Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 21.12.1966, Síða 2

Frjáls þjóð - 21.12.1966, Síða 2
SKOP- MYNDIR , „Pot-de-Naz“ (Joseph de Podenas, barón) teiknaður af Frakkanum Honoré Daumier (1808—’89) „Maður og skepna“, eftir Bandaríkja- JÉianninn Art Young (1866—1943). MÍWBW.VJEtWIEFAlLEÖ. WE JUST COUIDN'T COHTm. 'íook.wakukf p/\ss)ony Hér hafa nokkrir bandarískir valdamenn á öldinni sem leið orðið fyrir barðinu á penna Thomas Nast (1840—’02); „Hver hefur stolið pcningum fólksins? — Það var hann, það var Hér á síðunni bregðum við upp skopmyndum frá ýms 'hann!“ um tímum og ýmsum löndum. Skopmyndin á sér sína þróunarsögu allt frá ýkjumyndum (karíkatúr) af einstökum persónum til teiknimyndasagna blaðanna í dag. Stundum er hún græskulaust gaman — en oft- ast þó markviss og beinskeytt ádeila gegn ákveðnum þjóðfélagsfyrirbærum og/eða þeim mönnum, sem eru fulitrúar þeirra. Góð skopmynd getur oft hitt beinna í mark, en löng blaðagrein, og góður teiknari haft meiri áhrif á mótun almenningsálitsins en heill herskari af ritsnillingum. Og beztu skopmyndirnar lifa sínu eigin lífi, verða sígildar, enda þótt tilefnið sé gleymt. „Afvopnunarráðstefnan afsakar sig“. (Englendingurinn David Low 1891). í hominu til vinstri er ræða krókódílsins: „Vinir mínir, oss hefur mistekizt. Við gátum einfaldlega ekki haldið stríðsæsingi ykkar í skefjum!“ „Ég leigji ekki barnafólki“, lætur Honoré Daumier, hundelska kerlinguna segja á þessari mynd. Og enn, hundrað árum seinna, er við sama vandamálið að stríða. Pablo Picasso, eftir Þjóð- verjann Fewss (Mikro Szewczuk 1920—’57) §H 0 ,*Húsbóndinn“. („The boss“) Theodor Roosevelt Bandaríkjaforseti, teiknaður af Oscar Cesare. Þessi mynd Charles Addams, (Bandaríkjamaður f. 1912) á að skýra si gsjálf. Og hér erum við komnir að nútímanum. Þessi mynd er eftir einn harðskeyttasta skopteiknara, sem nú er uppi, Bandaríkja- manninn Herblock. (Herbert Block, f. 1909). „Lokasigur mannlegrar hugvitssemi,“ kallar hann þessa mynd. Sjónvarpsþulurinn til- kynnir! „Herrar mínir og frúr. Með full- komnum þrívíddarmyndum í litum, tali og tónum, getum við nú gefið ykkur raunsanna mynd af endalokum menningarinnar.“ Frjáls þjóð — JÓLABLAÐ 1966

x

Frjáls þjóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.