Mánudagsblaðið - 16.06.1958, Blaðsíða 3
ÍÆánudagur 16. júní 1958
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
Knútur Magnúss., Robert Wliright. Sigríður Hagálín, Katrín
reipunum og löng samtöl, illa
unnin. nær kæfa góðu atriðin.
I þriðja þætti klórar höf-
undur í bakkann, en þar slær
hann í uppgefinn farkost, því
þótt síðasti „spretturinn"
hefði gengið þokkalega eftir
góðan miðþátt, þá nær hann I
ekki að bjarga leikntimi.
En Agnar á góðan liðsmann
]i .r 'sem ldikstjórinn, öísli j
Halldórsson, er að verki. Gisli.
hefur sýnt óhemju natni, hug
arflug og vinnu er hann kom
þessu verki á svið. Leikstjórn
hans er ágæta -vel unnin; hann
nær léttúð og leikni ótrúlea
vel úr lélegum atriðum og byr
undir bæða vængi í beztu at-
riðum frá höfundar hálfu.
Hefur Gísli næmt auga fyrir
kímninni, leggur réttar á-
herzlur á veigameiri atriðin,
en.skautar léttilega þar sem
grunnurinn er elcki of sterk-
ur. Sjálfur leikur Gísli Gogga,
smyrja.i'a, snaggaralegan
pilt, ekki of vitran, en brjóst-
góðan, hæfilega montinn af af
rekum sinum. Gerir leikarinn
þessu hlutverki skemmtileg-
Enskar kápur
Enskar draatir
uarldólar
na
álsklútar
SUMARLEIKHÚSIÐ:
Gamanieikril í I0né í sumar
Höf.: AGNAR ÞÓRÐARSON. Leikstj.: GíSLI HALL-
DÓRSSON
Agnar Þórðarson hefur nú j ur er vel gerður, samtölin
ráðizt í það, sem leikritahöf-; mörg ágæt og hnyttin, en í
imdurn hefur jafnan oröið erf öðrum þætti er slíkur viðvan-
itt, en það er, að éndurskrifa, j ingsbragur á samtölum, að
telja verður að kæruleysi hafi
hér ráðið meiru en góðu hófi
iengja, verk, sem áður var
fullgert. „Spretthlauparinn“,
hugarsmíð Agnars frá 1953,
gegnir, ekki sízt um ungan
hljóp nú í annað sinn af stokk höfund. Annar þáttur er lang
Hanzkar
S n m a r t í z k a n 19 5 i
IfilIfiEll5
Kafnovstræti 5 og Laugaveg SO
nnum í s.l. viku, en nú er
klappið meira fyrir Agnari
sjálfum, sem vinsælum höf-
undi og leikurunum, en þessu
endurbætta verki hans.
Spretthlauparinn er eins og
mörg góð gamanleikrit, sem
ekki þola að fara af sviði í
kvikmyndir, þar sem þau
kafna í aukaatriðum, smá-
senum, sem kvikmyndavélinni
eru svo nauðsynleg. Leikrit
Agnars fer nú úr útvarpi og
inn á svið, en þolir ekki, þrátt
fyrir hetjulega tilraun höfund
ar, flutninginn að öllu leyti.
Efniskjarninn er fremur
veigalítill, en það ætti ekki að
koma að sök í verki, sem ein-
ungis er ætlað til gamans, en
margt virðist hinsvegar
benda til þess, að hér hafi höf
undur slett höndum til, haft
önnur áhugamál er hann
breytti leikritinu. Pyrsti þátt
dreginn, lieldur snauður af
smellnum setningum, „yfir-
keyrir sig“ á einskonar einvígi
milli tveggja persóna. Að vísu
eru kaflar þar ágætir og hug-
vitssamir, en heildin er laus í
Gísli Hálldórsso
ustu skil. Komi hans, frú Kat-
rínu, leikuf Sigríður Hagaíín.
Þessi unga eiginkona, dauð-
leið á Gogga, vill burtu, og
elskar m. a. Englendinginn og
íslenzkan klerk, sem báðir
lofa meiru, en efni stauda til.
Hlutverk þetta er skemmti-
Sigríður Hagalín, Katrín og Guðmundur Pálsson, sr. Tryggvi
lega samið, og túlkun leikkon
unnar með hreinum ágætum.
Sigríður nær vel „týpunni",
hreyfingar hennar eru nú
orðnar öruggar á sviði og mál
farið nokkuð eðlilegt. Ættu
leikhúsmenn nú að reyna. Sig-
ríði í 'erfiðari verkefnum en
til þessa, sérstaklega eftir leik
bennar í vetur. Guðmundur
Pálsson, sr. Tryggvi, leikur
nú bezta hlutverk sitt til
þessa, hinn fróma og ástsjúka
prest. Guðmundur nær vel
feimninni og óframfærninni,
alvörublandinni hugsjón
sveitaprestsins, — klaufalegri
_ástríðu hans og hamförum er
frúin þýðist hann. Stórir gall
ar eru á hlutverki Róberts
Wrights, hins enska. Höfund-
ur gerir því léleg skil, og leik-
arinn, Knútar Magnússon,
virðist hafa litla trú á því.
Er hér um stóra meinsemd
að ræða, því þarna mætast
andstæður, sem verulega verð
ur að byggja á. Er .eigUsí^ur
höfundi en leikára um aó"
kenna hversu tókst. Steindór
Hjörleifsson, Falur prófast-
ur, skapaði skemmtilega per-
sónu og var gerfi og'
meðferð leikarans á þessum
æruverðuga guðsmanni til-
hlýðilegt, og Helga Valtýrs-
dóttir, Jensína, var öllum
sómakærum og röggsömum
ráðskonum til verðugs sóma.
Eins og að ofan greinir eru
margir gallar á þessu verki.
Samt er sýningin þess verð,
að menn sjái hana,hér er um
að ræða léttmeti, en þó enga
vitleysu. Við þekkjum þessar
persónur, þekkjum þær vel,
og svo hefur vel tekist, að
leikstjóri befur víða breitt
yfir stærstu götin með hugvit i
sínu og dugnaði. Tjöld Magn-
úsar Pálssonar voru mjög vel
lunnin, sviðið vel nýtt og
hraðinn réttur.
A.B.
Möfum ávallt til sölu flestar tegundir bifreiða. Tökum bifreiðar í umboðs-
sölu. — Öruggasta þjónustan.
BíEasalan Klapparstíg 37 - Sími 19032