Mánudagsblaðið - 30.03.1959, Blaðsíða 5
Mánudagur 30. marz 1959
MANUDAGSBLAÐIÐ
Reykjavík að nætur-
þeli!!! Iþþþ!!
Fyrir nokkru kom aldrað-
ur vildarvinur okkar utan af
landi til bæjarins. Væri slíkt
varla í frásögur færandi
nema því aðeins, að blessaður
karlinn, sem haldinn er alveg
ódrepandi lífsþrótti, var nú
einmitt á þeim buxunum að
skóða „Reykjavík að nætur-
ég þá. „Þú bara iþþar
meina, issar,
ég | til þess að ryðja okkur braut
við öllu! Hvað út á dansgólfið, valsa með
þeli“, þ. e. helztu skemmti-; viltu eiginlega? Heldurðu að
staði bæjarins, — og helzt þú sért kominn til Parísar
alla í einu! Við „helmingarn- Norður-Ishafsins, eða hvað?“
ir“ (betri og verri), vorum i Gvendur hló, svo að mat-
nógu bjartsýn til þess að taka j fólkinu svelgdist á. „HAHA-
það að okkur að vera fylgd- AH! Þeþþi var góður! Hvað
armenn. ég vil þjá? Nú, lífið, kona,
Nú er þessi heiðursmaður, LÍFIÐ, með þtóðum þtaf!“
sem ég ætla að gamni mínu Við, helmingarnir, hvísluð-
að kalla Gvend, mjög smá- umst á um stund og kom ekki
mæltur, en hann hefur svo ó- algjörlega saman um það,
svikna kímnigáfu, að ég er, hvert halda skyldi næst með
viss um, að hann tekur mér kauða, og hvað helzt myndi
það ekki illa upp, þótt ég segi i finna náð fyrir hans íþþi“ —
hér lauslega frá þessu fræga ég meina augum. Loks stung-
kvöldi, — og hljóðriti jafnvel um við upp á því að skreppa
sum gullkornin, sem hann lét í , ,Þjóðleikhússkjallarann
frá sér fara:
Gvendur
„Jaaaahá", sagði vinurinn
ókunnugur og tók drjúgan í nefið. Væn-
hinum nýrri skemmtistöðum an slatta í hvora nös. „Kjall-
var
bæjarins, og því stefndi hann
okkur til móts við sig á Borg-
inni, og bjuggumst við við,
að þar kysi hann helzt að
borða. Á barnum heilsuðust
allir með kossum og handa-
bandi, en síðan bauð vinur-
inn upp á „teil“. Við, helm-
ingarnir, litum dauflega yfir
þbir 20 ,sálir, sem prýddu
salarkynni hins aldna
skemmtistaðar Reykvíkinga,
og hugsuðum með okkur, að
heldur yrði ömurlegt að
hanga .hér heilt kvöld. En
gestinum varð að gera til hæf
is, og ef hann vildi vera þá
.... Við urðum sárfegin þeg
ar Gvendur, með sinni þrum-
andi rödd gall við:
„Heyriði, krakkar! Þetta
arinn! Þar gaf ég kellu minni
c^inuþinni kaffi, þegar hún
kom þuður tilsa fá sér góm-
inn. Iþþþþ! Þá voru þeir allir
að hamaþt við að reyna að
mig út um allt og kenna lífs-
þreyttum „Kjallara“-búum
að skemmta sér.
En ég brauzt um á hæl og
hnakka, sagði: „Neineineinei,
— iþþ — eh, uss!“ og var
alveg að drepast úr hlátri.
Verri helmingurinn sá fljót
lega fram á, að hann yrði að
redda sitúasjóninni“, þreif
all óþyrmilega í skutinn á
mér og handlegginn á
Gvendi g(g sagði ,,dannað“
o g lágt: „Heyrðu annars,
Gvendur! Heyrðu, þú hefur
ekki séð nýju staðina, Lido
og Röðul, er það?“
Gvendur sleppti og ég and-
aði léttara. „Iþþþþþ!“ þrum-
aði hann svo, að undir tók í
„Kjallaranum“. „Iþþ! Lido!
Ef dæma má eftir því, sem
kerlingin þín þkrifaði í Mánu
„Gvendur, það er dansað
uppi á loftinu og þar syngur
Haukur Morthens, sem þið
eflaust kannizt vió á Fjörð-
unum. Hm! Gvendur!
Heyrðu ....“
(Hér þurfti óþyrmilegrar
hnippingar við, því að Gvend
ur var allur í því að finna út,
hvað röndótta fólkið á sjón-
varpstjaldinu væri að pukr-
ast).
