Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 17.10.1949, Blaðsíða 8

Mánudagsblaðið - 17.10.1949, Blaðsíða 8
MiHiiiiuiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiliiliiiiiiiiiiiíiiiiiiiiÉiiiiiliiliiiiiiiiiiiiiiiiiiinuiinMaiinintniininii Strandvirki Þýzkalands voru ekki nein smásmíði. Þetta virki var hjá Nordenmwy, en nú er þar haðströnd. Sjá rná, að þetta var sterkt virki. Forjúðskun hugsunarháttarins Framh. af 2. síðu. skinnungur í afstöðu þinni. Þú ert ekki hálfvolgur í trú þinni á, að við þolum mann- felli, en það er einhver ein- kennilegur klofningur í mati þínu annars vegar á hætt- unni, sem stafar af komm- únismanum, og hins vegar í því, sem þú segir um hætt- una við það að bindast sam- tökum með hinum vestrænu þjóðum. Þú bendir okkur á dæmi Odysseifs, sem reri milli Skyllu og Karybdis og var ekki á þeirri leið „að dreifa huga sínum við að meta, hvor væri verri“. Þó getur þú ekki stillt þig um að meta þetta dálítið, þó það sé að vísu stundum gert á mjög loðinn hátt, sem minnir á delfisk þokusvör eða sumar framsagnir júðskra hrak- fallaspámanna úr Biblíunni. (Annað hvort væri nú reyndar, að hlutleysi okkar ætti ekki að þurfa að vera svo gagngert, að við mættum ekki einu sinni hugleiða hætt- urnar og gera okkur grein fyrir, hvort sé það verra!). Þú virðist ekki ganga að því gruflandi, að mestar líkur séu til, að samtök okkar með vestrænum þjóðlöndum valdi því, að við mundum „láta her- nema líkama og sál“. Þú virðist telja, að með slíku sé hætta á, að við gerum okkur „réttdræpa“ í augum ein- hverra annarra þjóða. Þú telur sem sagt öll tormerki á því, að við getum haft nokk- urt samningslegt samneyti með vestrænum þjóðum öðruvísi en eiga á hættu þjóðlegan aldauða eða a. m. k. svo stórfelldar hörmung- ar, að helmingsfellir gæti verið betri. Á hinn bóginn sýnir þú miklar efasemdir um, að okkur stafi nokkur veruleg hætta af hinum alþjóðlegu samtökum kommúnista, sem stjórnað er frá Kreml. Þú segir ofur góðlátlega: „Það kann að vera mikil nauðsyn að hafa glöggar gætur á hugarfari og tilgangi Jósefs Stalins“. (Bls. 158). Já, — það kann að vera — meira er það ekki. í þessum milda tón eru ummæli þín í þá áttina. Það sterkasta, sem þú segir um Rússa, er, að þeir séu „grettir og urrandi“. Þetta mun eiga að gefa til kynna, að hættunni þaðan sé hægt að jafna við þann óskunda, sem stafað gæti af hundtík, sem gretti sig og urraði. Þessi klofningur í fram- setningu þinni, þar sem þú leggur áherzlu á, að gera lítið úr hættunni öðrum megin, en mikla hættuna á hinn bóginn, er áberandi í öllu, sem þú skrifar. Bréfið er nú senn á enda. Það virðist ekki hafa opnað augu þín, hve íslenzkir kommúnistar hafa fagnað kenningum þínum hj artan- lega. Þú lætur þá birta ræðu eftir þig, þér finnst það bera vott um einlægni. „Varizt súrdeig Fariseanna, sem er hræsni“, sagði Kristur. Mánudagur 17. okt. 1949 Þú kalar bók þína: „Draum- ur landsins“. Það er ták'nrænt, að þú talar um „draum“. Þú hefur manna mest gert að því að halda að þjóðinni draumsýn hlutleysisins. En við skulum ekkert vera að tala um drauma, Sigurbjörn. Islendinga dreymir ekki, þeir vaka! Við munum taka þann kostinn að velja vakandi um, hver þau ráð eru, sem forð- að geta okkur frá helmings- fellinum þínum. Við höfum þegar tekið þá stefnu að velja okkur föruneyti eitt- hvað fram á leið, heldur en spenna greipar í hlutleysi vanmættisins. Við viljum enga píslarþanka. Ef við dugum ekki með hyggindum sjálfra okkar, vakandi með öðrum, sem vaka, mun okk- ur ekki á annan veg betur farnast. Þó uggvænt sé, mun okkur vel farnast, og við munum aldrei sofna á verð- inum. Þjóð okkar mun lifa, ekki að helmingi, heldur öll. Hjálpi oss svo Freyr og Njörður og Áss hinn al- máttki. MÁNUDAGSBLADiÐ KEFLAVÍKURVÖLLUR Ríkisúívarpið I greinum frá útvarpsstjóra um auknar kvartanir úr sveitum landsins um skort á sýrugeymum, loftnetsvír og öðru viðhaldsefni til útvarps nota, tekur útvarpsstjóri það fram, að varahlutir geti því aðeins verið fyrir hendi, að gjaldeyrisleyji og þá einnig innflutningsleyji fáist. í sumar fóru ekki færri en 6 útvarpsmenn til Svíþjóðar, að sitja eins-dags fund með öðrum útvarpsmönnum af Norðurlöndum. Á þennan fund sendu Danir t. d. að- eins einn mann, Norðmenn sömul., en útvarpið ísl. sex menn. Ferð þessara manna