Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 28.02.1949, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 28.02.1949, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 28. febrúar 1949. Við næsta borð varð “ Kenneth li.tið til míð, en svo stóð hann kyrr og hélt áfram stundarkorn að tala við ein- hvern annan. Mér hafði verið sagt ým- islegt af honum eftir stríðið. Frænka mín hafði sagt eitt- hvað um — einhverja sögu um, að hann hefði kvænzt danskonu og farið síðan til Hollywood og ætlað að verða leikstjóri þar, fjöl- skyldunni í Springfield til mikillar skelfingar, sem vildi að hann yrði lögfræðingur í firma föður síns í Spring- field. Þau höfðu verið mjög formleg, þegar þau neituðu að kannast við Ihann. Hann sneri sér við, þegar hann var að fara og leit á mig aftur. Hann var sannarlega hár vexti og ákaflega horaður. Augun voru gleym-mér-ei blá eins og í litlum dreng og • virtust ekki eiga heima í andliti, sem var annars svo spillt af ólifnaði. Auðvitað mundi hann ekki muna eftir mér. ÁSKILIN eftir Anonymous FramhaMssa ga 19. En það gerði hann. Hann kom til mín og sagði: „Þú varst einu sinni barn í rauðum baðfötum; og svo gekk líka Hoger með 6 eða 7 myndir af þér í stríð- inu.“ Það hafði ég aldrei vit- að. „Þú ert Kenneth", sagði é'v orr irynnti hann fyrir Lúsíu. Hann settist.... Einu sinni las hann mér þrjár setningar úr Forsyte, sögu Galsworthys. Þær voru: ,. A.llir eru dauðadæmdir: Jolvon, en dómur hans var 1 ítið eitt skýrari og ákveðn- ari en hirina, svo að hann var orjirm hpnum svo vanur að h'1'"'’ b-’—„5i orðið e;r>s og annað íólk um aðra hluti.“ Kenneth hafði ferðast helzt til hratt og helzt til langt frá hinu kyrrláta um- hverfi. sem hann hafði fæðzt í. Iiefði Sú Eina verið bjart- eyg New England heimasæta með rólegri rödd, þá mundi Kenneth nú vera lögfræðing- ur í Boston og hafa öll hin réttu „sambönd“ til þess að standa sig vel og geta svalað listaþörf sinni með því að kaupa eitt málverk eftir Sar- gent öðru hvoru. En Sú Eina reyndist vera smávaxin ungversk dans- kona, sem gædd var fegurð, eldheitum ástríðum og löst- um í jöfnum hlutföllum. Hún flýði til hans undan misþyrmingum dans-félaga síns, og Kenneth gekk að eiga hana af því að hann hélt hún væri barnshafandi. í París skildi hún við hann vegna Argentínumanns; en kom aftur af því að 'hún var með lungnabólgu (og annan þrálátari sjúkdóm, eins og síðar kom í ljós). Henni batn- aði lungnabólgan. Þau fóru til Algiers saman. Þar versnaði henni, og hún 'hóst- aði upp öndinni við barm- inn á Kenneth, eftir að hafa mótmælt því beizklega til hins síðasta að þörf væri á því að deyja — og bað engr- fyrirgefningar á því að hafa dæmt hann einnig til dauða. En hvað sem hún var, þá hafði hún gætt hann öllum tálmyndum ungs og róman- tísksks manns. Hún var hon- um ímynd alls sem háleitt var og göfugt. Ilann sagðist ekki sjá eftir því. Þegar hann talaði um hana, blíð- lega eins og maður talar um látið barn, þá lifnaði eitt- hvað bak við þreytulegt and- litið, og ég minntist þess, hve lífsglaður hann hafði virzt vera þessa sumarhelgi fyrir næstum tíu árum. Hann mundi deyja, innan tveggja, þriggja 'ára, því að við sjúkdóminn bættist gam- alt lungnamein eftir gaseitr- un í Argónne. Honum var sagt að ef hann færi til vest- urstrandarinnar og hætti al- veg að drekka, þá gæti hann lengt þessi tvö, þrjú ár upp í sex eða sjö. „En ég mundi verða ein mana og leiðast,“ sagði hav.n. Og var kyrr í New York. Hann þekkti ekkert kven- fólk nema mig. Hann yrti á mig að fyrrabragði þennan dag, einurigis vegna tess að ég hafði