Frjáls þjóð - 13.10.1966, Blaðsíða 1
Hverjar eru kröfur verkalýðsfélaganna í yflr-
standandi kjarabaráttu? Það hefur fariff ákaf-
lega dult. En eftir krókaleiðum tókst Frjálsri
þjóð að fá upplýsingar um kröfurnar.
- Sjá bls. 5. -
FIMMTUDAGUR — 13. OKTÓBER 1966 — 35. TÖLUBLAÐ — 15. ÁRG.
Astand viðrcisnar|ijó$fólaiísins nálgast nú fullkomið brun. Við
lítifjörlega lækkun frá hæsta hcimsmarkaðsverði á síldaraf-
urðum hriktir I öllum iniiviðum þcss. Oj*' tækifærið cr notað til
árásar á kjjöriu samkvæmt rcglumti: síðust til að hækka, fyrst
til að lækka. Cíeir borgarstjóri lýsir yfir að togurum Bæjarát-
gerðarinnar verði aðcins haldið úti nokkrar vikur cnn, verði
ekkcrt að gcrt — allur togaraflotinn að stöðvast. Rckstursgrund-
völlur smærri bátanna brostinn. — Hráefnisskortur blasir við
frystihúsmium og 10 þeirra hafa þcgar lokað — Iðnfyrirtæki
gjaldþrota, hætta störfum eða drajfa saman scglin — Hvert bæj-
arfélagið af öðru grciðsluhrota.Þamiig cr ástandið í lok „Við-
reisnar44, en forsætisráðherra segir „stöðu atvimiuveganna nú
betri en oft áður“!
iliiis
HRUNID ER HAFIÐ
Eftir sjónvarpsvi'StaliíS viS forsætisráSherrann er Ijós*
araara en áður aS ríkisstjórnin hefur enga stefnu, hennar
eina takmark er að velta óreiðufúlgunni á undan sér fram
yfir kosningar. Hin nýja stefna ríkisstjórnarinnar reyndist
ekki fólgin í öSru, en aS reyna aS notfæra sér verSlækk-
anir erlendis til aS fá launastéttirnar til aS fallast á kaup-
bindingu án nokkurrar tryggingar fyrir því aS kjörin yrSu
ekki í rauninni skert meS hækkun verSIags, og enn nýrri
skattheimtuherferS hins opinbera gegn launafólki.
Einar ríki í Mbl:
10 frystihús lokuð — Þurfa 300
millj. - Atvinnuleysi fyrir dyrum?
VERÐFRYSTING
ASspurSur um, hvort ríkis-
stjórnin gæti nú sett tryggingu
fyrir því aS verSlag ekki hækk
aSi, taldi hann aS verkalýSs-
samtökin gætu „sett þaS skil-
yrSi fyrir því, aS falla frá
grunnkaupshækkunum, aS
verSlag ekki hækkaSi. Sýndist
honum þar engu til hætt‘\
M. .ö. o., eftir svik ríkis-
stjórnarinnar undanfarin ár,
eiga verkalýSssamtökin aS
treysta atvinnurekendum og
kaupsýslunni til aS halda verS
lagi í skefjum sjálfvíljugir! Og
una svo glaSir viS sína vísi-
tölu!
SKATTAHÆKKANIR
ÞaS eina, sem forsætisráS-
herra fékkst til aS fullyrSa um
þetta efni, var, aS ríkiS gæti
staSiS undir niSurgreiSslum
búvöruverSs, án skattahækk-
ana. Ekki væri tímabært aS
segja um, „hvort fleiri slíkar
ráSstafanir væri hægt aS gera
án skattahækkana. Ekki væri
séS, hvaSa ráSstafanir þyrfti
aS gera vegna frystihúsanna,
eSa hvort yfirleitt nokkrar ráS-
stafanir þyrfti*‘!
10 frystihús hafa nú þegar
lokaS og telja framámenn
þeirra, aS 250—300 milljón-
ir þurfi bara til aS jafna þegar
orSinn halla, hvaS þá ef
skapa ætti þeim nýjan rekst-
ursgrundvöll.
ÞaS hlýtur aS vera „tíma-
bært“ fyrir forystumenn verka
lýSsins aS vita hvaSan eigi aS
taka þetta fé. ESa hvernig
eiga þeir aS gera bindandi
kjarasamninga ef allt er aftur
tekiS nokkrum dögum síSar í
Frh. á bls. 6.
Nýlega hélt Emil Jónsson-
utanríkisráSherra, ræSu á
þingi SameinuSu þjóSanna.
ÞaS hefSi hann betur látiS ó’
gert. FrammistaSa hans var
reginhneyksli og virSist alger-
Iega loku fyrir þaS skotiS, aS
framámenn þjóSarinnar verSi
henni öSru vísi en til skamm-
ar á erlendum vettvangi.
LátiS er í veSri vaka, aS
Einar ríki hóf aftur að rita
þætti sina „Úr verinu“ í Mbl.
s.l. sunnudag. Hann kveður
10 frystihús hafa lokað, 250—
300 milljónir króna þurfi til
að ná saman endum. Atvinnu
Ieysi sé fyrir dyrum, ef ekki
verður aðgert.
Athyglisvert er, að Einar
kennir kaupinu ekki um ó-
farnaðinn, heldur — óbeint
Emil hafi veriS aS kynna aS-
ildarríkjum SÞ sjónarmiS Is-
lendinga í landhelgismálum.
ÞaS fórst honum þannig úr
hendi, aS hann minntist ekki
á kröfu íslendinga um lögsögu
yfir öllu landgrunninu, nefndi
ekki einróma samþykkt Al-
þingis frá 1955, sem enn var
áréttuS síSar og sem látiS er
í veSri vaka aS standi enn í
þó — ríkisstjórninni. Og úr-
ræði hans eru ekki að ráðast
á kaupið, heldur vaxtafiktið
og skattheimtuæði opinberra
aðila. í greininni sagði Einar:
VÁ FYRIR DYRUM
„í mörgu byggðarlagi er
frystihúsið eini atvinnurek-
andinn. Það má því nærri geta
fullu gildi sem stefna Islands
í þessum málum, þrátt fyrir
svikasamninginn viS Breta.
Hann nefndi heldur ekki aS
öll útfærsla ísl. landhelgi hef-
ur byggzt á einhliSa ákvörSun,
og rétti okkar skv. eigin lög-
sögu yfir landgrunninu. Og
fjöldi þeirra þjóSa, sem á
hlýddi, hafa lýst yfir 200
mílna landhelgi og standa fast
hvílík vá væri fyrir dyrum,
ef frystihúsið lokaði.
Frystihúsin hafa um langt
skeið verið mikilvægasti þátt
urinn í atvinnulífi lands-
manna. Fast að helmingurinn
af útflutningi þjóðarinnar
hefur verið frosinn fiskur. —
Hlutur frystihúsanna í út-
flutningnum hefur þó minnk
Framhald á bls. 8.
á réttinum til eigin lögsögu í
þessum málum og einhliSa á-
kvarSana.
Ekki þótti Emil heldur taka
því aS nefna vísindalegar
sannanir, sem fvrir liggja um
rányrkju útlendinga á íslands-
miSum.
(Slíkt mundi væntanlega
móSga vinaþjóSir okkar í
Framh. á bls. 2.
Ræöa Emils í S.Þ. einstætt hneyksli
Hiuiiisl ckki á rctt fslands til lögsögu yfir landgriiuuinu, nc sainþykkt Alþingis frá
1955, nc vísindalcgar sannanir fyrir rányrkju útlendinga.