mun hafa kostað útvarpið tugi þúsunda í gjaldeyri, enda mun ráðherra Eystein, aldrei þessu vant, hafa sett ofan í við útvarpsstjóra að taka með sér 5 útvarpsmenn í þessa ferð. Þá sendi útvarp ið hinn norska gerdu eða gervi doktor Pál Isólfsson til þess að láta innspila „Guð vors lands“ með danskri hljómsveit, því að sú ís lenzka — þrátt fyrir mikinn ríkisstyrk — gat ekki spilað þjóðsönginn!!! og varð því að fá danska hljómsveit, sem „doktorinn“ stjórnaði. Þetta mun hafa kostað — eftir sögn — 25 þúsund krónur, svo að það er alveg út í blá- inn skrifað af útvarpsstjóra, að enginn gjaldeyrir fáist handa útvarpinu, því að það er vitað, að einokunarmenn útvarpsins vilja fá gjaldeyri handa sjálfum sér í „lúxus- Vegna blaöaskrifa og um- tals um ymisiegt misierh á jxeiiaviKuriiugveni, p. á. m. smygl, SKipaoi aomsmála- lauuneytio, ryrir noKKru iynr urn rettarrannsókn, svo ao Komizt yroi rynr þau iog- orot, sem þarna voru sögo iramm. Voru þess vegna kvaadir til sKyrsmgjata þeir, sem mest noiou ntaó um þessi emi og heizt mátti ætla, aö heiöu akveönar upplýsingar og tiltekm gógn til aö styoja mal SiVt vio. 1 rannsokninni kom fátt íram, er iiægt væri aö henaa reiöur a, enua neituöu sumir, sem spuróir voru, ems og ntstjórar og blaöamenn pjooviijans aö svara íram- oornmn spurningum. Af haixu biaöamanna pjóöviljans kom þo Iram, aö asakamrnar um smygi væru oyggoar á því, ao meira væn ilgtt mn af vórum tii Keilavikurílugvallar toll- irjaist en hennilt væri sam- kvæmt Ketiavikurílugvailar- samningnum. Pessi luiiyrð- mg á mns vegar við engin roK að styðjast. isienzk toiiyin-vöia íyigj- ast meo þvi, sem iiufc er ui i^eiiaviKui'iiugvaliar og er paó eitt uutt rnn án toii- gi eiösiu, sem neumit er sam- Kvæmt y. gr. augiysmgar nr. öi, 11. oKtóoer lyíto, um mourieiimg nervernaarsamn- mgsins vio uanaariKi Aiuer- iku ira lyál, og 1. gr. iaga nr. yo, Ira Zö. aesemoer ii/'tö mn, ao aKvæoi sainnmgs ira i. OKtooer laio viö banaa- nki Ameriku, er varoa aö- ilutningsgjoid o. fl. sKylau oölast guui. A Aipingi hefur verið gerð grem lyrir íramKvæmd pessara aKvæöa og heiur pao eKKi gert neina athuga- semd viö iiana og eru pað pvi staölausir staur aú íysa pessmn mniiutningi sem smygii og iogoroVum. Hins vegar heiur ao sjalisogou verio íariö meö öii logorot, sem upp haia komizt á KeilaviKurílugveili á sama veg og önnur orot sömu tegundar. Dómsmálaráðuneytið, 15. október 1949. Tímaritið Samtíðin TIMARITIÐ SAMTÍÐIN Oktoberheíti þessa fjöl- breytta og vinsæla tímarits er nýkomð og ilytur m. a. eitinarandi eini: Græni krossinn í Sviss eftir Jónas Kristjánsson lækni. Keisarafata-yoga eítir Loft Guömundsson. Lárus, vinur minn (saga) eftir Hans kiaufa. Tveir nýir þættir byrja í þessu heíti, annar um Bndge eitir Arna IVf. Jónsson. Hinn er eftir írú Sonju B. Helga- son og neínist: „Undir fjögur augu '. I iönaöarþættinum er aö pessu sinni ytarleg ritgerð um RugDrauösgeröma h.f. Þá er kvæöi ettir Auðun Br. Sveinsson, fjöldi snjallra skopsagna, og loks skrifar ritstjonnn um listfræðslu Félags ísl. frístundamálara, nýjar ísl. og erl. bækur o. fl. flakk“ út í lönd, þá taka þeir tugi þúsunda, hvað sem Ey- steinn litli segir, og það er alveg rétt hjá einu dagblað- anna, sem skrifar, „að út- varpsnotendur eigi alls ekki að horga sín útvarpsgjöld, nema útvarpið sjái þeim fyr- ir nœgum varahlutum“. Stígandi. Ný bók Framh. af 3. síðu. orð, sem virðast fara vel í ísienzku máli. Um eðlisfræðikennsluna íer þýðandinn svoíelldum orðum: iVíeginþáttur eðlisfræði- kennsiu nú á tímum er fólg- mn í tilraunum, sem nem- endur gera oft að mestu leyti sjáiíir, sem kunnugt er. Verður seint lögð nogu rík áherzla á það, hve kennslu- tæki eru nauðsynleg.“ Bókin er þýöandanum til sóma, enda var ekki annars að vænta af L. Bj., sem álit- inn hefur verið einhver mesti kennari þessa lands. Bogi Ólafsson. Mánudagsþankar Framhald af 2. síðu. ar hreyfingar, sem nú er á liugum kvennanna hér í biæ mun verða sú, að kommúnistar og hálf komm únistar í Framsóknargervi munu fara hina háðuleg- ustu hrakför. Að því leyti liefur framboð Rannveig- ar Þorsteinsdóttur Ixina mestu þýðingu. Það sam- einar öfl, sem ætlað var að sundra, eykur þann kraft, sem átti að dreifa og steypir þeim, sem lilaða átti undir.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.