Mánudagsblaðið - 09.07.1951, Page 2
E
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
Mánudagur 9. júlí 1951
iafmapstðkmöíktin
Straiimlátist verðnr kl. 1!—12.
Mánudag 9. júlí. 1. hluti.
Hafnaríjöröur og nágrenni, Reykjanes,
Árnes- og Rangárvallasýslur.
Þriðjudag 10. júlí. 2. hluti.
Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Eiiiða-
ánna, vestur að markalínu frá Flugskála-
vegi við Viðeyjarsund, vestur að Hlíðar-
fæti og þaöan til sjávar við Nauthólsvík í
Fossvogi. Laugarnesið að Sundlaugarvegi.
Miðvikudag 11. júlí. 3. hluti.
Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarárholtið,
Túnin, Teigarnir, og svæðiö þar norð-
austur af.
Fimmtudag 12. júlí. 4. hluti.
Austurbærinn og miöbærinn milli Sncrra-
brautar og Aöalstrætis, Tjarnargötu,
Bjarkargötu aö vestan og hringbraut að
sunnan.
Föstudag 13. júlí. 5. hlúti.
Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnargötu
og Bjarkargötu. Melarnir, Grímsstaða-
holtiö með flugvallarsvæðinu, Vestur-
höfnin með Örfirisey, Kaplaskjól og Sel-
tjarnarnes fram eftir.
Mánudag 16. júlí. 5. hluti.
Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnargötu
og Bjarkargötu. Melarnir, Grímsstaða-
holtiö meö flugvallai’sviæöinu, Vestur-
höfnin með Örfirisey, Kaplaskjól og Sel-
tjarnarnes fram eftir.
Straumurinn vei'ður í’ofinn skv. þessu
þegar og að svo miklu leyti, sem þörf
krefur.
Sogsvirkjiiiiiii.
Fulltrúar íslenzku verka-
lýðssamtakanna í Chicago
Nefnd fulltrúa frá íslenzku vcrkalýðssamtökunum, sem
nú er á ferðalagi í Bandaríkjunum á vegum efnahagssam-
vinnustjómarinnar liefur nú nýlega lokið við tveggja vikna
heimsókn til stórhorgarinnar Chicago, og hafði heinvsókn
hennar þangað verið skipulögð af verkalýðsmáladeild Roose-
velts háskólans í Chicago, I samvinnu við deild efnahags-
samvinnunnar er f jallar um verkalýðsmál.
og rómuðu þeir vingjarnleik
og hjálpfýsi almennings og
fyrirgreiðslu alla er þeir
höfðu hlotið á ferðalagi
þeirra.
Eins og þegar hefur verið
TILKYNNING
Fjárhagsráð hefur ákveöiö eftirfarandi há-
marksverð í smásölu á framleiðsluvörum Raftækja-
verksmiöjunnar h.f., Hafnarfirði:
Rafmagnseldavélar, gerð 2650, þriggja hellna kr. 1500.00
Rafmagnseldavélar, gerð 4403, þriggja hellna — 1850.00
Rafmagnseldavélar, gerð 4404, fjcgurra hellna — 2000.00
Rafmagnsofnar, laustengdir „S 1“ 1200 w. . . — 215.00
Rafmagnsofnar, laustengdir ,,S 11“ 1300 w. . . — 425.00
Barðvélar ,,H 1“ með 1 hellu.............. — 215.00
Borðvélar „H11“ með 2 hellum................. 425.00
Bökunarofnar ,,B 1“ — 770.00
Þilofnar, fasttengdir, 250 w...............— 175.00
— — 300 w.................— 185.00
— — 400 w.................— 195.00
— — 500 w.................— 220.00
— — 600 w............... —. 250.00
— — 700 w................ — 270.00
— — 800 w.................— 310.00
— — 900 w................ — 335.00
— 1000 w. .............. — 390.00
— — 1200 w.................— 460.00
— — 1500 w.................— 525.00
Þvottapottar.............................. — 1400.00
ísskápar.................................. — 2800.00
Á öðrum verzlunarstöðum en í Reykjavík og
Hafnarfiröi má bæta sannanlegum flutningskostn-
aði við ofangreint hámai'ksverð.
