Mánudagsblaðið - 16.06.1958, Side 8
Hve lengi á að þola öl- og gosdrykkja-
framleiðendum „framkjálalíT?
Verksffliðjurnar seija einstakiingum I siórum siíi
I odda hefur skorizt milli verzlunarmanna og annára,
sem annast sölu og dreifingu gosdrykkja og öls, og hafa
kaupmenn og veitingastaðir hætt sölu þessa varnings. Að-
aldeiluefnið virðist, að því er séð verður, það, að nú kref jast
framleiðendur staðgreiðslu fyrir vöra sína í stað lánsvið-
skipta eins og tíðkazt hefur um langt skeið.
Rétflr aðilar
Ekki samii
En grunur er á, að hér liggi
enn alvarlegri mál að baki.
Talið er, að bæði heildsalar og
iðnframleiðendur fari að
dæmi bruggaranna og taki
upp samskonar viðskipta-
hætti og yrði það mörgum
smásölunum erfiður biti í
munni, þar sem margir þeirra
bygg'ja viðskipti sín á láns-
vöruverzlun.
Nú um helgina var ekki orð-
ið samkomulag milli þessara
aðila, og verður málið því ekki
rætt að sinni.
„Framhjáftafdið"
Þó er eitt, sem aldrei hefur
verið rætt xun opinberlega
varðandi viðskiptahætti fram
leiðenda gosdrykkja, öls og
ýms annars vamings. Það er
sá háttur gosdrýkkjaframleið
enda, að selja vöru'sína, allt
jniður í nokkrar flöskur til ein-
staklinga. Er hverjum í lófa
lagið, að fara í verksmiðjurn-
ar og kaupa sér öl eða gos-
drykki á lægra verði en kaup
menn selja það. Er þetta eink-
um áberandi kring um stór-
hátíðir t. d. jólin, þegar mest
sala er í gosdrykkjum og öli.
Er hér skammarlega haldið
framhjá réttum aðilum.
Það er ekkert leyndarmál,
að þessi sala er mjög algeng
og lítt þolandi fyrir kaup-
menn, ,6 he,WntynrtKkm, þar fyrir Ktternisstop"
OI - OP’ PTiSn In íí 1-irn o’o-o vo im - , . 1
Grein
Jónasar
Framhald af 4. sídu.
hafa á fáum árum runnið
3000 milljónir kr. vestræns
gjaldeyris í íslenzka sjóði. En
margs fleira er að minnast
lofsamlegs eðlis í framkomu
Engilsaxa við Islendinga þó
að þess verði ekki hér getið.
Krafa bolsivika um yfirlýsta
og margfalda fjandsemi ís-
lendinga við vesturþjóðirnar
eru í samræmi við stefnu
þeirra. Þjóðin veit nú hvað
þegnar Stalíns hafa orðið að
þola og mun forðast að ganga
BiaS fynr alla
Mánudagur 16. júní 1958.
öi- og gosdrykkjabruggararn-
ir skuli þannig sneiða hjá hin
um rétta dreifingaraðila. Upp
lýsingar eru fyrir hendi um
það, frá ýmsum erlendum aðil
um, að svona viðskiptahættir
eru alveg fordæmdir, þar sem
framleiðendur játa og skilja,
að smákaupmenn, nýlendu-
vörubúðir, . matvörukaup-
menn, gisti- og veitingahús
eru hinir réttu og viður-
kenndu aðilar, sem sjá um
dreifingu þessa varnings.
Bara neifa
Hér er um að ræða „kújóns“
háttu í viðskiptum, sem marg-
ir merkir borgarar og kunn-
ingjar framleiðenda nota sér.
Það fellur í skaut framleið-
enda sjálfra að anza ekki slík-
um „viðskiptamönnum",
skýra eiuarðlega svo frá, að
þetta séu svik við kaupmenn,
sem ekki muni líðasfc, og því
ekki orðið við óskum í þess-
um efnum. Hljóta alhr aðilar
að sjá, að raunverulega er um
gagnkvæma hagsmuni að
ræða, og sundrung í þessum
efnum gerir ekki annað en
bölvun og ósamlyndi.
