Mánudagsblaðið - 16.06.1958, Blaðsíða 7
Mánudagur 16. júní 1958
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
7
Vegleg hátíðahold 17. júní n. k.
Skrúðgaitga og skemmHatrtSi—dansaS ti! ki. 2 e.m.
S.l. föstudag boðaði þjóðhátíðarnefnd blaðamenn á sinn
fund og skýrði formaður hennar, Eiríkur Asgeirsson, frá
fyrirhuguðum hátíðarhöldum n. k. þriðjudag.
Eiríkur skýrði svo frá að yfir-
leitt myndu hátíðahöldin vera
með líku sniði og undanfarin ár,
en þó yrðu minniháttar breyting-
ar. Skrúðgöngur hefjast kl. 13.15,
17. júní, og verður gengið' frá
Melaskóla, Skólavörðutorgi og
Hlemmi með hljómsveitir í far
arbroddi.
Hátíðin sett
Þegar skrúðgöngur koma að
Austurvelli setur formaður nefnd
arinnar hátíðina, en síðan er
guðsþjónusta, en síðan leggur for
seti íslands blómsveig frá þjóð-
inni að minnisvarða Jóns Sigurðs
sonar. Að ræðu forsætisráðherra
lokinni flytur Fjallkonan (frú
Helga Backman) ávarp.
Síðan verður haldið suður á
íþróttavöll en þar verða ýmsar
keppnir — og forsetabikarinn frá
1954 afhentur.
Barnaskemmtani r
Um eftirmiðdaginn, kl. 16.00,
verða barnaskemmtanir á Arn-
arhóli og Tivoli, en kórsöngur
(fjórir kórar) skemmta á Arn-
arhóli kl. 17,15. Kvöldvaka hefst
á Arnarhóli kl. 20.00, m. a. ræða
borgarstjóra og þjóðkórinn syng-
ur. KL 21.00 hefjast skemmtiat-
riði mjög fjölbreytt, en að kvöld-
vökunni lokinni verður dansað á
Lækjartorgi, í Aðalstræti og á
Lækjargötu til kl. 2 e. m. Guð-
mundur Jónsson kynnir í stað
Erlendar Péturssonar, sém forfall
ast vegna veikinda.
Islenzkir búningar
Eiríkur tók ■ fram að kvenfóik
væri hvatt til að klæ'ðast þjóð-
búningi, en unglingar varast
skrípabúninga „cowboy“-föt eða
þ. u. 1.
„17. júní“ merkin verða til sölu
en í ár hefur Þór Sandholt, skóla-
stjóri, teiknað þau — mynd af
íslandi böðuðu sólargeislum.
Ágóða af sölunni verður varið í
að reisa minnismerki um stofnun
|]ýðweldisins 1944, en nú eru
milli kr. 2—300 þúsund í sjóðn-
um •
keppMfs&
Enskar kápur
Ný sending
MARKAÐURINN
Laugaveg 89 og Hafnarstræti 5
H.F. Eimskipafélag ísiands
Arðsar tit lilutliafea
Á ðalfundi félagsins 7. þ. m., var samþykkt að
greiða 10% — tíu af hundraði — í arð til hluthafa
fyrir árið 1957.
Arðmiðar verða innleystir á aðalskrifstofu félags-
ins í Reykjavík, svo og hjá afgraðslumönnum
félagsins um land allt.
H.F. Eimskipaféiag ísiands
Framhald af 1. síðu.
stúlkunum fimm, er í úrslit
komast. Sigurvegarinn „Ung-
frú Island 1958“ lýtur ferð
til Kaliforníu, þar sem gert er
ráð fyrir að hún taki þátt í
Miss Universe keppninni, sem
fram fer á Langasandi 17,—
27. júlí tt. k.
Tvær íslenzkar stúlkur hafa
áður komið þar fram fyrir
Islands hönd, Guðlaug Guð-
mundsdóttir í hitteðfyrra og
Brýndís Schram s.l. sumar og
er það almannarómur, að góð
landkynning hafi af því orðið.
Önnur verðlaun eru ferð á
Miss Europekeppnina, sem
lialdin var í fyrra í Baden-
Baden, en nú í Tyrklandi.
Rúna Brynjólfsdóttir kom í
fyrra fram sem fulltrúi Is-
lands í þessari keppni og
komst þar í úrslit. Nú er fyrir
hugað að Anna Guðmunds-
dóttir, sú er varð önnur í feg-
urð^arsamkeppninni hér í
fyrra, taki þátt í keppninni,
sem haldin verður í Mikla-
garði í lok þessa mánaðar.
