Mánudagsblaðið - 18.01.1954, Page 1
Blaéfyrir alla
7. árgangur
Mánudagur 18. janúar 1954
2. tölublaS
Ajax skrifar um;
Kosningahorfur
í Reykjavík
Spár um úrsiitin í bæjarstjórnarkosningumrm
Nú er ekki utn annað meira talað hér í bænum en bæjarstjómar-
kpsningramar, sem em á næstu grösum, og spárnar um úrsllt þeirra
eru margar og margvísieg'ar. Að vmsu leyti er erfiðara að spá um
úrslit bæjarstjórakosninga en alþingiskosninga. Flokkslínuraar em
þar venjulega ekki eins hreinar, og þar koma til skjalanna ýmis
mál, sem ekki gætir í alþingiskosningum. Þó leggja flestir úrslitin
í alþingiskosningunum i fyrra til gmndvallar, þegar spáð er um
úrslit bæjarstjómarkosninganna. Að ýmsu leyti er þó viðhorfið
nú annað en þá var.
Ein breytingin er sú, að nú verða aðeins fimm listar í kjöri í
stað sex í fyrra. I»að er fullráðið að Lýðveldisflokkurinn hýður ekki
fram nú. Hvort þetta táknar það, að flokkurinn sé endanlega úr
sögunni er ekki ljóst enn, en margir telja, að svo sé. Hvað verður
svo um þau 2000 atkvæði, sem féllu á Lýðveldisflokkinn í fyrra?
LTm þetta em talsvert skiptar skoðanir. Eg átti nýlega tal við mann,
sem stóð framarfega í kosningabaráttu Lýðveldisflokksins í fyrra
og er þar öllum hnútum kunnugur. Skoðun hans var á þessa leið:
Sjálfstæðisflokkurinn fær um G0% af atkvæðamagni Lýðveldis-
flokksins, Þjóðvamarflokkurúm 15%, Alþýðuflokkurinn 10—12%,
Framsóknarflokkuriim 8—10%, en 5% sitja annað hvort heima eða
kjósa kommúnista.
Við skulum líta dálítið á horfur hinna einstö.ku flokka.
S jálfstæðisf lokkurinn.
Það hefur reynzt svo hvað eit-
ir annað, að Sjálfstæðisflokkur-
inn hefur haft betri aðstöðu í
bæjarstjómarkosningunum en al-
þingiskosningunum í Reykjavík.
Ein orsökin er blátt áfram sú, að
hann gengur til kosninga í einni
fylkingu, en andstæðingar hans
cru margklofnir, og fara mörg
hundruð atkvæði þeirra alltaf á
glæ af þeim sökum. En auk þess
hefur Sjálfstæðisflokkurinn það
tromp á hendinni, sem fram til
þessa hefur dugað honum vel, en
það er það, að alger glundroði
verði í stjórn bæ;arins, ef hann
missi meirihlutann í bæjarstjórn,
andstæðingarnir geti aldrei kom-
ið sér saman. Blöð flokksins nota
líka þessa röksemd óspart nú
Er það satt, að ómögulegt sé, að
fá aö sjá reikninga Góðtemplara-
reglunnar?
í kosningabaráttunni, og senni-
lega hefur hún talsverð áhrif nú
sem fyrr. Allmargt af lítt póli-
tísku fólki, sem ekki kýs Sjálf-
stæðisflokkinn í alþingiskosning-
um, greiðir honum atkvæði við
bæjarstjórnarkosningamar, og
líklega verður svo enn. Auk þess
er kosningavél Sjálfstæðisflokks-
ins í Reykjavík betur skipulögð
en nokkurs annars flokks. Spára-
ar um fylgi Sjálfstæðisflokksins
í Reykjavík eru flestar á milli
13000 og 16000, og sennilega fær
hann eitthvað nærri 1500 atkvæð-
um, en auðvitað fer það nokkuð
eftir því, hve niikil kjörsókn verð
ur. Mér þykir einna seiuiilegast,
að flokkuvinn haldi meirihlutan-
um í bæjarstjórn, en baráttan
verður hörð, og vel má vera, að
mjótt verði á niununum.
Framsóknarflokkurinn.
Flestir spá því, að Fiamsókn
missi citthvað af atkvaiðum frá
því í sumar. Bæði er það, að
Rannveig átti eitthvert persónu-
fylgi, og eitthvað af Framsóknar-
atkvæðum mun nú tapast yfir á
Þjóðvörn, sumir seg/a um 100,
aðrir allt að 400. Á hinn bóginn
fær flokkurinn sennilega svolít-
ið af atkvæðum Lýðveldismanna.
Mér þykir sennilegast að flokkur-
inn fái nú um 2400 atkvæði. Hann
fær einn maiui kjörinn.
Fframhald á 4. síðu.
DAWSON:
»Skipti ekki framar við
íslenzka togaraeigendnr«
V * \ ■
From JOHN DEANE POTTER
• GENEVA, Saturday. .
13EAT-THE-BAN George
Dawson, the cockney
millionaíre, broke his own
silence today when
flnished with -______
i trawler owners.”
