Mánudagsblaðið - 22.06.1959, Page 3
Mánudagnr 22. júní 1959
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
3
Undarleg fyrirbæri
I>að má segja, að und-
arlega sígi nú saman fylk'
ingar að þessu sinni.
Ber þar margt til. Fyrst
skal telja þá viðleitni, sem
nú er viðhöfð til þess að
drepa Alþýðuflokkinn.
Hvað, sem um þann flokk
verður annars sagt, er þó
ijóst, að eklii er Iýðræðis-
legt að drepa liann, svo
mörg atkvæði liefur hann
í landinu. En atlagan er
gerð í þeirri mynd, að sjá
svo til, að flokkurinn fái
engan maiin kosinn á þing
nú.
Alþýðuflokkurinn er í
hættu, því er ekki að neita.
Ef Framsókn og kommar
gera alvöru úr að styðja
Mattliiesen Sjálfsæðis-
mann í Hafnaffirði, er
sjálfur forsætisráðherrann
þar með úr sögunni.
f öðrum kjördæmum úti
á landi hefur flokkurinn
litía von. Spumingin er þá
um Reykjavík. Á henni
A eltur því eingöngu, hvort
Alþýðuflokkurinn heldur
velli eða ekki.
Vafalaust má telja, að
flokkurinn endurheimti
þar eitthvað af atkvæðum,
sem hann hefur áður glat-
að. En svo kemur annað
nýtt til greina. Heyrzt hef
ur, að allmikill hópur Sjálf
stæðismanna í Reykjavík
hafi í huga að kjósa Al-
MeyhríMngs
þýðuflokkinn að þessu
sinni til þess eins að
tryggja honum þingsæti
og koma með því í veg fyr-
ir banaráð Framsóknar og
kommúnista.
Raddir urn þetta verða
því háværari sem nær dreg
ur kosningum, og má vel
vera, að nokkuð sé hæft í
þessu..
En sé þetta rétt, er um
einstætt fyrirbæri að ræða
hér I Reykjavík, og sést
líka af þessu, hve undai;'
Iega málum er skipað nú
mn margt, þegar menn
fara að kjósa „á víxl“, ef
svo má kalla það, eins og
yrði imi Reykjavík og
Hafnarfjorð.
Er þetta eitt af því
marga, sem sýnir óheil-
brigðið í íslenzkum stjórn-
málum.
En hvað sem um þessar
atkvæðagreiðslur „á víxl“
verður sagt, þykir nú lík*
legt, að Alþýðuflokkurhm
mmii halda velli í Reykja-
vík, með eða án aðstoðar.
Reykur í skorsfeininum
Framsóknarmenn sjá nú
alls staðar sitt óvæmia.
Frá því er oft skýrt, að
þegar ófriður var í aðsigi,
tóku sendiherrar þeirra
ríkja, sem hlut áttu að
máii, að brenna skjöl sín
og skræður, svo að sem
minnst fyndist eftir þá, því
lítið var liægt að flytja á
burt með sér. Sagt er, að;
‘ yirisúm Framsókriarmorin
iim og fyrirtækjum þeirra
sé ekki ólíkt farið um Jæss'
ar mundir. Margt þarf að
fela, eftir því sem imnt er.
Ófriður er í garði, og mega
Framsóknarmenn sjálfir
mhinast þess, hvernig Jieir
hafa oft leikið andstæð-
inga sína, þegar þeir náðu
undirtökunum.
Óttast þeir, að nú kunni
svo að fara, að þeir verði
beittir Jiví sama, og Jiar af
stafar þessi viðleitni til að
fela og dylja.
„Nesfpokinn" '
Eftir J)ví sem sögur
segja, ‘ hafa sjaldan verið
jafn miklar æsingar í kosn
ingum úti á landi og ein
mitt nú. Stafar þessi hiti
fyrst og fremst af áróðri
Framsóknarmanna. Allir
kaupfélags’ og ótal sendi-
menn héðan að sunnan
hafa nú brugðið á leik og
æsa lýðinn. Síðan koma
gagnæsingar af hálfu
hinna, sem toga skækilinn
til sín.
Þannig togar hver sinn
skækil, og má víst víða
elíki milli sjá. hver hafi.
En hér fer líklega fyrir
flokkunum eins og Þór
forðum daga, Jiegar hann
ætlaði að leysa „nestpok
ann“, eftir J>ví sem Snorri
segir. Hann gat J>á „hvárgi
ólarendann hreyft,“ engu
um þokað, og var Jiað allt
göldrum Útgarða Loka að
: kenna. Flokkunmn mun
ganga J>að illa nú að
hreyfa til flokksfylgið, allt
er spennt og keyrt á gamla
klafa.
Munu flokksgaldrarnir
segja liér til sín og það
sjást við úrslitin, að allur
áróðurinn, sem kostar mik
ið fé og áreynslu ,liefur til
lítils orðið. Breytingarnar
munu reynast litlar, senni-
Iega miklii minni en marg'
ir ætla nú, Menn verða að
gá að því, hve íslenzkir
kjósendur eru fáir. Það er
auðvelt að ná utan um þá
og það því fremur seni
stór híuti býr í einstökum
býlum eða smáJ>orpum.
hver veit annars Iiag, og
allt er J>að skráð hjá floklt-
imuin. Þetta leiðir svo til
J>ess, að kjósendurnir
stirðna þar, sem J>eir eru
staddir, en í bæ eins og
Reykjavílt, J>ó ekki sé hann
stærri, er hreyfanleiltinn
þó nokkru meiri.
Það er — sem sagt —
spá mín, að breytingarnar
frá J>ví, sem áður var, verði
ótrúlega litlar, en livort sú
spá rætist, leiðir sá 28. í
ljós.
Tveir Jénar
En suma dreymir stóra
drauma um miklar breyt-
ingar. Ala Framsóknar-
menn einkum J>ær vonir.
Þeir segjast nú mimi koma
að manni í Reykjavík í
fyrsta sinn. Ölíklegt er
J>að. Þá ætla þeir sér að
fella Jón Kjartansson og
Jón Pálmason, og mætti
J>að svo sem takast, J>ví
ekki var munurinn mikill,
þegar kosið A'ar síðast.
Þyrfti svo sem enga „þjóð-
arvaltningu“, til J>ess að
fella þessa menn. Ekki
}>yrfti nema nokkur at-
k\æði í fámennmn ltjör'
dæmum. Slíkar smábreyt-
Framhald á 8. síðu
HAUKUR MORTHENS
2/ ■
nyjar
hljómplöfur
með Four Jacks og Hljómsveif Jörn Grauengards
-fm ' 1
Sjaldan hefur Ilaulti Morthens tekizt betur upp en á
þessum nýju plötum sínum.
Einstaklega vel heppnaðar plötur,
sem alhr þurfa að lieyra.
FÁLKINN H.F.
Hljómplötudeild
4 sjómannalög
12 MÍLUR
GEOX 219
■fl >!• ,,r .
I landhelginni, Heima, Simbi sjómaður, Landleguvalsinn ;
I
Við fljúgum (Loftleiðavaldinn)
Ciao, ciao bambina, (Piove)
UOKIl*
í LAHOHItGlNN! - HCIMA
SIMBISJÓMAOUK LANOLEGUVALSINS
FOUR JÁCliAS Hljömsveit Í0RN GRAUENGÁRDS
Nýjar úrvaís
dansplöfisr
nýkomnar
i
FOTJR JACKS
Tom Dooley
Milano Rose
Sail along: silvery Mooi*
BRTJNO MARTINO
Come Prinie
Ciao, Ciao Bambina
Seine con te.
LOTJIS PRIMA
Honeysucle Rose
Love of my liíe
Tiger Rag-
Holeday for Strings
Sliould I
Buona Sera
For my baby
GITTE
M a m a
I love you baby
1
1
1
-j
i
, V
*
I
FÁLKINN H.F.
Hljómplötudeild