Frjáls þjóð - 04.12.1964, Blaðsíða 1
ÁMÆLISVERÐ AUG-
LÝSINGASTARFSEMI
FÖSTUDAGUR -
4. descmber 1964
45. tölublab
13. ARGANGUH
SILDARFLUTNINGAR
Lausnin á hinu alvarlega
atvinnuástandi norðanlands?
Á 1. sumrí voru gerðar
nokkrar tilraunir með síldar-
flutninga beint af miðunum
fyrir austan. Var sfldinm daelt
úr síldarbátunum yfir í tank-
sldpið Þyril og síðan flutt til
Bolungarvíkur til bræðslu í
verksmiðjunni þar. Þessi tilraun,
þótt í smáum stíl væri, gafst
vel.
Blaðinu er að vísu ekla' kunn-
ugt um reikningslega útkomu
þessarar tilraunar, enda vart
fengin fullnaðarmynd, meðan
þetta er í svo smáum stíl gert.
Hér er hinsvegar um svo stór-
fellt hagsmunamál þjóðarinnar
að ræða, að tómlæti ríkisvalds-
ins og Síldarverksmiðja ríkisins
um þessi mál er með öllu ó-
skiljanlegt og óverjandi. Á s.l.
sumri voru verksmiðjur og sölt-
unarstöðvar á Norðurlandi mik-
ils til aðgerðarlausar og vinnu-
afl þúsunda ónotað á sama tíma
og skipin fyrir austan urðu að
bíða sólarhringum saman eftir
löndun.
Eftir sumarið er ástandið víða
á Norðurlandi svo slæmt, að
í BLAÐINU
3. siða:
Sókn í menningarmálum.
Leiðari.
3. sfða::
Kanar ok konur í Suður-
Kóreu.
4. síða:
Hinn hvíti dauði.
5. síða:
Morgunblaðið tryllist.
liggur við landauðn, ei ekkert
er að gert.
SÍLDARFLUTNINGAR
LAUSNIN?
Það var Einar GuðHnnsson
útgerðarmaður í Bolungarvík,
sem frumkvæði átti að tilraun-
inni sl. sumar. Það er hinsvegar
augljóst, að einstökum útgerðar-
mönnum er ofviða að standa
undir umfangsmiklum tilraun-
um á þessu sviði, svo að endan-
lega verði úr því skorið. hvórt
slíkir flutningar borgi s?g. Hér
dugir þó ekki að einblína á bók
haldslega útkomu. Hér er í
húfi mörg hundruð milljóna
króna fjárfesting í verksmiðjum
og söltunarstöðvum norðan-
lands og lífsafkoma búsunda
fólks í þessum bæjum.
RÆKILEGAR ATHUGANIR
HAFNAR
í þessu máli þarf margt at-
hugunar við, og það tafarlaust,
svo að hagnýta megi niðurstöð-
ur þeirra athugana, þegar á
næstu vertíð. Athuga þarí,
hvaða stærð tankskipa væri
hentugust til þessara flutninga.
Ennfremur þarf athugunar við,
hvort tankskip gætí ekki dælt
síldinni beint úr nótínni. gevmt
síldina síðan f sjó í tönkunum
og komið henni söltunarhæfri
á hafnir norðanlands. Ef það er
unnt, gerbreytir það þárhags-
grundvelli slfkra flutninga. Þá
þarf að athuga, hvort ekki megi
koma við afkastameiri dælum,
en notaðar voru í sumar
VERKEFNI FYRIR
HAMRAFELL?
Nú að undanförou hehir mik-
ið verið um það rætt. að Hamra
fell, stærsta olíuflutningaskip ís
lendinga, verði selt úr landi
sökum verkefnaleysis Gæti
ekki hugsazt að hér sé verkefni
fyrir það?
Þetta þyrftí að hugleiða
gaumgæfilega, áður en tíl þess
óyndisúrræðis yrði gripið að
selja Hamrafellið útlendingum
fyrir eitthvað Iítilræði.
