Mánudagsblaðið - 13.07.1953, Blaðsíða 1
6. árgangur
Máiradagurinn 13. júlí 1953
25. tölublað
Stórkostlegt
Mryllilegt
EITURLYFJAMCTN
Marijúana - ©g heróinnauf þióðarvandamál
Effir DAN FOWLER
Off hefur heyrzf að hér é landi væri faísverf m eit-
urlyfjanaufn. Ei skal um það deilf hérr en þessi grein
gefur iesandanum dálitia hugmynd um afleiðingar
þessara lyfjar ef svo færi að þau fiyftusf hingað
Stúlkan, sem sat inni á lögreglustöðinni, var vel
klædd og 22 ára að aldri. Hún hefði getað verið mjög
falleg; en augun á henni gljáðu um of, sjáöldrin voru
of dregin saman. Hún hafði verið handtekin, þegar
áhlaup var gert á eiturlyf jagreni. Síðustu áhrif hero-
insins voru að hverfa og hún var hrædd.
„Eg byrjaði að reykja marijuana-sígarettur í
menn,taskóla,“ sagði liún og nafngreindi skólann.
„Mig minnir að ég væri í fimmta bekk, þegar ég var
nítján ára. Hvers vegna? Eg veit það ekki. Það er
erfitt að útskýra slíkt.
Fólk skilur ekki hvað marijuana er. Það er álls ekki
í dag voru að alast upþ var
ekkert eiturljtjavandamál til.
Þeir ráku sig aldrei á eitur-
lyf og það var engin ástæða
til þess að kynnast áhrifum
þeirra.
I dag er þetta þjóðarvanda-
mál. Menn eins og dr. Harris
Isbell í heilbrigðismálaráðu-
neytinu segja „að eiturlyfja-
notkun hefur náð alvarlegri
útbreiðslu meðal unglinga."
I Kaliforniu til dæmis hafa
handtökur unglinga, sem
neyta eiturlyf ja aukizt um 50
prósent síðan 1947. Og hafið
hugfast, að þessi eiturlyfja-
notkun takmarkast ekki að-
eins af Kínahverfinu í Los
Angeles eða Harlem í New
York. Þetta er þjóðarsjúkdóm
ur, sem fest hefur rætur í öll-
um stéttum.
Heroin-áhrifin eru
aff hverfa. Unga
stúlkan byrjar
kveljast —
þörfin á nýrri
sprautu er aff
verða óbærileg'.
Svona stúlkur selja sig í hórdóm til þess að afla sér peninga fyriB
inýjum heroinskammti. I
MEÐALALDUR 16*4 árs
Og meðalaldm’ þeirra, sem
eru að byrja að neyta eitur-
lyfja er hryllilegur; mn það
bil sextán og hálfs árs.
Hér eru staðreyndirnar
beint frá þeim, sem bezt
þekkja: marijuana-reykjend-
um og heroin-þrælum: lækn-
um og sálfræðingum, sem
vilja hjálpa þeim: vörðunum
á hælunum, sem horfa á sjúk-*
linga þola það að missa eitur-
ljrfin: og eftirlitsmönnunum,,
sem reyna að stöðva eitur-
lyfjasolu. ,
MARIJUANA
Fjmsta eiturlyfið, sem þi<5
ættuð að vita um er mariju-
ana. Líkaminn hefur lítið eðai
Framhald á 4. síðu.
vont, ekki nærri því eins vont og ofdrykkja. Flestir
halda að það verði að vana, en svo er alls ekki.“
Eg rengdi þá fullyrðingu hennar að marijuana-síg-
arettur yrðu ekki að vana. Því næst spurði ég hana,
hvers vegna hún hefði farið út í heroin-notkun. Hún
gat ekki svarað því; þær gætu það aldrei.
„Við byrjuðum að brúka heroin til þess að gleyma,“
hélt liún áfram. „Maðurinn minn og ég (þau kynntust
í skóla og hann sat hjá henni skjálfandi og áhrif hero-
insins í honum voru líka að hverfa) virtumst aldrei
ætla að komast neitt áfram. Við urðum ekki mönnum
sinnandi og byrjuðúm að brúka heroin til þess að
gleyma.“
„En ég er eldki forfaIlin,“ sagði hún. „Eg verð það
aldrei. Eg er of viljasterk til l»ess.“
Lögregluþjónninn, sem stóð hjá henni, beygði sig
yfir hana, leit á stungusárin á handlegg hennar og
liristi höfuðið.
Eg minnti hana á, að ef hún hefði verið viljasterk,
þá væri hún nú eltki á lögreglustöðinni, sökuð uin
(‘iturlyíjanotkim. Hún gat ekki heldur svarað því.
Rannsóknir mínar á eitur-
lyf janotkun og ástæðan fyrir
því, að ég var á lögreglustöð-
inni þetta kvöld var sú, að ég
hafði hlustað á umsögn frægs
sálfræðings í Los Angeles.
„Stríðið, herskyldan og hin
almenna óvissa nú á tímum,
hafa skapað æskunni óskap-
legar áhyggjur og öryggis-
leysi,“ sagði hann. „Það er
eðlilegt að hún leiti sér af-
þreyingar, fái einhverja út-
rás frá öryggisleysinu og ótt-
anum. En hvers vegna leitar
æskan til eiturlyf janna ? Við
(þ. e. a. s. Bandaríkin) höf-
um aldrei haft eiturlyf japlágu
áður. Hvað er að gerast í am-
eríska f jölskyldulífinu? Hafa
foreldrar ekki lengur tíma til
þess að útskýra staðreyndir
lífsins fyrir börnum sínum?“
ORSÖKIN HJÁ FOR-
ELBRUM
Eins og öll önnur vandamál
æskunnar ber að Ieita fyrstu'
orsakarinnar hjá foreldrun-
um. En hve margir foreldrar
geta útskýrt fyrir bömum sín
um hættur og afleiðingar eit-
urlyfjanotkunar?
Þegar foreldrar æskunnar
eimsókn
hjá Ölafi Thors
Bónorðsferð Eysteins og Hermanns
Úr gamanbréfi
Ólafur Thors var hinn þver-
asti. Hann horfði háðslega á
gestina og ekki varð betur
séð, en að hann nyti þess að
sjá þá kveljast.
„Þetta glott er óþolandi,“
hugsaði Eysteinn en upphátt
sagði hann ekki neitt. Hann
bara fitlaði við blýantinn sinn.
Þetta var nú satt sem Jónas
fóstri frá Hriflu hafði einu
sinni sagt um Ólaf: „Ólafur
Thors er mesti leikari ís-
lands.“ Og þegar Ólafur hafði
hlutverk við sitt hæfi, þá
skaut hann öllum atvinnuleik-
urum langt aftur fyrir sig. Og
nú var Ólafur í einni af þess-
um voðalega fínu rullum.
,.Þið sjáið góðir hálsar,“
þramaði í Ólafi um leið og
hann handlék glasið með á-
líka æf ðum fingrum og
Vilhjálmur Þór farmskýrslur
frá útlöndum, „að það dugar
ekki lengur fyrir ykkur í
Framsókn, að setja okkur
kosti. Þjóðin hefur sýnt“, og
nú leit hann beint framan í
Eystein, „að hún hefur ekki
nema lítið traust á ykkur. Þið
hafið hótað og hótað, allt síð-
asta kjörtímabil, að fara úr
stjórn, ef við Sjálfstæðismenn
létum ekki að vilja ykkar og
þið höfðuð ykkar fram mót-
mælalítið. Nú viljið þið vera
áfram í stjórn með okkur —
en ef svo verður þá erum það
við, sem setjum kostina," og
nú brosti Ólafur undur fallega
framan í þjónustustúlkuna,
sem roðnaði eins langt niður
og augað eygði.
Já, en Ólafur, þið erum ekki
í meirihluta á þingi. Við gæt-
um gert ykkur erfitt fyrir í
Framsókn,“ mótmælti Ey-
steinn, en það var lítil sann-
færing í málrómnum.
Glottið á Ólafi varð enn
háðslegra. „Viltu Eysteinn
minn, að við látum þjóðina
kjósa aftur? Viltu að Þjóð-
varnarhélvítin bjóði fram i
öllum kjördæmum, sem þið
eruð tæpastir í? Og viltu að
Sjálfstæðisflokkurinn lofi al-
gerri endurskoðun á skatta-
löggjöfinni, beiti sér fyrir
nýrri stjórnarskrá og jafnvel
taki alvarlega afstöðu til hers-
ins? Viltu það Eysteinn sæll?
Eysteinn gleypti úr glasinu
og hóstaði ofboðslega. Hann
hafði gleypt berið, þetta and-
skotans kokkteilber, sem hann,
Ólafur lét einatt í glasið og,
varð honum sífellt til óþæg-
inda.
„Við getum nú lofað líka,
ef í það fer,“ sagði hann hás,,
„ekki hefur nú staðið á loforð-
unum hjá okkur.“
„Heldurðu ekki, Eysteinn’
minn, að ég viti hvað er að
ske hjá ykkur ? Eg veit, að þú
og Hermann viljið komast í
stjórn með okkur. Eg veit líka
að flestir þingmanna ykkar
vilja ekki, að þið farið í stjórn
og ég veit líka, að Vilhjáhnur
Þór er ekki lengur í uppáhaldi
hjá kaupfélögunum úti á
Framhald á 4. síffu.
Er það satt, að fyrsta verk
þjóðvarnarþingmanna, verði
að krefjast rannsólmar á
reikningum sambandsins?