Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 22.06.1959, Page 1

Mánudagsblaðið - 22.06.1959, Page 1
22. tölufolað Rannsaka verður Sogs-málið m þegar Finna verSur ábyrga aSila og sekja þá eSa sýkna Það verður fróðlegt að lesa allar þær skýringar sem gefnar verða næstu daga varðandi hvernig og hversvegna stíflan brast I Soginu og milljónum í vinnu og verðmætum skolaði út í veður og vind. Hver einasti fagmaður varðist allra frétta fram á föstudagskvöld, en raforkimiálastjóri kvað unnið af kappi til að forða miklum raforkuskorti. Það var því heldur erfitt fyrir leikmenn að meta skaðann eða finna haldgóða ástæðu fyrir jiessu mikla tjóni. En eitt er Stórhneyksli og „áhyrgir aðilarí4 Það fer nú að jíða að því, að Islendingar missa trúna á íslenzka verkfræð inga, og jiá menn yfirleitt, sem stjórna mannvirkjum hcr á landi. El' farið er aðeins stutt aftur í tímann koma manni í hug helztu hneykslin, sem hér hafa skeð — og mun eftirfarandi enn efst í hug almennings: Faxaverksmið jan Hæringskaupin • Glerverksniiðjan Grímsárvirkjunin Áburðarverksmiðjan ! (viðbótáicverksmið ja) Götuframkvæmdir Skipulag — yfirlit Efrasog — stíflur og örjggi. Fyrir ekld stærri þjóð en okkur virðist hér nálgast ískyggilega nýtt „heims' met“, enda tíðkast hvergi, að mönnum sé algjörlega sleppt, þó hver reginvillan aimarri verri og dýrari sé franún. Það er tími til kom inn, að þau verkefni, sem hið opinbera Iætur vinna, verði unnin af ábyrgum mönmun, en ekki eins og nú, að hver skjóti sér und- an allri ábyrgð en alþjóð borgi. Þessi lag-Ieg-a stúlka heitir Karen Steele, og hefur náð miklum við- síklum í „vilta vest“-myntlum. víst: 500% öryggi Það bentla allar líkur til þess, að hér hafi ekki á allan hátt verið svo vendilega búið að öllu öryggi, sem skyldi, og virðist mildi að ekki hlauzt manntjón af. Menntuðum verkfræðingum hlýtur að hafa verið Ijóst, að möguleikar á jarðhræringum eða i skyldu raski eru alltaf fyrir hendi og þessvegna nauðsynlegt að hafa EKKI aðeins 100% ör- yggi^tæki heklur 500% t-il að girða fyrir alla möguleika. Það þarf ekki „elztu menn“ til riKýlið " I nyrðri helming Miklubrautar, m þar hafa væntanlegar útlínur sða götukantar verið lagðir, geng ur mikil kúla eða kýli út úr beinu línunni. Þessi umferðaræð næstu ára er kengbogin, jafnvel hættulega svo með tilliti til að- stæðna. Auk þess sem hér er um að ræða stórleg lýti á svip göt- unnar veldur beygja þessi alls- kyns töfum í umferð. Sjálf ak- brautin er svo mjó, að bili stræt- isvagn eða vörubifreið. og standi illa á götunni stöðvast öll eðli- leg umferð unz farartækið hefur verið fært burtu. Skipulagið og „gatnaséi’fræðingar“ bæjarins hafa hér gei't eina af sínum al- kunnu skyssum. Húsasamstæða, íbúðarhús, við Lönguhlið, skaga að muna eftir óveðri, þegar byggt er fyrir tugi eða hundruð millj óna. íslenzk náttúra er ckki barn að Ieika við né spá um og þótt svona vcður liaíi eklti „komið á þessum tíma árs“ er það engin trygging fyrir framtíðinni — NÉ ÖÐRUM TÍMUM ÁRS. Herfileg misfök í fljótu bragði og frá sjónar miði leikmanna verður ekki ann- að séð, en hér hafi átt sér stað herfileg mistök, sem ber að rann svo langt fram í suður, að þau eru fyrir Miklubrautinni, þannig að öll umferð verður raunveru- lega að „hlaupa fyrir horn“ til að sleppa við flöskustútinn, sem þar myndast. „ÁÖalskyssurnar" Það væri gaman að vita hvað allur þorri bæjarmanna hyggur í sambandi við það brjálæði og þau mistök, sem þarna hafa átt sér stað. Ar eftir ár er verið að skipta urn jarðveg. Síðan kemur upp að færa verður vegarspott- ann norðar til að gera ráð fyi'ir bílastæðum. Þá uppgötvast, að