Morgunblaðið - 03.03.2005, Qupperneq 40
40 FIMMTUDAGUR 3. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ
fyrir sér spurningunni um gildi
frummyndarinnar og eðli lista-
verksins en viðfangsefni Katrínar
er fyrst og fremst myndefnið
sjálft, meðferð hennar á því þjónar
fyrst og fremst þeim tilgangi að
koma ákveðnum skilaboðum um
eðli þess til áhorfandans.
Myndefnið er ekki sýnilega
sorglegt, heldur er það vitneskja
okkar um hörmungar stríðsins sem
við yfirfærum á drápsvélarnar
glæsilegu sem er sorgleg. Órétt-
læti heimsins, grimmd og græðgi
mannskepnunnar, allt lýsir þetta
af þessum ljósmyndum. Þær eru
hógværlega framsettar og dökkt
KATRÍN Elvarsdóttir hefur verið
virkur ljósmyndari um árabil og
viðfangsefni hennar af marg-
víslegum toga, þó jafnan með hin-
ar ýmsu hliðar mannlegrar til-
vistar að leiðarljósi. Stríðsrekstur
er ein af þeim og er myndefni
hennar á sýningunni í SÍM-húsinu.
Hér sýnir Katrín myndir af öðrum
myndum, ljósmyndum sem eru
hluti af stríðsminjasafni í New
York og sýna orrustuvélar af ýms-
um gerðum. Katrín hefur án efa
breytt yfirbragði myndanna að
nokkru leyti því tæpast get ég
ímyndað mér að upprunalegu
myndirnar hafi þetta svarta, trag-
íska yfirbragð. Hér vinnur Katrín
innan hefðar eignarnámslista-
manna sem taka ákveðin fyrirbæri
í samtímanum og endurvinna þau,
hvort sem um er að ræða verk
annarra listamanna eða menning-
arleg eða samfélagsleg fyrirbæri.
Þessir listamenn eru t.a.m. Sherrie
Levine sem endurmyndaði ljós-
myndir Walkers Evans, Mike
Bidlo sem sýndi á Listasafni Ís-
lands fyrir ekki mjög löngu, eft-
irmyndir af m.a. málverkum Pi-
casso. Roy Lichtenstein varð
frægur fyrir að endurvinna myndir
sem hann fann í teiknimyndasög-
um og svo má áfram telja. Ekki
má gleyma Andy Warhol og eft-
irminnilegri meðferð hans á t.d.
ljósmyndum af aftökustól. Þema
þessara listamanna er þó að
nokkru leyti annað, þeir veltu líka
yfirbragð þeirra gefur þeim heild-
arsvip, tengir þær líkt og sorg-
arband, þær mynda samhljóma
kviðu. Katrín hnykkir á boðskap
sínum með því að birta lítinn búta-
saumstexta í sýningarskrá, sam-
antekt tilvitnana Gyðu Margrétar
Pétursdóttur. Sýningin þarfnast þó
engra skýringa við og textinn nær
tæpast að fanga þann tregafulla
blæ sem Katrín nær að gæða
myndir þessar, í upphafi ef til vill
ætlaðar sem upphafning á tækja-
kosti, hér orðnar sorglegur vitn-
isburður um eðli mannskepnunnar.
MYNDLIST
SÍM-húsið
Sýningu lýkur 4. mars.
Frelsarinn, ljósmyndir, Katrín Elvarsdóttir
Ragna Sigurðardóttir
„Myndefnið er ekki sýnilega sorglegt, heldur er það vitneskja okkar um
hörmungar stríðsins sem við yfirfærum á drápsvélarnar glæsilegu sem er
sorgleg,“ segir Ragna Sigurðardóttir um sýningu Katrínar Elvarsdóttur.
Mannskepnan
Stóra svið
Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00
Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is
LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren
Su 6/3 kl 14
SÍÐUSTA SÝNING
HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau
SÝNINGAR HALDA ÁFRAM EFTIR PÁSKA
AUSA eftir Lee Hall - Í samstarfi við LA
Su 6/3 kl 20 - Umræður á eftir
Su 13/3 kl 20
Ath: Miðaverð kr 1.500
AUSA -
Einstök leikhúsperla
BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson
Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki
Í kvöld kl 20, Fö 4/3 kl 20, Lau 5/3 kl 20,
Fi 10/3 kl 20, Fö 11/3 kl 20, Lau 12/3 kl 20.
Lokasýningar
AMERICAN DIPLOMACY
eftir Þorleif Örn Arnarsson
Í samstarfi við Hið lifandi leikhús
Í kvöld kl 20, Fö 11/3, kl 20 Fö 18/3 kl 20.
SAUMASTOFAN 30 ÁRUM SÍÐAR
eftir Agnar Jón Egilsson, Í samstarfi við TÓBÍAS
Fi 10/3 kl 20, Fi 17/3 kl 20
SVIK eftir Harold Pinter
Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA.
