Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 13.10.1966, Page 6

Frjáls þjóð - 13.10.1966, Page 6
HRUNiÐ ER HAFIÐ Framh. af bls. I formi skatta og hækkaðra op- inberrar þjónustu ? TAKMARKIÐ: FRAMYFIR KOSNINGAR! „stefna'* er ekki fólgin í öSru heldur en að reyna aS nota verðlækkanirnar erlendis ------ sem engar tölur liggja fyrir um hvernig muni verka á af- komu þjóðarbúsins — til að hræða framleiðslustéttirnar, eina og eina í senn, til aS fall'- ast á kjaraskerSingu í sam- ræmi viS fordæmi bráSa- birgSasamninganna um síldar- verSiS, og búvöruverSssamn- ingana. SíSan eiga tolltekjur ríkissjóSs af innkaupahamstri heildsalanna aS standa undir niSurgreiSslum, styrkjum og uppbótum sem nægi til aS halda atvinnuvegunum gang- andi fram yfir kosningar. Þann ig setja stjórnarherrarnir traust sitt á verkalýSshreyfing una, aS hrun atvinnuveganna, hrun ViSreisnarinnar verSi ekki afhjúpaS fyrr en eftir kosningar. Enda þótt slíkt virS ist tálvonir einar er hitt víst, aS atvinnurekendur munu ekki verSa ríkisstjórninni léttir í skauti. GENGISLÆKKUN EFTIR KOSNINGAR? ForsætisráSherrann kvaS „gengislækkun ekki vera neina leiS“. Hann kvaSst „sannfærS ur um — án þess aS hann vildi gera þaS aS stjórnaryfirlýsingu — aS gengislækkun yrSi ekki í náinni framtíS — og ekki nema nákvæmt mat færi fram á eignum allra, sem á henni græddu og þeir sviptir gróS- anum". Þetta orSalag gæti þýtt: ekki fyrir kosningar. En kröfur atvinnurekenda á hendur ríkisstjórninni, meSal annars um nýja gengisskrán- ingu, verSa æ háværari. Þann ig segir Bragi FriSriksson ný- lega í leiSara í málgagni Vinnuveitendasambandsins, Vinnuveitandanum: „Hinar miklu kauphækkanir og verShækkanir, sem af þeim hafa leitt, stafa aS verulegu leyti beint og óbeint frá ó- venjulegu aflamagni á síld- veiSum á sl. árum. Hefur þessi þróun leitt til þess, aS mikill hluti íslenzkra atvinnuvega, bæSi þeirra, er stunda fram- leiSslu fyrir innlendan og er lendan markaS, er orSinn ó- samkeppnisfær miSaS viS þá gengisskráningu, sem í gildi Á AÐ LEGGJA FRAM- LEIÐSLUNA NIÐUR? Og Bragi FriSriksson held- ur áfram: „Framvinda málanna hefur W orSiS slík, — aS nú er í rauninni sú spurning lögS fyrir verkalýSssamtökin og vinrju- veitendur — hvort hætta eigi á aS láta mikinn hluta þeirrar framleiSsIu, sem fyrir er í landinu leggjast niSur, og treysta fyrst og fremst á áfram haldandi síldargróSa, eSa reyna aS viShalda sem flest- um þáttum þess atvinnurekstr ar, sem fyrir er, svo aS komizt verSi hjá þeirri röskun og um- byltingu, sem þaS myndi hafa í för meS sér, ef verulegur hluti annarrar atvinnustarfsemi yrSi aS leggjast niSur. Mörg iSnfyrirtæki hafa þeg ar hætt störfum, eSa orSiS aS draga saman atvinnurekstur sinn vegna ofangreindrar verS bólguþróunar, og mun þeim fyrirtækjum fara fjölgandi, sem sömu ástæSur knýja til samdráttar eSá stöSvunar, ef fram heldur sem horfir. VerSbóIgan, og sú gengis- skráning, sem í gildi er, hefur einnig reynzt þung í skauti í ýmsum greinum útgerSar og fiskvinnslu, aS ekki sé minnzt á IandbúnaSinn, sem er kapí- tuli út af fyrir sig“. Af þessum orSum málgagns vinnuveitenda er Ijóst, aS „stöSvun verSbólgunnar‘‘ velt ur ekki á kjarasamningunum einum sér. Kaupbinding er ekkert úrræSi, breytir í raun- inni engu til eSa frá, veitir stjórninni í mesta lagi stuttan gálgafrest. VandamáliS er miklu víStækara. ÞaS, sem nú þarf aS fara fram er fullkomin skuldaskil viS þá stjórnar- stefnu, sem skilur viS atvinnu- vegina í rúst, og gert hefur vinnuþrælkun aS einu kjara- bótaleiS verkalýSsins. ÞaS verSur aS knýja núver- andi ríkisstjórn til aS taka upp nýja stefnu í efnahagsmálum, eSa svipta hana völdum og skapa skilyrSi fyrir nýrri rík- isstjórn, sem móti stefnu sína viS þarfir grundvallaratvinnu- veganna og hagsmuni hins vinnandi manns. ÞaS er hinn eini grundvöllur raunhæfra kjarabóta. Hverjar eru kröfur Verkamannasambandsins? Framhald af bls. 5 Um framvindu þessara mála er ógerlegt að sp4. en ákveðið vaf að hafa samband aftur upp úr helg inni og reyna þá að kom- ast eitthvað nær því, hvað um er að ræða í samband: t. d. við kauphækkunar- prósentu o. fl. PaS er nú ljóst, aS hin nýj Útsvarsgjaldendur í Kópavogi 3. gjalddagi eftirstöðva útsvara 1966 var 1. okt. síðastliðinn. Gjaldendur eru minntir á að greiða reglulega á gjalddaga. Lögtök eru þegar hafin hjá þeim gjaldendum sem ekki hafa greitt gjaldfallna útsvarshluta. Bæjarritarinn í Kópavogi. ÖLl S'\0 Hagkvæmt er heimanám Bréfaskóli SÍS og ASf er stærsti bréfaskóli landsins. Hann býður kennslu 1 30 mismunandi námsgreinum nú þegar, en nokkrar nýjar námsgreinar eru i undirbúningi. Námsgreinum skólans má skipta i flokka. Eftirfarandi greinar- gerS ber fjölbreytninni vitni og sannar hina miklu möguleika til menntunar, sem bréfaskólinn býður upp á. I. ATVINNULÍFIÐ. 1. Landbúnaður. LandbúnaSarvélar og verkfæri. 6 bréf. Kennari Gunnar Gunn- arsson búfræðikand. Námsgjald kr. 350.00. Búreikningar. 7 bréf og kennsluftók. Kennari Eyvindur Jónsson ráðunautur B.f. Námsgjald kr. 350.00. 2. Sjávarútvegur. SiglingafræSi. 4 bréf. Kennari Jónas Sigurðsson skólastjóri Stýri- mannaskólans. Námsgjald kr. 650.00. MótorfræSi I. 6 bréf. Kennari Andrés Guðjónsson tæknifræðingur. Námsgjald kr. 650.00. Um benzínvélar. Mótorfræði II. 0 bréf. Um dieselvélar. Kennari Andrós Guðjóns- son tæknifræðingur. Námsgjald kr. 650.00. 3. Vlðskipti og verzlun. Bókfærsla I. 7 bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson, forstjóri. — Námsgjald kr. 650.00. Bókfærsla II. 7. bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson forstjóri. — Námsgjald kr. 650.00. Skipulag og starfshættir samvinnufélaga. 