Frjáls þjóð - 30.03.1963, Side 8
Mikil ólga hjá íhald-
inu á Vestfjörðum
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins á Vest-
fjörðum hefur vakið gífurlega ólgu meðal
sjálfstæðismanna í kjördæminu. Hafa flokks
menn það unnvörpum í hámæli, að þeir muni
alls ekki greiða listanum atkvæði á kjördag.
Þegar gengið var frá fram-
boðslistanum urðu mikil og
hörð átök í kjördæmaráði
Sjálfstæðisflokksins í Vest-
fjarðakjördæmi um það,
hvernig skipa skyldi efsta sæti
listans. Gekk Högni Torfason,
sérlegur erindreki Þorvaldar
Garðars Kristjánssonar í kjör-
dæminu, þar harðast fram
fyrir skjólstæðing sinn, svo að
segja má að þá þegar hafi ríkt
fullkomiS hernaSarástand inn-
an flokksins.
Báðum þingmönn-
unum sparkað
Þessum atgangi lauk meS
því, aS báSum þeim mönnum,
sem sátu á þingi af hálfu Sjálf-
stæSisflokksins fyrir þetta
kjördæmi síSasta kjörtímabil
var algjörlega sparkaS út af
listanum, þeim Gísla Jónssyni
og Kjartani Jóhannssyni lækni.
Er þaS meS algjörum ein-
dæmum, aS hvorugum skyldi
boSiS heiSurssæti fyrir dygga
þjónustu viS flokk og kjör-
dæmi um langan tíma.
Öánægjan magnast
Þegar svo hinir óbreyttu
kjósendur fréttu, hvernig fram
boSslistinn var skipaSur kast-
aSi fyrst tólfunum um óánægj-
una. UrSu tryggir fylgismenn
núverandi þingmanna og fleiri
ókvæSa viS þegar þeir fréttu
aS Þorvaldi GarSar hafSi tek-
izt aS skjóta sér eins og spútn-
ik upp í topp á listanum og
bola þar meS hinum vinsæla
lækni þeirra IsfirSinga af þingi,
en eins og kunnugt er fékk
Kjartan Jóhannsson miklu
fremur þingmennsku út á per-
sónulegar vinsældir en flokks-
fylgi.
Þótti mönnum þó útyfir all-
an þjófabálk taka þegar Mbl.
birti framboSslistann, rétt eins
og ekkert hefSi gerzt, og vék
ekki svo miklu sem einu hlýju
viSurkennin jar- eSa þakkar-
orSi aS þeim Gísla og Kjart-
Þó aS menn gætu á þaS
fallizt, aS Gísli væri orSinn
þaS viS aldur, aS tími væri
til kominn aS hann viki fyrir
nýrri kynslóS, minntust menn
þess þó, aS varla mun nokkur
sjálfstæSisþingmaSur hafa lagt
meiri alvöru, alúS o gatorku í
þingstörf sín og Gísli Jónsson,
og töldu VestfirSingar sann-
gjarnt og raunar sjálfsagt, e.S
þess væri getiS í Mbl. um leiS
og þaS stóS skráS á vegginn,
aS hann mundi ekki sitja á al-
þingi framar.
Hitt olli þó hvaS mestri
heift óbreyttra kjósenda, aS
Þorvaldur GarSar skyldi aS
boSi flokksstjórnar látinn hola
hinum vinsæla lækni þeirra Is-
firSinga út af listanum Mátu
menn einskis þau rök, aS þetta
hefSi veriS nauSsynlegt af því
aS Reykvíkingar vildu ekki
Þorvald GarSar á sinn fram-
boSslista.
Er óánægja sjálfstæSis-
manna í VestfjarSakjördæmi
svo mikil og opinber, aS kunn-
ugir telia, aS ekki muni takast
aS berja hana niSur fyrir kjör-
dag, þó flokksbroddarnir legg-
ist allir á eitt, auk þess hafa
þeir víst í fleiri horn aS líta
Laugardagur 30. marz 1963.
Þunnar kenningar
Framsóknarmanns
DagblaSiS Vísir smjattar
mikiS á því s.l. þriSjudag, aS
formaSur F.U.F. í Reykjavík,
Steingríinur Hermannsson,
haldi fram þeirri kenningu í í-
haldsblaSinu Frjáls verzlun ný-
lega, aS þær þjóSir, sem ekki
hópist saman í bandalög muni
innan fárra ára dragast aftur
úr og búa viS lífsskilyrSi, sem
verSi aS teljast frumstæS á
mælikvarSa bandalaganna.