minnt hann á Rog- er, sem hann hafði unnað. líka („í öðru lífi“ sagði hann). Hann bauð mér að borða með sér, af því að það greip hann löngun til að tala við einhvern á ný um Róger og svöl New England suniur, og kvrrlátar götur í bæiunum í Massachusetts. Er: það var eiUhyað í dapurlegum svip hans, þetta fyrsta kvclu, sem við borðuðum sama.i, sem kom mér til að tala, ekki um Roger, óglögg mynd á fjar- lægri strönd æskunnar, ne.d- ur um Pétur. Eg talaði veniulega aldrei um Pétur við nokkra karlmenn. sem ég kynntist núorðið. Keimeth leit út eins og hann mundi skilja hvað I’ét- ur þýddi og karlmennimir, sem maður kyssir til t.ð la-kna sig af mimrngunni um Pétur, og hinn litM von- a. ne:sta, sem maður hlúði að, um Petur, í trássi við eigm ciomgreind og he:’b; :gða skvnsemd og velmeint : áð ýi.-.a sinna, Hann leit út og hann skildi að maður elsksr ekki einhvern af því ;,ð lann sé verður þeirra.r ástar, eða maður rjálfur vöðva, sem engin kona í Ev- rópu hefur beitt síðan á dög- um Rómverja. Þar vaknaði Kenneth til Pétrí, ekki á einu kvóldi. Lfs ýLr absinti og ræddi veiður hans ástar á móti, cða af nokkurri þeirri as’.rðu, sem kunningjum manris myndi finnast heilbrigð. Eg sagði Kennelh írá heldur um mörg kvöld. Hann gat ekki hjálpað mér. Lg gat ekki hjálpað honum. þegar harm talaði um þessa stv.'ku rkmsa í tunglsljósi i ga.'ði í Aigier: En við vorum und.rr- lega hamingjusöm saman. Hann átti dálitla pcninga; nóga, sagði hann, það sem eftir væri ævinnar, aiíur eftir frænda hans einn, sem virtist hafa litið svo á að ungverskar danskonur væru þau örlög, sem enginn karl- maður fengi umflúið. Hann eyddi þeim í leikhús- um og hinum léttúðugri næturklúbbum. Hann fór að sjá hverja einustu nýja kvikmynd frá Þýzkalandi og ^ var stórhrifinn af tækninni , burðum, augnablikum frá í þeim. Það var eina hugðar- liðnum árum, — þegar Pétur efnið, sem eftir lifði frá þeim hafði elskað mig. Eg gat far- fjórum árum, sem hann hafði ■ ið lengra aftur í tímann og dreymt — milli kossa dans- | rif jað upp útlit og rödd og konunnar og afleiðinga j hlátur Rogers. Jafnvel lifað þeirra — um að stjórna kvik- j aftur hinar spennandi sleða- mynd, sem í raun og veru ferðir benskuáranna og mundi verða Skerfur, sem skemmtunina við að renna einhvers virði væri fyrir nú- sér á skautum eftir íslagðri, tímalist. j skínandi á um það leyti, sem „ , ,, jstjörnurnar komu fram á Þó að væri svona stutt til i " . , , „ , . _ . .. . ,, .. ihimmnum, þo að barnið, sem þess hann mundi hætta að . . . . , , . ^ órr VifQp.i \7Pnr\ \7ic:ci cpkr. cmPí músík Stravinsky eða fram- tíð Mússölinis, stíl Marcel Proust eða þýðingu lífs og dauða. Hann keypti absintið í ít- ölsku skipi. Lengi vildi hann ekki leyfa mér að drekka það. En svo eitt kvöld, þeg- ar við vorum saman í leik- húsi sá ég Pétur og Judid, mjög ánægð og hrífin hvort af öðru, að því er virtist. Kenneth sá mér bregða. Þá, og stöku sinnum síðar, gaf hann mér absint. í fyrstu var hann í efa um hvort ég mundi verða fyrir góðum á- hrifum af því. Eg varð það. Þegar ég drakk það, kvikn- aði líf og hiti í dögum, at- fást við hluti, sem einhvers virði eru eða einskis, metn- aður og þrár horfnar, þá var hann stundum mjög kátur. Þá fórum við til Harlem. Ekki Harlem hinna stóru ég hfaði verið, vissi sekt sína um að hún hefði átt að vera lögð af stað heim fyrir klukkustundu. Þegar ég dreypti hægt á víninu og horfði á glókollinn u , ,, . , , , a Kennet luta æ meira iram negra-kabaretta, sem hvitir , l , . , . ., _ yfir glasið og hlustaði a menn sæk]a, kabarettar, sem ° 6 .,,, . , . . ,* isaxofona