Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 15.10.1956, Síða 8

Mánudagsblaðið - 15.10.1956, Síða 8
Mánudagsblaðið Austur-þýzkir bílar til sýnis „Vagninn hf.” flytur inn „plasl-bíla" Á síðastliðnu ári þegar samið var við viðskiptanefnd Austur-Þjóð- verja um vöruskipti milli landanna, lögðu þeir sérstaka áherzlu á að íslendingar keyptu af þeim skip, vélar og þungavinnutæki alls konar, og þar með taldir bílar.1 Snernma á þessu ári var svo hlutafélagið DESSA stofnað til þess að annast þessi viðskipti, en síðan hefur hlutafélagið Vagninn tekið að sér sölu og dreifingu bílanna og varahluta til þeirra. Þannig fórust forstjóra „Vagnsins hf“, Júlíusi Magga Magnús konar, og þar með talda bíla. ÖR EINU I ANNAÐ Nýr matbar í Lækjargötu S. 1. laugardag var opnaður nýr matbar með sjálfsaf- greiðslu í Lækjargötu 8. Nefn ist hann „Kjörbarinn“. Eig- endur hans eru Axel Magn- ússon, Mávahlð 41, og Ragn- ar Alfreðsson, Aragötu 9. — Verður Ragnar forstjóri og yfirmatreiðslumaður. Kappkostað verður að hafa á boðstólum alls konar mat, heitan og kaldan. Hamborg- ari, alls konar samlokur og aðrir sérréttir verða búnir til jafnharðan og um er beðið. Franskar kartöflur og „Fish and Ships“ verður selt út í smekklegum umbúðum. Bæði venjulegt kaffi og Mokkakaffi hitað í sérstakri könnu, verð- ur alltaf hægt að fá nýlagað. Kjörbarinn verður opinn alla daga frá kl. 8—23:30, en á tímanum kl. 11—11:30 og 17—17:30 verður Iokað vegna hreinsunar, enda gætt ýtrustu hreinlætisreglna í hvívetna. Skreytingar á sal Kjörbars- ins hefur Sigurður Karlsson gert. Blikksmíði annaðist Agnar Breiðfjörð, trésmíði Óskar Þórðarson, málun Ottó Guðmundsson, pípulagningar Haraldur Salomonsson, raf- lagnir Ástvaldur Jónsson. Borð hefur smíðað verksmiðj- an Stálprýði, stólar eru frá Reykjalundi, Fluorescent-ljós gerði Stálumbúðir og gler- vinnu annaðist Glersala og speglagerð, Laufásvegi 17. Merki Kjörbarsíins er efltir Svein Kjarval. Gamla bíó sýnir nú franska mynd sem nefnist ,Næturfélagar‘ og fjallar um líf vændiskvenna Parísarborgar. Lýsir myndin, að því að bezt verður séð, daglegum raunum slíkra stúlkna, lýsir á- stæðum fyrir því að þær leggja þennan atvinnuveg fyrir sig; þá er og lýst húsþændum þeirra „alfonsunum“ hórkörlum þeim, sem tekjur hafa af vændi. Þetta vandamál stórborgaranna virðist nú aukast mjög og erfitt að gera gagnráðstafanir sem að verulegu haldi koma. Myndin byggir því mest á persónulegri sögu einnar stúlku, húsþónda hennar, svo og nokkrum stall- systrum liennar. Sýnir myndin oft á mjög athyglisverðan hátt atriði úr lífi þessara ólánskinda, Flestar gerðir austur-þýzkra fólks- og vörubíla, þar með taldir sendiferðabilar, hafa nú borizt til landsins, og eru til sýnis á Aust- ur-þýzku bílasýningunni, sem haldin er í Vagninum hf. að Laugavegi 103. Af bílum þeim sem til sýnis eru vekur plastþíllinn P-70 eflaust mesta athygli. Þetta er fjögurra manna bíll með tveggja strokka tvígengis- vél og framhjóladrifi, og er öll yfirbygging bílsins úr plastefni, ótrúlega sterku. sem selja blíðu sína þeim sem hæst bjóða. Þá eru líka sýnd mörg atriði úr lífi „alfonsanna“ hinna miskunnarlausu kaupa- héðna, sem snara stúlkurnar og gera þær háðar sér til þess að þær vinni verk sitt. Kvenfólk þetta er upp og niður en myndin sýnir þáðar hliðar, illa og góða, þessara kvenna. I Frakkar, sem sjaldnast veigra' sér við að sýna konulikamann t klæðlítinn, eru furðu hógværir í mynd þessari; standast ekki mátið að fullu, en beita furðulegri varfærni. Leikurinn er víða mjög góður, en jafnbeztur er hann hjá Ray- mond Pellegrin, Jo hórkarl, sem sýnir frábæra persónutúlkun — annarsvegar hinn tungumjúka „sjarmör" -—- hinsvegar hið sam- vizkulausa hrottamenni, sem einskis svífst. Francoise Arnoul, Olga, leikur vel hlutverk gæfu- j snauðrar ungrar móður, sem fer inn á braut vændis og stallsystur hennar leika allvel hlutverk sín. Myndin hefur þann hvimleiða galla umbótamynda að vera um of perspnuleg og viðkvæm, bend- ir ekki á lausn en ásakar óbeint þjóðfélagið. Sem slík er myndin mjög góð, hefur visst listrænt Framhald á 4. síðu. í pésa, sem Þórður Runólfsson, öryggismálastjóri hefur þýtt fyr- ir Vagninn hf., sézt að eiginleik- ar plastefnisins, eins og það er notað í yfirbyggingu bílanna, er að engu leyti ótryggara en bodí- stál, en stendur því í flestum atriðum miklu framar. Á sýning- unni er t.d. ljósmynd af þessum litla 4 manna bíl, þar sem 15 full- orðnir menn standa ofan á hon- um, og mun óhætt að fullyrða að e-nginnj bíll með bodístálsyfir- byggingu þyldi slíka raun. Plastbíllinn P-70 fæst bæði sem fólksbíll og stationbíll. Þá er sýndur þarna bíll sem nefnist Wartburg, og er fimm manna. Af honum eru til bæði fólksbíll og stationbíll, og eru báðar gerðirnar fallegar. Wartburg-bílar Wartburg bílarnir eru, eins og P-70 með framhjóladrifi, en vél- in er þriggja strokka tvígengisvél. Tvígengisvélar ryðja sér nú mjög til rúms í heiminum, enda þykja þær á ýmsan hátt hentugri en eldri gerðir, og má því til sönn- unar nefna að önnur stærsta bíla smiðja heims hefur nú nýlega hafið framleiðslu slíkra véla í bíla sína. Garantgerðin — benzín eða dicsel Frágangur innan í bílunum Framhald á 4. síðu. son hafi fengið stórlán eystra — gegn vissum pólitískum loforðum? Skemmfileg revía — Mjólkurbúðir — Lögbrof j eg vegtylSur — Eilífðarmálin — Gleymd | sakamál — Revían, Svartur á Ieik, sem Kontrabandið sýnir í Sjálfstæðishúsinu, vekur mikla og verðskuldaða kátínu gesta um þessar mundir. Revían, sem er í tveim þáttum, er á köflum bráðfyndið gaman um stjórnmál og dægurþras auk skemmtilegra söngva. Ýmsir af þekktustu gamanleikurum okkar koma fram og leika þeir hlutverk sín, yfirleitt, ágætlega. I ★ ---------------------- Skrifstofa borgarlæknis hefur undanfarið látið eigendur matsölustaða bæta snyrtiherbergi sín, enda voru þau í mesta ólestri. Nú væri nauðsyn, að full- trúar skrifstofunnar athuguðu hvort starf sfólk í mjólk- urbúðum hlýddu í öllu reglum þeim, sem slíka staði varða. Er þar víða pottur brotinn og nauðsyn að hið opinbera hlutist til um að reglunum sé hlýtt. i ★ ---------------------- Eins og menn muna þá fékk Vilhjálmur Þór kross frá ríkinu num líkt leyti og olíudeild SÍS var dæmd í stórsektir fyrir svindl. Síðan varð hann bankastjóri. Skömmu seinna var Sigurður Jónasson, framkvæmda- stjóri ,,olíunnar“, sem dæmdur var í stórsektir fyrir framkvæmdir sama brots, gerður að forstjóra Tóbaks- einkasölunnar. Nú hefur Pétur Pétursson, aðstoðar- maður Sigurðar, verið settur í Viðskiptanefnd (!), og sezt þar kinnroðalaust. Væri nú nokkuð úr vegi að setja Franz Andersen, endurskoðanda, í tukthúsið fyrir að hafa komið upp um glæpinn ? — svona til að halda samræminu. I ★'---------------------- Þegar skömmtunartímabilið var á hátindi stóð verzl- unarfólk oft tímum og dögum saman í fordyri gjald- eyris- og innflutningsnefndar og beið þess að nefndar- menn miskunnuðu sig yfir það. Frú Anna Friðriksson, hljóðfærasali'; þótti stundum einna áköfust en erfitt með vöru þá er verzlun hennar selur. Eitt sinn er frúin hafði sótt mál sitt fast og verið heldur fáryrt í garð nefndarmanna, varð Skúla Guð- mundssyni, alþm., sem þá sat í nefndinni ,að orði: „Haldið þér ekki, frú Friðriksson, að yður væri betra að hugsa meira um eilífðarmálin en þá hina veraldlegu hlutina?“ Frúnni varð orðfall, og ríkti friður lengi eftir. ★ ---------------------- Það er eitthvað undarlegt hve hljótt h’efur verið um stórglæpamálin (frá þvi í fyrravetur) síðan nýja stjórnin tók við. Það væri vissulega fróðlegt að vita hversu þessum málum vindur fram eða hvort núver- andi dómsmálaráðherra ætlar að ,,geyma“ þau eitt- hvað lengur. Ekkert hefur ennþá heyrzt frá þessum rannsókn- um síðan í vor — og blöðin, sem þá kröfðust mest að- gerða verið undarlega hljóð. Mva<1 á að gera í kvöld? SUNNUDAG Gamla Bíó: Næturfélagar. F. Arnold. Kl. 5 og 9. Davy Crockett kl. 7. Nýja Bíó: Kyrtillinn. V. Mature. Kl. 6:30 og 9. rjarnarbíó: Bob Hope og börnin 7. Kl. 5, 7, 9. Austurbæjarbíó: Blaðamannakabarettinn. Stjörnubíó: Ránið í spilavítinu. G. Madison. Kl. 5, 7, 9. rrípólibíó: Kjólarnir hennar Katrínar. Kl. 5, 7, 9. Hafnarbíó: Glæpaferð. R. Calhoun. Kl. 5, 7, 9. Laugarásbíó: Vígvöllurinn H. Bogart. Kl. 5, 7, 9. Þjóðleikhúsiff: Spádómurinn. R. Arnfinnsson. Kl. 20. Iðnó: Kjarnorka og kvenhylli. G. Þorbjarnardóttir. Kl. 20. LBirt án ábyrgðar.) Vændislíf og rralfonsarr í Gantla Bíói

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.