: For two weeks, since
rumou.rs began that hé was
pulling out of the flsh
: business at Grimsby. he has
refused to talk to anyone •
except his closest business S
associates.
Three days ago tie ieft on a
; mysterý' trip lo Milan.
Low quality
. The day he ieft, the Icelahi
Trawier Owners' Associahon in
Re.vkjavik announced ; “ Mr. ,
; Dawson has repudiated the
original contract ent'ered inío
wlth the association last May.”
Dawson said to me today :■
The Icelanders and I do riot
agrefe, and oíu' díspule is going
to arbítration. •$
“I triea to ureal; the ban oi\
leelandic fish by fighting the
Grlmsby men, bnt no rnan cári i
light, two ways.
“ According to merchants
tvhom I supplied. the fish was
tioc trie riígli auality triey'
' expected,
“ L coiild not ,get the best
uualiry-cod. Alsolhere vvas no
otrier fish in thfe cargqes like
piaice or haddock.
“ I 'wameti the fish delivered
iii kmaller cargoés so I could'
riandle it, m,ore easily.
“ Lóss ? Of course there has
been a loss. I expected to
make a loss until next April.
Then í know wc would havc
heen all righi—fioth tiie
lcnlanders a. ,i myself.”
“I had plans .
,■ " I atn cxtreméív grieved ‘
about all this.' hc said. “ It is ,
a pity because I nad grcai. plans.
“I planncd 1,000 co-opt’rative
■ fish shops all over Englaud run
on a sriip-tosriop basis. 'Ciiosb
would riavc provided cheapcr
i • and fresrier flslt fbr trio. housé- '
F wife. Eventually. 1 nave rio|
doubt, trie Brihsh fi'rienrien ■
wouid also riavc parlicipaicd iu ;
tbis.” ' ••
Whafc of tlii: tuture? ” Look, <
son, I ha ve got infccrested tri, the
fish busiriess and T arii. seríously j
considering vvhether I should sto j
on vvitri it—but not witri -mv'
Icelánciic trawder ownors.”-
Nú er orðið sýnt, að Mr. Dawson hinn enski^
ætlar ekki að skipta lengur \ið Islendinga.
Grein sú er hér birtist er tekin úr brezka
blaðinu SUNDAY EXPRESS, en viðtalið við
Dawson er tekið í Genf í Svisslandi, en þar var
hann staddur á fínu hóteli.
Greinin verður ekki öll þýdd hér, aðeins úr-
dráttur úr seinni hluta hennar, sem hefst á.
imdirfyrirsögninni LOW QUALITY; en þar á
imdan segir að Dawson hafi lagt upp í leyndar-
dómsfullt ferðalag til ‘Milauo.
„Daginn sem hann (Dawson) fór gaf Félag
íslenzkra botnvörpuskipaeigenda út þessa jriir-
lýsingu. „llr. Dawson hefur afturkallað samn-
inginn, sein hann gerði við félagið í maí síðast-
liðnum“.
Dawson sagði við mig (höfund greinarinnar)/
í dag: „Islendingamir og ég emm ekki sam-
mála, og deiluefni okkar fer fyrir gerðardónu
Eg rejmdi að brjóta bannið á íslenzkum fiski
með því að berjast gegn Grimsby-mönnunum.
en enginn getur barizt á tvo vegu (þ. e. a. s,
gegn háðnm).
Samkvæmt því, sem kanpmennirnir, sem ég
ræddi við sögðu, var fiskurinn ekki eins gæða-
mikill og þeir höfðu búizt \ið.
Eg gat ekki fengið beztu tegimd af þorski.
Auk þess var engin önnur tegimd fiskjar í
förmunum t. d. koli eða ýsa.
Eg \ildi fá fiskinn í smærri förmuin, svo að
ég gæti verzlað með hann auðveldar.
Tap? Auðvitað hefur verið tap. Eg bjósfc
við að tapa þar til í apríl næst komandi,
þá veit ég að allt hefði verið í lagi fyrir,
okkur biiða — mig og íslendingana.”
EG VAR MEÐ RÁÐAGERÐIR . . .
„Mér þykir allt {ætta ákaflega Ieitt“ sagðf
hann. „Imð er sorglegt vegna þess, að é'g var
með miklar ráðagerðir.
Eg gerði ráð fyrir 1000 fisksölubúðum uni
allt England, sem reknar væru á þeim grund-
velli, að fiskurinn færi í þær Ixúnt úr skipunum.
Þessar búðir Iiefðu séð húsmæðrunum fyrir
ódýrari og nýrri fiski.
Eg efast ekki tim, að svo hefði farið að lokum,
að brezkir fiskimenn liefðu líka tekið þátt i
þessum viðskiptum”
Hvað um framtíðina?
„Sjáðu til karl minn. Eg hef fengið áhuga'
fyrir fiskkaupmennskunni og ég er að at-
Iiuga það alvarlega hvort ég haldi heimi
áfram. — EN EKKIVIÐ ISLENZKU TOG-
AREIGENDURNA", (Leturbr. Mánud.bl.J.
Jæja, þá höfum við umsögn herra Dawsons.
Félag islenzkra^ botnvörpuskipaeigenda hefur
Framhald á 8. síðu.