmanna — og ef þess- ir tveir kynþættir ættu að lifa í einu og sama þjóðfé- lagi, yrði og ætti hvíti mað urinn að ríkja? Ætti að rifja upp öll þau vandamál, sem bandaríski negrinn hefur átt við að stríða frá upphafi, væri hægt að halda áfram enda laust. Og tilhneiginin til að velta vöngum yfir þessum vandamálum getur hæg- lega, hversu vel sem meint er, runnið út í hreina og beina Ijóðrænu — fögur orð og Ijúfa tóna. Negrinn verð ur eins og allir aðxár menn að horfast í augu við kröf- ur veruleikans. Við verðum að boi'ða, sofa, læra eitt- hvað, biðja til guðs, ala börn. En negri, sem vill halda fullri skynsemi, verð- ur fyrst og fremst að til- einka sér þá list og þann persónuleika, sem er nauð- synlegur svörtum manni, í heimi, sem er að mestu stjórnað af hvíta mannin- um. Það er ekkert nýtt í þessu. Margir negrar hafa árum saman stundað list- ina að vera negri. Þeir hafa hlegið, jafnvel þegar þeir fundu ekkert til að hlæja að, þeir hafa sagt „amen“, þegar þeir meintu „farðu til fjandans“, þeir hafa klór að sér í líkamshlutum, sem þá klæjaði ekki í. Þcir hafa verið kallaðir „Herriet frænka“ og „Tommi 4 Frjáls þjó'ð — laugardaginn 30. marz 1963.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.