Morgunblaðið - 25.02.2005, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 2005 B 5
bílar
Opiðfrákl.12-16laugardaga
Söluumboð:
Bílássf.,Akranesi - BSA,Akureyri - Betribílasalan,Selfossi - SGBílar,Reykjanesbæ
1.795.000kr.
Komdu,reynsluaktuoggerðuverðsamanburð.
Gæðineruaugljós.
Gegnheilgæðioggottverð
Kynntuþérfjöldafreistanditilboða!
Sími5405400
Mazda3ersérstaklegaríkulegabúinnbíllþarsemsaman
fara falleghönnun,frábærireiginleikarogeinstaktverð.
H
im
in
n
o
g
h
a
f
/
SÍ
A
Mazdaerjapanskurbíll,framleiddurí Japan
semvermirnútoppsætið samkvæmtstærstugæðakönnunEvrópu
ogskararframúrhvaðvarðarendinguoglágabilanatíðni.
Aukahlutir á mynd: álfelgur og vindskeið á afturhlera
Mazda3T5dyra1,6l kostaraðeins
Sími 567 6744 • Bíldshöfða 14 • 110 Reykjavík
höggdeyfar eru orginal
hlutir frá USA og E.E.S.
Aisin kúplings-
sett eru orginal
hlutir frá Japan
varahlutir í miklu úrvali
Japan/U.S.A.
STÝRISENDAR,
SPINDILKÚLUR
OG FÓÐRINGAR
í jeppa í miklu úrvali
Vagnhöfða 7
110 Reykjavík
Sími: 517 5000
aftursætin á 20 sekúndum. Við akst-
urinn í Sevilla og nágrannasveitum
var bíllinn að mestu leyti keyrður
opinn og ferðafélaginn, Njáll Gunn-
laugsson, átti ekki í erfiðleikum með
að halda uppi vitrænum samræðum
án þess að þurfa að brýna raustina,
og það á allt að 150 km hraða. Þegar
hraðar var farið og 200 km markið
sprengt, datt engum í hug að spjalla
– hraðaupplifunin sá til þess.
Hraði – líka á blaði
Hraðinn er auðvitað kjarni máls-
ins þegar Porsche er annars vegar.
Carrera er samkvæmt tölum
Porsche 5,2 sekúndur í hundraðið en
Carrera S 4,9 sekúndur, og fullyrt
hefur verið að Porsche-menn séu
jafnan fremur hófstilltir þegar þeir
gefa upp tölur af þessu tagi. Þótt
það muni ekki „nema“ 30 hestöflum
á Carrera og Carrera S verður þess
áþreifanlega vart við akstur og ekki
síður í vélarhljóði. Carrera S vegur
1.505 kg, er 80 kg þyngri en Carr-
era, og til þess að skila aflinu er
hann líka á stærri dekkjum, 235/35
ZR að framan og 295/30 ZR að aft-
an. Uppgefinn hámarkshraði er 285
km fyrir Carrera og 293 km fyrir
Carrera S.
Carrera Cabriolet er nútíma doll-
aragrín – eða eigum við segja evr-
ugrín – leikfang efri laganna. Í Evr-
ópu kostar hann um 77 þúsund
evrur, um 6,2 milljónir ÍSK, og Ca-
briolet S um 88 þúsund evrur, um
7,2 milljónir ÍSK. Með öllum gjöld-
um og tilheyrandi kostar nýr
Cabriolet því líklega á milli 13 og 15
milljónir ÍSK.
Klassísk hönnun, sportleg fjöðrun og mikið afl er aðal Cabriolet S.
Floti Porsche 911 Carrera Cabriolet beið blaðamanna.
19 tommu felgur eru undir Cabriolet S.
gugu@mbl.is
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn