Frjáls þjóð - 13.10.1966, Page 5
Hverjar eru krðfur Verkamannasambandsins?
Enda þótt samningaum-
leitanir verkalýSssamtak-
anna, vinnuveitenda og rík
isstjómarinnar hafi nú staS-
iS yfir í marga mánuSi, hef-
ur lítiíS oríSiS uppskátt um
þær kröfur, sem settar hafa
veriS fram. Þegar viS því
rákumst á eftirfarandi kafla
í ræSu BarSa FriÖrikssonar
á þingi Vinnuveitendasam-
bandsins, sem nýlega birtist
í „Vinnuveitandanum“, töld
um viÖ aÖ fróÖlegt væri fyr
ir lesendur aÖ kynnast hon-
um.
Ekki þorum viÖ þó aÖ
ábyrgjast aÖ vinnuveitenda-
málgagniÖ fari rétt meÖ,
enda þótt greinin sé ekki
skrifuÖ í óvinsamlegum tón.
Ég vil nú að lokum skýra
stuttlega frá fyrsta viðræðu
fundinum, sem fram-
kvæmdastjórnin ásamt
fulltrúa frá Vinnumálasam
bandi samvmnufélaganna
átti við framkvæmdastjórn
Verkamannasambands ís-
lands. í framkvæmdastjórn
Verkamannasambands ís-
lands eru Eðvarð Sigurðs-
son, Dagsbrún, formaður,
Ragnar Guðleifsson, Kefla
vík, Jóna Guðjónsdóttir,
formaður, Ragnar Guðleifs
son, Keflavik, Jóna Guð-
jónsdóttir, form. Vkf. Fram
sóknar, Björn Jónsson, Ak
eureyri, Hermann Guð-
mundsson frá Hafnarfirði
og framkvstj. þeirra er
Þórir Daníelsson. Frá
Vinnumálasambandinu var
mættur Hjörtur Hjartar.
Eðvarð Sigurðsson taldi
að kröfur Verkamanna-
sambandsins væru ekki
fastmótaðar ennþá, en þeir
vildu ræða við sína viðsemj
endur um nokkur atriði og
þá í fyrsta lagi það, hvort
hugsanlegt væri að gerður
ýrði rammasamningur fyr-
ir meðlimi Verkamanna-
sambands íslands við vinnu
veitendur, þannig að á-
kveðin væri kjarabótin í
heild en síðan myndu ein-
stök verkalýðsfélög eða
landssvæði ákveða í sam-
komulagi við vinnuveitend
ur sína, hvort það yrði tek
ið í þessum lið eða hinum
en heildin yrði þessi ramma
samningur.
Þett-a fyrirkomulag væri
þáð, sem þeim hefði verið
falið að kanna, hvort mögu
leikar væru fyrir hendi um
ekki aðeins við viðsemjend
ur sína heldur einnig við
félagsmenn sína eða þau
félög, sem í Verkamanna-
sambandinu væru.
Aðspurður sagði hann að
Verkamannasamb. hefði
ekkert umboð til samninga
gerðar heldur aðeins til að
kaupa? þennan möguleika
og ef að svo væri, myndu
þeir kanna málið nánar í
sínum röðum.
Vinnuveitendur tóku
þessu líklega og vildu ræða
málið nánar við Verka-
mannasambandið, en töldu
að ef til vill væri það ekki
hægt að svo stöddu vegna
þess að tímaskortur væri
en það myndi ekki standa
á okkur í sambandi við
þetta.
Þá kvað Eðvarð það vera
7 atriði, sem I þessum
ramma ættu að rúmast að
minnsta kosti. Það væri að
eins stiklað á stóru, þeir
hefðu ekki fastmótað kröf-
ur sínar.