„Hm? Ha? Hann Haukur?“
Gvendur tók af sér gleraug-
un. „Júégeldégþekkjann!
næturlif ?“ Og Gvendur tók
hástöfum að segja hverjum,
sem hlusta vildi, hversu óend
anlega f jölskrúðugra nætur-
lífið 'Aæri á Fjörðunum heldur
fithhfer í henni Reykjavík. Sér-
staklega um réttirnar ....
Klukkan var að verða hálf
tólf og við hvísluðumst enn.
vandræðalega á, helmingarn-
ir, — um ostabrauð, sardínu-
brauð, Egilsöl og kannske, ef
,vel væri leitað .... Gvendur
var augsýnilega rétt að kom-
ast í skap.
Með hálfgerðu handaafli
komum við karli niður í and-
dyrið. Þar hittum við af til-
viljun tvo gamla kunningja,
og er þeir höfðu kynnzt
Gvendi og ódrepandi lífsfjöri
hans, sagði annar: „Eg býð
fyrir hornið.“
Nú er ég svo mikil sveita-
kona í mínum eigin fæðingar-
moggann, þá má maður ekki á öðru eyranu, skellihlæj-
fá sér einn einaþta þjúþþ án an(jj Qg dauðfeimin, tókst
Komdu, Clio!“ — Og enn var
ég ræfillinn, rifin hátt í loft bæ, að ég vissi ekki hvað mað-
upp og mér druslað upp að urinn meinti með því að bjóða
dansa.
„Iþþþ, kalliði þetta, dans!
Þennan læðupokahátt," þrum
aði Gvendur og hamaðist við
að dansa við mig vínarkruss
eftir nýjasta calypsolagi
Hauks. Með hattinn hangandi
drepa hvern annan á þviðinu þeþþ að mölva á þér lappirn- j m4r að draga Gvend til betri
uppi, og henni varð hálf bumb ar í þiganum mikla í Lidóinu!
ult, bleþþaðri. Jaaahá! Þar
hlýtur að vera líf í tuþkun-
um, krakkar!“
Enn börðumst við móti
slagveðrinu, ríghaldandi í
sparihattinn minn og tiplandi
á pinnahælunum mínum milli
pollanna. „Iþþþþ, en það íra-
fár,“ hugsaði ég í laumi.
I kjallaranum var allt við
það sama. Sextíu prósent af
fólkinu mætir þarna kvöld
eftir kvöld, hangir þar eða
situr. Það setur sitt stolt x
er bara benvítið blátt að i það ag breyta við og við um
þitja hér! Kalliði þetta hárgreiðslustæl og kjólastæl,
skemmtanalíf, þeþþi óþköp? en alltaf er það samt sama
IþþÞÞÞ!” jfólkið. Og það kallar „HÆ,
Við vorum fljót að spyrja í elskan!“ eða „HaaaaaaaalÓ.
heiðursmanninn, hvort við d^arling!“ til hvers annars,
ættum ekki bara að borða í
„Naustinu“, — þar væri þó
alltaf góður matur. Stundum.
„Iþþþþþ! „Nauþtið"! Ja,
jú, það má þvoþem skðeppa
þangað tilsa éta! En bar tilsa
éta, heyriði það!“
Uppstríluð (ég með spari
hatt) börðumst við móti of
viðrinu upp í „Naust“ og át-
um þar lystilega. I ofvæni
biðum við eftir næsta fussi
(Iþþþþþ!), — enda stóð ekki
lengi á því.
„Iþþþ!“ sagði vinurinn og
þurrkaði sér kyrfilega um tó-
baksnefið með sérvíettunni.
Kalliði þetta að fara út að
ÞKEMMTA ÞÉR?“ — Og
hann renndi augunum með
fyrirlitningu yfir mannskap-
inn, sem þarna sat í „sel-
sköpum“, talaði lágt og
„dannað“ sín á milli, og hám-
aði í sig mat og drykk með
græðgisglampa í augum og
servíettumar bundnar undir
kverk. Næstum því. Kjarns-
kjams.
„Heyrðu, vinskapur," sagði
grannskoðar hvert annað í
laumi og lætur kjaftakvarn-
irnar mala. Við gerðum ekki
ráð fyrir, að vinur vor myndi
lengi haldast þar við, og því
fórum við beint á barinn.
„Hæ, elskan,“ sögðu 10
manns. „HaaaaaaallÓ, darl-
ing,“ sögðu aðrir 10.
„Hvað er þetta eiginlega?
Þekkiði alla hér, krakkar?“
spurði vinurinn.
„Iþþþ, — ég meina —
osussunei!“ hvíslaði ég. „Hér
eru bara allir svo „sófistí-
keited“ — skilurðu, svo stór-
borgarlegir, að þeim þykir
tilhlýðilegt að heilsa hverjum
sem er á þennan hátt.“
„Iþþþþþþþ! En sá hégómi.
