Morgunblaðið - 07.03.2005, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.03.2005, Blaðsíða 7
ÚRSLIT MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 7. MARS 2005 C 7 FORMÚLA 1 Þetta er í fyrsta sinn sem ég fagnasigri á verðlaunapalli. Tilfinn- ingin er frábær, reynslan stórkost- leg – ég vil gera þetta oftar,“ sagði Fisichella á sigur- stundu. „Dagurinn var frábær, ég spar- aði bílinn og knúði hann aldrei til ystu getumarka. Í fyrsta sinn á ferl- inum er ég með í höndunum bíl með mikla möguleika og getu – sem verið hefur öflugur frá fyrstu mínútu. Í ár ætla ég að sýna hvers ég er megn- ugur,“ bætti Ítalinn knái við. Spánverjinn Fernando Alonso kórónaði daginn fyrir Renault með því að vinna sig upp í þriðja sætið á lokasprettinum eftir að hafa hafið keppni í 13. sæti. Setti hann á leið- inni hraðasta hring dagsins. Rubens Barrcihello bjargaði and- liti Ferrari með því að vinna sig úr 11. sæti í annað. „Ég naut hverrar sekúndu kappakstursins, þetta sýnir að Ferrari er ekki í neinni krísu,“ sagði Barrichello og vísaði til þess að liðið notar enn keppnisbílinn frá í fyrra. „Nýi bíllinn á eftir að veita okkur miklu meiri ánægju,“ sagði hann en Ferrari áformar að taka 2005-bílinn í notkun í fimmta móti ársins, í Barcelona í maí. Félagi hans Michael Schumacher féll úr leik eftir klaufalegt samstuð við Nick Heidfeld hjá Williams. Neyddi Schumacher landa sinn Heidfeld inn á gras er þeir voru nær samsíða rétt fyrir beygju svo ekki varð komist hjá samstuði er inn í hana kom. Fisichella hóf keppni af ráspól og kvaðst hann hafa ekið af öryggi alla leið, einungis knúið bílinn nokkuð síðustu 4–5 hringina af 57 er Barri- chello tók að nálgast hann. Til marks um góða endingu dekkjanna setti Fisichella sinn besta brautartíma á lokahringjunum. Er þetta í fyrsta sinn sem Fisi- chella fagnar sigri strax að keppni lokinni. Honum var dæmdur sigur í brasilíska kappakstrinum 2003 á tæknilegum forsendum. Vegna þjón- ustustoppa reyndist hann hafa farið fyrstur yfir marklínu í því móti tveimur hringjum áður en ákveðið var að flauta það af en var ekki fyrst- ur er keppnin var svo stöðvuð. Schumacher klaufskur Renault hefur greinilega smíðað afburða bíl eins og sérfræðingar höfðu haldið fram og fá hæfileikar hans nú fyrst notið sín eftir margra ára dvöl hjá meðalgóðum liðum. Hann réð ferðinni frá fyrsta hring og var aldrei ógnað. Er öllum bensín- stoppum var lokið og 11 hringir eftir var Fisichella 12,4 sekúndum á und- an Barrichello, 14,1 sek. forskot á Alonso og 16 á Coulthard. Michael Schumacher vann 12 af fyrstu 13 mótunum í fyrra en vonast eflaust til þess að gleyma þessum kappakstri. Hóf hann keppni í 18. sæti og hafði unnið sig upp í það sjö- unda er hann féll úr leik í Alberts- garði þegar 11 hringir voru eftir. Var hann einn aðeins þriggja ökuþóra sem ekki tókst að ljúka keppni. Og er þetta í fyrsta sinn frá í Mónakó í fyrravor sem hann fellur úr leik. „Það er ýmislegt jákvætt hjá okk- ur þótt við værum á bíl frá í fyrra – við vorum samkeppnisfærir, Rubens ók stórkostlega. Við getum verið sáttir og kappaksturinn gefur okkur góðar vísbendingar