Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 14.03.1949, Síða 1

Mánudagsblaðið - 14.03.1949, Síða 1
BlaSjyi 2. árgangur. Mántidagur 14. marz 1949. 10. tölublaft'. Randarískt liaf- ramisóknarskip kér — tsleiidingur uíh borð I gær kom hingað á höfn- ína bandarískt hafrannsókn- arskip, U.S.S. Cambell, sem verið hefur við rannsóknir í norðurhöfum um langt skeið. Skip þetta tilheyrir ame- ríska strandvarnarliðinu, U. S. Coast Guard. Á skipinu er einn íslenzkur maður, Hannes Hafstein, aonur Júlíusar sýslumanns Ha%*steen á Húsavík, Hannes hefur nú stundað nám í björgunarfræði um þriggja ára skeið, og er þetta hluti af námskeiðinu. Hann mun eiga 1—2 ár eftir af náminu. Hafrannsóknarskipið mun hafa farið seint í gærkvöld, en að öðrum kosti mun það fara í dag. sr rtkisstfórnm Enn stendur togaradeilan yfir. Þrjátíu og tveir undirritaðir. voru því frá 140 þúsundum upp í 200 dagar eru síðan fyrstu togararnir voru bundnir hér þúsund á ári og stundum meira. Þcss ber að gæta, við bryggjur hafnarinnar vegna deilu sjómanna og að að fáurn skipstjórum undanskildum, þá sigldu útgerðarmanna. Þótt vika sé liðin frá því, að samningar náðust við yfirmenn skipanna, þá stendur enn deilan milli þeir ekki nema hálft árið. Launatap þeirra er því, þegar á allt er litið, ekki ýkja mikið. Enn er eftir að semja við loftskeytamenn, og að Fisksala í Englandi M.s. Helgi frá Vestmanna eyjum seldi síðastliðinn föstu dag 100 tonn af bátafiski fyrir 5.300 pund í Englandi. Skipstjóri á bátnum er Hall- grímur Jónasson, en eigandi er Helgi Benediktsson, út- gerðarmaður í Eyjum. Fjölmenni á skíðum í gær Samkvæmt upplýsingum frá Ferðaskrifstofu ríkisins hafa aldrei á þessum vetri farið eins margir á skíði héð- an úr bænum og í gær. Frá Ferðaskrifstofunni fóru um 500 manns, en auk þess efndu flest- íþróttafélög- in og Skíðafélag Reykjavík- ur til skíðaferða, og má telja víst, að ekki færri en 1200 hafi farið með þeim. Þar við bætist svo ótölulegur f jöldi manna og kvenna, sem fóru í einkabifreiðum. Bifreiðum var vel fært að Skíðaskálan- um, og var þar margt um manninn, eins og í öðrum skálum á Hellisheiði og ná- grenni. Skíðafólkið var að tínast í bæinn um 7-leytið í gærk\'öld og lét það hið bezta yfir ferðinni. Silkifæri var og glaða sólskin allan daginn. háseta, loftskeytamanna og 2. stýrimanna, og ekki því er blaðið hefur fregnað, þá gera þeir kröfur um er séð fyrir endinn á henni. Tapið í erlendum gjald- hærri tekjur.Um loftskeytamenn er ekki nema gott eyri nemur nú milljónum. eitt að segja, en aðeins skal tekið fram, að þeir Ef menn hyggja vandlega að þeim kröfum, sem sinna léttasta starfi skipanna. Kjör þeirra eru þau, hásetar gera, þá hljóta þeir brátt að komast að; að þeir hafa 650 í grunnlaun og 0,15/16% af brúttó- þeirri niðurstöðu, að þær eru allt annað en rang- söiu skipsins, lifur til jafns við háseta og öll önnur látar. Blaðinu hafa borizt gögn viðvíkjandi því, fríðindi þeirra. Laun þeirra eru því frá 60 til 80 hvað hásetar bera raunverulega úr býtum og einn- þúsund krónur á ári, en fatakostnaður og annað ig hvað skipstjórar, 1. stýrimenn og 1. vélstjórar smávægilegt ekki neinn. Að vísu hafa þeir mennt- hafa borið úr býtum og fá nú eftir samningana. Að- ast á 9 mánaða námskeiði og lög, sem nýlega voru altekjur sjómannsins eru ekki fastakaupið, sem samþykkt, reka þá nú til að hafa gagnfræðamennt- mun vera rúmar 30C krónur í grunnlaun. Það, sem Un. Grunnlaun þelrra eru hin sömu og læknar fá mestu máli skiptir fyrir þá sem aðra skipsmenn, er eftir 6 ára