En kannþke þeir kunni ekki
að þegja neitt annað, bönnað-
ir klyfberarnir. — Og hvar er
lífið og f jörið ? Þvona, komdu!
og danþaðu við mig DARRR-
LINGUR! Tjammdadamít-
júllídúll
Og síðan var ég þrifin af
afli miklu í loft upp og Gvend
ur ætlaði að nota alla skanka
Iþþ, nei! Förum í Röðul,
krakkar, þar er þjónvaþp,
þegja þeir!“
Og enn fórum við á stúfana
í bílleit í rigningunni. Hárið á
mér var orðið eins og slæpt
heysáta í októbermánuði. En
í Röðul komumst við.
Og inn á barinn fórum við,
vegna sjónvarpsins, sem þar
er og Gvendi var mikil for-
vitni á að sjá. Á þennan bar
hafði ég heldur aldrei komið,
en mér sagði ólýginn, að sjón-
varpið væi’i algjört „frat“,
því að okkur Islendingum er
ekki ætlað að eyðileggja okk
ar bókvit og íslendingasagna-
lestur með því að skoða slíkt.
Þessvegna lætur íslenzka rík-
isstjórnin setja truflanabelti
milli Rvíkur og Keflavíkur.
Eg rýndi á ,,tjald“ sjón-
varpsins, með og án gler-
augna, en sá ekkert nema
zebi’a-hesta á beit .Eix Gvend-
ur, vinur vors og blóma, hafði
orðið, sem fyrr:
„0, hvert í benvítinu bláa!!
Hahahahaha! Og allir rönd-
óttir, hahaha! Kalliði þetta
þjónvarp, kraltkar! Iþþþþþ!“
— Og Gvendur öskraði svo
hátt, að ég var alveg að fara
niður úr gólfinu af feimni.
Var að hugsa um að láta svo
sem ég þekkti hann ekki.
Gvendur hló enn ferlegar
en áður, saug dólgslega upp
í nefið og fékk sér drjúgum í
báðar nasir. Svo tók hann
upp gleraugun, rýndi á sjón-
vai’pstjaldið og tók að velta
því hástöfum fyrir sér hvort
þverröndóttu kerlingarnar og
bylgjóttu karlarnir þar væru
að spila fótbolta, dansa eða
— gera eitthvað annað.
„Hm,“ sagði mín hjálpar-
hella og nú betri helmingur.
helmingsins eftir einn dans.
„Jæja! Jæja, og hvað nú.
HVAÐ NÚ? Iþþ, kalliði þetta
fyrir horn. Hélt að hann væri
með einhverja hótfyndni,
hm!!! — en það var auðvitað
vegna þess, að ég hélt að Þórs
café væri á Hverfisgötu við
Hlemmtorg, eix ekki liandan
við hornið á Röðli.
I Þórskaffi var setinn bekk
urinn, svo að við fengum að-
eins borð út í yzta horni.
(Guði sé lof, því að glymjand-
inn í okkar elskanlega Gvendi
Framhald á 7. sfðu.
Krossgáto
Mánudaqsblaðsfns
SKÝRINGAR:
Lárétt: 1. Peningastofnun 5 Stjarna 8 Púkar 9 Gera brauð
10 Fljót í Afríku 11 Eldur 12 Er hi’ifinn 14 Kringum bæi
15 Brúkar 18 Upphafsstafir 20 Kona 21 upphafsstafir 22
Unglegur 24 Reiðmann 26 Kai’lmannsnafn 28 Eyjar í At-
lantshafi 29 Kaldur 30 Fljótið.
Lóðrétt: 1 Félagar 2 Sönglag 3 Hannyrðatækið 4 Iþrótta-
félag 5 Samkomustaður 6 Jökull 7 Heppni 9 Skipin 13 Höf-
uðborg 16 Verkur 17 Óhreinindi 19 Tengja saman 21 Mó-
fugl 23 Ósamstæðir 25 Kvenmannsnafn Ósamstæðir.
Ráðning síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 Lofar 5 Tap 8 Ilur 9 Baða 10 Sál 11 Bar 12 Ti’af
14 Níl 15 Rofna 18 MF 20 Krá 21 KL 22 Ell 24 Aðall
26 Naut 28 Iður 29 Niðar 30 Ára.
Lóðrétt: 1 Listamenn 2 Ólar 3 Fúlar 4 Ar 5 Taría 6 Að
7 Par 9 Bannaði 13 Fok 16 Rrá 17 Illra 19 Flái 21 Klúr 23
Lúð 25 Aða 27 Tá.