Mánudagsblaðið - 13.07.1953, Page 4
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
Mánudagurinn 13. júlí 1953
MANUDAGSBLAÐIÐ
BLAÐ FYRIR ALLA
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Agnar Bogason.
Blaðið kemur út á mánudögum. — Verð 2 kr. í lausasölu.
Afgreiðsla: Tjarnarg. 39. — Símar ritstj.: 3496 og 3975.
PrentsmiSja Þjóðviljans h.f.
' i
I '
Eifurlyfjanotkun...
Framhald af 1. síðu.
ekkert umburðarlyndi gagn-
yart marijuana og menn verða
því ekki ofurseldir eins og
heroini. En marijuana verður
að vana og flestir unglingar
foyrja á að fá sér „reyk“.
Dóttir ykkar getur kynnzt
marijuana í bifreið hjá manni
sem hún ekki þekkir vel, en
hrífur hana með heimsborg-
arabrag sínum. Líklegast er
þó, að dóttir ykkar eða sonur
Jkynnist marijuana í einhverju
partýi gegnum einhvern ó-
kunnan mann, einhvern vin
yinsins, sem reykir það. Þau
yerða sennilega mjög forvit-
jn.
„TEPARTÝ“ OG TRYLLT,
KNLÍF
En aðalkynningin mun
foyrja þegar unglingurinn er
boðinn í „Theboð“ — þar sem
neytendur hittast. Þar er erf-
itt að standa gegn nýjungunni
æsingurinn, nýjabrumið og
„að vera með“ leggjast öll á
eitt.
Marijuana er örvandi, en
yerkar mismunandi á neyt-
endur. Það getur gert daufa
persónu önuglynda; gert
• feimna stúlku hrók alls fagn-
aðar; látið smámenni halda
sig hrífandi mikilmenni; gert
skræfu að djarfmenni.
Tíminn og staðurinn hafa
ekki þýðingu lengur. „The-
fooð“ verða venjulega að
trylltu kynferðislífi, ofheyrn-
um og alls kyns sýnum.
1 Marijuana hefur þau áhrif
á suma að þeir verða snarvit-
iausir. En alvarlegasta hætt-
an við marijuana er fylgifisk-
ur hennar. Þessi fylgifiskur er
HEROIN.
1 • Ef þú brettir upp ermunum
á öllum „Theboðs“-gestum, þá
máttu verða viss um, að a. m.'
k. einn þeirra hefur nálar-
stungur á handlegg — hann
er heroin-þræll.
Hvað er þaulvanur heroin-
iþræll að gera í partýi með
marijuana-börnum ? Hann er
að leita að viðskiptavinum, og
gróða.
HEROIN VINSÆLAST
l Heroin er tegund af ópíum
og er vinsælast og hættuleg-
ast allra eiturlyfja. Það er
yinsælast af því að auðveld-
ast er að smygla því, hagn-
aðarhliðin er mikil og lætur
auk þess lítið á sjá hjá byrj-
endum. Það er hættulegast af.
I heimsókn hjá Olafi Thors
Franih. af 1. síðu.
landi, vegna þess að Samband-
ið hans hirðir alla peningana
þeirra og byggir hús og skip
fyrir þá, svo þeir hafa ekkert
rekstursfé né fé til neins ann-
ars.“
Eysteinn leit ásakandi á
Hermann, sem sat og blaðaði
í auglýsingabók frá Generab
Motors. „Þetta var mér mátu-
fljótt á það og eitrið krefst
alltaf aukins skammts. Það
,,heltekur“ neytandann fljót-
ar en önnur eiturlyf og það er
engin örugg lækning við hero-
in-notkun.
SELJA SIG I HÖRDÓM
Heroin er líka dýr nautn.
Eins og nú stendur kosta
skammtarnir byrjendur frá
5 dollurum upp í 25 dollara á
dag og það kostar þá reyndu
allt að 50 dollara á dag. Til
þess að fullnægja þörfinni, þá
verða neytendur oft glæpa-
menn eða ungu stúlkurnar
selja sig í hórdóm.
Þess vegna má alltaf finna
þaulvana heroin-þræla í „The-
boði“. Hann er að draga úr
sínum eigin kostnaði vegna
þess að sá, sem selur honum
heroinið gefur honum afslátt
fyrir hvern þann nýjan við-
skiptamann, sem hann aflar
honum.
MARIJUANA MIÐILL
Marijuana er eins konar
miðill fyrir heroin. Unglingur,
sem neytir marijuana, hefur
þegar brotið þröskuldinn milli
sín og heroins-venjunnar. —
Hann er þegar orðinn eitur-
lyfjasjúklingur, þó hann beri
á móti því. Marijuana er líka
eins konar líkamlegur miðill.
Ein sprauta af heroini myndi
gera heilbrigðan ungling sár-
veikan. Marijuana undirbýr
líkamann fyrir heroin, alveg
eins og smáir skammtar af
æsandi lyfi undirbúa líkam-
ann fyrir stærri skammta.
Heroin hefur gagnstæð á-
hrif við marijuana. Heroin
skapar drunga og syf juleg á-
hrif, sem neytandinn kallar
,,trans“.
ALLIR DRAUMAR ERU
YNDISLEGIR
Önnur stúlka, ung að árum,
en gömul í heroin-notkuninni
lýsti þeim svona:
„Heroin skapar manni eins
konar skjald borg. Ekkert
kemur manni eiginlega við —
það er næstum eins og maður
sé komin í. annan heim. Allt,
sem manni langa^ til að gera,
er að leggjast niður og loka
augunum. Maður er ekki raun
verulega sofandi, en manni
hálfdreymii' og allir draumar
eru yndislegir. Áhyggjur
hverfa. Ekkert er svo áríð-
andi, að það geti ekki beðið
til morguns. Þegar maður er
því aði íikaminn venur sig (í„trans“ gæti maður fengið
símskeyti um það að bróðir
mánns væri látinn, og manni
myndi skiljast, að hann væri
dáinn, en maður yrði ekki fyr-
ir áfalli — manni kæmi það
ekki fyllilega við.“
HINN MIKLI ÓTTI
Að missa af heroin-eitur-
lyfinu.er ótti allra neytenda.
Þá, þegar líkamanum er neit-
að um venjulegan skammt og
hjartað, öndunarfærin og
meltingarfærin taka vissum
breytingum. Ungir heroin-
þrælar eiga erfitt með að
skýra það, nema að því leyti
að það skapar hryllilegar
kvalir; hitasótt og kuldaköst;
bakverki og liðamótaverki, á-
kafa velgju og viðbjóð í allt
að tíu daga. Og allan tímann
er æsandi löngun í „skammt-
inn“.
AÐEINS 2% BATNAR
Það er ætlað, að aðeins 2
prósent losni við eiturlyfið
fyrir fullt og allt. Það er líka
áætlað að 93 prósent sjúkling-
anna, sem lagðir eni inn á
ríkisspítalana fyrir eiturlyf ja-
sjúklinga, fari aftur í heroin-
ið innan fimm ára að þeir út-
skrifast úr spítölunum. Sumir
eru þegar komnir aftur í það
eftir tvær vikur.
Athugið þessi orð dr. Sim-
ons Conrade, aðalsálfræðings
Sálarrannsóknarstofunnar í
Los Angeles:
Núverandi eiturlyf janautna
alda fer yfir þjóðina á alvar-
legustu tímum, og sumir
halda því fram, að þetta séu
störf þeirra, sem vinna gegn
Bandaríkjunum. Ef svo er, þá
hefðu þeir ekki getað stefnt
að betri hluta þjóðarinnar en
unglingunum, og aldan fer
ekki yfir og hverfur eins og
venjulegar sjúkdómsöldur.
Hin stóru gjöld, sem þessi
alda kostar þjóðina eru óút-
reiknanleg."
22,500 DOLLARA FYRIR
PUNDIÐ
Það er álitið að eitt pund
af heroini, sæmilega unnu, er
kostar 4000 dollara í heild-
sölu komist upp í allt að því
22,500 dollara í lausasölu á
götumarkaðinum.
„Eiturlyfjanotkun,“ segir
dr. Conrad að lokum, „getur
orðið dýrasta ,spilling, sem
þessi þjóð hef ur nokkum tíma
orðið að bérjast gegn.“
(Þýtt og stytt úr Löok
Magazine, 30. juní 1953).
legt fyrir að láta hann Her-
mann draga mig út í þessa ó-
færu án þess að hafa einhvern
eins og Vilhjálm með okkur.“
hugsaði hann. En upphátt
sagði hann aðeins:
„Hermann, hvaða tillögur
hefui- þú í málinu?“
„Ogmaður þarf bara að ýta
á takka, og þá fer þakið af
þessum bíl,“ sagði Hermann
dreymandi. „Hvað sagðirðu
Eysteinn?“
„Eg var bara að spyrja um
tillögur. Hann Ólafur er að
hóta stjórnarkreppu og nýj-
um kosningum.“
„Engu var hótað, Hermann,"
sagði Ólafur, „ég vildi bara
skýra þá afstöðu f lokksins, að
við höfum tögl og hagldir, en
þið verðið að þiggja það, sem
flokkurinn kýs að rétta ykk-
ur. Öðruvísi er ekki hægt að
tala um stjórnarmyndun með
og nú veifaði hann vindilf jand
anum beint fyrir framan and-
litið á honum, „að ef við skilj-
um ekki öll skattaófétin þin
og ef við sjáum okkur ekki
fært áð ræna hvern mann á
landinu til þess að ná sköttun-
um þínum inn í ríkissjóð, þá
vitum við þó, hvar við getum
fengið það sem á vantar“.
