Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 11.01.1954, Blaðsíða 3

Mánudagsblaðið - 11.01.1954, Blaðsíða 3
'NV'.s "'fí»,:,n:v Cjlz' Mánudagur 11. janúar 1954 MANUDAGSBLAÐIÐ GULLFOSS fer væntániega í aðra ferð sína til Miðjarðarhafs- 'landa í marz-apríl 1954 ef nægileg þátttaka verður og aðrar ástæður leyfa. Farið verður frá Reykjavík miðvikudag 19. marz 'kl. 22.00 og komið aftur miðvikudag 21. apríl kl. 12 á :hádegi. Viðkomustaðir: Algier, Napoli, Genua, Nizza, Barcelona, Caxtagena (ef flutningur þaðan verður fyrir hendi) Lissabon. Viðstaða i hverii höfn verður það löng, að hægt verður að skoða sig um og fara í ferðalög inn í land, en þau fei'ðalög mun Ferðaskrif- stofan Orlof sjá um. Nánari upplýsíngar um tilhögun fei’ðarinnar, far- gjöld o. fl. fást í Farþegadeild vorri, sími 82460, sem teltui' á'móti pöntxmum á fari méð skipinu. .1 Ennfremur veitir Ferðaskrifstofan Orlof h. f. (sími 82265) allar upplýsingar um ferðina. H.f. Eimskipafélag ísiands Kieppsundrin 1 Framhald af 1. siðu Myndi ykkur máske detta í hug á andvökunóttum, þegar, hugsað væri til hins ólánssama sjúklings, sem máske fyrir skömmu var hraustur og hugprúður í baráttu Jífsins, að eitthvað annað mætti taka til brgðs en lyfjasull? Þið vitið með vissu að þarna liggur sjúklingurinn, þrátt fyrir aðgerð- jr doktorsins, eigandi þá einu von að sjúkdómurinn með Guðs hjálp batni einhverntíma af sjálfu sér. Þið vitið máske einnig, að því- lengur sem sjúklingurinn liggur þannig, að. þá aukast .likur fyrir því," að hann verði aldrei fullkom; legá samur maður á eftir, þurfi lengi að bíða eftir Guði og bat- ®num. En ef þið vissuð einnig M shkum sjúklingum batnar nú orðið oft, með nýjum dásamlegum lækningaaðgerðum, í höndum kunnáttumanna, hvað rnynduð þið þá gera? Ef þlð vissuð að eitt- hvað ráð væri til er tæki fram Kleppslækningunum? Eg get fljótt svarað þvi. Þið mynduð tafarlaust tala við hina geðveikralæknana hér i bænuni, og beinlínis leita ráða þeirra, og ef þeir góðu menn segðu: Sendu straks sjúklinginn til prófessors Busch í Kaupmanhahöfn, til heila áðgerðar, þá-. mynduð þiðrtaka V'andam&nn ykkar frá Kleppi með illu eðá góðu, -íá nægj ahlegt gjald eyrisleyfi, og senda hann út til frekari áðgérða. Það mætti líka vera að leift- urhugsun slægi níður í ykkur á þá leið: Hversu margir geðveikir Sala til 1. flokks er hafin Númerum heíúr veiið ijöigað úr I Vinningar hækka úr 5.040.000 kr. í 5.880.000.00 Vinningum fjölgar úr I I Hœsti vinningur 250000 kr. af söluverði happdrættismiðanna er úthlutað í vmnrnga Vmningar eru skattfrjáisir (tekjuskattar og tekjuútsvar) Umboðsmenn í Reykjavík: Arndis Þorvaldsdóttir kaupkona, Vesturgötu 10. Sími 82030. ’ ri Frú Þórey Bjarnadóttir, Ritjangaverzlun isafotdarprentsmiðju Bankastrœti 8, sími 3048. (Áður Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar) Kristján Jónsson kaupm. (Bœkur og ritjöng), Laugavegi 39. Sími 2946 Bœkur og ritjöng, Austurstrœti 1. Sími 1336 Elís Jónsson kdupm., Ktrkjúteigi 5. Sími 4790 Helgi Sívertsen, Austurstrœti 10. Sími 3582 R-agnhildur Helgadóttir, frú, Verzlunin Happó), Laugavegi 66. Simi 4010 Pálína Ármann, jrú, Varöarhúsinu. Sími 2400 I Hafnarfirði: Valdimar Long, kaupm. Strandgötu 39. Sími 9288. Verzlun Þorválds Bjarnasonar, Strandgötu 41. Sími 9310. T ■í É . Nýumboð: í HVERAGERÐI: HaXtáór' Gunnláugsson katipmaður T í SANDGERÐI: Hanrtes Arnórsson símstjóri Á KEFLAVÍKVRFLUGVELLI: Þórður Haltdórss. póstafgreiðslumaður Dregið verðtir í 1. flokki 15. janúár hér á landi eiga þess einvörðungu kost,. að hlýta gamaldags Umsjá dr. Helga, og eiga allt sitt undir hans lækningaaðferðum? , Það gæti líka-verið að ykkur 4ytti: i hug, að margt af fólki þessu eigi engan að, til eins eða neins, og þá sist til peningahjálpar, og ann- arrar nauðsynlegrar aðstoðar, og hvatnmgar. Því, meðal annars, fyrir vkkar tilvérknað er engin örugg stofnun til, þessum vesa- lingum til hjálpar. En þarf ykkar eigin skór að kfeppá. að til þess að jafn sjálfsagðir hlutir skiljjst? Það er stór .nauðsyn. til þess, að eitthvað skynsamlegt sé gert til þess að bæta ástandið á Kleppi. Merkir læknar hafa ritað um naálið, fordæmt afstöðu dr. Helga og stungið upp á ýmsum úrbót- um. Þetta mál má ekki þagga niður. Dr. Helgi verður að gera hreint fyrir sínum dyrum, en til þessa hefur hann ekki látið svo lítið að svara læknum eða blöðum. Slík framkoma opinbera eraþættí?- manns er óafsak&nleg og með ölly. ósæmandi. , • St L, J.\

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.