Sciuskattur er innifalinn í verðinu.
Reykjavík, 6. júlí, 1951,
Verðlagsskriístoíaii.
Við komuna til Chicago tók
borgarstjórinn, Martin H.
Kenelly, á móti nefndinni og
bauð fulltrúunum bifi’eiðar
borgarstjórnai’innar til af-
nota á meðan þeir dvöldu þar.
Einnig sá borgarstjórinn svo
um að Finnur Jónsson alþing-
ismaður, sem er fararstjóri
néfndarinnai’, fengi tækifæri
til þess að hitta Mr. John
Ward, en hann er forstjóri
fyrír innkaupastofnun Chi-
cagoborgar. Helgi Hannesson
forseti Alþýðúsambándsins
og bæjarstjóri í Hafnai'firði,
færði borgarstjói'anum að
gjöf bók um ísland.
Fulltrúarnir heimsóttu og
skoðuðu mörg iðnfyrirtæki og
vei'kalýðsskrifstofur í Chi-
cago, auk þess sem þeir heim-
sóttu fiskmarkað borgarinn-
ar, sláturhúsin miklu, opin-
bei'a skóla og söfn. Einnig
skoðuðu þeir ýms íbúðai’-
hverfi Chicagoborgar og
kynntu sér starfsemi borgar-
st jórnarinnar.
Finnur Jónsson, fai’arstjóri
nefndarinnar, hélt fyrirlestur
er útvarpað var frá útvai'ps-
stöð er tilheyrir verkalýos-
sambandi Bandaríkjanna
(American Fedei’ation of
Labor) í Chicago, og ræddi
hann þar um afstöðu íslands
gagnvart Bandai’ikjunum og
Sovétríkjunum. í sarna út-
varpserindi ræddi hann um
Marshalláætlunina og aðstoð
þá, er ísland hefur notið á
hennar vegum. Einnig hélt
Finnur fyrirlestur við Roose-
velt háskólann í Chicago og
sýndi þá um leið litaðar
skuggamyndir fi'á íslandi.
Fullti’úarnir héldu þjóðhá-
tíðardaginn, 17. júní, hátíðleg-
an með því áð fara í ferðalag
í boði íslenzk- ameríska fé-
lagsins í Chicago.
Meðlimir Sendinefndarinn-
ar sátu ráðstefnu samvinnu-
samtakanna í Bandaríkjun-
um, er haldin var að Lake
Geneva, Wisconsin, þar sem
Finnur Jónsson ávarpaði full-
trúana fyrir hönd nefndar-
innar. Fulltrúar þeir, er ráð-
stefnu þessa sátu ,skiptu
hundruðum. I ávarpi sínu
ræddi Finnur m. a. um sam-
vinnuhreyfinguna á Islandi.
sagt frá í fréttum mun sendi-
nefndin nota þann tíma, sem
hún á eftir í Bandaríkjunum,
til þess að sköða orkuverin
Tennessee Valley, heim-
sækja sumarskóla, er félag
verkamanna í bifreiðaiðnað-
inum rekur að Port Huron í
Michigan-fylki og jafnframt
munu þeir heimsækja verka-
lýðsskólann, sem starfrækt-
ur er við háskólann í Wiskon-
sin. Þá munu þeir einnig at-
huga og kynna sér fiskiðn-
aðinn í Boston og útgerðar-
starfsemina þar. Loks munu
þeir svo heimsækja stórborg-
irnar New York og Washing-
ton.
Kvikmyndaframleiðöndur í
I-Iollywood eru nú farnir að
hugsa um efni, sem f jalla um
hnöttinn og aðra hnetti. Ge-
orge Pal, kvikmyndaframleið-
andi, sem nýlega hefur kvik-
myndað „Þegar hnettir rek-
ast á“, ætlar næst að kvik-
mynda sögu H. G. Wells „Or-
ustan rriilli heimánna“ ....