og trumbuslatt og : frægir eru emkum fynr goð- |, , I ... * ,, Ihareystið i dansandi folki, i ar hliomsveitir, meðallagi | . . , , , J , . .,,, isem virtist vera langt burtu, goðan mat og svipillt, tilbu- i , ...... , , le ,,. fann eg hvorki til sarsauka, íð halfrokkur og allir eru „ o , , | íðrunar eða þreytu. Eg sat lialf-oframfærmr ne.ma , , ,, • þarna hiupuð ínði ems og þeir, sem eru svo drukkmriF . að þeir ættu að fara heim, iheldur það Harlem þar sem hinir látlausari dansstaðir eru. Þar er hinum mjög fáu hvítu mönnum, sem þangað koma, veitt engu betri og stundum heldur verri þjón- usta en negrunum. Þar eru hvítir menn ekki sérstaklega eftirsóttir. En ef þeir láta lít- j ið á sér bera þá geta þeir I ferðazt þúsund mílur suður I á bóginn og jafn mörg ár aftur í tímann, meðan trumbuslagarinn minnist forfeðra sinna sem neru tomtomana, þegar þeir eggjuðu kynflokkana til vopna, og dansstúlka sperrir spönsku sjali. Kenneth fékk mig til að loía því að drekka ekki ab- sint nema þegar ég væri með honum; löngu seinna bað hann mig um að drekka alls ekki absint af því að ég væri ekki nærri jafnlaus við lífið eins og hann. Eg hef aldrei gert það, síð- an. Fyrir utan iNataniel og Kenneth var líka Bill. Eitt kvöld, skömmu eftir að ég fór að búa með Lúsíu, kvöld sem við höfðum ekkert fyrir stafni, sagði Lúsía: „Við skulum stefna Bill hingað.“ „Hvað í ósköpunum er nú það,“ sagði ég, „sprúttsali? „Það er einn af gamla skólanum, elskan mín, og prýðis náungi, ef hann er tek- inn í smáum skömmtum.“ Hún hringdi á Raqet klúbb- inn. Innan tíu mínútna birtist Bill með whisky og soda með sér og Raquet-club sígarett- ur og þrjár meðallagi góðar sögur, sem hann var búinn að segja, áður en hann var kominn úr jakkanum. Þegar hann sá mig, sagði hann: „Drottinn minn, þér minnið mig á konu, sem ég kynntist í Honolulu 1926. Skrattans falleg kona raun- ar.“ Hann stundi hátt, sett- ist og sagði okkur hvernig hann byggi til gin og hvar keypti whisky, hve langt og hve hratt hann hefði ekið á Rhode Island sunnudaginn áður, verðið á kauphallar- verðbréfum og hve laglegar við værum báðar. Hann var sköllóttur og rjóður í andliti eins og barn, en bros hans hlýtur að hafa verið ómótstæðilegt árið 1906 eða þar í kringum, og framkoma hans var jafnfág- uð og velsnyrtar hendurnar. Þegar klukkustund var lið- in, gat Lúsía ekki varizt að geispa. Hann stóð á fætui, kyssti okkur báðar í mesta bróðerni, þakkaði okkur fyr- ir að lofa sér að koma og brokkaði af stað. „Þetta er allt gott og blessað, en ég kem ekki al- veg auga á, hvers vegna byrjaði ég. „Ó, hann er eins þægilegur stundum, eins og gamall ruggustóll,“ sagði Lúsía. „Þarna sérðu mann, sem il'drei hefur látið leiðast af vegum holdsins, því að' hann mundi ekki þekkja aðia vegu, þó að hann sæi þá. Líf hans hefur verið gott vín og góður matur og góður skeif- ur af fallegu kvenfólki og drengskaparreglur heldn manna síns tíma, sem lýsa sér í því að greiða spila- skuldir sínar, þola vel vín og láta aldrei konu sína og frillur hittast“. „Iivað mundi hann gera, ef þú byrjaðir að tala um einn mælikvarða — og eitt verð“, sagði ég. „Klappa mér á kollinn og segja að stúlka, sem væri eins lagleg og ég, ætti ekki að brjóta heilann um vit- leysu. Ef ég héldi áfram, mundi hann sofna. Bill er á- gætur, heilbrigður og ein- faldur í skoðunum.“ MÁNUDAGSBLAÐIÐ Eitstjóri og ábyrgðarmaður: Agnar Bogason. Blaðið kemur út á mánu- dögum. — Verð 1 króna. Afgreiðsia, Kirlcjuhvoli 2 hæð, sími 3975. Frentsmiðja Þjóðvlljana li.f.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.