Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 28.02.1949, Blaðsíða 4

Mánudagsblaðið - 28.02.1949, Blaðsíða 4
4 MÁNUÐAGSBLiAÐIÐ Mánudagur 28. fébrúar 1949. Úlafur Manss&u ' r j ALABARATTAN A ISLANDI Því verður varla haídið frarn, að blaðagreinar og ræður ís- lenzkra stjórnmálamanna nú ran mörg undanfarin ár hafi yfirleitt. verið uppbyggilegar bókmenntir. Þær hafa alger- lega endurspeglað þann anda, sem almennt hefur ríkt í ís- lenzkum stjórnmálum, biint of- stæki, fullkominn skort á hvers konar ,,objektivitet“ og aigerí virðingarleysi fyrir andstæð- ingunum og málstað þeirra. Og ekki er virðingin meiri fyr- ir hinum óbreyttu lesendum eða áheyrendum og skynsemi þeirra og smekk. Þeir fá slag- orð og upphrópanir í stað raka, persónulegar s’*ðursög- ur í stað málefr.a. Hið sorg- lega við þetta er það, að stjórn málamennirnir vita ve’, við hverja þeir eru að tala. Svona virðist eiga að tala og skrifa fyrir íslenzkan almenning. Það, sem skipar mönnum í stjórnmáiaflokka, er ekki gáf- ur eða heimska, hjartagæzka eða illmennska, heldur hags- munir, _ raunverulegir eða í- myndaðir, svo og margvísleg áhrif upjjeldis og umhverfis. Hins vegar hefur mönnum allt- af verið tamt munabaráttu sína einhvers; j5 Qg hér á Islandi. Ekki þarf) liOrtar hugsjónaslikju, enda erj annað en t. d. að bera sarnan stjórnmálamönnum slíkt lífs-. ræður brezkra og íslenzkra nauðsyn, bæði til að stæia; stjórnmálamanna. I ræðum sjáifa sig í baráttunri og! brezkra stjórnmálaleiðtoga vegna sanníeppninnar vð aðraj geta menn leitað með logandi flokra. Það má því fullyrða, j ijósi án þess að finna órök- studd gífuryroli. unt < svo að hinn óbreytti flokks- maður finni sig lausan við alla ábyrgð og geti hlýtt, elskað og hatað í blindri sælu. — En þó að víða sé pottur brot- inn, er það samt fjarri öllum sanni að halda því fram, að stjórnmálin hafi alls staðar að hyija hags-1 verið dregin niður í sama svað- IStjómmálamennirnir eru í þess; þýzki nazisminn vai ,,rétt“ um efnum hvorki betri né stefna frá sjónarmiði milljóna verri en aðrir Islendingar. j manna í Þýzkalandi, að minnzta Eg held, að fátt í þessum í kosti embættalýðs nazista. heimi sé öllu leiðinlegra eðajÞessir menn bjuggu á blóma- meir ;forheimskandi en að ræðaj skeiði nazismans við margfalt um stjóramál við regluiega; betri lífskjör en bæði fyrr og flokkstrúaðan íslending, en' síðar. slíkir menn eru áreiðanlega um j En það er oftast nær eins og helmingur þjóðarinnar eðaj að beria höfðinu við stein, ef meira. I rauninni er hér örsjald; menn í viðræðum við sannlrú- an um rólegar viðræður að j aðan íslenzkan flokksmann ætla ræða, þar sem vegin eru rök að fara að bera brigður á, að með og móti. Hinn trúaðij til séu algild hugtök um rétt f Jokksmaður þolir sjaldan neitt; og rangt í stjórnmálum. Flokk hóps manna i þjóðfélaginu. j flokka- eða foringjaaýrkun Þess aðdróttunin væri rök- studd nánar. Blöð allra flokka, jafnt andstæðinga sem sam- herja mannsins, fordæmdu þessa aðdróttun og töldu hana svívirðu og blett á norskri blaðamennsku, enda var hún algert einsdæmi þar í landi. En svipaðar aðdróttanir sjáum við næstum daglega í íslenzkum biöðunum. Ofstæki og einsýni íslenzkra stjórnmálamaiina og íslenzks almennings getur' verið nógu hættulegt á sviði innanlands- mála, en á síðustu árum hefur það færzt æ meir til utanríkis- málanna, svo að þau virðast nú skyggja á allt annað. Hér kem- ur til skjalanna annað óhugn- anlegt fyrirbrigði, hinn tak- markalausi undirlægjuháttur Is lendinga við erlendar þjóðir. Þessi skriðdýrsháttur er ekki nýr af nálinni. Fyrr á tímum, þegar Danir óðu hér uppi á öll- um sviðum, þótti miklum hluta íslendinga ekkert nýtandi, sem ekki var danskt, og til skamms tíma hefur eimt eftir af þeim hugsunarhætti. 1 valdatíð Hitl- ers var hér á landi allstór hóp ur manna, sem leit á allt með að hugtökin rétt o- rangt í stjórnmálum séu algerlega af- stæð (relativ) I stjórnmálum er ekki til neitt algilt réttlæti eða ranglæti, en flestar stjórn- málastefnur eru réttar frá hagsmunasjónarmiði einhvers flokks manna. Meira að segja slikt. Fyrir honum eru stjórn- málaumræður annaðhvort hós- íannasöngur um hina góðu eða haturshljómkviða um hina vondu. Þegar bezt lætur, viður- kennir hann ef til vill, að hin- nr röngu skoðanir andstæðing- anna séu frekar sprottnar af heimsku en ijllmennsku. hugmyndakerfi þessa ur hans liefur á réttu að standa, og öllum þegnum þjóð félagsins væri hagur að styðja hann, en stefna allra annarra flokka er að meira eða minna leyti röng. Stjórnmálabaráttan miðar í augum þessara manna að því að gersigra hina vondu, AHt, sem berjast gegn réttlætiriuT fóiksj 0g koma vitinu fyrir hina ■byggist á því,. að í stjórnmál-j heimsku og fáfróðu. ran séu til algerlega ,,réttar“ j Nú munu ýmsir segja, að á- og ,,rangar“ skoðanir. Þessir standið í þessum efnum .sc ekki ■ menn hefja stjórnmálin í raun- verra hér á landi en víða er- upp.iropanir og persónulegt nart, sem svo mjög einkennir stjórnmálaræð- ur hinna íslenzku kollega þeirra. Maður hrekkur bók- staflega við, ef maður sér ræðu eftir íslenzkan stjórnmála- mann, sem er laus við slíkar svívirðingar. Eg las fyrir fáum árum eldhúsdagsræðu eftir Pét- ur heitinn Magr.ússon, þar sem hann rökstuddi mál sitt ein-1 göngu með hagskýrslum og öðrum tölum án allra ádeilna á andstæðingana, en slíkt er þvi miður nær algert einsdæmi á Islandi, að minnsta kosti við eldhúsumræður. Venjulega er slíkur orðsori látinn dynja á ó- vinunum, að íslenzkan hlýtur bráðlega að vera þurrausin að orðaforða handa stjórn- máiamönnum og blaðamönn- um, þó að auðugt mál sé. Stór- svindlari, þjófur, leiguþý og landráðamaður eru orðin svo út- jöskuð, að þau fara bráðum að verða meinlaus gæluorð. En ís- lenzkir stjórnmálamenn liafa lagzt enn lægra en þetta. All- oft hafa þeir dregið dár að líkamlegu útliti og jafnvel með- fæddum líkamsgöllum andstæð- inga. Slík viðurstyggð mun ó- víða annars staðar hafa sczt á j byggðu bóli, en þetta kalla Is- lendingar „humor“. eða fúlmennsku. Sjálfsagt get- um við lært sitt af hverju bæði af Bandaríkiamönnum og Rúss- um, en við höfum enga ástæðu til að falla í leiðslu af aðdáun á menningu þeirra. I alþýðu- menntun standa t. d. þessar tvær stórþjóðir áreiðanlega langt að baki Islendingum, þó að þær séu okkur auðvitað stór- um fremri í allri manndrápa- tækni. En það er vissulega al- varlegt mál og meir en það, ef tveir allstójir hópar meðal ís- lenzku þjóðarinna.r líta á fram- andi, valdafíkin stórveldi sem sitt raunverulegá föðurland og. láta hagsmuni þeirra sitja í fyr irrúmi fyrir íslenzkum hagsmun um. Og áreiðanléga munu vera til þeir menn og ef til vill ekki allfáir, sem hlakka til þess dags, er þeir vona að renni upp, þegar þeir með aðstoð erlends valds geti þjarmað að íslenzk- um andstæðingum sínum. Það er að vísu f jarri mér að ætla slíkt öllum þeim, er í dag skipa þessa tvo hópa. En slíkir menn eru til á meðal vor, og hver er munurinn á þeim og hr. Laval og hr. Quisling? Hið blinda ofstæki Islendinga í stjórnmálum, ekki sízt í utan- ríkismálum, er komið á það stig, þýzkum gleraugum, svo. að íslenzkir hagsmunir urðu þeim 'að hér þarf að spyma fæti við* einskis virði í samanburði við velgengni foringjans. Nú eru Rússland og Banda,ríkin hin miklu átrúnaðargoð. Það virðist nú á dögum vera miklu auðveld ara að finna rússneska og banda ríska þjóðernissinna hér á landi en íslenzka. Hagsmunir Rúss- lands eða Bandaríkjanna koma í fyrstu röð, en hagsmunir ís- lands ekki fyrr en í annarri eða þriðju. Kommúnistar hafa nú um áratugi haft um hönd al- gerlega gagnrýnislausa Rússa- dýrkun, en Bandaríkjadýrkun hinna svæsnustu andkommún- ista virðist nú á síðustu árum orðin engu minni. Fyrir þessi uppáhaldsstórveldi verður allt að gera. Það er ekki nema sjálfsagður