Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 07.01.1957, Blaðsíða 4

Mánudagsblaðið - 07.01.1957, Blaðsíða 4
MÁNUDAGSBLAÐIÐ 'Mánudagur 7. janúar 1951 '4 MÁNUDAGSBLAÐIÐ — BlaS fyri* alla — Riísn.m og aoyrgðarmaSur: Agnar Bogason. niaðið kemoi út a iiianudögum. — Verð 2 kr. 1 lausasðla. Afgreiðsla: Tjarnarg. 39. — Sími ritstj. 3973. ftnumiOja ÞjóOvitjans h Jónas Jónsson ftá Hriflu Liíandi saga Maður, sam kallar sig Jón Reykvíking, hefur í Mánudags- blaðinu mælt með því sem hann kallar „lifandi sögu“, en það mun skólabókinni í stóru fræðiritin. Valtýr Stefánsson ritstjóri hef- ur opnað nýstárlega og álitlega leið inn i söguheim samtíðarinn- ur bók Valtýs hugmynd um fjöl- breytileika þjóðfélagsins nú á dögum. Hér er ný og skemmti- leg sögulind og líkleg til góðs árangurs. Flestir sagnfræðingar lýsa hugsunum og gerðum ann- arra manna og því miður oft eft- ir veikum heimildum. En hér tala söguhetjurnar sjálfar að mestu leyti og höfundurinn legg- ur stund á að gestir hans segi hug sinn allan um þau efni sem ICvikmyndir Framhald af 8. síðu ífarana. Wamer-brædur bættu gsinemascope við, eií siepptu því bezta í sögunni. Austur- bæjarbíó sýnir nú árangurinn Og skortir þar hvorki íburð né glit. Það er alltaf gaman að Sjá Virginía Mayo í silkislæð- jun, sem sýna vel vöxt henn- ar — jafnvel á eyðimörkum suðurlanda. En það eitt er ekki nóg — iekki nærri nóg. — A. B. ★ ★ Bezfa gaman- myndin í Ijarnar- bío Bezta gamanmynd ársins ’56 ier efalaust Hirðfíflið — vel uppbyggð og jskemmtileg satira um riddaramennsku og áhrif hirðfífla í sögu Breta. Danny Kay í titilhlutverk- inu fer á kostum alla mynd- ina í gegn og sýnir enn að hann er ókrýndur konungur gamanleikara. Myndin er vel samin, vel leikin og vel stjórn- að. Þetta er mynd fyrir alla, unga og gamla, og ættu menn að gera sér ferð í Tjarnarbíó og skoða hana. — A. B. ar. Hann birtir meir en 30 sam- töl við merka samtíðarmenn, konur og karla. Hann fær þetta fólk til að segja brot ur æfisögu þeirra. Þar kennir margra grasa. Segja má að flestar stéttir og mannhópar gangi þar fram á leikvöllinn. Með þeim hætti gef- rædd eru í það sinn. Jón Reykvíkingur má fagna því að á vegum lífrænnar sögu hafa tveir nýir rithöfundar bætt í hillur æskumanna tveimur skemmtilegum og gagnlegum söguritum. Jónas Jónsson frá Hriflu, Timburmenn og lœknavísindi Er von um lækningu vera mótsetning þeirrar sögu sem kennd er í skólum þar sem leit- ast er við að fella á prófum eins marga og unnt er með yfir- heyrslum í dauðar hækur. íslendingar hafa öldum sam- an tamið sér lifandi sagnarit- un. Þeir sögðu og endursögðu öld eftir öld sögur af frægðar- mönnum fyrri tíða. Stundum tóku skáldin við hetjilsöghnum og gáfu þeim nýtt líf í ijóðheimum, Þessi sagnaritun er gömul og þjóðkunn. En til eru fleiri vegir inn í dularheim sögunnar, heldur en fornsögurnar. Tveir menn hafa á síðustu árum byrjað á nýrri tegund sagnaritunar, sem er svo vinsæl að bækur þessara höf- unda, „Öldin okkar“ og „Þau gerðu garðirtn frægan" munu vera annaðhvort uppseldar í jóla kauptíðinni eða sama sem horfn- ar inn í bókahillur þúsund heim- ila. Gils Guðmundsson rithöf- undur hefur gert skemmtilega og skilmerkilega sögu frá þeim tíma þegar Bjarni Thorarensen orti Eldgamla ísafold og til yf- irstandandi daga. Hann rekur sögu ára og áratuga í stuttum og glöggum dráttum og í mynd- um. Mjög oft tala söguhetjurnar sjálfar eða koma svo að segja ljóslifandi fram í myndunum. Æska landsins hefur ekki átt að ganga að lítt læsilegum heimild- ym um þetta tímabil og viða hef- ur sótt í það horf að kynslóðir sem erfa landið halda að verk forfeðranna hafi verið næsta lít- il og ómerkileg. Það liggur við borð að þessi vankynni á sögu þjóðarinnar verði að meiriháttar slysi í uppeldi íslendinga. „Öldin mín“ er skemmtileg og vekjandi söguheimild. Frá henni liggur leiðin inn í hinar mörgu stóru æfisögur sem gefnar eru út ár- lega en þykja nokkuð þungmelt- ur kostur ef ekki er hægt að byrja á aðgengil^gri brú frá •<■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ S ÍS-DRYKKIR ÍS-RÉTTIR HAMBORGARAR I SKINKA. EGG : i : HEITAR PYLSUR : MJÓLK j KAFFI ÖL, GOSDRYKKIR : j SÆLGÆTl TÓBAKSVÖRUR O.FL, j ÍSBORG - Ausfurstræfi j | ! ! í IJin þetta leyti hvers árs er það áhyggjuefni fjöl- skyldna og ættingja um allan heim, að koma fót- unnrn undir þau skyld- ineimi sín, sem of liraust- Sega< hafa fengið sér í siaupinu um hátíðarnar og áramótin. ★ Að koma hinum ,,sjúku“ aftur í samt lag á nýja árinu er árleg píslarvættisganga fyrir fjölskyldurnar og ár- leg ánægja og gróði fyrir hina ýmsu framleiðendur „öruggra læknisráða“ — fimmtíu míllj- ón dollara viðskifti í Banda- ríkjunum einum saman. En nú, í auknum mæli, er komið á daginn, að læknar eru oftar og oftar kallaðir til aðstoðar við „viðreisnarstörfin“. Fróðir menn í læknavísind- um eru sammála um, að það sé ekki beinlínis það, að blanda saman mörgum teg- undum áfengis, sem orsaki hve drukkinn maðurinn verði eða hve vondir timburmenn- irnir verða. Þegar öllu er ,á botninn hvolft er það einung- is hve mikið mag-n af áfengi er drukkið, sem ófögnuðinum veldur. Bezta lækning við timbunnönnum er einfaldlega svefn — auk þess heitt bað, asperín, róandi lyf og ÞÖGN. Nýjasta kenning lækna í þessum efnum er þó eitthvað af hinum róandi meðulum. Þessar „friðarpillur” sem eru gefnar að ráði lækna róa bil- aðar taugar, hvíla vöðvapirr- ing og skapa heilbrigðan eðli- legan svefn. Árangurinn? Jú, þúsundir af umsóknum um „friðarpillur", sem læknarnir eru ekki sérlega hrifnir af að gefa. ★ Harðir drykkjumeiui Læknar geta og verða að gera eitthvað fyrir þann smáa hóp drykkjufólks, sem fær þau eftirköst, að það nálgast hættulega delerium tremens. Nýlega hafa læknar í New York búið til blöndu af efn- um, sem hlotið hefur kenni- nafnið: „Forskrift Fjögur“. Þessi blanda, sem inniheldur kalcium gluconate, natrium glutamate, cysteine, ascorbic acid, c-vítamín, gly zcine, d- calcium pantothenate og suc- cinic acid, læknar eða minnk- ar skaðleg áhrif áfengis eftir langa drykkjutúra. Því er dælt inn í blóðið og eftir tutt- ugu og fjprar stundir eða minna hefur „Forskrift Fjög- ur“ læknað sjúklinga, sem þjást af delerium tremens næstum algjörlega. ★ Hin sex stig drukkinna bíistjóra Til þess að hjálpa umferða- lögreglunni í Californíu að á- kveða ástand þeirra bifreiða- stjóra, sem vilja drekka og aka bifreið, var lögreglunni þar nýlega gefin 44 bls. pési um þessi mál. Meðal annárs er í þessum pésa listi yfir á- stand bílstjóranna og farið eftir áfengismagninu í blóði þeirra: 1) Þurr og öruggur: .-005%' 2) Ánægður og kærulaus: 005-015% 3) Sundlandi og æðisgenginn: 015-02% 4)1 ruglaður og hnugginn: 03% 5) Dauðadi’ukkinn: 04% 6)j Dauður: 05%. (Lauslega þýtt. Nexvsweck .9/./2/56) Jón Reykvíkingur Framhald af 3. síðu. framar. Og allar vélamar, sem lagt var upp í fyrra, liggja óhreyfðar, það er ekki farið að dytta neitt að þeim fyrir vorið. Sumir telja, að Kanarnir séu ekk- ert að flýta sé‘r að því að byrja, því Svartur sé búinn að fá nóga aura úr sjóðn- um hans Eisenhowers í bili. En það er alinennt mik- ill spenningur út af Kefla- vík, og enginn veit neitft áreiðanlegt. Það eru marg- ir, sem mæna þangað von- arlegir, miklu fleiri en Helgi Bergs, sem er mjólk- urbússtjóri Framsóknar á' Keflavíkurvelli. En það er þó semiilegt, að eitthvað heyrist um þetta áður en Iangt um líður, en vafa- laust verður þar aJlt minna um að vei(a eu áður en Svartur kom til sögunnaír.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.