„Já, grunaði mig ekki,“
sagði Eysteinn, og varð fljót-
mæltur, „þið ætlið kannske að
taka lán. Eitt helvítis lánið
í viðbót. Það spyrzt vel út
meðal kjósenda. Taktu eftir
þessu Hermann, hlustaðu á,
hvað skratti segir — taka
lán“. Og Eysteinn gerði sig
mannalegann.
„Lán Eysteinn minn,“ sagði
Ólafur og það var einhver
ógnþrunginn hreimur 1 mál-
rómnum. „Lán þurffrm við
ekki. Það sem á vantar til
Framsóknarflokknum. Við er- Þess f járlögin verði halla-
um þreyttir á ykkur. Mjög
þreyttir." Og nú kveikti Ólaf-
ur-í Henry Clay-vindli og fór
að glugga í Spegilinn.
Þetta leit allt bölvanlega út.
Eysteinn og Hemiann höfðu
farið til Ólafs til þess að ræða
við hann um ástandið, en engu
mætt nema þverúð og hreinni
illsku. Móttökurnar höfðu ver
ið konunglegar, alveg eins og
vant er, en háðið og illgirnin
sú sama. Hermann hafði nú
átt upptökin að þessari ferð,
og aftekið með öllu að hafa
Vilhjálm í ráðrnn. Og nú þeg-
ar á hólminn var komið, sat
hann og skoðaði bílablöð. Fal-
legur yrði Vilhjálmur á svip-
inn, þegar hann heyrði þetta.
En bezt var að reyna enn bet-
ur fyrst komið var á hólminn.
„Skattamálin,“ sagði Ey-
steinn, „þið ætlið vænti ég,
ekki að fara eitthvað að eiga
við skattana ? Eg hef nú hing-
að til verið einn um þá hitu og
fáir skilja neitt í þeim útreikn-
ingum, þótt lærðir séu. Hvað
verður um ykkur í skattamál-
unum? Hvað ætlar Sjálfstæð-
isflokkurinn að gera við fjár-
hagsáætlunina ? Þið skiljið
víst ekki andskoti mikið í
henni.“ Nú var kominn dálít-
ill hofmóður í Eystein. Hann
sá að Ólafur var hættur að
horfa á þernuna. „Já, Ólafur
minn, þið getið ekki gert neitt
við skattana. Skiljið ekki bobs
í þeim, ha-ha-ha---ég skil þá
varla sjálfur, og hananú“. Ey-
steini varð litið, f raman í Ólaf
og steinþagnaði. Glottið á and
liti Ólafs var orðið hreint
djöfullegt. Hann gekk snöggt
að Eysteini.og Eysteinn hop-
aði ósjálfrátt undan — af
gömlum vana.
„Skattana, Eysteinn litli.
Þú varst að tala um skattana
og fjárlögin. Tja, það getur
verið að þú hafir á réttu að
standa. Ef til vill skiljum við
ekki skattana þína til fulls
frekar en þú sjálfur. En hitt
skal ég segja þér, Eysteinn",
laus, tökum við þar sem pen-
ingarnir eru fyrir. Beint frá
Sambandinu, að mér heilum
og lifandi“.
Eysteinn missti tannstöng-
ulinn sinn niður á þykkt .og
mjúkt gólfteppið. Tvær tölur
sprungu frá vesti Hermanns
þegar brjóstið þandist út.
„Var þetta mögulegt? Gat
mannf jandinn, er þarna stóð,
glotti svo djöfullega, virki-
lega meint það sem hann
hafði sagt? Taka peningana
af Sambandinu.“
„Og ef Sambandið verður í
vandræðum með ready cash,
eins og við segjum,“ hélt
Ölafur áfram, „þá verður því
ekki skotaskuld að fá Lands-
bankann til að hjálpa sér.“
Og nú brosti Ólafur. „Má
ekki bjóða ykkur aftur í glas-
ið, gæskurnar mínar.“
„Nei — takk“, sagði Her-
mann.
„Ha — —“ sagði Eysteinn.
Fallega þernan hjá honum
Ólafi brosti til þeirra félaga.
Hún þekkti háttu húsbóndans
og vissi, hvað öllu leið. „Hér
eru hattarnir ykkar,“ sagði
hún og hneigði sig.
„Opnið þér vel stofuglugg-
ana“, sagði Ólafur þegar
hann heyrði útidyrnar lok-
ast,“ ég ætla að leggja mig
inn á skrifstofu. Og komið þér
svo með einn sterkan handa
mér, svona rétt til hátíða-
brigða.“
Kvöldsólin var óvenjulega
hlý. Tveir nágrannar Ólafs
Thors stóðu hinum megin við
götuna, þegar þeir félagar
komu út. Þeim var litið til
þeirræ.
„Þarna hef ég séð marga
hrjáða ganga inn, en alla
koma glaða og ánægða út“,
sagði annar þeirra. „ÓlafUr
nágranni er höfðingi heim að
sækja“.
„En nú ber eitthvað nýrfa
við,“ sagði hinn, „hnúgnir eru
Framhald á 8. síðu.'