læknisfræðinám og 3—5 ár í sérgreinum. lifrarhlutur og söluprósentur af brúttósölu skips- Þeir fara, eins og fyrr getur, fram á kauphækkun. ins. Til þessa hefur þóknunin af sölu verið 0,75%, Það verður því ekki um það deilt, að deilan og hafa aðeins þeir skipsmenn, sem siglt hafa skip- stendur nú milli útgerðarmanna og hásetanna. Ef inu á markaðinn hagnað af þessu. Þegar 4—6 menn þessir tveir aðilar komast að samningum, mun flot- fara í hvern túr, þá lætur nærri, að hver háseti jnn leggja úr höfn og endir verða bundinn á þessa hljóti 2 eða í mesta lagi 3 túra á markaðinn á ári kostnaðarmiklu deilu. Útgerðarmenn hafa mikla á- hverju. Kröfur hásetanna eru nú, að þeir fái 0,30%' byrgð á herðum sér og hásetar einnig. Það deilir fyrir hvern túr, hvort sem þeir sigla eða ekki, en enginn um það, að hásetar hafa mikið til síns máls. 0,50%, ef öll skipshöfnin siglir. Útgerðarmenn setja Kaupið þeirra er ekki hátt, samanborið við vinnu í fram þær kröfur, að hásetar fái 0,16% á hvern túr,i iandi, og allt líf þeirra er þannig, að þeim ber hvort sem þeir sigla eða ekki, en 0,28% ef allir hærra kaup en hinum, sem stunda hliðstæða vinnu sigla. Gera má ráð fyrir, að báðir aðilar séu tilbún- j landi. Af launum sínum verða þeir að kaupa sjó- ir að breyta kröfum sínum nokkuð, ef til samninga fatnað, vettlinga og annan vinnufatnað, en sá kemur. Það, sem vakir fyrir hásetum aðallega, er kcstnaður dregur sig saman, þegar þeir verða að að þeir fái jafnt kaup í hvert skipti en ekki 0,75% j klæða sig fyrir minnst 150 krónur í hvern túr. af brúttósölu skipsins 2—3 á ári, og svo auðvitað Kröfur þeirra nú kunna að vera lítið eitt of háar, það, að þeir fái þa^inig nokkra uppbót á launum en tíl þess er alltaf ætlazt, begar um samninga er yfir árið. Þau 0,50%, sem þeir fara fram á, ag ræða. Mótboð útgerðarmanna eru allt of lág, og ef allir sigla, er eins konar varanagli, svo að skip-1 mun þag vera af sömu ástæðum. Hitt er víst, að stjórar skipi þeim ekki að siglá alla sölutúra og þjóðin þolir það ekki, hvorki ^il lengdar né um hafa aðeins sólarhring í landi á milli. Lifrarhlut cfnndarsakir. að bær stéttir. sem bióðarbúið bve'eir hafa aðeins sólai'hring skipsins hefur verið til þessa skipt í 21 stað, en nú krefjast útgerðarmenn, að honum verði skipt í 24 staði, en það kæmi fram sem bein rýrnun á kaupi hvers einstaks háseta. Hlutur háseta er 6,64 á tunnu, og nemur það um það bil 1350 krónum, þeg- ar sæmilega fiskast. Til samanburðar má taka laun skipstjóra eins og þau voru áður en núverandi samningar voru gerðir og einnig laun 1. stýrimanns og 1. vélstjóra. Skip- stjóri hafði 4% af brúttósölu, en nú 2%%. Fyrsti s-týrimaður hafði 2% en nú l1/2% og 1. vélstjóri 3% en nú 2%. Laun þau, sem skipstjórar höfðu þannig á ári, áður en núverandi samningar voru stundarsakir, að þær stéttir, sem þjóðarbúið byggir á, skuli leika hund og kött á þeim tímum, sem mest ríður á, að allur sá gjaldeyrir, sein laridinu getur áskotnast, verði að notum strax. Verkfall þetta var illa hugsað af öllum aðilum, enda hefur það sýnt sig, að kostnaðurinn er orðinn gífurlegur. Þjóðin hefur minnkað í augum þeirra þjóða, sem mest töp- uðu á styrjöldinni, og við höldum áfram að minnka, ef ekki fæst lausn hið bráðasta. Ef útgerðarmenn geta ekki gert út eigin skip nema með tapi, þá verður einhver annar aðili að sjá um, að flotanum sé haldið úti. En áður en svo fer, krefst þjóðin að þeir geri hreinna fyrir sínum dyrum en bræður þeirra í smáútgerðinni.

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.