um hvað koma skal,“ sagði Schumacher. Coulthard maður dagsins David Coulthard hjá Red Bull varð að bíta í það súra epli að hafna í fjórða sæti eftir að hafa verið fyrst í þriðja og síðar öðru sætinu allt fram í síðasta þjónustustopp, þ.e. er um 10 hringir voru eftir. Reuters Giancarlo Fisichella frá Ítalíu fagnar sigri sínum í Ástralíu. Fyrsti alvörusigur Fisichella GIANCARLO Fisichella hjá Renault ók til öruggs sigurs í ástralska kappakstrinum og er það annar mótssigur hans á ferlinum – sem spannar 141 mót – og eiginlega fyrsti alvörusigurinn. „Bravo, Fis- ico, bravo Fisico, bravo, bravo,“ hrópaði liðsstjórinn Flavio Briatore til landa síns er hann ók franska bílnum yfir marklínuna. Ágúst Ásgeirsson skrifar Bikarmót Bikarmótið í áhaldafimleikum, haldið í Laugardalshöll helgina 5. 6. mars 2005. Frjálsar æfingar stúlkna 1. Gerpla 95,401 stig. 2. Grótta 94,219 stig. Frjálsar æfingar pilta 1. Gerpla A-lið 171,900 stig. 2. Ármann A-lið 163,700 stig. 3. Ármann B-lið 102,100 stig.   Meistaramót Íslands Þriðja og síðasta umferð, Hagaskóla, laug- ardaginn 5. mars 2005. Opinn flokkur kvenna: Svana Hrönn Jóhannsdóttir, GFD ............ 2 Elísabet Patriarca, HSK .................... 1,5+1 Sólveig Rós Jóhannsdóttir, GFD ...... 1,5+0 Lokastaðan: Soffía Björnsdóttir, HSÞ.......................... 14 Sólveig Rós Jóhannsdóttir, GFD............. 13 Elísabeth Patriarca, HSK ........................ 12 Svana Hrönn Jóhannsdóttir, GFD .......... 12 +65 kg flokkur kvenna: Elísabet Patriarca, HSK ............................ 2 Soffía Björnsdóttir, HSÞ.................... 1,5+1 Sólveig Rós Jóhannsdóttir, GFD ...... 1,5+0 Lokastaðan: Soffía Björnsdóttir, HSÞ.......................... 16 Sólveig Rós Jóhannsdóttir, GFD............. 15 Elísabeth Patriarca, HSK ........................ 14 -65 kg flokkur kvenna: Ragnheiður Jara Rúnarsdóttir, UÍA ........ 1 Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, HSK ....... 0 Lokastaðan: Ragnheiður Jara Rúnarsdóttir, UÍA ...... 12 Ásdís Hulda Árnadóttir, HSK ................... 9 Sigrún Jóhannsdóttir, HSK ....................... 7 Opinn flokkur karla: Pétur Eyþórsson, KR............................ 6+1 Jón Birgir Valsson, KR ......................... 6+0 Arngeir Friðriksson, HSÞ....................... 4,5 Lokastaðan: Pétur Eyþórsson, KR ............................... 18 Arngeir Friðriksson, HSÞ........................ 13 Ólafur Oddur Sigurðsson, HSK............... 10 +85 kg flokkur karla: Jón Smári Eyþórsson, HSÞ ....................... 5 Helgi Kjartansson, HSK ......................... 4,5 Stefán Geirsson, HSK................................. 4 Lokastaðan: Stefán Geirsson, HSK............................... 15 Helgi Kjartansson, HSK .......................... 14 Jón Smári Eyþórsson, HSÞ ..................... 13 -85 kg flokkur: Pétur Eyþórsson, KR ................................. 5 Arngeir Friðriksson, HSÞ.......................... 4 Snær Seljan Þóroddsson, UÍA................... 3 Lokastaðan: Pétur Eyþórsson, KR ............................... 17 Arngeir Friðriksson, HSÞ........................ 16 Óttar Ottósson, KR ..................................... 9 Unglingaflokkur: Pétur Þórir Gunnarsson, HSÞ........... 5,5+1 Þór Kárason, HSÞ .............................. 5,5+0 Jón Ólafur Eiðsson, UÍA ............................ 4 Lokastaðan: Pétur Þórir Gunnarsson, HSÞ................. 18 Þór Kárason, HSÞ..................................... 15 Jón Ólafur Eiðsson, UÍA .......................... 12 Stigakeppni félaga: HSK .......................................................... 122 HSÞ .......................................................... 114 KR............................................................... 60 UÍA ............................................................. 46 Glímufélag Dalamanna ............................. 46 Konur: HSK ............................................................ 53 Glímufélag Dalamanna ............................. 46 HSÞ ............................................................ 30 Karlar: KR............................................................... 60 HSK ............................................................ 57 HSÞ ............................................................ 48 Unglingar: HSÞ ............................................................ 36 UÍA ............................................................. 17 HSK ............................................................ 12  Evrópumótaröðin Dubai Desert Classic, Emirates-völlurinn par 72: Ernie Els, Suður-Afríka .................269 (-19) (66-68-67-68) Miguel Jimenez , Spánn..................270 (-18) (67-65-68-70) Stephen Dodd, Wales......................270 (-18) (70-65-69-66) Colin Montgomerie, Skotland ........272 (-16) (70-67-66-69) Gregory Havret, Frakkland...........275 (-13) (70-68-69-68) Nick Dougherty, England ..............276 (-12) (69-70-69-68) Lee Westwood, England.................276 (-12) (70-68-67-71) Robert Karlsson, Svíþjóð................276 (-12) (69-70-68-69) David Howell, England...................277 (-11) (67-71-69-70) Sören Kjeldsen, Danmörk ..............277 (-11) (70-70-68-69)  Íslandsmótið Einliðaleikur karla: 1. Guðmundur E. Stephensen, Víkingi 2. Markús Árnason, Víkingi 3.–4. Kjartan Briem, KR 3.–4. Sigurður Jónsson, KR Einliðaleikur kvenna: 1. Guðrún Björnsdóttir, KR 2. Kristín Hjálmarsdóttir, KR 3.–4. Ingibjörg Árnadóttir, Víkingi 3.–4. Magnea Ólafsdóttir, Víkingi Tvenndarkeppni: 1. Guðmundur E. Stephensen/Magnea Ólafsdóttir, Víkingi 2. Kjartan Briem/Guðrún Björnsdóttir, KR 3.–4. Sigurður Jónsson/Kristín Hjálmars- dóttir, KR 3.–4. Einar Geirsson/Ásta Urbancic KR/ Örninn Tvíliðaleikur karla: 1. Guðmundur E. Stephensen/Markús Árnason, Víkingi 2. Sigurður Jónsson/Kjartan Briem, KR 3.–4. Magnús F. Magnússon/Tryggvi Áki Pétursson, Víkingi 3.–4. Kristján Jónasson/Bjarni Bjarnason, Víkingi Tvíliðaleikur kvenna: 1. Kristín Hjálmarsdóttir/Guðrún Björns- dóttir, KR 2. Ingibjörg Árnadóttir/Ásta Urbancic, Víkingi/Erninum 3.–4. Ragnhildur Sigurðardóttir/Magnea Ólafsdóttir, Víkingi 3.–4. Sunna Jónsdóttir/Gyða Guðmunds- dóttir, Ösp 1. flokkur karla: 1. Davíð Jónsson, KR 2. Daði Freyr Guðmundsson, Víkingi 3.–4. Árni Siemsen, Erninum 3.–4. Sölvi Pétursson, Víkingi 1. flokkur kvenna: 1. Magnea Ólafsdóttir, Víkingi 2. Jóhanna Elíasdóttir, Víkingi 3.–4. Auður Tinna Aðalbjarnardóttir, KR 3.–4. Gyða Guðmundsdóttir, Ösp 2. flokkur karla: 1. Snorri Páll Einarsson, Víkingi 2. Árni Traustason, Víkingi 3.–4. Kári Mímisson, KR 3.–4. Ólafur Páll Geirsson, KR 2. flokkur kvenna: 1. Arna Þöll Hjartardóttir, Dímon 2. Jóhanna Elíasdóttir, Víkingi 3.–4. Ásta L. Sigurðardóttir, Dímon 3.–4. Auður Tinna Aðalbjarnardóttir, KR    Carmine Coppola 43. – 35.000. Parma – Cagliari ..................................... 3:2 Alberto Gilardino 10., Cesare Bovo 17., Henrique Fabio Simplicio 90. – Daniele Bonara 4. (sjálfsm.), David Suazo 90. Rautt spjald: Sebastian Frey (Parma) 65. – 12.995. Sampdoria – Chievo ................................ 1:0 Andrea Gasbarroni 81. Rautt spjald: John Mensah (Chievo) 80. – 23.000. Siena – Brescia......................................... 2:3 Enrico Chiesa 53., Massimo Maccarone 90. – Luigi Di Biagio 40., Andrea Caracciolo 45., Daniele Mannini 74. Rautt spjald: Igor Tudor (Siena) 90. – 8.000. Udinese – Bologna................................... 0:1 Igli Tare 4. – 15.000. Livorno – Palermo .................................. 2:2 Alessandro Lucarelli 59., Dario Passoni 73. – Luca Toni 26., 64. Rautt spjald: Cristian Zaccardo (Palermo) 57. – 13.000. Staðan: AC Milan 27 18 6 3 46:17 60 Juventus 27 18 6 3 45:16 60 Sampdoria 27 14 5 8 31:20 47 Inter 27 10 16 1 49:32 46 Palermo 27 11 10 6 30:21 43 Udinese 27 12 6 9 36:27 42 Roma 27 10 8 9 46:40 38 Bologna 27 9 9 9 27:25 36 Lecce 27 9 8 10 46:47 35 Reggina 27 9 8 10 28:31 35 Cagliari 27 9 7 11 38:45 34 Lazio 27 9 6 12 34:37 33 Livorno 27 8 8 11 28:35 32 Messina 27 8 8 11 30:40 32 Fiorentina 27 7 9 11 27:35 30 Parma 27 7 8 12 30:44 29 Chievo 27 7 7 13 21:38 28 Brescia 27 7 5 15 21:34 26 Siena 27 4 13 10 26:41 25 Atalanta 27 3 9 15 23:37 18 Holland De Graafschap – Breda ............................0:2 Roda – Twente...........................................1:2 Vitesse – Willem II ...................................2:0 Waalwijk – Utrecht...................................2:2 Staðan: PSV 23 18 4 1 61:13 58 Alkmaar 23 16 6 1 53:16 54 Ajax 23 15 5 3 50:21 50 Feyenoord 23 13 5 5 62:27 44 Vitesse 24 12 4 8 41:32 40 Utrecht 24 10 6 8 28:26 36 Twente 24 10 5 9 30:28 35 Heerenveen 23 10 5 8 38:40 35 Waalwijk 24 8 7 9 29:33 31 Roda 24 8 6 10 41:39 30 Breda 24 8 6 10 32:47 30 Groningen 23 8 5 10 32:38 29 Den Haag 23 7 5 11 29:35 26 Willem II 24 7 4 13 26:47 25 Nijmegen 24 5 8 11 25:34 23 De Graafschap 24 4 6 14 24:54 18 Roosendaal 24 5 2 17 24:54 17 Den Bosch 23 2 3 18 12:53 9 Frakkland St. Etienne – Marseille .............................2:0 Bastia – Lille..............................................3:1 Istres – Bordeaux......................................0:1 Mónakó – Metz ..........................................0:0 París SG – Nantes .....................................1:0 Rennes – Sochaux .....................................3:0 Strasbourg – Ajaccio.................................1:0 Toulouse – Nice .........................................1:0 Lens – Auxerre..........................................3:1 Staðan: Lyon 28 15 11 2 39:16 56 Marseille 28 14 6 8 35:26 48 Lille 28 12 11 5 32:20 47 Mónakó 27 11 12 4 36:23 45 Auxerre 27 12 6 9 37:30 42 Toulouse 27 11 8 8 28:26 41 Rennes 28 11 6 11 33:31 39 Lens 28 9 11 8 30:26 38 St. Etienne 27 8 13 6 34:25 37 Bordeaux 28 7 15 6 29:25 36 París SG 28 8 12 8 28:31 36 Sochaux 27 9 8 10 30:27 35 Nice 28 7 11 10 32:40 32 Metz 27 7 11 9 23:32 32 Strasbourg 27 7 9 11 31:34 30 Nantes 28 7 9 12 22:28 30 Caen 28 6 11 11 23:46 29 Bastia 28 6 8 14 21:34 26 Ajaccio 27 4 13 10 20:29 25 Istres 28 3 13 12 16:30 22 Danmörk Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: Skjold – Bröndby...................................... 0:2 Fremad Amager – FC Köbenhavn......... 1:3  Midtjylland og Horsens eru einnig komin í undanúrslit. Deildabikar karla A-DEILD, 1. RIÐILL: ÍA – Þór..................................................... 3:2 Ellert Jón Björnsson 31., Dean Martin 35., Gunnlaugur Jónsson 70. – Baldur Sigurðs- son 47., 80. ÍBV – Þór .................................................. 3:1 Steingrímur Jóhannesson 37., Ian Jeffs 58., Bjarni Rúnar Einarsson 90. – Vilmar Freyr Sævarsson 77. (víti). Breiðablik – Fylkir .................................. 2:1 Steinþór Þorsteinsson 44., Ellert Hreins- son 46. – Björgólfur Takefusa 50. (víti). Staðan: Breiðablik 3 3 0 0 10:3 9 ÍA 2 2 0 0 6:3 6 Valur 2 2 0 0 4:2 6 ÍBV 3 1 1 1 6:3 4 Víkingur R. 2 1 0 1 3:4 3 Fylkir 3 0 1 2 4:6 1 Grindavík 2 0 0 2 1:5 0 Þór 3 0 0 3 4:10 0 A-DEILD, 2. RIÐILL: Fram – Völsungur ................................... 0:0 KR – Þróttur R......................................... 3:1 Arnar Gunnlaugsson 17., 73., Sigmundur Kristjánsson 53. – Páll Einarsson 55. (víti). Staðan: KR 3 1 2 0 5:3 5 Keflavík 3 1 2 0 6:5 5 Völsungur 3 1 1 1 2:2 4 HK 2 1 0 1 2:1 3 KA 2 0 2 0 6:6 2 FH 2 0 2 0 2:2 2 Fram 3 0 2 1 3:5 2 Þróttur R. 2 0 1 1 2:4 1 B-DEILD, 2. RIÐILL: Leiknir R. – Árborg ................................. 4:1 Faxaflóamót kvenna Keflavík – Breiðablik ............................... 0:8 ÍBV – FH .................................................. 2:1 Staðan: Breiðablik 5 4 0 1 26:4 12 Stjarnan 6 4 0 2 26:12 12 Keflavík 4 2 0 2 6:17 6 FH 5 2 0 3 7:13 6 Haukar 2 1 0 1 8:9 3 ÍBV 3 1 0 2 7:12 3 ÍA 5 1 0 4 5:18 3 Reykjavíkurmót kvenna KR – Valur................................................ 0:8 Margrét Lára Viðarsdóttir 4, Dóra María Lárusdóttir, Laufey Ólafsdóttir, Málfríður Sigurðardóttir, Nína Ósk Kristinsdóttir. Staðan: Valur 5 5 0 0 59:2 15 KR 5 4 0 1 24:11 12 Fylkir 5 2 0 3 10:29 6 ÍR 5 2 0 3 7:26 6 HK/Víkingur 4 1 0 3 8:15 3 Fjölnir 4 0 0 4 5:30 0 Norðurlandsmótið Powerademótið: Leiftur/Dalvík – Huginn.......................... 2:2 Hvöt – KS.................................................. 2:8 Lokastaðan: Þór 7 6 1 0 29:2 19 KA 7 6 0 1 36:6 18 Leiftur/Dalvík 7 3 2 2 28:15 11 Fjarðabyggð 7 2 4 1 10:10 10 KS 7 3 0 4 25:39 9 Tindastóll 7 2 1 4 10:16 7 Huginn 7 1 2 4 13:22 5 Hvöt 7 0 0 7 7:48 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.