Morgunblaðið - 03.03.2005, Page 35
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MARS 2005 35
Merktu gæludýrið. Hunda- og
kattamerki kr. 990 m. áletrun t.d.
nafn og sími. FANNAR verðlauna-
gripir, Smiðjuvegi 6, (rauð gata),
Kópavogi, s. 551 6488. www.fann-
ar.is - fannar@fannar.is
Hundahandbókin komin í bóka-
verslanir. Leiðbeiningar um val
á hundum, fóðrun, snyrtingu,
meðhöndlun, þjálfun og hreinlæti,
auk fróðleiks um sjúkdóma og
slysavarnir. Sími 566 7288/
pantanir@stangaveidi.is
Bengalkettir og kettlingar til
sölu. Gullfallegir, silkimjúkir, glitr-
andi blettatígursfeldur, fjörugir,
blíðlyndir, krúttlegir, frumskógar-
upplifun! Sjá: www.natthagi.is,
sími 698 4840 og 483 4840.
NÝTT NÝTT NÝTT
Viltu léttast hratt og örugglega?
Anna Heiða léttist um 35 kg, ég
um 25 kg, Dóra um 15, þú?
www.diet.is-www.diet.is
Hringdu! Margrét s. 699 1060.
Herbalife
Frábærar heilsu- og megrunar-
vörur. Aðstoð veitt ef óskað er.
www.slim.is - www.slim.is
Ásdís - 699 7383.
Snyrtisetrið
Treatment fyrir andlit. Byggir upp
húð og bandvef. Betra en Botox!?
Árangur strax.
SNYRTISETRIÐ,
Domus Medica, s. 533 3100.
Taktu augl. með - 15% afsláttur.
Lítil stúdíóíbúð til leigu, er laus
Lítil en góð íbúð til leigu í Kópa-
vogi. Hentar einstaklingi. Aðeins
reglusamt og reyklaust fólk kem-
ur til greina. Upplýsingar í síma
554 2004 og 696 8905.
LJÓSMYNDANÁMSKEIÐ
Ýmis námskeið í boði:
Stafræna myndavélin
myndatakan
tölvan
stúdíótaka
photoshop
www.ljosmyndari.is
Sími 898 3911.
Gítarnámskeið fyrir byrjendur og
fleiri. Unglinga og eldri. Konur
og karla. rokklög, danslög, útilegu-
lög, leikskólalög. Einkatímar. Láttu
drauminn rætast, lærðu á gítar.
S. 562 4033 eða 866 7335
Tékknesk postulínsmatarsett.
Mikið úrval - frábært verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi,
s. 544 4333 og 820 1071.
G-strengir í miklu úrvali. Yfir 80
tegundir. Verð frá aðeins 350 kr.
Allt Smart,
Laugavegi 46, sími 551 1040.
Amerískt rúm til sölu, 150x200
á hjólum. Ódýrt.
Uppl. í síma 554 7275.
Skattframtöl fyrir einstaklinga
og félög (lögaðila). Kærur. Sæki
um fresti. Stofna ný ehf. Skatta/
bókhalds/ og uppgjörsþjón. allt
árið. Ódýrari. Tilboð. Gerið sam-
anburð.
Kauphúsið ehf.
Sig. Wiium,
s. 862 7770 & 552 7770.
Toyota Corolla Wagon árg. '97,
ek. 125 þ. Tilboðsverð 450 þús.
1600 vél. Dráttarkúla. Sumar- og
vetrardekk. Skoðaður '06. Lítur
vel út að utan sem innan. Uppl.
í símum 896 3082 og 5687 7877/
oeo@hi.is
Suzuki Grand Vitara 8/2000. Ek-
inn 82 þús. km, V6, 2500cc, sjálf-
skiptur, hraðastillir, loftkæling,
álf., geislaspilari o.fl. Einn eig-
andi, reyklaust faratæki. Verð
1.620 þús. eða staðgreiðsla 1.490
þús.
Upplýsingar hjá Toppbílum,
Funahöfða 5, sími 587 2000.
Pontiac Sunfire, árg. 2001, ek.
55 þús., sjálfskiptur, vél 2,2.
Verð 950 þús. Upplýsingar í sím-
um 577 1085 og 898 2128.
CHERVOLET S10 1998 SIDE-
STEP 2.2. Beinskiptur. Bein sala.
Upplýsingar í síma 898 2128.
Mercedes Benz 416 CDI Sprint-
er maxi, sjálfskiptur (ekki sprint-
skipt), rafmagnsrúður, samlæs-
ingar, opnanlegir gluggar o.fl.
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b,
201 Kópavogi,
s. 544 4333 og 820 1071.
Fagmennska í flutningum. Flyt
hvað sem er. Er með meðal stór-
an sendibíl. Föst verkefni væru
æskileg. S. 891 7585.
Glæsileg ný kennslubifreið,
Subaru Impreza 2004, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
símar 696 0042 og 566 6442.
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum,
niðurföllum, þak- og drenlögnum
Fiskabúr óskast
Óska eftir að kaupa, eða fá
gefins, fiskabúr með eða án fiska.
Uppl. í síma 698 5827.
mbl.is
www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli
Árni Stefánsson viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali
FASTEIGNASALAN
GIMLI GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810
Traust þjónusta í 20 ár
Vorum að fá í sölu 138 fm járn-
klætt timbur einbýlishúshús.