1. Beinar kauphækknnir
Eðvarð taldi að útilokað
væri og það ætti öllum að
vera Ijóst. að samningar
tækjust ekki nema um veru
legar kaunhækkanir væri
að ræða. Þróun verðlags-
mála síðan síðustu samning
ar voru gerðir, hefði nrðið
sú, sem öllum væri kunn-
ugt um, að vísitala vöru og
þjönustu hefði hækkað um
12.5%, en hún væri rétt-
asti mælikvarðinn, en kaup
hefði samkv. vísitölu ekki
hækkað nema um 5%, fram
færsluvísitalan hefði hækk
að um ca. 7%.
2. Stytting raunverulegs
vinnutíma
Eðvarð greindi frá því, að
hér væri ekki um að ræða
kröfu um styttingu dag-
vinnutíma, um það hefði
verið samið svo verulega í
fyrra. heldur væri hér um
að ræða styttingu hins
raunverulega vinnutíma
vikunnar.
Taldi hann mikla nauð-
syn til bera að sty4-4'" vinnu
tímann, en viðurkenndi þó
að nokkuð hefði borið á því
að vinnxitíminn almennt
hefði stytzt, sérstaklega 1
nokkrum starfsgreinum, á
s.l. ári.
3. Orlof.
Eðvarð taldi að mikill
misbrestur væri á því að
greitt væri með orlofs-
merkjum svo að stór hluti
launþega hefði ekki orlofs-
fé handbært, þegar að or-
lofi kæmi. Hann taldi mjög
til athugunar og enda nauð
synlegt að skipuleggja or-
lofsferðir, bæði hérlendis
og erlendis og ef um utan-
ferð væri að ræða, væru
möguleikar aö semja um
orlof á öðrum tíma en nú
er gert og þá yrði ferðast til
sólríkari landa. Ennfremur
taldi hann að bæta ’->æri
aðstæður til orlofsheimila
hérlendis og taldi að sá vís
ir að orlofsheimilum, sem
verkalýðsfélögin væru að
reisa væri lítill, enda skorti
þar aðstöðu, fé og annað.
Hann taldi að orlof á Norð
urlöndum væri lengra eða
hærri prósentatala heldur
en raunverulegir orlofsdag
ar gæfu til kynna. Viður-
kenndi þó, að orlofið í heild
myndi ekki lægra hf”- Kar
sem hér er greitt af öllu
kaupi en á Norðurlöndun-
um eingöngu af dagvinnu-
kaupi. Auk þess væri hér
hærra álag á eftirvinnu og
næturvinnu sem orlof væri
greitt af svo að orlofspen-
ingar í heild myndu sízt
vera lægri hér en á Norður
löndunum. Hann vék að því
að ef til vill væri rétt að
fara þá leið hér að semja
um hærra orlof en dagarn-
ir segðu til um en mismun-
urinn á dagafjöldanum og
þeirri prósentu, sem greidd
er færi ekki til launþega
heldur til stéttarfélaga,
sem siðan notuðu það til
bygginga orlofsheimila.
4. Aðgerðir í húsnæðis-
málum.
Eðvarð taldi að hér væri
fyrst og fremst um atriði
að ræða, sem beinrUst cegn
ríkisstjórninni en ekki
vinnuveitendum, þn hér
ættu að vera um hags-
muna- og áhugamál vinnu
veitenda að ræða þar sem
hixsnæðismálin værv mikill
þáttur i kjörum almenn-
ings, eftir því sem þeim
væri betur fyrir komið eftir
því þyrfti minni kröfur að
gera á hendur vinnuveit-
endum.
5. Aðgerðir í atvinnumál-
um í vissum landshlut-
um.
Það taldi Eðvarð að væri
fyrst og fremst beint gegn
rikisvaldinu eða npinber-
um aðilum svo sem sam-
komulagið sem gert var um
atvinnuaukningu á Norður
landi s.l. vor.
6. Kanpgreiðsluvísitala.
Eðvarð taldi að óviðun-
andi væri að svo mikili mun
ur væri á kaupgreiðsluvísi-
tölu og framfærsluvísitölu
eins og nú væri. Mismunur
inn í dag mun vera um 7
stig. Kaupgreiðsluvísitalan
tekur ekki til sín alla þá
hækkun, sem verður á bú-
vöruverði.
Það er að segja kaup-
greiðsluvísitalan hækkar
ekki vegna hækkaðs kaup
bóndans og starfsmanna
hans á grundvelli landbún-
aðarvaranna að svo miklu
leyti, sem sú hækkun staf-
ar af samningsbundnum
kauphækkunum og visitölu
hækkunum.
Hér var Eðvarði að sjálf
sögðu bent á, að hugmynd
in, sem liggur á bak við mis
muninn að reyna að stöðva
að einhverju leyti þá hring
rás, sem skapast af vísitölu
fyrirkomulaginu ef að
hækkað kaup verkamann^a
á að verða til hækkunar á
kaupgreiðsiuvísitnln Þetta
viðurkenndi Eðvarð að sjálf
sögðu, en taldi að mismun-
urinn væri svo mikill að við
það væri ekki unandi.
7. Aðgerðir til hömlunar
verðhólgu.
Verkamannasambandið
taldi að hér væri um atriði
að ræða, sem að vír’ fyrst
og fremst snerti ríkisstjórn
ina, en það væri um svo
mikið hagsmunamál að
ræða fyrir vinnuveitendur
að um samstöðu ætti að
geta orðið með aðilum um
að reyna að hamla á móti
verðbólgunni.
Eðvarð benti ennfremur
á það að með slikum verð-
hækkunum, sem undanfar
ið hefðu dunið yfir, væri
útilokað að um langa samn
inga gæti verið að ræða.
Að lokum kvað Eðvarð
það vera ósk Verkamanna-
sambandsins að vinnuveit-
endur skoðuðu nú þessi at-
riði og fyrir sitt leyti at-
huguðu, hvað þeir gætxi
boðið í sambandi við þetta
og þá myndi Verkamanna-
sambandið taka afstöðu til
þess og meta til hvaða að-
gerða skyldi gripið.
í þessu sambandi var
Verkamannasamb. bent á,
að hinar miklu vísitölu-
hækkanir, sem orðið hefðu
á s.l. ári og langt umfram
það, sem búizt hafði verið
við, takmörkuðu mjög
möguleikana á því að nú
væri hægt að gefa grunn-
kaupshækkanir. Að vísu
færi það nokkuð eftir þvi,
hvað háar þær þyrftu að
vera og til hve langs tíma
samningurinn yrði gerður.
í sambandi við kaup-
gjaldsvísitöluna er rétt að
geta þess að kaupgjaldsvísi
talan nú er 178 stig en þá
var framfærsluvísitalan
þegar kaupgjaldsvísitalan
var reiknuð út 183 stig eða
5 stiga munur. Nú er svo
komið að stigamunurinn er
orðinn 7 stig, en hvert stig
sem kaupgjaldsvísitalan
hækkar um, hækkar kaup-
ið um 0,61%.
Nú er fyrirsjáanleg frek-
ari hækkun á vísitniunni
vegna brottfalls niður-
greiðsi^a á fiski og smjör-
líki o. fl.
Vísitalan hafði hækkað
um eitt stig síðan síðasta
kaupgreiðsluvísitala var
reiknuð út og búist er við
einu stigi í viðbót við þessi
fjögur, þegar vísitalan verð
ur reiknuð út nú miðað við
1. maí, að líkindum verður
um 4—5% kauphækkun
vegna vísitölu 1. júní n.k.
Verður þá um að ræða
frá 1. júní skv. þessari visi
tölu um 13—14% kaup-
hækkun frá 1. marz 1965.
Framkvæmdastj. Verka-
mannasambandsins tjáði
okkur á fundinum að hiln
myndi eiga viðtal við ríkis
stjómina daginn eftir, eða
í gær, og mundi þar ræða
öll þessi mál við hana, og
sérstaklega þau atriði, sem
beint er gegn opinberum
aðiium.
Framh. á Ws. 6.
Frjals þ’jóS — fímmtudaginn 13. október 1966
s