ÞaS kemur Frjálsri þ]óS
ekki á óvart þó aS Vísismenn
þekki sína í Steingrími Her-
mannssyni. Á hitt vill blaSiS
benda dS þaS er fremur þunn
kenning. einmitt á þeim tímum
þegar stórveldin hafa fyrir
frumkvæSi SameinuSu þjóS-
anna, hafiS umfangsmeiri aS-
stoS viS þjóSir, sem dregizt
hafa afturúr, aS halda því
eins og reiddri svipu yfir Is-
lendingum, aS þeir rnuni búa
viS örbirgS ef þeir ekki fórni
sjálfstæSi sínu og þjóSarauS-
legS fyrir erlenda milljónera.
Vissulega er öllum ljóst. aS þó
aS íslenzkir gróSabrallsmenn
hafi veriS lagnir viS aS féfletta
og rýja lagSana af íslenzkri
alþýSu, munu þeir þó aldrei
komast meS tærnar, þar sem
erlendir félagar þeirra hafa
hælana.
ÞaS eru því fremur skillitlir
menn pólitískt, eins og Gylfi
Þ. Gíslason og Steingrímur
Hermannsson, sem halda því
fram, aS íslenzk alþýSa mundi
tryggja efnahagslegt öryggi
sitt meS því aS ganga í E.B.E.
LÍTIÐ FRÉTTABLAÐ
Laugardagur 23. viku vetrar
Skíðafargjöld F.í. í gildi 1. apríl
Aukaþing
Alþýðuflokkurinn
hélt aukaþing um s. 1.
helgi, þar sem á ör-
væntingarfullan hátt
Námsstyrkur
Fyrir nokkru skýrði
eitt Nató-blaðanna frá
því, að Davið Ólafssyni,
fiskimálastjóra hefði
verið veittur „náms-
styrkur" til að kynna
sér í París, hvaða þátt
Nató hefði átt í lausn
landhelgisdeilu okkar
við Breta og var í því
tilefni birt viðtal við
hinn námfúsa mann.
Okkur finnst ekki úr
vegi að skjóta því að
hinum skel*gga fiski-
málastjóra okkar, að
hann rannsaki sérstak-
!«ga vel, hver urðu
viðbrögð tlató-varnar-
liðsins % íslandi, er
brezk herskip réðust
með ofbeldi inn á ís-
lenzkt yfirráðasvæði.
Annars vildum við
gjarxÉi, að Nató veitti
öllum helztu foringjum
stjósparflokkanna ei-
lifan námsstyrk f París,
því að þar væru þeir
bezt geymd'".
var reynt að finna ráð
til að stemma stigu við
fjöldaflótta fólks úr
þeim herbúðum. Höf-
uðspekingar þingsins
voru þeir Gröndal og
Gylfi og árangurinn
eftir því, Meðal annars
höfðu þeir félagar það
saman nýja stefnuskrá
og losa sig við hina
gömlu, sem upp á síð-
kastið var farin að
þvælast illilega fyrir
Getur það skeð
Eftir að hafa beint
athygli minni nokkurn
tíma áð Benedikt Grön
dal, atþingismanni og
fylgzt með málfiutni
hans í ræðu og riti,
spr ég: Hvernig gat
það skeð, að þessi mað
ur kæmist inn á Al-
þingi íslendinga? Og
enn spyr ég: Getur það
skeð, að hann verði
enn kosinn á þing sem
fulltrúi Vesturlands-
kjördæmis? Fari svo.
fer ég alvarles" ai*.
azt hi*
þeim og fór ákaflega í
fínu íhaldstaugarnar.
Nú er Alþýðuflokkur-
inn nefnilega orðinn
„fínn“ fiokkur, sem
ekki getur verið þekkt
ur fyrir það að halda
í gamlar „kreddukenn-
ingar“ Jóns Baldvins-
sonar og hans líkra.
Slíkt gæti líka orðið til
þess, að íhaldið vildi
ekki lengur líta við
þeim krötum og það
væri nú verri sagan.
íhaldsraunir
Það er víðar en í
Vestfjarðarkjördæmi,
að íhaldinu gengur illa
að koma saman fram-
boðslista. í Reykjavík
ha faog verið svipting-
ar harðar og hafa þar
ýmsir komið við sögu
Nú sem stendur mun
Geir Hallgrímsson hafa
betur f harðri viður-
eign við Birgi Kiaran
en ekki er útséð um
það. hver hlióta muni
sæti Ragnhildar Helga
dóttur og koma þar
ýmsir við sögu Þá
eru átök mikii í Vest
urlandskjördæmi um
r-=tn sætin og mun illa
- að saetta þar hin
’-H öfl.