kurteisisgreiði að af , ... i henda þeim ísland og íslenzku Yfirleittl ef það á ekki að leiða þjóðiná í vísan voða. En það er hægara sagt en gert að uppræta slíkt, sem virðist næstum vera ís- lenzkur þjóðarlöstur. Auðvitað kemur mér ekki til hugar að ráð leggja íslenzkum almenningi að hætta að skipta sér af stjórn- málum. Sjálfsagt er, að menn skipi sér í stjórnmálaflokka, eftir því sem hugur þeirra stend ur til, en það er ekki samboðið siðuðum, fullorðnum mönnum að ætla, að þeirra flokkur hafi einn höndlað allan sannleikann. Yfirleitt ættu menn áð hafa hug fast að í stjórnmálum er ekki til neinn algildur, óyggjandi sannleiki. Staurblint hatur á stjórnmálaandstæðingum er ó- geðslegt og villimannlegt. Góð- inni upp á guðfræðilegt plan,, lendis. Satt er það, að í flest- j eru Islendingar sorglega hum- þa.r sem öll siðfræðihugtök j um ]öndum gætir að meira eða j orlaus þjóð, og það kemur á- verða algild. En í stjórnmélum minna leyti ofstækis og múg-J takanlega fram í stjórnmálun- er engu slíku til að dreifa. Menn hafa nú öldum saman deilt um þjóðfélagsmál og skipzt í stjórnmálaflokka, og sefjunar í stjórnmálabarátt- unni. Vélamenning nútímans viroist síefna í þá átt að skapa hjarðmenni, sem eru þá sælust, enn hefur engum tekizt aö| er þau þurfa ekki að hugsa eanna, að einn stjórnmálaflokk neitt upp á eigin spýtur, en öll ur hafi haft algerlega á rcttu að standa, en annar á rörigu. Og slíkt mun aldrei takast að sanna, meðan byggt vérður á grundvelli frjálsrar hugsunar. 1 stjórnmálum eru ekki til nein algild hugtök um, livað rétt sé og rangt, þar verður allt af- stætt. Aldrei hefur verið til í neintr ríki stjórnmálaflokkur, sem allir þegnar þjóðfélagsins hefðu haft hag af að styðja. Á hinn bóginn verður engiiin stjórnmálaflokkur langlífur, ef vandamál eru leyst með fyrir- mælum „að ofan“. Þráin eftir slíkum flótta frá allri sjálf- stæðri hugsun og ábyrgð leyn- ist líklega djúpt með hverjum manni og er ein hin frumstæð- asfh allra kennda. Margir sál- fræðingar telja, að hér sé að um. Humor er að íslenzkum skilningi rætin iílkvitni og ekk- ert annað. Surnir hafa reynt að afsaka hina persónulega ill- kvittni í íslenzkum stjórnmálum með því, að þjóðin sé svo fá- menn, að hér þekki hvcr ann- an og alla náungans bresti. Þetta er léleg afsökiin. Norð- menn eru líka fámenn þjóð og slúðra að sjálfsögðu sín á milli margt um náungann. Nær aldrei sjást þó í norskum blöð- um stjórnmálagreinar með per- ir og öfgalausir Islendingar í þjóðina til afnota. Svo gangaöllum stjórnmálaflokkum ættu klögumálin á víxl, og þessirað taka höndum saman um að tveir flokkar manna ásakauppræta þann skrilbrag og það hvor annan hástöfum fyrirofstæki, sem einkennt hefur ís- landráð. Kannske báðir hafi þarlenzka stjórnmálabaráttu nú á réttu að standa. Samfaraum langt skeið. Að sjálfsögðu þessu er sakleysislega barnslegber hverjum fyrst og fremst aðdáun á menningu þessaraað vinna að þessu í sínum þjóða og öllu, sem frá þeimflokki. En það verður áreiðan- kemur, en öll gagnrýni á þeimlega þungur róður. á að vera sprottin af fáfræði Ólafur Hansson. FJALAKÖTTUEINN verki í undirviturid hins full- sónulegum árásum á andstæð- orðna manns þráin eftir hinul íngar.a, og er samt stjórnmála- áhyggjulausa lífi barnsins, sem j baráttan þar í landi oft óvæg- j getur varpað allri ábyrgð upp jn. Fyrir nokkrum árum skeði á foreldrana. Ýmsir stjórnmála flokkar nútímans hafa á kerf- hann berst ekki að einhverju isbundinn hátt notað sér þessa fleyti fyrir hagsmunum allstórs. frumstæðu hvöt til að skapa það í harðri kosningabaráttu, að í norsku blaði var óheiðar- leika í fjármálum dróttað að kunnum stjórnmálamanni, án mm vio Sjónleikur í þrem þáttum eftir JOHAN BOEGEN. Sýning í Itvöld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 2. — Sími 3191. Börnum innan 16 ára banuaðnr aðgangur.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.