Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 07.03.1960, Page 1

Mánudagsblaðið - 07.03.1960, Page 1
9. tökiMað Mánudagur 7. marz 1960 Úr gamanleiltnmn „Hjónaspil,“ sem nú er í Þjóðleikhús- inu. Myndin sýnir þá Ævar K. Kvaran í hlut\rerki ekilsins og Róbert Arnfinnsson Malakí Stakk. (Sjá leikd. á 3. síðu). Fiskveiðideilan: Kynningarstyrjöld er okkur bryn nauísyn Ef okkar málstaður er ekki kynntur töpum við Nýjasta ofbeldi Breta í okkar garð hefur vakið at- hygli og megnustu fyrirlitningu á brezkum togarasjómönn- ism og bryndrekum þeirra hér á miðunum. Ekki eimmgis ræna þeir í fiskihelgi oltkar, heldur ógna þeir fiskibátum, spilla veiðarfærum og ógna mannslífum, og nú síðast brutu þeir ferlega alþjóðalög, sem þeir sjálfir hafa samþykkt. Venjuleg mótmæli hafa verið send og Alþingi hefur í þetta sinn rætt málið. Að öllu þessu er nokkurt gagn inn á við, en lítið sem ekkert út á við. ís- lendingar vinna enga sigra á al- þjóðavettvangi meðan ekki er leitað bandamanna ytra.. Margt má þjóðin spara, en þegar hún sparar að auglýsa málstað sinn í þessu mikilsverða máli, þá 'spillir hún fyrir sjáifri sér. Það var í fyrra að á það var drepið að auglýsa betur málstað þjóð- arinnar ý fiskveiðideilunni og spara þar engan eyri. Hingað komu skömmú síðar nokkrir biáðamenn og var málið kynnt, en síðán ékki söguna meir. Þetta er á engan hátt nóg. Það er lilgangslaust að lilaupa í þetta eins og umferðarviku lög reglunnar! Áróður fyrir íslenzka málstaðnum á að vera stöðugur, ábyggilegur og umfram allt sem víðtækastur. Hingað á að koma stanzlaus straumur af erlendum fréttariturum, ekki aðeins ensk- um og amerískum heldur alls staðar úr Evrópu. Það á að fljúga þeim yfir miðin, sýna þeim aðstæður og gefa þeim skilagott yfirlit ub nauðsyn verndunar miðanna. Hvert orð, sem um þetta birtist er okkur í liag. Blaðamenn hcimspressunnar Ijúga ekki upp sögnm þótt marg Framh. á 6. síðu. RANNSOKNARl. OGREGLAN BYB VIB DRELT SKILYRÐI Skorfir sérmennfun — „leyndardómsfullir" rannsóknarar Refsigleði og rembingsháffur — Skorfur upplýsinga Hvað eru þau mörg glæpamálin, sem þessa dagana eru í rannsókn lijá sakadómara? Fyrst skal nú telja Esso- málið, þvínæst frímerkin, gjaldeyrisþjófnaðinn og svo Vestmannaeyjamálið og Iieill sægur smærri mála. ÖIl þessi mál hafa komið fyrir á síðasta ári, og enn hefur ekkert þeirra verið endanlega leyst, þótt bezt hafi miðað með frímerkjamálið. Sögusagnir Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir blaðanna um að fá sannar upp- lýsingar um hversu fram vindur rannsókn hinna ýmsu mála, er svo til ógerningur að fá upp- lýsingar hjá Sakadómara eða fulltrúum hans. Árangurinn hef ur orðið sá, að sögusagnir, hálf sannar eða með öllu ósannar, hafa spunnizt út og birzt bæði í dag og vikublöðum. Það ei' kominn tími til þess, að blöðunum sé gefið tækifæri til að fylgjast með rannsókn, yfirheyrzlum hinna ýmsu opin- beru mála, sem fyrir eru tekin. Eins og ástandið er nú, er full ástæða til að pfast um hæfi- leika sumra þeirra, sem við rannsókn fást, og eigi síður á- stæða að halda að fákænir af- brotamenn njóti ekki borgara- legra réttinda fyrir þeim „dóm- stólum“ sem bæði rannsaka og dæma málin. Hverju er leyní! Þögn fulltrúanna ber vott um, að einhverju sé að leyna, ein- hverju sem þeir vita að blaða- menn myndu reka augun í ef þeim yrði leyft að sjá störf rann sóknaranna. Innan sakadóm- araembættisins eru hinar ýmsu deildir reknar eins og einka- föndur starfsmanna, sem þar hafa starfað lengi. Þeir eru í aulalegum barnaskap farnir að