steinhúsaröð skagai' langt inn á vegarsvæðið og myndar flösku- stút á miðri götunni. Ohjákvæmi- lega — til að allt sé í stíl er svo saka niður í kjölinn. Það er hvorki gaman né sjálfsagt fyrir landsmenn að þurfa að borga brúsann í þetta skipti. Það er staðreynd, að einfaldar mælingar geta sýnt mesta ölduþunga sem þarna getur oi’ðið. Samt brotnar varnargarðurinn í þessu veður- áhlaupi, sem vissulega var vont, en alls ekki það versta, sem orðið getur. Rannsókn þegar í sfað Enn sem kömið er verður skuld inni ekki skotið á neinn sérstak- an. Yfirmenn verksins hljóta að gefa skýringar, en það er eins gott að þær skýringar fái stað- izt, en séu ekki yfirklór eitt. Það liggur og í augum uppi, að hér þarf rannsókn — ekki ársbið, heldur þegar í stað eins og tíðk- ast í menningarlöndum. Hingað má fá menn, þekkta menn í vatns virkjunum, sem láta í Ijós álit sitt hlautlaust og af festu. Slíka menn á að láta rannsaka þetta mál og þá annaðhvort hreinsa ábyrga aðila ella láta seka sæta dómi. Meira verður ekki hér sagt að sinni utn þetta tnál — en beðio eftir því, hvern kost og hverja leið hið opinbera vill taka. aðalumferðaræð úr höfuðstaðn- um gerð svo mjó, að lítilsháttar óhapp stöðvar alla umferð. Þessi mistök kosta milljónir, meðan „sérfræðingarnir" mæta fyrir hönd bæjarins í tima og ó‘ tima og spila snillinga einkum í matarveizlum. Öllu þessu ætla svo bæjaryfir- völdin að kyngja. Það er enginn gerður ábyrgur, en hylmað yfir staðreyndir eftir þörfum. Reyk- víkingar eru sjálfir svo barnaleg ir að þeir undrast það þótt þeir fái „útsvör“. Hvað annað getur skeð í svona vitleysu. Sannleikur inn er einfaldléga sá, að þessir lubbar, sem hér ráða mestu eru ófærir til starfsins eða hafa gert svo alvarlegar skyssur að bærinn ætti að vera búinn að sparka þeim fyrir löngu. Yafasöm sfefna Borgarstjórn Gunnars Thorodd- sen hefur verið yfirleitt farsæl. En ef borgarstjóri ætlar nú að halda hlífiskyldi yfir slíkum mönnum eða veita gæðingum í bæjarstjórn sérlega bitlinga, þá fara margir fylgismenn hans að efa stjórnhæfni hans. Einhvern- tíma verður að stinga við fæti og ekki allta bezt að bíða til kosninga. Síðastliðið þriðjudagskvöíd var ungfrú Sigríður Geirsdóttir Ivjör- in „Fegurðardrottning íslands 1959“ og varð hún hlatskörpust 10 keppenda. Sigríður stundaði nám við háskólann s.I. vetur og er trúlofuð læknastúdent, Magn- úsi Skúlasyni, en foreldrar henn ar eru frú Birna Hjaltested og- Gcir Stefánsson forstjóri. f ráði er að Sigríður taki þátt í hinni alþjóðlegu fegurðarsanx- keppni í Long Beacli, Kaliforniu, en óvíst hvort það verður í sum- ar eða að sumri. Daginn eftir að Sigríður lilaut titilinn koniu fjöl- margir vinir fjölskyldunnar á. heimili þeirra og árnuðu ung- frúnni heilla. Sigríður er efalaust fríðust þeirra stúlkna, sem eim liafa hlotið titilinn „ungfrú ís- land“ vel vaxin og býður af sér hinn bezta þokka. (Photo. P. Thomsen. Kgl. hii-ðljósm.). Er ]>að satt, að nicðlitnur í Verkfræðingafélaginu hafi hlotið vítur fyrir að Ijúka verkefni sínu á réttum tíma og samkvæmt kostnaðar áætlun ? Miklubrautarhneykslið „skýrist” enn Gafan allfof mjó-smá óhapp myndi heffa alla umferÓ Snilli „Miklubrautarkappanna1* Bolla Thoroddsens og Einars Pálssonar keniur æ betur í Ijós eftir því sem verk- inu hrindir fram. Nú er búið að ákveða í aðaldráttum breidd götunnar og kemur nú skýrt í Ijós, að kapparnir hafa ckki „planlagt 60 ár frarn í tímann“ eins og skýrt var frá fyrir kosningar, heldur 600 ár fram í tímann eða sem sé til þeirra ára sem bifreiðar verða með öllu gengnar úr móð!!!

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.