Á sama tíma og allir heil-
skyggnir menn sjá og viður-
kenna nauðsyn þess a'S hamla
fast gegn útbreiðslu tóbaks-
notkunar, einkum sígarettureyk
inga, ryðjast nýbakaðir um-
boðsmenn sígarettuframleið-
enda fram með fullar hendur
fjár frá umbjóðendum sínum,
staðráðnir í að láta einskis ó-
frestatS atS treysta og efla mark
atSinn.
Þetta kemur náttúrlega ekki
svo mjög á óvart. Af þeim
pótentátum er því miíSur ekki
að vaenta umhyggju fyrir öðru
fremur en eigin bisnis.
VIÐTALIÐ VIÐ
UMBOÐSMANNINN
Gott sýnishorn af hugsana
gangi þessara manna birtist í
dagbl. Vísi miSvikudaginn 25.
nóv. sl. Þar er viðtal við einn
þeirra af því tilefni, að fram
hefur verið borið á Alþingi
frumvarp um bann við tóbaks-
auglýsingum.
Eins og nærri má geta sér
hann ekkert athugavert við
slíkar auglýsingar. Frá hans
sjónarmiÖi er málið „ósköp
einfalt". . ,,Hví má ekki aug-
lýsa þær (sígaretturnar) eins
og aðrar vörur?“
Enda efast hann stórlega um
skaSsemi sígarettureykinga,
hvaS sem öllum rannsóknum
líSur, og er honum máske vork
unn, því — eins og hann orSar
þaS: ,,mér finnst ótrúlegt, aS
ríkiS selji þessar vörur, ef þær
eru taldar eitur" og „svo hafa
sumir læknar . . . alls ekki fall-
izt á þessar niSurstöSur frá
Ameríku."
Nokkrar áhyggjur hefur
hann þó sýnilega af frumvarp-
inu, sem gengur aS hans dómi
gegn allri ákjósanlegri þróun,
eSa eins og haft er eftir hon-
um: ,,nú er alltaf veriS aS
rýmka um viSskiptafrelsiS, en
hér kemur eitt banniS í viSbót
viS hin gömlu, sem voru þegar
of mörg." Vonlegt er aS mann
inum sárni f. h. viSskiptafrels-
isins.
Raunar virSist hann gera sér
rökstudda von um, aS frum-
Framhald á 5. síðu.
IDIR BYGGJA STÆRSTA
HÚTEL LANDSINS
Loftleiðir hófu nú fyrit helg-
ina framkvæmdir við hótelbvgg
ingu, í framhaldi af skrifstofu-
byggingu félagsins á Revkjavík
urflugvelli. Er ætlunin að húsið
verði fullbúið á árinu 1066 og
verður þá langstærsta hótel
borgarinnar, rúmar um 200
gestí. Hótel Saga, sem nú er
stærst, rúmar 150 gesti
Húsið verður 1400 fermetrar
að grunnfleti, fjórar hæðir og
kjallari. í húsinu verða 98 her-
bergi, flest eins og tveggja
manna, en auk þess nokkrar
íbúðir („svítur”) fyrir f’ókkvld-
ur. I hverju herbergi verða
sími, útvarp og sjónvarp, og sal
emi og bað fylgja.
í kjallara verður, auk eldhúss,
komið fyrir sundlaug, finnskum
böðum, herbergi fyrir áhalda-
leikfimi, rakara- og hávgreiðslu
stofu. Þá verða f húsinu þrír
litlir fundarsalir, sem leigðir
verða út. Taka þeir 20, 40 og
hundrað manns i sætí Verða
þeir til þess að bæta úr mjög
hrýnni þörf.
Teikningu hússins hafa ann-
azt arkitektarnir Gísli Halldórs-
son, Ölafur Júlíusson og Jósef
Reynis.
Samráð verður haft við tvo
danska arkitekta um bvggingu
bússins. Verkfræðingurinn Jörg-
en Petersen mun aðstoða við
hljóðeinangrun, en arkitektinn
Bent Severin við innréttingu
veitingahúsnæðis.
OtliUteikning nýja LoftleiSahótelsins.