5 bréf. Kennari Eirikur Pálsson lögfræðingur. Námsgjald kr. 200.00. II. ERLEND MÁL. □anska I. 5 bréf og Látla dönskubókin. Kennari Ágúst Sigurðs- son skólastjóri. Námsgjald kr. 500.00. Danska II. 8 bréf og Kennslubók í dönsku L Sami kennari. — Námsgjald kr. 600.00. Danska HL 7 bréf, kennslubók IIl. h., lesbók, orðabók og stílaheftL Sami kennarl. Námsgjald kr. 700.00. Enska I. 7 bréf og ensk lesbók. Kennari Jón Magnússon, fil. kand. Námsgjald kr. 650.00. Enska II. 7 bréf, ensk lesbók, orðasafn og málfræðL Sami kennarL Námsgjald kr. 600.00. Þýzka. 5 bréf. Kennari Ingvar G. Brynjólfsson yfirkennarL — Námsgjald kr. 650.00. Franska. 10 bréf. Kennari Magnús G. Jónsson dósent. Námsgjald kr. 700.00. Spænska. 10 bréf og spænskt sagnahefti. Kennari Magnús G. Jónsson dósent. Námsgjald kr. 700.00. Esperanto. 8 bréf, lesbók og framburöarhefti. Kennari Ólafur S. Magnússon. Námsgjald kr. 400.00. Framburðarkennsla er gegnum útvarpið i öllum erlendu mál- unum. III. ALMENN FRÆÐI. íslcnzk málfræði. 6 bréf og kennslubólc. Kennari Jónas Kristjáns- son handritavörður. Námsgjald kr. 650.00. íslenzk réttritun. 6 bréf. Kennari Jónas Kristjánsson handrita- vörður. Námsgjald kr. 650.00. íslenzk bragfræði. 3 bréf og kennslubók. Kennari Sveinbjöm Sig- urjónsson skólastjóri. Námsgjald kr. 350.00. Reikningur. 10 bréf. Kennarl Þorleifur Þórðarson forstjóri. Náms- gjaid kr. 700.00. Algebra. 5 bréf. Kennari Þóroddur Oddsson yfirkennari. Náms- gjald kr. 550.00. StarfsfræSsla. Bókin „Starfsval". Ólafur Gunnarsson sálfræðingur svarar bréfum og gefur ieiðbeiningar um stöðuval. IV. FÉLAGSFRÆÐI. Sálar- og uppeldisfræði. 4 bréf. Kennari Valborg Sigurðardóttir skólastjóri. Námsgjald kr. 400.00. Áfenglsmál I. 3 bréf. Um áfengismál frá fræðilegu sjónarmiði. Kennari Baldur Johnsen læknir. Námsgjald kr. 200.00. Fundarstjórn og fundarreglur. 3 bréf. Kennari Eirikur Pálsson. Námsgjald kr. 400.00. Skák I. 5 bréf. Kennari Sveinn Kristinsson blaðamaður. Náms- gjald kr. 400.00. Skák II. 4 bréf. Kennari Sveinn Kristinsson blaðamaður. Náms- gjald kr. 400.00. TAKIÐ EFTIR. — Bréfaskóii SÍS og ASÍ veitir ungum og göml- um, körlum og konum, tækifærl til að nota frístundirnar til að afla sér fróðleiks, sem allir hafa gagn af. Með bréfaskólanámi getið þér bætt yður missi fyrri námsára, aukið þekldngu yðar og möguleika á að komast áfram i lifinu. Þér getið gerzt nem- andi hvenær ársins sem er og eruð ekki bundinn við námshraða annarra nemenda. Bréfaskóli SÍS og ASf býður yður velkomlnn. Undirritaður óskar að gerast nem. I eftirt. námsgr.: □ Vinsaml. sendið gegn póstkröfu. □ Greiðsla hjálögð kr. ............. (Nafn) (Heimilisfang) Klippið auglýsinguna úr blaðinu og geymið. Bréfaskóli SÍS & AS! Sambandshústnu, Sölvhólsgötu. — Reykjavík. fi Frjáls þjóð — fimmtudaginn 13. október 1966

x

Frjáls þjóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.