Mánudagsblaðið - 21.09.1959, Blaðsíða 7
59 Mánudagur 21. sept. 1959
Kvikmyndir
Framhald af 8. síðu.
leynilögreglumannsins, sem mest
mæðir á, skilar prýðilegum leik,
Charles Coburn, hinn áttræði
ameríski meistari, lætur sinn
hlut ekki aftir liggja og aðrir leik
endur, aðallega brezkir gera
hlutverkum sínum óaðfinnanleg
skil.
Eg vil sannarlega mæla með
þessari mynd sem því hetra í
þessum efnum, sem við höfum
fengið að sjá í langan tíma.
A. B.
J. Lewis í gamanmynd í
Tjarnarbíói
Dean Martin lýsti því nýlega
yfir, að hann hefði stórgrætt á
því að slíta félagi við Jerry
Lewis. Þessir tveir kumpánar
höfðu skemmt saman um árabil
í kvikmyndum og sjónvarpi. Ef
Martin hefur grætt á þessu, þá
getur Lewis sagt hið sama a.m.k.
hvað glens og gaman snertir og
ef dæma má eftir nýjustu mynd
hans hér „Ævintýri í Japan“,
sem Tjarnarbíó á áreiðanlega eft-
ir að sýna næstu vikur.
„Ævintýri í Japan“ er hringa-
vitleysa frá upphafi til enda, en
engu að síður bráðfyndin vitleysa
sem flytur huga áhorfandans frá
Ameríku til Japan, Kóreu, aftur
til Tokio. Þaðan til Ameríku og
enn til Tokio — en samferðafólk-
ið eru m.a. Marie „The Body“
McDonald og Suzanne Plesette,
laglegur nýliði, og svo auðvitað
töframaðurinn Jerry Lewis, sem
bæði framleiðir og leikur aðal-
hlutverkið í myndinni. Efnið, ef
svo má kalla það, er um ungan
misheppnaðan; töframann, Isem
flækist með leikflokki milli her-
mannabúða USA (í Japan) til
að skemmta dátunum. Þetta gerir
hann ekki af föðurlandsást held-
ur vegna þess, að enginn vill
sjá hann. Inn í þetta ævintýri
er svo skotið munaðarleysingja,
japanskri fegurðardís, amerískri
fegurðardís, taugaveikluðum
„hershöfðingja" og bráðskemmti-
legri kanínu. Mikill hluti mynd-
arinnar byggist á slap-stik-kom-
idíu, sem Lewis er einkar lag-
in, en allar tilraunir til að koma
að alvörunni skjóta langt yfir
mark. Þetta er ósvikin hláturs-
mynd fyrir þá, sem ekki taka
sig of alvarlega, ekkert listaverk,
en þægileg kvíld. A.B.
Fyrir þá sem skilja myndina er
prógramið ekki síður broslegt
en myndin, og engu líkara en
höfundur þess liafi verið napp-
aður í þeirri hringavitleysu, sem
sýnd er á tjaldinu. Slíkar þýðing-
ar geta kannske gengið við svona
myndir, en alls ekki ef um alvar-
leg viðgangsefni er að ræða.
SUMARAUKI A
MALLORCA
Ráðgerðar eru tvær skemmtiíerðir írá
Reykjavík til Mallorca með VISCOUNT
skrúíuþotum, dagana 5. og 12. október n.k.
Þetta er einstakt tækiíæri til að njóta
ánægjulegs sumarauka undir suðrænni sói
íyrir óvenju hagstætt verð.
Allar nánari upplýsingar verða veittar hjá
Ferðaskrifstofu ríkisins, ferðaskifstofunni
Sögu og Flugfélagi íslands.
RÖÐULL *
Fegurðardrottning Reykjavíkur 1959
Ester Garðarsdólíir
Og
Haukur Morthens
syngja með hljómsveit
Árna Elfars
Opið til kl. 1.00 — Húsinu lokað kl. 11,30.
Borðapantanir í síma 15327
Sama prógram í kvöld og næstu kvöld.
★ RÖÐULL
manudagsblaðið
7
NV BÓK, SEM BEÐIÐ IIEFUK VERIÐ EFTIK:
Á stjórnpalfmum
SAGA EIKÍKS KKISTÓFEKSSONAK SKIPHEKRA
Á ÞÓR — skráð af Ingólfi Kristjánssyni rithöfundi.
Bókin er skemmtileg heimild frá fyrstu hendi um sögu
íslenzku landhelginnar frá upphafi og ekki hváð sízt hinf
sögulegu atburði, er gerðust undan ströndum íslands fyrstu mánuðina eftir að fiskveiðitakmörk-
in voru.færð út í 12 mílur 1. september 1958:
Jónas Guðmundsson stýrimaður segir i ritdómi um bókina í Timanum 2. sept s.l.r „....Mun
það einsdæmi hér á landi, að endurminningar sjómanns veki svo mikla athygli ---- Þó ævi
Eiríks Kristóferssonar skipherra sé án efa viðburðaríkari en almennt gerist um sjómenn, þá
kynnast menn eigi að síður af lestri bókarinnar ævikjörum allra sjómanna á öllum tímum....
Bókin er rituð á lifandi máli, sem fer vel við efnið....“
Á STJÓRNPALLINUM er bók.oam alllr íslondingar þurfa að lesa.
KVÖLÐVÖKUÚTGÁFAN H. F.
AKUREYRI.
Aðálumboð í Reykjavík:
BÓKAVERZLUN STEFÁNS STEFÁNS ■iONAR, LAUGAVEGI 8, SÍMI: 19850.
Grein Jónasar
Framhald af 4. síðu.
Þess vegna telur hann sig höfð-
ingja en bændur, sjómenn, verka-
menn, síldarfólk og vinnukonur
„almúga“.
Hermann og •bolsivikinn eru
ekki einir í andófi við Rockefell-
er og aðra menntaða dugnaðar-
menn. Þessir piltar eru búnir að
uppræta vinnukonustéttina og
verða nú sjálfir að gera þeirra
störf.
En hvor þeirra Hermanns eða
Stefóns er „almúgamaður“?
FRAMBOÐSLISTAR
við Alþingiskosruugar í Reykjavík, ,sem fram eig
að fara sunnudaginn 25. október 1959, skulu af,
hentar í skrifstofu borgarfógeta, Tjarnar'götú 4
eigi síðar en miðvikudaginn 23. september 1959.
Yfirkjörstjórnin 1 Reykjavík,
7. september 1959.
Einar Arnalds. Kr. Kristjánsson.
Jónas Jósteinsson. Sveinbjörn Dagfinnsson.
Þorvaldur JÞórarinsson.
VANTI YÐUR
loftþjöppur eða
loftverkfæri,
þá veljið
það bezta
fáanlega
Leitið upplýsinga hjá oss.
Einkaumboð fyrir
\JhlasCopco
Landssmið jan
Sími 11-680: