Morgunblaðið - 06.04.2005, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.04.2005, Blaðsíða 2
ÍÞRÓTTIR 2 C MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT PÁLMAR Pétursson, Val: 9 (Þar af 4 skot, sem knötturinn fór aftur til mótherja). 7 (4) langskot, 1 línu- skot, 1 (1) úr horni. Hlynur Jóhannesson, Val: 20/1 (Þar af 10 til mótherja). 10 (5). 5 (2) langskot, 4 (3) gegnumbrot, 1 víti. Björgvin Gústavsson, HK: 23/3 (Þar af 8 til mótherja). 14 (4) lang- skot, 4 (4) gegnumbrot, 3 úr horni, 1 hraðaupphlaup, 3 víti. Hörður Flóki Ólafsson, HK: 3 (þar af 1 til mótherja). 1 langskot, 1 (1) gegnumbrot, 1 úr horni. Hreiðar Guðmundsson, ÍR: 10 (þar af 2 til mótherja); 4 langskot, 1 (1) eftir gegnumbrot, 4(1) úr horni, 1 af línu. Ólafur H. Gíslason, ÍR: 6 (þar af 2 til mótherja); 2 (1) langskot, 2 úr hraðaupphlaupi, 2 (1) horni. Hafþór Einarsson, KA: 19 (þar af 10 til mótherja); 8 (4) langskot, 5 (3) eftir gegnumbrot, 1 (1) úr hraðaupphlaupi, 3 (1) úr horni, 2 (1) af línu. Birkir Ívar Guðmundsson, Hauk- ar: 15 (þar af 3 til mótherja); 10 langskot, 2 (1) eftir gegnumbrot, 2 (1) úr hraðauphlaupi, 1 (1) úr horni. Elvar Guðmundsson, FH: 6 (þar af 2 til mótherja); 3 (1) langskot, 1 (1) eftir gegnumbrot, 2 úr hraða- upphlaupi. Magnús Sigmundsson, FH: 7 (þar af 4 til mótherja), 4 (4) eftir gegn- umbrot, 3 úr hraðaupphlaupi. Þannig vörðu þeir HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, DHL-deildin, oddaleikur í 8 liða úrslitum: Ásgarður: Stjarnan – Grótta/KR........19.15  Sigurliðið fer í undanúrslit. 8-liða úrslit karla, DHL-deild, fyrri leik- ur: Vestmannaeyjar: ÍBV - Fram .............19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, þriðji leikur í úrslitum: Keflavík: Keflavík – Grindavík............19.15  Keflavíkurliðið er 2:0 yfir og verður Ís- landsmeistari með sigri. HANDKNATTLEIKUR Valur – HK 26:25 Hlíðarendi, 8 liða úrslit karla, DHL-deild- in, fyrsti leikur, þriðjudagur 5. apríl 2005. Gangur leiksins: 0:1, 2:2, 2:4, 4:4, 5:6, 8:6, 10:7, 14:8, 15:9, 15:11, 15:13, 19:17, 19:19, 22:19, 22:21, 24:21, 24:23, 26:23, 26:25. Mörk Vals: Vilhjálmur Halldórsson 7/2, Baldvin Þorsteinsson 6/1, Hjalti Pálmason 4, Brendan Þorvaldsson 3, Heimir Örn Árnason 2, Sigurður Eggertsson 2, Krist- ján Þór Karlsson 1, Ásbjörn Stefánsson 1. Varin skot: Hlynur Jóhannesson 10/1 (þar af fóru 5 aftur til mótherja), Pálmar Pét- ursson 9 (þar af fóru 5 aftur til mótherja). Utan vallar: 16 mínútur. Mörk HK: Augustas Strazdas 6, Tomas Ei- tutis 6, Valdimar Þórsson 4/1, Ólafur Víðir Ólafsson 3, Karl Grönvold 3, Elías Már Halldórsson 2, Haukur Sigurvinsson 1/1. Varin skot: Björgvin Gústavsson 25/3 (þar af fóru 8 aftur til mótherja), Hörður Flóki Ólafsson 3 (þar af fór 1 aftur til mótherja). Utan vallar: 12 mínútur. Dómarar: Hafsteinn Ingibergsson og Gísli Jóhannsson. Áhorfendur: Tæplega 300.  Staðan er 1:0 fyrir Val. ÍR – KA 29:26 Austurberg: Gangur leiksins: 2:0, 2:1, 6:2, 8:4, 8:7, 10:8, 12:9, 14:11, 15:11, 17:13, 19:14, 21:17, 21:21, 24:23, 24:24, 25:24, 25:25, 27:25, 29:26. Mörk ÍR: Ingimundur Ingimundarson 11/1, Ólafur Sigurjónsson 4, Bjarni Fritz- son 3, Ragnar Helgason 3, Tryggvi Har- aldsson 3, Hafsteinn Ingason 2, Hannes Jón Jónsson 2/1, Fannar Örn Þorbjörns- son 1. Varin skot: Hreiðar Guðmundsson 10 (þar af fóru 2 til mótherja). Ólafur Gíslason 6. Utan vallar: 4 mínútur. Mörk KA: Magnús Stefánsson 7, Halldór Jóhann Sigfússon 5/1, Jónatan Magnússon 5, Þorvaldur Þorvaldsson 4, Nikola Janko- vic 2, Hörður Fannar Sigþórsson 1, Ragn- ar Snær Njálsson 1, Sævar Árnason 1. Varin skot: Hafþór Einarsson 19 (þar af 10 til mótherja). Utan vallar: 10 mínútur. Dómarar: Anton Pálsson og Hlynur Leifs- son, sæmilegir. Áhorfendur: 250.  Staðan er 1:0 fyrir ÍR. ÍBV – Fram frestað Leikið í kvöld kl. 19.30 Haukar – FH 29:22 Ásvellir: Gangur leiksins: 4:0. 5:1, 8:3, 10:7, 13:8, 15:11, 15:12, 20:12, 23:17, 25:19, 28:20, 29:22. Mörk Hauka: Jón Karl Björnsson 7/6, Ás- geir Örn Hallgrímsson 6, Andri Stefan 4, Þórir Ólafsson 3/1, Halldór Ingólfsson 2, Vignir Svavarsson 2, Mattías Árni Ingi- marsson 2, Gunnar Ingi Jóhannsson 2. Gísli Jón Þórisson 1. Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 15 (þar af 3 til mótherja). Utan vallar: 6 mínútur. Mörk FH: Jón Helgi Jónsson 5/1, Hjörtur Hinriksson 4, Valur Arnarson 3, Guð- mundur Pedersen 2, Hjörleifur Þórðarson 2, Brynjar Geirsson 2, Heiðar Örn Arn- arson 2, Romualdas Gecas 1. Varin skot: Elvar Guðmundsson 6 (þar af 2 til mótherja). Magnús Sigmundsson 7 (þar af fjögur til mótherja). Utan vallar: 16 mínútur. Dómarar: Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson. Áhorfendur: Um 1.100.  Staðan er 1:0 fyrir Hauka. Þýskaland Wetzlar – Lemgo ..................................29:30 KNATTSPYRNA England 1. deild: Burnley – West Ham............................... 0:1 Crewe – Derby ......................................... 1:2 Ipswich – Rotherham .............................. 4:3 Leeds – Sheffield United ........................ 0:4 Leicester – Wolves .................................. 1:1 Plymouth – Watford ................................ 1:0 Preston – Brighton .................................. 3:0 QPR – Gillingham.................................... 1:1 Stoke – Cardiff ......................................... 1:3 Reading – Millwall ................................... 2:1 Wigan – Sunderland ................................ 0:1 Staðan: Sunderland 41 26 6 9 68:35 84 Ipswich 41 23 10 8 76:49 79 Wigan 41 22 10 9 71:33 76 Preston 41 19 11 11 59:51 68 Reading 41 17 13 11 46:36 64 Derby 40 18 10 12 60:51 64 West Ham 40 18 8 14 56:50 62 Sheff. Utd 40 17 11 12 51:47 62 QPR 40 16 9 15 49:50 57 Millwall 41 15 10 16 43:40 55 Stoke City 40 15 10 15 31:32 55 Leeds 41 13 15 13 45:47 54 Wolves 41 11 20 10 60:54 53 Burnley 40 13 13 14 33:36 52 Leicester 39 10 18 11 43:40 48 Plymouth 41 13 8 20 48:60 47 Cardiff 40 11 13 16 43:44 46 Crewe 41 11 13 17 59:73 46 Watford 41 10 15 16 48:55 45 Coventry 40 11 11 18 49:63 44 Gillingham 41 11 11 19 40:60 44 Brighton 41 12 8 21 34:60 44 Nottingham F. 39 8 15 16 37:55 39 Rotherham 41 6 12 23 35:63 30  Rotherham er fallið í 2. deild. 2. deild: Barnsley – Wrexham............................... 2:2 Bristol City – Bournemouth ................... 0:2 Hartlepool – Peterborough..................... 2:2 Meistaradeild Evrópu 8 liða úrslit, fyrri leikir: Liverpool – Juventus .............................. 2:1 Sami Hyypiä 10., Luis Garcia 25. – Fabio Cannavaro 53. – 41.216. Lyon – PSV Eindhoven .......................... 1:1 Florent Malouda 13. – Phillip Cocu 79. GOLF BellSouth-mótið Völlurinn par 72. Vegna veðurs voru leikn- ir þrír hringir. 208 Phil Mickelson 74 65 69, Brandt Jobe 72 69 67, Jose-Maria Olazabal 70 69 69, Rich Beem 70 70 68, Arjun Atwal 77 67 64  Mickelson vann í bráðabana. 209 Tag Ridings 72 68 69, Frank Lickliter II 71 70 68, Scott Dunlap 72 68 69, Arron Oberholser 72 68 69 210 Jay Williamson 72 71 67, Hunter Haas 75 68 67, Dennis Paulson 75 68 67, Lucas Glover 74 67 69, Charles Warren 75 69 66 211 Joey Snyder III 71 69 71, Billy Mayfa- ir 68 71 72, Ryuji Imada 70 71 70, Bob Tway 71 70 70, Dean Wilson 72 70 69, Just- in Bolli 74 70 67, Brian Bateman 72 68 71 212 Franklin Langham 72 74 66, Retief Goosen 72 69 71, Omar Uresti 71 74 67, Dan Forsman 73 72 67 213 Michael Long 73 68 72, Stephen Lea- ney 72 72 69, Jason Allred 68 75 70, Zach Johnson 75 66 72, J J Henry 73 72 68, Brett Quigley 69 74 70 214 Jonathan Byrd 72 72 70, Paul Claxton 73 72 69, Alex Cejka 72 71 71, Tom Pernice Jnr. 73 71 70, Andrew Magee 69 74 71, Scott McCarron 69 69 76, Steve Elkington 73 70 71 Í KVÖLD PHIL Mickelson sigraði í fyrra- kvöld í Bell South-mótinu í golfi, lék á 208 höggum líkt og fjórir aðrir keppendur, en hafði betur en þeir í bráðabana. Sannarlega gott nesti fyrir Master-meist- arann en keppnin á Augusta vell- inum hefst á morgun. Mickelson, Jose Maria Olaza- bal, Rich Beem, Jobe Brandt og Arjun Atwal voru allir á átta höggum undir pari eftir 54 holur, en rigning setti svip sinn á mótið og hætta varð við einn hringinn. Í bráðabananum duttu Brandt og Atwal út á fyrstu holu og Olazabal á þeirri þriðju. Þá voru þeir eftir Mickelson og Beem og fóru þeir á 17. holu vallarins, sem er par fimm. Michelson hitti brautina í upphafshögginu á með- an Beem fór í glompu og var tals- vert of stuttur í næsta höggi á meðan Mickelson hitti flötina í öðru höggi en átti um sex metra pútt eftir. Hann rak það í og hlaut um 54 milljónir króna fyrir vikið. „Það voru örugglega um tíu keppendur sem hefðu getað sigr- að en mér tókst það og er ánægð- ur með það,“ sagði Mickelson en Olazabal hafði tækifæri á að sigra með því að setja niður stutt pútt á síðustu holunni fyrir bráðabana, en það tókst ekki hjá honum og því varð að grípa til bráðabana. Phil Mickelson með gott veganesti á Masters Liverpool lék frábærlega framan afleik gegn Juventus og var komið í 2:0 eftir aðeins 25 mínútur. Sami Hyypiä, finnski varnarmaðurinn, skoraði eftir hornspyrnu og síðan gerði hinn spænski Luis Garcia stór- glæsilegt mark með viðstöðulausu skoti af 20 metra færi. Juventus náði sér betur á strik þegar á leið og varn- arjaxlinn Fabio Cannavaro minnkaði muninn snemma í síðari hálfleik en Scott Carson, hinn ungi markvörður Liverpool, hefði þó átt að verja skalla hans. Hræðist ekki Juventus „Boltinn féll vel fyrir mig, ég þurfti ekki að hugsa mikið og sendi hann bara í netið með vinstri fæti,“ sagði Sami Hyypiä um markið sitt. „Við eigum erfiðan leik fyrir höndum á þeirra heimavelli í næstu viku en við þurfum bara að leggja hart að okkur og ná í þau úrslit sem duga okkur. Ég hræðist ekki Juventus. Þetta er gott lið en við sýndum að við gætum sigrað það og ef við sýnum sams konar frammistöðu á Ítalíu, þá komumst við áfram,“ sagði finnski miðvörðurinn. Hefðum verið sáttir við þessa markatölu fyrir leikinn „Við erum ánægðir, fyrirfram hefð- um við verið sáttir við að sigra með þessari markatölu. Stuðningsmenn okkar voru stórkostlegir, það var frá- bær stemning á velllinum og við gerð- um tvö góð mörk, en það var áfall að fá á sig eitt í síðari hálfleik. Scott Car- son er án efa vonsvikinn en hann sýndi hins vegar eina bestu mark- vörslu tímabilsins í fyrri hálfleiknum. Hann er ungur og lærir, og mark- vörður okkar þarf að halda hreinu í seinni leiknum. Við munum örugg- lega ekki spila upp á 0:0-jafntefli á Ítalíu. Við höfum getuna til að skora mark, við leggjum örugglega upp með það. Takist okkur að halda hreinu, þá komumst við í undanúrslit sem yrði magnað fyrir félagið,“ sagði Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool. Gáfum Liverpool tvö mörk „Við gáfum Liverpool tvö mörk og það var bara eitt lið á vellinum fyrsta hálftímann. Eftir það fórum við að láta að okkur kveða og náðum okkur loks á strik í seinni hálfleik. Ég var sáttur við okkar frammistöðu þá, því það hefði verið slæmt að tapa 2:0 og það er mjög erfitt að spila í Liverpool. Úrslitin eru ágæt og ég held að þau nýtist okkur vel,“ sagði Fabio Cap- ello, þjálfari Juventus. Hann sagði að það hefði komið nið- ur á sínu liði að allir leikir á Ítalíu voru felldir niður um síðustu helgi vegna andláts páfans. „Ég hef marg- oft sagt að það er slæmt þegar það líð- ur of langt á milli leikja. Þetta var mjög erfiður leikur og menn voru ryðgaðir til að byrja með. Þetta er ekki afsökun, ég tek ábyrgð á því hvernig liðið spilar, en ég er bjart- sýnn á framhaldið,“ sagði Capello. PSV náði jöfnu í Frakklandi Phillip Cocu tryggði PSV jafntefli, 1:1, gegn Lyon í Frakklandi og Hol- lendingarnir standa því ágætlega að vígi. Cocu jafnaði metin ellefu mín- útum fyrir leikslok en Florent Mal- ouda hafði komið Lyon yfir snemma leiks. „Það er alltaf mikilvægt að skora á útivelli. Leikurinn var erfiður, við sköpuðum okkur ekki mörg færi og það var dýrmætt að nýta eitt þeirra. En við erum ekki öruggir með okkur og verðum að vera varkárir á okkar heimavelli því Lyon getur spil- að góðan fótbolta,“ sagði Cocu. Ítalir sáttir við 2:1-tap LIVERPOOL lagði Juventus að velli, 2:1, í spennuþrunginni viðureign á Anfield í gærkvöld þar sem Heysel-slysið fyrir 20 árum var ofarlega í hugum allra sem að leiknum komu. Þá létust 39 stuðningsmenn Juventus þegar liðin mættust í úrslitaleik Evrópukeppninnar í Brussel. Juventus stendur ágætlega að vígi fyrir síðari leik liðanna í Tórínó í næstu viku og nægir þar 1:0 sigur til að komast í undan- úrslitin. Í Frakklandi gerðu Lyon og PSV Eindhoven jafntefli, 1:1. Reuters Milan Baros, sóknarmaður Liverpool, í baráttunni við Lilian Thuram, varnarmann Juventus, í leiknum á Anfield í gærkvöldi. Ef mið er tekið af leik liðanna í gær-kvöldi og leikmönnunum sem þau hafa úr að moða verður að telja næsta víst að Haukunum takist að slá FH-inga út úr úrslitakeppninni í enn eitt skiptið. Hauk- ar eru einfaldlega með miklu sterkara lið og ef ekki verður mikil breyting til batn- aðar hjá FH-ingum í öðrum leiknum í Kaplakrika annað kvöld verður einvígi Hafnarfjarðarliðanna til lykta leitt þar. Haukar gáfu strax til kynna í hvað stefndi. Þeir skoruðu fjögur fyrstu mörk- in og það tók FH-inga sex mínútur að komast á blað. Eftir þessar upphafsmín- útur má segja að Haukar hafi lagt grunn- inn að sigrinum. FH-ingar virtust alls ekki tilbúnir í baráttuna. Þeir virkuðu hálfsmeykir við meistarana og Hauka- vörnin átti ekki í vandræðum með mátt- litlan og á köflum tilviljunarkenndan sóknarleik FH-liðsins. Töluvert var um óðagot og mistök á báða bága í sóknarleik liðanna. FH-ingar þurftu að hafa talsvert mikið fyrir mörkum sínum á meðan sókn- arleikur Hauka gekk miklu betur fyrir sig. Ásgeir Örn Hallgrímsson var mjög sprækur, sérstaklega í fyrri hálfleik, og með hann í fararbroddi höfðu Haukar fjögurra marka forskot eftir fyrri hálf- leikinn. i h u g s n m m k ú u b h v o g V g v Jón Karl Björnsson lék vel í liði Hau Pétursson og Hjörtur Hinriksso Hauka með HAUKAR áttu ekki í erfiðleikum með að leggja granna sína úr FH á heimavelli sínum að Ásvöllum í gærkvöld í 8 liða úrslitum DHL- deildarinnar í handknattleik. Ís- lands- og deildarmeistarararnir léku eins og þeir sem valdið hafa. Þeir höfðu tögl og hagldir allt frá byrjun, hleyptu FH-ingum aldrei inn í leikinn og fögnuðu sjö marka sigri, 29:22. Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.