Flugfélag íslands licfir ákveð-
ið að taka upp sérstök skíðatar-
gjöld á flugleiðunum Reykja-
vík—Akureyri—Rvík, Reykjavík
—ísafjörður—Reykjavík og
Reykjavík—Egilsstaðir — Reykja-
vík.
Skíðaíargjöldin til ísafjarðar
og Akureyrar gilda frá 1. apríl
til 1. júní. Til Egilsstaða gilda
]tau frá 1 .—20. apríl, og eru mið-
uð við Landsmót Skíðamanna,
sem fyrirhugað er að halda í
Neskaupstað á ]xessu tímabili.
Skíðafargjöldin eru 25% lægri
en venjuleg fargjöld milli fram-
angreindra staða miðað við ein-
miðagjald.
A skiðum i Hlíðarfjalli:
Svo sem kunnugt er, hafa Ak-
ureyringar unnið að byggingu
skíðaskála í Hlíðarfjalli að und-
anförnu. Byggingu og innrétt-
ingii skálans er að mestu lokið
og er hann allur lúnn glæsiieg-
asti. í kjallara eru 5 gistiher-
bergi, gufuböð og itevpiböð,
rúmgóð snyrtiherbcrgi fyrir
skíðafólkið og geymslui Á mið-
hæð eru tveir veitingasalir, sem
rúma um 100 manns, lesstola,
eldhús, skrifstofa og snvrting Á
millihæð er skíðageymsla Á ris-
hæð eru 6 gistiherbergi 2—3
manna. Þar eru einnig fjögur
lítil herbergi með fjórum rúm-
um hvert og svefnpokarými fyrir
40—50 manns. Þá er stór „al-
menningur". Alls munu um 100
manns geta gist í skálanuin, sem
er hitáður með rafmagni frá
Laxárvirkjun. Skíðaskálinn í
Hlíðarl’jalli er í 500 mctra hæð
yfir sjávarmál. Skíðaland í fjall-
inu er ineð eindæmum gott og
mjög fjölbreytt, þannig að þar
munu allir finna brekkur við
sitt hæfi.
í páskavikunni verðui efnt til
sérstakrar dagskrár í- Skíðaskál-
anum í Hlíðarf jalli Skíða-
kennsla verður á daginn og farið
verður í lengri og skemmri
gönguferðir á skíðum. Á hverju
kvöldi verða kvöldvökur í skál-
anum méð fjölbreyttu skemmti-
efni.
í sambandi við skíðafargjöld
Flugfélags íslands, verða seldar
í einu lagi ferðir frá Reykjavík
ásamt viku dvöl í Skíðaskálan-
um í Hlíðarfjalli og er þá inni
falið í verðinu, ferðii báðai
leiðú ásámt gistingu og læði í
eina viku Ennfremur ferðin Irá
Akureyrarflugvelli upp að skál-
anum. Þessar ferðir verða aðeins
seklar í söluskrifstofu Flugfélags
íslands í Lækjargötu 2, og kosta
kr. 2.500,00 sé dvalið í gistiher-
bergjum, kr. 2.300,00 dvelji við-
komandi í litlu fjögurra marina
herbergi og kr. 2.100,00 sé dval-
ið í svefnpokarýminu.
Skíðafargjöld Reykjavík—Ak-
ureyri—Reykjavík kosta fyrir þá
sem ekki kaupa um leið gistingu
í Skíðaskálanum, kr. 828,00
í Skíðaskálanum í Hlíðar-
fjalli mun almenningi verða
seldar veitingar eftir að dvalar-
gestir Irafa verið afgreiddir og
kostar málsverður kr 5,00—
80.00 og kaffi kr. 30.00-35.00.
A skíðum í Seljalandsdal:
ísfirðingar eiga þvl láni að
fagna, að eiga eitt bezta skíða-
land hér á landi aðeins stein-
snar frá bænum, í Seljalandsdal.
í Seljalandsdal er mjög góður
skíðaskáli, sem að undanförnu
hefir tekið gesti til dvalar og
skíðaiðkana. Skálinn, sem er
hinn vistlegasti, vel hitaður og
rúmgóður, er í 300 m. hæð yfir
:;<varmál og fjóra km frá Isa-
ði. Þarna eru rúm fyrir 28
dvalargesti í herbergjum og þar
að auki svefnpokarými fyrir all-
margt fólk Dvnur eru í rúmum
Framh. á bls. 6.