Cecile B. de MiIIe, hinn
nafnfrægi kvikmyndastjóri,
er nú loksins farinn að hugsa
um að hætta vinnu. Hann seg-
ist ekki ætla að stjórna nema
einni kvikmynd, eftir að hann
ljúki við þá, sem hann nú
vinnur við, sem heitir
„Stærsta sýning veraklarinn-
ar“ og f jallar um sirkussýn-
ingar. De Millc stjórnaði
fyrstu kvikmynd sinni 1913,
sem hét „Indíáninn“.
Robert Montgomery, sem
verið hefur í Englandi, er nú
á leið til Hollywood til þess
að stjórna og leika aðalhlut-
verkið í myndinni „Andro-
cles og Ijónið“, en mótleikari
hans verður Jean Simnxons.
Montgoinery fær tvö hundruð
þúsund dollara fyrir vinnu
sína....
Hollywood-búar taka nú
meir og meir þátt í f jarsýnis-
útvarpi, og nú er verið að
gera kvikmynd um það. I
myndinni leika Howard Keel,
Fred MacMurray og Dorothy
McGuire, og fjallar hún um
uppgjafa cowboy-stjörnu,
sem fær gamlar myndir sínar
sýndar í fjai’sýnisútvarpi og
nær geysilegum vinsældum.
Burt Lancaster, „Kjötfjall-
ið“, sem ætlar að gera allar
stúlkur vitlausar, er nú í
London. Blaðamaður spurði
hlustar hann á klassiskar
plötur méð konu sinni og
þremur börnum.
Groucho Marx, einn af hin-
um frægu Marxbræðrum, átti
nýlega leið fi'amhjá kirkju,
og sá bi'úðhjón á leiðinni út.
Hann gekk rólega að brúð-
gumanum og hvíslaði „Eg
reyndi það tvisvar — ekkert
í það vario“ og gekk síðan
leið sína.
Johnson-skrifstofan, kvik-
myndacensor Bandaríkjanna,
á sér ekki sihn líka, nema þá
hér heima. Þegar myndin
„The ProwIer“ var prófuð
nýlega, þá þótti þeim Eve-
Iyn Keyes sjást þar í of litlu
handklæði og skipuðu kvik-
myndafélaginu að endurfilma
ati’iðið með stæi’i’a hand-
klæði.
Skrýtlur
Meðlimir sendinefndarinn- hann- hvernig hann færi að
ar létu þess getið að gagn-
stætt því, sem þeir höfðu bú-
ist ,við og almennt er álitið,
þá vii’ðist fólk í Bandaríkjun-
um yfirleitt gefa sér tíma til
þess að tala við og leiðbeina
beim, sem spyrjast þurfa til
■vegar eða leita ser upplýsinga þetta og léikur í myndum,
verka svona á kvenfólk og
var svarið: „Eg er hár með
mjög svipmikið andlit og
sterkan skrokk. Eg er tignar-
legur í hreyfingum — og ég
er KARLMAÐUR".
Á milli þess sem hann gerir
Maður sagði kunningja
sínum, að hann væri að svip-
ast um eftir stúlku, sem
hvorki drykki, reykti, bölvaði
né hefði aðra lesti.
Hvað ætlarðu að gei’a við
hana, spurði maðurinn.
□
Feitur maður var að tala
um tennistækni sína: Vitið
kallar skipanir til líkamans:
Hlauptu hratt fram. Byrjaðu
undir eins. Skelltu knettinum
tígulega yfir netið.
„Og hvað verður svo“, var
hann spurður. „Og þá“, svar-
aði feiti maðurinn, „segir
líkaminn minn: „Hver? Ég?“
□
Ema Vandal Chicago, sem
krefst framfærslufjár af
borginni. Hún segir að henn-
ar elskulegi eiginmaður hafi
átt í ólejdilegu makki við
annan kvenmann, og skil-
ið eftir klæddan trédrumb í
rúminu sínu heima.