Lau 12/3 kl 20, Lau 19/3 kl 20
HOUDINI SNÝR AFTUR
Fjölskyldusýning um páskana
Forsala aðgöngumiða hafin
SEGÐU MÉR ALLT e. Kristínu Ómarsdóttur
Su 6/3 kl 20, Su 13/3 kl 20,
Lau 19/3 kl 20, Su 20/3 kl 20.
LEIKHÚSVEISLA FYRIR HÓPA - UPPSKRIFT AÐ SKEMMTILEGU KVÖLDI
NÆRING FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ Í TÍMA
Kl 18:00 Gleðistund í forsal - veitingasalan opin
Kl 18:30 Kynnisferð um leikhúsið - kynning á verki kvöldsins
Kl 19:00 Matseðill kvöldsins Kl 20:00 Leiksýning kvöldsins
BÖRN 12 ÁRA OG YNGRI FÁ FRÍTT Í BORGARLEIKHÚSIÐ Í FYLGD FULLORÐINNA
- gildir ekki á barnasýningar!
Nýja svið, Litla svið og Þriðja hæðin
ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Einleikur Eddu Björgvinsdóttur
Frumsýning 4/3 kl 20 - UPPSELT
Su 6/3 kl 20, Fö 11/3 kl 20, Su 12/3 kl 20,
Fö 18/3 kl 20, Lau 19/3 kl 20
HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar
eftir vesturfarasögu
Böðvars Guðmundssonar
Fö 4/3 kl 20 - UPPSELT,
Lau 5/3 kl 20 - UPPSELT,
Su 13/3 kl 20, Fi 17/3 kl 20,
Fi 7/4 kl 20, Fö 8/4 kl 20,
Lau 16/4 kl 20, Su 17/4 kl 20
DRAUMLEIKUR eftir Strindberg
Samstarf: Leiklistardeild LHÍ
Frumsýning Fö 11/3 kl 20,
Lau 12/3 kl 20, Lau 19/3 kl 20,
Su 20/2 kl 20
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN SÝNIR:
OPEN SOURCE eftir Helenu Jónsdóttur
Í kvöld kl 20 Su 6/3 kl 20
Aðeins þessar sýningar
AUSA OG GUÐFRÆÐIN - umræður
Pétur Pétursson prófessor
Sr. Guðný Hallgrímsdóttir prestur fatlaðra
Sr. Bragi Skúlason sjúkrahúsprestur
Guðrún Ásmundsdóttir stjórnar umræðum
Su 6/3 kl 20:50 - á eftir sýningu
15:15 TÓNLEIKAR - CAMMERARCTICA
Lau 5/3 kl 15:15
geggjað grínleikrit eftir DANIEL GUYTON
☎ 552 3000
www.loftkastalinn.is
“HREINLEGA BRILLJANT”
• Föstudag 4/3 kl 23 XFM SÝNING
Takmarkaður sýningafjöldi
Loftkastalinn ✦ Seljavegi 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Miðasalan er opin frá 11-18
EB DV
Fös 04.3 umræður eftir sýn.
Lau 05.3
Sun 06.3
Fim 10.3
Upplýsingar og miðapantanir
í síma 555 2222 www.hhh.is
Brotið
sýnir
eftir þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur Bachmann
Það sem getur komið fyrir ástina
Sýningar hefjast kl. 20.00
4 600 200
leikfelag.is
Miðasölusími
Ekki missa af
Óliver!
Óliver! Eftir Lionel Bart
Fös. 04.3 kl 20 Örfá sæti
Lau. 05.3 kl 20 UPPSELT
Sun. 06.3 kl 14 Örfá sæti
Fös. 11.3 kl 20 Nokkur sæti
Lau. 12.3 kl 20 Nokkur sæti
Lau. 26.3 kl 14 Laus sæti
Lau. 26.3 kl 20 Laus sæti
Allra síðustu sýningar
Ath: Ósóttar pantanir
seldar daglega!
Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala frá kl. 10 virka daga.
7. sýn. 4. mars kl. 20 – Uppselt – 8. sýn. 6. mars kl. 19 – Uppselt
9. sýn.12. mars kl. 19 – Uppselt – Síðasta sýning
AUKASÝNING: Fim. 10. mars kl. 20 – Styrkt af Vinafélagi Íslensku óperunnar
Örfá sæti laus
Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýningin hefst
Miðasala á netinu: www. opera.is
Í Borgarleikhúsinu Sími 568 8000, midasala@borgarleikhus.is
Fimmtudag 3 mars
Sunnudag 6 mars
OPEN
e f t i r H e l e n u J ó n s d ó t t u r
Aðeins tvær sýningar eftir