slá um sig dulu leyndardóma, en aðrir haga sér líkt og aðal- persónur í 25 centa lögreglu- reyfara. Skortir mennlun Fákænir unglingar sem fram- ið hafa afbrot vita sízt hvaða lögvernd þeim er heimiluð sam kvæmt borgaraíegum réttindum og það mun sjaldnast, að rann- sóknarar kynni þeim hana. Þess ir unglingar, smáþjófar, eru síð an ,,afgreiddir“ og vitanlega gef ur sá sem rannsakaði og sá sem dæmdi, sami maðurinn, út yfir lýsingu til blaðanna. Það hefur skapazt hér á landi, þau fáu ár, sem hægt er að tala um rann- sóknarlögreglu, svo óheilbrigt á- stand hjá Sakadómara, að ekki verður lengur við unað, ef iög og réttur á að þróast hér. Lög fræðingum, beint frá prófborði, er stungið inn til sakadómara og byrja .þá þegar að deila út refs ingum sem varða borgara þjóðar innar alt lífið. Ekki einn ein- asti og 'þar nieð taiinn sjálfur Sakadómari hefur öðlast sanna menntun í „crime detection". þeir hafa farið á námskeið, ver- ið í bréfaskóla og fikrað sig smátt og smátt áfram, en ekki stundað þetta eins og fagmenn ytra hafa gert og gera. Þetta er allt ósköp virðingai-vert, en engan veginn fullnægjandi í 70 þús. manna borg, þar sem hvers kyns glæpir eru orðnir daglegt brauð. Urell Allt okkar „kerfi“ ef svo má kalla það, sem snertir rannsókn afbrota er ófullkomið og úrelt. Það hvílir yfir þessu leynd, sem er í senn óeðlileg og réttarfarinu sjálfu óholl. Meðan það er látið nægja að hver löglærður maður geti orðið „detective“ þá ei embætti sakadómara ekkerí nema fikt, og undir einstak- lingi og skapíerli hans komið, hvort laga og réttar er gætt. Það finnast engu að síður bull- ur innan lögfræðingastéttarinn- ar en annarra stétta.. Gallinn er bara sá, að lærð bulla er miklu hættulegri en sú ólærða, og þá sérstaklega þégar hún er lærð í lögum. Nú eru á döfinni 6—8 stórmál. Blöðin fá fréttatilkynningar eft ir því hvernig liggur á rann- sóknara í þetta og þetta skipti. Flestar eru þær frá niðurstöðu hans sjálfs, aldrei sér maður sjónarhól þess sakfellda né hversu hann bar fyrir rétti. Smáþjófa-rrhrofur Telur nokkur það eðlilegt rétt arfar, að á 2.—3. mán. íresti upplýsast allt í einu 10—20 þjófn aðarmál, sem löngu vóru gleymd. Hveniig fóru þær yfir- heyrslur fram, sem enduðu i játningu 10—20 innbrota effa þjófnaða? Hvað kemur unsling um, sem staðnir eru t. d. að þvi að stela sígarettulengju að" játa á sig fyrri yfirsjónir? Allt getur skeð eðlilega, en því þessi leynd? En þrátt fyrir þetta leyni makk er þá farið að kaila full- trúa Sakadómara, ýmsa, reí'sÞ glaða. . Qféfflæti < Það halda sumir því fram, a3 skrif um embáétti sakadómará hljóti að byggjast á illkvitni, vegna eðlis þessa embættis. Það fer langt frá því. Þetta er em* bætti sem framar öðrum, gengur fram fyrir skjöldu í því að leyna almenning því, sem hann hefui’, Framh. á 7. síðu. Stórlaxar í i siglingu í Þessa dagana eru kaup- menn og heildsalar í öng- um sínum vegna ráðstaf- ana stjórnarinnar um há- marksálagningu. Ætla mætti að fyrirsvarsmemx þeirra stæðu nú á verðih- um og reyndu í hvívetná’ að vernda hagsmuni þeirra. , Við skulum sjá: Gunnar Guðjónsson, formaður verzlunar- ráðs er í siglmgn. Páll Sæmwndsson, formaður kaupmanna- samtakanna er í sigl- ingu. i Kristján G. Gíslason, formaður stórkaup- mamiafélagsins er i siglingu. Dr. Oddur Gnðjóns- son, átrúnaðargoð allrai verzlunarmanna er I siglingu. 1 : Það er gaman að vita, að til eru ennþá menn, sem vinna af brenn,- andi áhuga að hugðar- efnum þeirra félaga, sem þeir veita forstöðit

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.