Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 21.09.1959, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 21.09.1959, Blaðsíða 6
MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 21. sept. 1959 legár rústir inni í eyðimörk- ínni. Það ætti að verða gam- Sn, það verða aðeins Neveu- piltarnir, litla ég og nokkrir Sðrir. Þið Lucius fáið tæki- íæri til að vera út af fyrir .ykkur, ef þið kærið ykkur um. í>ið vitið hvað Frakkar eru ixærgætnir við elskendur.“ 3»m:“ Hún horði illkvittnislega á þau og veifaði hendinni til peirra um leið og hún hvarf í húsið. „Hamingjan hjálpi mér, höfum við virkilega lofað að íara í þennan túr?“ spurði Lucius. „Ég er hrædd um, að við höfum gert það, elskan,“ sagði Pauline. „Ég vildi, að við gætum notið þessara fáu daga ein.“ ,Hann stóð á fætur og gekk iil hennar: „Mér leiðist allt þetta 3kemmtanalíf.“ Hún aldvarpaði. „Eg veit það. En eins og þú manst, þá sagðirðu greif- ftnum, að þig langaði til þess íS.ð sjá þessar gömlu rústir, og .fjann útbjó þessa ferð sér- ítaklega fyrir þig.“ „Hm-m, jæja. Við verðum þá að sætta okkur við þetta“. Þau settust hlið við hlið á þreitt handriðið. Þau heyrðu kaddir og hlátur, sem kom 2rá stóra Packardbílnum, sem i>k frá húsinu út á v.eginn fyr- |r neðan. Þegar Pauline leit til baka til trúlofunardaga sinna, þá lanst lienni enginn tími hafa yerið eins fullkominn og gkemmtilegur eins og eftir 0tð Clare fór með þessu nýja örieríska vinafólki sínu. Um kvöldið, þegar frú Áibuthnot var komin í rúm- lð, keyrðu þau Lucius og hún | tunglsljósinu út í eyðimörk- fcia, og það var eins og þau fcefð,i allan heiminn fyrir sig íneð stjörnurnar yfir sér og þögnina allt í kring. • Og þá var það í fyrsta fckipti, sem Lucius talaði um sjálfan sig, hans einmana- legu, móðurlausu barnæsku og vinnu sína, sem hann leit á sem köllun — köllun af því þún er hafin yfir veraldlegan itnetnað og verður að kross- i'erð; krossferð sem Pauline ívissi núna, að hún fengi leyfi Lil að taka þátt í. Það var ekki honiun líkt að siafa mörg orð um þetta — fen af því að hún elskaði hann, þá gat hún sér til, að þrátt gyrir frægð hans, hefði hún ávallt verið einmana, og hún íaaét sjálfri sér því, að hann œkyldi aldrei framar verða jþað. 24. Hermina Black: PAULINE FRAMHALDSSAGA n. „Lifið er dásamlegt, og Ststin gerir það að himnaríki k jörðu“, sagði Pauline við sjálfa sig, meðan hún klæddi »ig morguninn eftir. Hana fcafði aldrei dreymt nnr, að þ«ð væri mögulegt, að vera- svona fullkomlega hamingju- samur. Auðvitað var skilnað- urinn framundan, en hún var ákveðin í að hugsa ekki um hann. Það voru enn nokkrir dagar eftir, og þó þau ættu eftir að fara í þessa boðsferð út í eyðimörkina, þá gat hún líka orðið skemmtileg, því Clare sagði, að Frakkar væru nærgætnir við elskendur, svo að þau Lucius yrðu sjálfsagt mikið ein út af fyrir sig. „ Ö hvað morguninn er yndislega fagur,“ sönglaði Paulíne glaðlega um leið og hún gekk niður stigann. Þegar hún kom niður, heyrði hún, að Lucius var að tala í símann inni í bóka- herberginu.. Hún nam staðar óviljandi. Hver gat verið að hringja til hans og það um þetta leyti? Síðast í gær, þá hafði hann haft orð á því hvað mikil hvíld væri í því að vita, að þegar síminn hringdi, þá væri það ekki til hans. En svo heyrði hún hann segja: „Jæja, þá. Eg ætla að sjá til, hvort ég get fengið flug- far. Vertu þá sæll þangað til við hittumst — ‘ Hún heyrði hann hringja af, og hún hafði ákafan hjartslátt, þegar hún kom inn í herbergið. Lucius stóð og horfði hugs- andi á símann með hnyklað- ar brýrnar. Hann sneri sér við, þegar hún kom inn, og rétti henni höndina. „Pauline, komdu hingað elskan mín.“ „Er nokkuð að?“ spurði hún áhyggjufull. „Ekkert hættulegt, hvað okkur snertir, annað en það, að gamall skólabróðir minn var að hringja til mín. Hann hefur nokkurs konar hress- ingarhæli í Túnis. Eg hef ekki hitt Farrenden, að ég held, í f jöldamörg ár og mundi ekki hafa hitt hann núna, ef for- lögin hefðu ekki gert mér þennan grikk“. Hann dró hana að sér og kyssti hana. „Eg er. ekki.yfir mig glað- ur“. „En hvað er að — ?“ „Elskan. Blair Farrendén í veizlu í gærkvöld. Eg hef ekki minnstu hugmynd, hvers vegna ég barst í tal, en það ihafði þann árangur, að hann hringdi mig upp„ og bað mig að líta á einn af sjúklingum sínum. Það lítur út fyrir, að hann hafi fylgzt með vinnu minni, því að hann var að hugsa um að senda eftir mér til London. Þetta kostar það, að ég verð að f ara núna strax, og ég verð að standa þar við, meðan uppskurðurinn fer fram, og þá get ég ekki kom- ið aftur fyrr en annað kvöld. Eg sé ekki, að ég geti neit- að, ef ég get gert eitthvert gagn —“. Skyldan varð á- vallt að sitja í fyrirrúmi, þeg- ar einhver þurfti á hjálp að halda. Pauline hefði verið síð- asta manneskjan til að reyna að halda honum frá skyldu sinni, en þau misstu við það tvo daga af þessum dýrmæta tíma, sem þau höfðu til þess að vera saman. Henni fannst eins og köld hönd hefði verið lögð á hjarta hennar. Hann náði í flugfar, og hún fylgdi honum á flugvöllinn klukkutíma seinna. Hún stóð og horfði á eftir flugvélinni, þangað til hún leit út eins og silfurstrik við bláan him- ininn. Henni fannst hún ein- mana og yfirgefin. Hún ávítaði sjálfa sig fyrir að hugsa svona. Hún varð að gera sér það ljóst, að hlut- ir eins og þetta mundu ávallt vera að ske, því hún vissi vel, að líf læknis var aldrei hans eigið, og að eiginkona læknis varð að læra að bíta á jaxlinn og þola það. En ást þeirra var svo ný, og fyrir elskendur var skilnaður dá- lítið líkur dauðanum. Þegar hún gekk að bílnum, þá gat Pauline ekki varizt að muna með dálítilli beizkju, að það var Clare að kenna þetta. Og einhvern veginn fannst henni það verra fyrir það. '44' 18. KAPITULI Clare kom um kvöldið í ágætu skapi og mjög ápægð með lífið og mjög vingjam- leg. Var það ekki alveg sér- dr. Farrenden. Einhver hafði sagt, að hún væri frænka Sir Richards, og á einhvern hátt hafði nafn Luciusar verið nefnt. En sú heppni! Því að Farrenden hafði verið alveg í vandræðum vegna einhvers mjög veiks manns — ,,eg held, að hann sé háttsettur sheik“ — veikindi hans voru einmitt í sérgrein Luciusar, ,, og auðvitað“, bætti hún við og hló dálítið tilgerðarlega, „Lucius er náttúrlega himin- lifandi að fá að stunda sína andstyggilegu vinnu, sem hann tekur fram yfir allt annað! Vesalings Pauline! Eg öfunda yður sannarlega ekki, þó þér lítið sjálfsagt á þetta sömu augum og hann, en að verða ávallt að víkja fyrir öðru — “ Þær voru hvassar klærnar inni í þessum flauelshönzkum. Pauline gerði sér ljóst, að þó að Clare þættist vera að taka málstað heimar á yfirborðinu, þá sauð í henni beizkjan og reiðin. Og þegar föstudagur kom, óskaði Pauline, að hún þyrfti ekki að-fara í þessa skemmti- ferð. Lucius hafði sagt henni, að hann kæmi ekki fyrr en um kvöldið, en hún hefði þó miklu heldur viljað eyða deg- inum með frú Arbuthnot, en gamla konan, sem nýbúin var að fá bókapakka sendan frá London og leið ágætlega, bað hana innilega um að fara. Vurðulegt sjónúrmið Framhald af 1. síðu. ræðu og riti um gjöld og skatta, óréttlæti og ofsóknir, en engum dettur í hug að stofna öflugan varnargarS, sem hefur þor til að spyrna við fótum þegar réttur manna er troðinn niður. Það er gott nokk, að láta einhvern hluta dagblaðapressunnar teyma al- menning á asnaeyrunum og mynda fyrir hann skoðun, og ef iþað ^eitir hinum hrjáða íýð einhverja fróun að skamma Olaf, Bjarna,- Gunnar etc. þá á hann ' vv. , - l' 1 bara ekkl annað skilið. Þótt kommar yinni að því áð for-' heimska lýðinn er ekki þar með sagt, að lýðurinn þurfi aö kingja lyginni. Smábarnasvindl — nei — takk Ólafur Thors og co., sem nú eru samnefnari fyrir skattafráðindi eru engir englar — langt frá því, ef þessir menn vildu svindla og beita sér af alúð að svindlinu myndu þeir ekki vera að gaufa í smápeningum eins og þarna eru neíndir. Ónei — það yrði allt annað. Það sem hér þarf að gera er að mynda samtök gegn óvininum — hinum opinbera starfs- og nefnd- armanni, sem í skjóli ósamheldni okkar leyfir sér hverskyns rán á hendur borgaranum. Nú er tím- inn að hætta við fimmeyrings- sjónarmið kommúnista og ör- eigaskrumara, en leggja að þeim órétti, sem hæst ber. -m hefur bersýmlega hitt- Clare •'stukty-ttð' húnrskyldi'fetfa'hitt ÍSLENZK TUNGA tímarit um íslenzka og almenna málfræði: Ritstjóri: Hreinn Benediktsson prófessor. Ritnefnd: Haildór Halldórsson, Jakob Benedikts- son, Árni Böðvarsson. Útgefendur: Félag íslenzkra fræða og Bókaútgáfa Menningarsjóðs. Áskriftarverð: Kr. 75,00 áári (kr. 110 í lausasölu). Utkomutími: Októbermánuður. Undirrit. .. . gerist hér með áskrifandi tímaritsins „íslenzkrar tungu“, og óskar að fá ritið sent gegn póstkröifu. Nafn: Heimili: P.ósthús: • <• •*• -• J Tili Bókaútgáfu Meimingarsjóðs, Pósthólf 1398, •Rteykjavíl:. !

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.