Nýtízku svefnvagn tekinn í noikun
hjá Norðurleið h.f.
Tekur 33 farþeega, létfur í akstri og öruggur
I síðustu viku bauð stjórn Norðurleiðar h.f. blaðamönn-
íum í ferðalag, en tilefni þess var, að um þessar mundir tek-
,ur félagið nýjan vagn af Mercedes-Benz gerð í notkun milli
Reykjavíkur og Akureyrar. Eru vagnar þessir af nýjustu
gerð, rúmgóðir og þægilegir og taka 33 farþega.
\ Mjúkir á vefmn
Stjórnin skýrði svo frá, að
ferðavagnar þessir væru í ýmsu
frábrugðnir eldri gerðinni, sem
ekur þessa leið. Þrátt fyrir ís-
lenzka vegakerfið eru vagnarnir
mjög mjúkir (þetta eru svefn-
Vagnar), liprir á vegi og rúm-
góðir. Vélin er stórt hundrað hest
öfl, en, vagnihn vegur um fimm
tonn.
Aukin þjónusta, þægindi
Þetta er sjötta árið síðan næt-
urferðir hófust milli Reykjavíkur
og Akureyrar, en fjórða bifreið
féfcagsins, sem útbúin er sem
svefnvagn. Næturferðir þessar
urðu þegar í upphafi mjög vin-
sælar, en Norðurleið hefur leitast
Við að auka öll þægindi og þjón-
Ustu við farþega, og ekkert til
sparað, þótt skilning hafi skort
af hálfu hins opinbera, en það
er reyndar engin ný bóla.
Lágt fargjald
Ferðin norður kostar aðeins kr.
195, og er gjaldið óvenjulágt, mið
að við þann kostnað og þægindi,
sem félagið veitir. Hitkerfi allt,
loftræsting er hið fullkomnasta,
bifreiðin öll björt og vistleg, sæt-
in eins og „sniðin" fyrir farþeg-
ann, en færanleg bæði aftur og
til hliðar; þá er og útvarp,
geymslupláss og önnur smærri
þægindi.
Bifreiðarstjórinn, sem ók þessa
reynsluferð, Guðbjartur Pálsson,
þaulvanur ökumaður, sem ekið
hefur langferðabifreiðum víða
um land, taldi þessa bifreið með
léttustu og öruggustu langferða-
bílum, sem hann hefur ekið.
Framkvæmdarstjóri Norður-
leiðar h.f. er Skarphéðiim Ey-
þórsson, en aðrir í átjórn eru
GarSar JÞormar og GMffibjartur
Páisson.
hitt er sönnu nær að spyrja
aímúg'a landsins ráða )sem
fyrr hefur gefizt vel bæði um
lýðveldismyndunina og
t^yggð við varnir vestur-
þjóðanna. Sennilegt er að al-
múginn vilji eindregið horfa
í vesturátt. Halda fast við 12
mílna forræði í landhelgi en
skipta svæðinu í tvennt. Al-
friða innri sex mílurnar en
leyfa togveiði í ytra beltinu
um tiltekið árabil en þó undir
fastri veiðileyfastjórn bæði
um innlend og erlend skip. Er
fordæmi frá Rússum í þessu
efni. Leyfa þeir enskum tog-
uram undir vissum skilyrðum
veiði innan 12 mílna. Auk þess
þarf að alfriða beztu hrygn-
ingarsvæðin bæði innan og
utan landhelgi. Að lokum
þurfa íslendingar að gera
bandamönnum sínum Ijóst að
ef tylft frjálsra þjóða getur
ekki keypt meginhluta þess
ágæta frysta íslenzka fisks,
sem nú rennur inn í viðskipti
austan tjalds þá mun mega
fullyrða að þessar þjóðir geta
eins vel hætt að keppa við
einvaldsríkin um bletti í sól-
skini tilverunnar. Hitler var
á góðri leið með að sigra alla
keppinauta með sniðugri ut-
anríkisverzlun. Krúsév fylgir
í slóð hans. Allir vita að við-
skiptastríð er nú ofar á baugi
heldur en kjarnorkusprengj-
ur. íslendingar eru þrátt fyr-
ir fámennið og vopnleysið
merkilegur liður í varnar-
keðju vestrænna þjóða. Þeir
þurfa ekki að biðja beininga
þó að þeir hafi stimdum gert
það af misskilningi í stað þess
að biðja bandamenn að unna
þeim frjálsra og heiðarlegra
viðskipta. Það má nota aðferð
Hitlers og Krúsévs á þann
veg sem er samboðinn frjáls-
um mönnurn. Islendingar eiga
að ræða um landhelgi, alfrið-
un hrygningasvæða, tíma-
bundin veiðileyfi, hagkvæman
^iskmarkað sem nægjir Is-
lendingum án þess að ganga í
gildru Hitlers og Krúsévs.
niennt er skilið eða viður-
kennt. Frá Bandaríkjunum
Trípólibíó sýnir nú mjög spennandi mynd, Bandido, sem
gerist árið 1916 í Mexico, er alþýðan gerði blóðuga uppreisn.
Inn í atburðarásina -er fléttað ástum og svikum, en stærstu
hlutverkin eru í höndum heimskunnra leikara Robert Mitch-
um, Ursula Thiess, Gilbert Roland og Zachary Scott.
Gamla bíó sýnir nú æfintýra-gamanmynd, „Með frekjunni
hefst það.*' Efnið er um ákaflega sjálfstæðan veiðimann,
sem treystir afli sínu og vígfimi framar öllu, en fellur þó að
lokum í baráttunni við kvenkynið. Það eru hressandi bar-
dagar, slagsmál og einvígi í myndinni auk ásta. Róberfc
Taylor og Elanor Parker eru í aðalhlutverkum ásamt Victor
McLagen.
rú Island 19581 kjör
Nú er nýbyrjaður nýr þátt-
ur í útvarpinu, er það nokkurs
konar glaðningur handa unga
fólkinu. Er hann þegar búinn
að fá sama merki og sjúklinga
þátturinn og sjómannáþáttur
inn með kveðju frá Siggu,
Gunnu, Lísu, Möggu, Bídí,
Sinnu, Sí Sí, og öllurn hinum
stelpunum ....
Tekur jþátt í alheimsfegurðarkeppni
Hin árlega fegurðarsamkeppni kvenna er haldin hér í
Reykjavík um þessa helgi.
Hún hófst á laugardagskvöld, en þá komu allar stúlk-
urnar fram. Keppninni lýkur svo í kvöld (sunnudag) með
því að „Ungfrú Island 1958“ verður krýnd.
Tíu stúlkur munu taka þátt ^ ur úrslitum, ef atkvæðæ
í fegurðarsamkeppninni að greiðslur þykja vafasamar.
þessu sinni, en það er svipað Hana skipa: frú Anna Bjarna
og verið hefur að undanförnu,
og sú hámarkstala, sem nú er
leyfð. Áhugi almennings fyrir
keppninni virðist mjög vax-
andi, þar sem forráðamönn-
um keppninnar hafa borizt
fleiri ábendingar um væntan-
lega þátttakendur en nokkru
sinni fyrr, bæði úr Reykjavík
og víðsvegar að af landinu.
Bómenfnd keppninnar ræð-
son, blaðamaður, frú Bárs
Sigurjónsdóttir, tízkusérfræð
ingur, Jón Eiríksson, læknir
Sigurður Ólason, hæstaréttai
lögmaður og Sveinn Ásgeirs
son, hagfræðingur.
Verðlaunin, sem veitt verðí
að þessu sinni, eru hin glæsi
legustu og verða veitt öllun
Framhald á 7. síðu