Mánudagsblaðið - 10.10.1949, Blaðsíða 7
Mánudagur 10. okt. 1949
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
7
I FRAMBOÐSLISTAR I
= _
I í Reykjavík við kosningar til Alþingis 23. október 1949, eru þessir: i
Á. Alþýbu.ftokku.r
B. Framsóknarftokkur
1. Haraldur Guðmundsson, forstjóri, Hávallagötu 33. 1. Rannveig Þorsteinsdóttir, lögfræðingur, Kirkjustræti 10.
2. Gylfi Þ. Gíslason, prófessor, Aragötu 11. 2. Sigurjón Guðmundsson, skrifstofustj., Grenimel 10.
3. Soffía Ingvarsdóttir, frú, Smáragötu 12. 3. Pálmi Hannesson, rektor, Garðastræti 39.
4. Garðar Jónsson, sjómaður, Vesturgötu 58. 4. Friðgeir Sveinsson, gjaldkeri, Langholtsveg 106.
5. Eggert G. Þorsteinsson, múrari, Mávahlíð 7. 5. Guðmundur Sigtryggsson, verkamaður, Barmahlíð 50.
6. Þórður Gíslason, verkamaður, Meðalholti 10. 6. Hilmar Stefánsson, bankastjóri, Sólvallagötu 28.
7. Aðalsteinu Björnsson, vélstjóri, Stórholt 39. 7. Kristján Eldjárn, þjóðminjav. Rauðarárstíg 40.
8. Sigurður Ingimundarson, efnafræðingur, Eiríksgötu 33. 8. Agnar Tryggvason, framkv.stj., Laufási.
9. Jóna Guðjónsdóttir, skrifari, Freyjugötu 32. 9. Jakobína Ásgeirsdóttir, frú, Laugavegi 69.
10. Alfreð Gíslason, læknir, Barmahlíð 2. 10. Ólafur Jensson, verkfræðingur, Bollagötu 5.
11. Arngrímur Kristjánsson, skólastjóri, Hringbraut 39. 11. Jóhannes Snorrason, flugmaður, Úthlíð 3.
12. Grétar Ö. Fells, rithöfundur, Ingólfsstræti 22. 12. Bergþór Magnússon, bóndi, Hjarðarholti.
13. Guðmundur Halldórsson, prentari, Barónsstíg 10. 13. Ingimar Jóhaimesson, kennari, Hofteig 48.
14. Sigfús Bjarnason, sjómaður, Sjafnargötu 10. 14. Sigurður Sólonsson, múrari, Bergstaðastr. 46.
15. Jóhanna Egilsdóttir, frú, Eiríksgötu 33. 15. Guðm. Kr. Guðmundsson, fulltrúi, Bergstaðastr. 82.
16. Ólafur Friðriksson, rithöfundur, Hverfisg. 8—10. 16. Sigurður Kristinsson, fyrrv. forstjóri. Bárugötu 7.
C. Sameiningarflokkur a/jbýðu
Sósíaiistaftokkur
D. Sjátfstæðisftokkur
1. Einar Olgeirsson,
2. Sigurður Guðnason,
3. Brynjólfur Bjarnason,
4. Sigfús Sigurhjartarson,
5. Katrín Thoroddsen,
6. Guðgeir Jónsson,
7. Konráð Gíslason,
8. Birgitta Guðmandsdóttir,
9. Jón M. Árnason,
10. Erla Egilson,
11. Stefán Ögmundsson,
12. Kristinn Björnsson,
13. Ársæll Sigurðsson,
14. Petrína Kr. J. Jakobsson,
15. Þorsteinn Ö. Stephensen,
16. Haildór Kilja.n Laxness,
alþm.,
alþm.,
alþm.,
alþm.,
læknir, alþm.,
bókbindari,
kompásasmiður,
afgreiðslustúlka,
útvarpsþulur,
frú,
prentari,
yfirlæknir,
húsasmiður,
teiknari,
leikari,
rithöfundur,
Hrefnugötu 2.
Hringbraut 88.
Brekkustíg 14B.
Laugateig 24.
Barmahlíð 24.
Hofsvallagötu 20.
Þórsm. Seltj.nesi.
Bergst.str. 25B.
Hringbraut 105.
Vífilsstöðum.
Þingholtsstr. 27.
Ránargötu 21.
Nýlendugötu 13.
Rauðarárstíg 32.
Laufásveg 4.
Gljúfrast. Mos.
1. Bjarni Benediktsson,
2. Björn Ólafsson,
3. Jóhann Hafstein,
4. Gannar Thoroddsen,
5. Kristín L. Sigurðardóttir,
6. Ólafur Björnsson,
7. Axel Guðmundsson,
8. Guðbjartur Ólafsson,
9. Guðm. H. Guðmundsson,
10. Ragnar Lárusson,
11. Auður Auðuns,
12. Friðleifur Friðriksson,
13. Gunnar Helgason,
14. Bjarni Jónsson,
15. Hallgrímur Benediktsson,
16. Sigurður Kristjánsson,
ráðherra,
stórkaupmaður,
lögfræðingur,
borgarstjóri,
húsfrú,
prófessor,
skrif.,
hafnsögumaður,
húsg.sm.meistari,
framfærsluftr.
lögfræðingur,
bifreiðastj.,
erindreki,
dómkirkjuprestur,
stórkaupmaður,
forstjóri,
Blönduhlíð 35.
Hringbraut 10.
Barmahlíð 32.
Oddagötu 8.
Bjarkargötu 14.
Aragötu 5.
Framnesv. 62.
Framnesv. 17.
Háteigsvegi 14.
Grettisgötu 10.
Reynimel 32.
Lindargötu 60.
Efstasundi 7.
Lækjargötu 12B.
Fjólugötu 1.
Vonarstræti 2.
Yfirkjörstjórnin í Reykjavík, 23. sept. 1949.
iTiiiiiiiiiiiiaiuiiiiiaiiBiO11111111111
Einar B. Guðmundsson Ragnar Ólafsson
Kristján Kristjánsson
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiHittiiiininiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiuitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiniiiuiiiiliii^
Sagan
Framh. af 6. síðu.
Rikka, „þá lýsir það furðu-
legu smekkleysi.“
„Nei, nei,“ sagði Rikki. „Ég
fullvissa yður um það, að ég
vissi ekki — Ég stakk þeim
í vasa minn og hélt, að hann
hefði stolið þeim, af því að
ég var með rósavöndinn.“
En hann vissi, að það var
ekki til neins. Það var aðeins
eitt, sá hann, sem hindraði
það, að Pollard sigaði á hann
hundunum.
Hann hafði enga hunda
hjá sér.
„Ég vona, að þér afsakið
ag —j‘ byrjaði Rikki.
„Og svei yður,“ sagði Poll-
ard. „Snáfið þér frá augun-
um á mér og takið þér þetta
rusl með yður.“
Hann tók upp pappaspjald-
ið bg rétti það frá sér. En
allt í einu kom annar svipur
á andlit honum. Hann athug-
aði spjaldið nánar.
„Furðulegt!" tautaði hann.
„Ákaflega merkilegt!“
„Hvað er það, pabbi?“
spurði Daphne.
„Hlustið þið nú á!“ og
Pollard las það, sem prentað
var á spjaldið: „Sýnast þér
flygsur líða fyrir augu þér?
— Það sýnist mér, eins og
þú veizt. — Givupep mun
lækna það. Finnurðu til
þreytu? Já. Givupep læknar
það. Er þér illa við að fara á
fætur á morgnana? Alltaf.
Givupep læknar það. Dæma-
laust. Þetta er einmitt það,
sem að mér gengur. Givupep.
Hum. Ég hélt, að ég væri
búinn að reyna öll meðul,
sem fáanleg eru. En þetta
Givupepj* og röddin skalf af
ákafa og ofstækiseldur brann
úr augum hans, er hann
horfði á þessa allra meina
bót. „Þetta Givupep hef ég
aldrei fyrr heyrt nefnt. Góði
minn —“ og hann tók hlý-
lega í hönd Rikka. „Þakka
yður innilega og ástsamlega
fyrir að hafa bent mér á það
— og það á svona eftirtekt-
arverðan hátt.“
Hann tók töflu úr öskj-
unni og gleypti hana.
„Agætt!“ sagði hann og
brosti út að eyrum framan 1
Rikka. „Ég finn undir eins
muninn, það segi ég alveg
satt, góði minn.“
Daphne greip tækifærið.
„Pabbi, ég og Rikki —
auðvitað ef þú ert því ekki
mótfallinn — Rikki og ég
ætlum að fara að gifta okk-
ur.“
„Farðu, hvert, sem þú vilt,
elskanj' sagði Pollard alveg
út í hött, og glápti sífellt á
Givupep. „Og ef þú ferð
fram hjá lyfjabúð á leiðinni,
þá mundu eftir að kaupa
mér pakka — já, stóran,
þriggja krónu pakka.“
„Væri ekki bezt að kalla á
lögregluna?“ spurði Rikki.
„Til hvers, góði minn?“
„Nú út af neftóbaksdósun-
um?“ sagði Rikki.
„Því var ég búinn að
gleyma. Ég —“
„Afsakiðj1 sagði einhver
alvarlega. „Ég hygg, að þér
eigið þettaj1 og hann lagði á
borðið lítinn pakka, sem vaf-
inn var innan í brúnan
pappír. Þetta var Jenkins,
þjónn Sir Edwards.
„Hamingjan góða!“ Poll-
ard greip pakkann, reif af
honum umbúðirnar. „Tóbaks-
dósirnar mínar. Hvernig
stendur á þessu? Hvar fund-
uð þér þær?“
Jenkins lækkaði röddina:
„Sir Edward hafði stungið
þeim á sig.“
„Ja, hver rækallinnj1 sagði
Rikki. „Eigið þér við, að
hann haíi hnuplað þeim?“
„Uss, nei,“ sagði þjónninn
og varð byrstur á svipinn, er
hann hafði svona dónalega
að orði komizt. „Sir Ed-
ward,“ sagði hann með fín-
um orðum, er stundum dá-
lítið utan við sig, þegar hann
sér dýrmæta smáhluti, sem
stinga má á sig. Honum
hættir við að afla sér þeirra,
ef svo mætti segja — en al-
veg óafvitandi. Þetta er ekki
annað en smávægileg sér-
vizka, eins og þér skiljið. Ég
athuga alltaf vasa hans, með-
an hann er að baða sig.“
„Þér eigið við, að hann sé
stelsjúkur?“ sagði Pollard.
„Hum. Hann ætti að reyna
„Givupep“ við því.“
„Hver veit, nema það væri
gott,“ sagði Jenkins. „Þetta
mætti kalla stelsýki. En við
köllum það alltaf leiðslu. Er
nokkuð fleira, sem ég get
gert fyrir yður?“
Hann hneigði sig alvar-
lega og gekk hátíðlega yfir
gestasalinn. I hendinni hélt
hann á gullúri, vasaklút og
tveim öskubökkum, sem á
voru grafin orðin: „Wilming-
ton, gestasalur".
ENDIR.