Fjögur svefnherbergi, stofa m.
uppteknu lofti, klætt m. hvítum
panel, eldhús m. furuinnréttingu,
gler í hurðum, gott baðherbergi,
geymsla og þvottahús m. bak-
dyrainng. Gólfefni eru parket og
flísar. Eignin getur losnað fljót-
lega. Verð 13,6 millj.
HEIÐARBRÚN - STOKKSEYRI
Upplýsingar í símum
483 5900 og 892 9330
Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
533 4800
Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali.
La gavegur 182 • 105 Rvík • Fax 53 481 • i r idborg.is
Gnoðarvogur
134,1 fm góð neðri sérhæð auk 32,2 fm bílskúrs í fallegu fjórbýli við Gnoð-
arvog. Hæðin sem er með sérinngangi skiptist í forstofu, hol, gestasnyrt-
ingu, þrjú stór svefnherbergi, stofu, uppgert baðherbergi, eldhús með
borðkrók og búri. Suður svalir. Geymsla og þvottahús í kjallara. 5386. V.
28,9 m.
MAGNÚS Bergsson, markaðsstjóri CCP, hefur afhent Rauða krossi Íslands
rúmlega 1,5 milljónir króna, sem spilarar tölvuleiksins EVE Online gáfu til
hjálparstarfs á flóðasvæðum í Asíu. Fénu var safnað að beiðni spilaranna
sjálfra og fór söfnunin fram á vef leiksins: eve-online.com.
Þórir Guðmundsson, sviðsstjóri útbreiðslusviðs Rauða kross Íslands, tók
við fénu, sem verður allt nýtt til hjálparstarfsins í Asíu.
Á myndinni má sjá Magnús Bergsson, framkvæmdastjóra CCP, afhenda
Þóri Guðmundssyni ávísun fyrir framlagi EVE Online-spilara.
Styrkja hjálparstarf í Asíu
RANGLEGA var farið með í frétt í
gær þegar sagt var að Reykjavíkur-
borg og Landakotsskóli væru þegar
búin að gera með sér samkomulag um
framtíðarrekstur skólans. Hið rétta
er að slíkt samkomulag hefur ekki
verið gert. Eru hlutaðeigendur beðnir
velvirðingar á þessum mistökum.
Samkvæmt upplýsingum frá sr.
Hjalta Þorkelssyni, skólastjóra
Landakotsskóla, fóru óformlegar um-
ræður fram á fundi 12. janúar sl. en
skólanum hafa enn ekki borist neinar
formlegar tillögur frá borginni.
Stefán Jón Hafstein, formaður
fræðsluráðs Reykjavíkur, áréttar að
uppi er hugmynd um að það geti verið
skólanum og borginni hagkvæmt að
Landakotsskóli verði almennur
grunnskóli í Vesturbæ á forsendum
þeirrar skólastefnu sem þar hefur
verið rekin, en ítrekar að ekki sé búið
að gera samkomulag um málið. Segir
hann Fræðslumiðstöð og skipulags-
stofnun vera að vinna að málinu.
Víðfeðmasta
en ekki vinsælasta
Haft var eftir Gunnari Örlygssyni,
þingmanni Frjálslynda flokksins, í
Morgunblaðinu í gær að Magnús Þór
Hafsteinsson þingmaður kæmi úr
vinsælasta kjördæmi landsins. Hið
rétta er að Gunnar sagði að Magnús
Þór kæmi úr víðfeðmasta kjördæmi
landsins. Beðist er velvirðingar á
þessu mishermi.
Ekkert samkomu-
lag enn gert
LEIÐRÉTT
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
EVRÓPUSAMTÖKIN hafa sent frá
sér yfirlýsingu þar sem þau lýsa yfir
ánægju með þá miklu umræðu um
Evrópumál sem átti sér stað á
flokksþingi Framsóknarmanna og í
tengslum við það í fjölmiðlum og
reyndar víða í Evrópu.
„Evrópusamtökin telja það hollt
lýðræðinu að ræða þessi mál og
hvetja til frekari umræðu hjá stjórn-
málaflokkum og hagsmuna-
samtökum.
Það er ljóst að við lifum í síbreyti-
legum heimi og því mikilvægt að
endurmeta stöðu Íslands reglulega í
alþjóðasamstarfi. Það er skylda ráð-
andi afla í þjóðfélaginu að standa
vörð um viðskipta- og efnahagslega
hagsmuni Íslands í nútíð og fram-
tíð.“
Yfirlýsing frá Evr-
ópusamtökunum
FRJÁLSHYGGJUFÉLAGIÐ fagnar
hugmyndum um aukna hlutdeild
einkaaðila í rekstri orkufyrirtækja.
„Aðild einkaaðila er til þess fallin
að styrkja greinina, auka þróun og
koma í veg fyrir óskynsamlegar og
óarðbærar fjárfestingar.
Ágreiningur hefur verið um arð-
semi fjárfestinga Landsvirkjunar.
Ólíklegra er að Landsvirkjun og
önnur orkufyrirtæki geri mistök
við fjárfestingar ef þau eru í hönd-
um einkaaðila.“ Svo segir:
Frjálshyggjufélagið telur að það
sé trúlega skynsamlegra að ríki og
sveitarfélög selji hluti sína í þeim
orkufyrirtækjum sem nú þegar eru
til staðar og láti nýjum eigendum
eftir að meta hvort sameining er
skynsamleg,“ segir í tilkynningu.
Fagna hugmyndum
um einkarekstur
mbl.is
smáauglýsingar