Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 09.07.1951, Page 7

Mánudagsblaðið - 09.07.1951, Page 7
Mánudagur 9. júlí 1951 MÁNUDAGSBLAÐIÐ jSÍLDARSTÚLKUR I I vantar Óskar HaHdórsson h.f. til Raufarhafnar, fríar ferðir og kauptrygging, nýtt íbúðarhús, — 4 stúlkur í herbergi. Á Ráufarhöfn mega stúlkur vænta góðrar atvinnu. Upplýsingar IngólfsstTæti 21 Alstoppuð sett, mikið úrval. Svefnsófar og einstakir stólar margar tegundir. Ennfremur ódýrir borðstofu- stólar. Húsga,gnaverzíun Guðmundar Guðfmmdssonar Laugavegi 166 — Sírni 81055. örlæti leikhússins dálítið hóf- laust. Skiptir mjög í tvö horn, þegar hugsað er til þess, að Stefán íslandi, óperusöngvar- inn, syngur hér endurgjalds- laust í fyrstu óperu Islands, sem þó er miklu meiri við- burður en uppfærsla leikrit- anna, sem frú Anna vann í. Starf þeirra, sem leggja op- inber gjöld á menn, eru ekki vinsæl, og vissast er fyrir þá aðila að halda sér innan settra reglna um öll atriði. En þegar svona himinhrópandi órétt læti á sér stað, þá skaðar það bæði þann, sem skattinn legg- ur á, og þann, sem hann er á lagður. Það er ekki nýtt, að leik- kona vinni hug og hjörtu á- horfenda, en einsdæmi mun, að hún svo gjörsamlega bræði hin tilfinningarlausu hjörtu skattayfirvaldanna. KLUKKUR Khikkui fyrir Auglýsing Fjárhagsráð hefur ákveðið nýtt hámarksverð á blautsápu sem hér segir: Heildsöluverð án söluskatts .... kr. 7.85 pr. kg. Heildsöluverð með söluskatti Smásöluverð án söluskatts . . Smásöluverð með söluskatti Reykjavík, 6. — 8.09------- — 9.80------- — 10.00------- júlí, 1951 Verðlagsskrifstofan. NiBurjöfnun- arnefnd... Framhald af 1. síðu. heimkynna sinna, og þar voru pennar og blöð á lofti og haf- izt handa um friðarsamninga. Daginn eftir þrumaði skip- unin um skrifstofur bæjarins. „Frú Anna Borg skal eftir nána athugun greiða krónur þrjú þúsund í skatt, en út- svarið fellur alveg niður. Heyri allir menn — greiðslan falli úr átján þúsundum nið- ur í þrjú þúsund.“ En eftirleikurinn birtist svo nýlega í blaðinu Soeial Demo- kraten í Danmörku: Fyrir- sögnin: „Anna Borg havde is- lansk dragt til 30,000 kr. med i kufferten. . ‘ Síðar í greininni í blaðinu, þar sem rætt er um för Reum- ertshjónanna til Parísar, þar sem frú Anna las upp úr , Gunnlaugssögu Ormstuiigu: „Anna Borg skal ved denne lejlighed fremsige strofer af islanske sagaer, ifört en specielt tilvirket is- lansk nationaldragt, der var med i Kufferten í gaar. Den kuffert blev der passet særligt paa, dragten re- presenterer en værdi af 30.000 islanske kroner.“ I sambandi við þetta starf nefndarinnar kemur manni ósjálfrátt í hug, að meðlimir hennar hafi einmitt haft þau orð Ormstungu í huga, sem fræg eru nú: „Brámáni skein brúna brims und ljósum himni. .. . “ o. s. frv. en skýr- ingin á þessu forníslenzka kvæði er í íslendingasagna- útgáfunni á þessa leið: „Haukfrán augu línskrýddrar konu ieiftruðu á mig undir björtu enni, en það augnatil- lit mun síðar verða mér og henni að meini.“ Niðurjöfnunarnefnd hefur stórlega brotið af sér í starfi, því að samkvæmt lögum þarf ráðherraúrskurð til þess að breyta tekjuskatti, en Bæj- arstjórn Reykjavíkur ákveð- ur breytingu á útsvörum. Hvorugur þessara aðila hefur, að því er næst verður komizt, f jallað um málið. Nú skal ekki um það rætt, hversu mikils virði starf frú Önnu var hér í Reykjavík, en sennilega mun sumum þykja * Agætt starlsár Leikfélags Reykjavíkiir Leikfélag Reykjavíkur hélt aðalfund sinn sl. fimmtudag. Stjórnin var kosin, og var Einar Pálsson endurkjörinn formaður, Haukur Óskarsson endurkjörinn ritari og Jón Leos kjörinn gjaldkeri, en Vilhelm Norðfjörð, sem var gjaldkeri, baðst undan kosn- ingu. Samkvæmt skýrslu stjórn- arinnar var útkoma síðasta árs mjög með ágætum, og nam beinn hagnaður kr. 27 þúsundum. Allar skuldir fé- lagsins voru endurgreiddar, og er nú í sjóðum þess um 50 þúsund krónur. Þá var ákveðið að héimila stjórninni að auglýsa fram- kvæmdastjórastöðu við félag- ið lausa, og mun sá sjá um allar f járhagslegar hliðar við framkvæmdir félagsins. Bók- menntaráðunautar Leikfélags Eteykjavíkur eru þeir Lárus Sigurbjörnsson, rithöfundur og Þorsteinn Ö. Stephensen, leikari. Endurskoðandi var kjorinn Vilhelm Norðfjörð MÁNUDAGSBLAÐIÐ fæst á eftirtöidu'm stöðum úti á landi: Alviireyri: Verzlun Axels Kristjánssonar. Bókaverzl- un Pálma H. Jónssonar. Akranes: Bókaverzlun Andrésar Níelssonar. Keflavík: Verzlun Heiga S. Jónssonar. Hafnarfirði: Bókaverziun Böðvars. Ilveragerði: Verzlunin Reykjafoss, Hveragerði. Selfossi: S. Ó. Ólafsson & Co. Siglufirði: Bókaverzlun Lárusar Blöndal. Bókaverzl- un Hannesar Jónssonar. ísafirði: Bókaverzlun Jónasar Tómassonar. Vestmannaeyjum: Verzlun Björns Guðmundssonar. Blönduós: Verzlun Þuriðar Sæmundssen. Hvalfirði: Olíustöðin. Gunnar Jónsson. Bolungavík: Kristinn G. Árnason. Borgarnes: Ingólfur Pétursson. Neskaupstaður: Óiafur Jónsson. Þeir, sem beðiS hafa um órgang Mánudags- blaðsins 1949 og 1950 enx vinsamiega beðnir að hringja í síma 3975. ft^wn^vwbffin^n/vn^wywfwfuwufwfufuwvwny^vwwvwwwww* rWJ' skrifstofur veiz’anir verksintiiðjur sarnkomuliús Eimiig gauksklukkur með slagverki og vekjaraklukkur. Tökum klukkur til viðgerðar. Laugavegi 39 Sími 3462 0KKAR GÓLFÁRURÐUR stenzt samanburð við þann erlenda gólfáburð, sem er til I verzlunum núna. En hafið þið athugað, að þér spar- ið 3—4 krónur á hverri dós, ef þér kaupið okkar. Gólfáburður í dósum og einnig fljótandi á flösk- um verður til eftirleiðis í flestum verzlunum og kaupfélögum. Efnagerðin Stjarnan Reykjavík SpariS peninga Athugið að við höfum jafnan mikið úrval af notuð- um bókum vel með förmim, sem.seljast nieð niður- settu verði. Vanti yður bók, seni ekki fæst í bókabúðum al- mennt, er hyggilegast að leita til okkar. Fornbókaverzlun Kr. Kristjánssonar Hafnarstræti 19. Sími 4179 E.vufyvvufywn^wntvuruvuvyvvvvvvwvvvvvvvvryvwvvpuruvvvvi

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.