Stúlkan, sem nú hlýtur önnur
verðlaun, mun taka þátt í'
Evrópukeppninni næsta sum-
ar, er vcentanlega verður hald
in á Spáni (Madrid). Þriðju
verðlaun eru flugferð til Lun-
dúna. Fjórðu verðlaun eru
vandað armbandsúr frá
skartgripaverzlun Magnúsar
Baldvinssonar, fimmtu verð-
laun snyrtivörur frá verzlun-
inni Regnboginn.
Skemmtiatriði í sambandi
við fegurðarsaméeppnina
verða mjög fjölbreytt. Meðal
annars koma þar fram Guðm.
Jónsson, ópenisöngvari, og
Árni Tryggvason, leikari.
Hljómsveit Skafta Ólafssonar
mun leika og syngja, en dans
að verður í Tívoligarðinum
fram yfir miðnætti og verður
margt annað fleira til
skemmtunar.
Kynnir fegurðarsamkeppninn
ar verður hinn vinsæli óperu
söngvari Guðmundur Jóns-
son..
Til þess að forðast biðraðir
verða miðar seldir í átta miða
sölum við garðinn.
V.
Óiiýt dekk
Framhald af 1. síðu.
— er 30—40 þúsund kr., en þai
duga þetta fjórar, kannske fimm
ferðir milli Reykjavíkur og Ak-
ureyrar.“
öpinberí effirlif
Það er kominn tími til þess, að
bifreiðaeftirlitið og allt það ör-
yggislið, sem hið opinbera hefur
viðað að sér athugi að fyrlrtækj-
um sé bannað að flytja inn slíkan
vaming sem þennan. Til er nóg
af sambærilegum fyrirtækjum,
sem flytja inn þessa vöru og í
fyrsta flokks ástandi.
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
ÚísöluslsBir í Reykjavík og nágrennl
REYIíJAVÍK:
Verzlunin Rangá, Skipasundi
Turninn, Laugarnesvegi
Turninn, Langholtsvegi
Saga, Langholtsvegi
Turninn, Réttarholtsvegi
Ásinn, Grensásvegi
Ás, Brekkulæk 1
Króan, Mávaltlíð
Hlíoarbakarí
Turninn, Hlemmtorgi
Þröstur , Hverfisgötu
Fiorída, Ilverfisgötu
Verzlunin Hverfisgötu 71
Adlon, Laugavegi 126
Bóldilaðan, Laugavegi
• Vöggur, Laugavegi
Turninn, Laugavegi 8
Tóbak og sælgæti, Laugavegi 34
Adlon, Laugavegi 11
Sælgætisverzlunin, Laugavegi 8
Adlon, Bankastræti
Barónsstíg 27
Frakliastíg 16
Bjöminn, Njálsgötu 49
Vitabar
Víðir
Barinn, Austurbæjaíbíói
Skáiholt
Þórsbar---
Hafliðabúð, Njálsgötu 1
Leifsgata 4
Óðinsgata 5
Ciro„ Bergstaðastræti 54
Gosi, Skólavörðustíg
Bókaverzlun Lárusar Blöndal
MIÐBÆRINN
HrejTilsbúðin
Tuminn, Arnarhóli
Turuiun, Lækjartorgi
Turuinn, Bókaverzlun S. Eynumdssonar
Bókaverziun Isafoldar
Turninn, Kirkjustræti
Adlon, Aðalstræti
Sælgætisverzlunin Kolasundi
Sælgætisverzlunin Veltusimdi
VESTURBÆK:
Sælgætisverzlunin Aladin, Vesturgötu
Vesturgata 53
West-End,
Fjóla, Vesturgötu
Bræðraborgarstígur 29
Verzlunin Straiunnes
Melabarinn, Hagamel 39
Flugbarinn, ReykjavíkurflugvellL
FOSSVOGUR:
Nesti
Biðskýlið, Fossvogi
KÖPAVOGUR:
Turninn 4ið Hlíðarveg
BiðskýU Kópavogs
Turinn, Borgarholtsbraut
H AFN ARFJÖRÐUR:
‘T
1
Verzlunia Vegamót
Sælgætisverzlunin, Strandgciu 33 '
Bókabúð Böðvars
Turniun, Stranðgötu
Mánabar, Strandgötu - t s
Verzlunin, Sóivallagötu 74
Verzlunin Blómvailagötu 1 0
Björk. '•
r'v