Mánudagsblaðið - 07.03.1960, Page 2
MÁNUÐAGSBLAÐIÐ
Mánudagur 7. marz 1960
Það er orðin fremur sjald-
gæf sjón nú orðið að sjá sel
hér við sunnanverðan Faxa-
flóa. En ef komið er norður
á Strandir, má ertn víða sjá
skerin kvik af selum. Og sel
urinn er falleg skepna, hvað
sem hver segir. Fallegri augu
en í kópum hef ég aldrei séð,
saklaus, forvitin og greindar
leg. Svo falleg augu hef ég
aldrei séð hjá mannfólkinu,
nema kannske hjá einstaka
barni. Það skal hart hjarta
til að geta drepið selkóp með
köldu blóði.
En selir eru drepnir tug-
þúsundum saman á ári
hverju, og ganga Norðmenn,
Rússar og Bandaríkjamenn
þar harðast fram. Og oft
fara seladrápin fram á and-
styggilegan hátt, þeir eru
iðulega rotaðir með sleggj-
um eða tréhnöllum. Auk
hinna stórfelldu selveiða
menningarþjóðanna lifa sum
ar frumstæðar þjóðir að
miklu leyti á selveiðum, svo
sem Aleutar og margir flokk
ar Eskimóa. Mannkindin hef
ur bæði fyrr og síðar oftast
reynzt selnum illa.
Selurinn í þjóðlrúnni
Það er engin furða, þótt
jafn sérkennileg skepna og
selurinn komi á ýmsan hátt
við sögur í trúarbrögðum og
þjóðsögum, enda er það svo.
Hvergi mun trúin á selinn
vera jafn rík og meðal Indí-
ána á ströndum Alaska og
sums staðar á vesturströnd
Kanada norðanverðri. Þar
er hann oft helgastur allra
dýra og verður tótem eða
helgitákn margra þjóðflokka,
sem kenna sig við hann og
kalla sig seli. Á þessum slóð
um er því trúað, að töfra-
menn geti breytzt í seli, ef
þeir vilja það við hafa.
og mönnum, oft menn með
selshaus og selshreifa. Þessi
þjóðtrú virðist stundum vera
i tengslum við trúna á haf-
meyjar og marbendla.
Þjóðtrúin í sambandi við
selinn er stundum óttabland-
in. Meðal íslenzkrar alþýðu
er sú trú útbreidd, að það
viti á illt að dreyma seli, það
sé oftast fyrir sjóslysum.
Sumir ætla, að trúin á ill-
ar vættir í selslíki sé að ein-
hverju leyti sprottin af því,
að hinir heiðnu Fqrn-Grikk-
ir höfðu helgi á selnum, en
með sigri kristninnar breytt-
ust mörg hinna heiðnu goða
og helgidýra í illvætti. Skóg-
arguðinn Pan rann saman
við sjálfan djöfulinn og
mótaði hugmyndir kristinna
Oft er því þá trúað, að jafn
margir muni drukkna og sel-
Þarna er líka sums staðar imir, sem mann dreymir.
jSelur
sefur
r
A
steun
til sú trú, að menn breytist
í seli eftir dauðann, selirnir
séu í rauninni framliðnir
menn. Þessir Indíánar drepa
sjaldan seli, en þá sjaldan
það er gert, er neyzla sela-
Drauma af þessu tagi
dreymdi ýmsa menn fyrir
sjóslysunum miklu í Hoff-
mannsveðrinu svonefnda
1881, og færði Kristleifur
Þorsteinsson á Stóra-Kroppi
kjötsins helgiathöfn, menn suma af þeim draumum í
öðlast lcraft frá tótemdýr-
inu. Á trúarhátíðum á þess-
um slóðum dansa Indíánarn-
ir seladansa og líkja þá
undravel eftir hreyfingum
selsins og háttum öllum. Á
slíkum stundum trúa þeir
því sjálfir, að þeir breytist i
seli. Útbreiðsla kristindóms-
ins meðal Indíánanna gerir
það að verkum, að nú kveð-
ur minna að seladýrkun hjá
þeim en áður var.
I Evrópu er til ýmis kon-
aj' þjóðtrú í sambandi við
selinn. Stundum setja menn
hann i samband við hundinn,
Irúa þvi, að þeir séu hálf-
bræður. Algengari er þó sú
trú, að selurnn sé maður í
á’.ögum, en hún þekkist- í
ýmislegu formi, Líklega hafa
jún greindarlegu og nærri
letur.
Það þekkist bæði í ís-
lenzkri og erlendri þjóðtrú,
að illvættir taki á sig sels-
líki. I sambandi við Fróðár-
undrin bar það til tíðinda,
að selshöfuð kom upp úr
eldhúsgólfinu. Því meir sem
barið var í selshausinn kom
selurinn lengra og lengra
upp úr gólfinu, þar til hreif-
arnir voru komnir upp. Þá
barði sveinninn Kjartan, sem
Fróðárdraugar óttuðust
manna mest, í selshausinn
með sleggju og rak selinn
aftur niður úr gólfinu. Hér
virðist vera um að ræða aft-
urgöngu í selslíki.
Sjálfur fjandinn á það til
að breyta sér í selslíki, hon-
tun er auðvelt að breyta sér í
gervi hvaða kvikinda sem er.
nennskq augu selsins ýtt Við þekkjum þetta bezt af
undir þessa trú. Gömul er 'sögunni um það, þegar hann
gú þjóðtrú, að til séu verur, • brá sér í selslíki og flutti Sæ-
gem séu sambland úr selum mund fióða út til íslands.
Prótevs selahirðir
Forn-Grikkir trúðu því, að
selirnir væru eins konar hús
dýr Poseidons sjávarguðs og
Amfitiáte drottningar hans
Á grískum myndum má
stundum sjá sjávargoðin
ríðandi á selum, en stundum
notuðu þau hvali eða stór-
fiska á sama hátt. Selahirð-
ir Poseidons og Amfritrite
var Prótevs. Aðalbækistöðv-
ar hans voru taldar vera á
eynni Faros fyrir utan Alex-
andríu,. Þar lá hann löngum
í sandinum og gelahjarðir
hans umhverfis hann. Pró-
tevs kunni margt fyrir sér,
hann var forvitri og sagði
ýmsum ókomna atburði. Hon
um var það einnig til lista
lagt, að hann gat haft ham-
skipti í sífellu, breytt sér í
allra kvikinda líki. Hér verð-
ur hann ímynd hins hvikula
og síbreytilega hafs. Margir
vildu ná fundi hans til að
fræðast af homun, en það
var hægara sagt en gert að
hafa hendur í hári hans. Um
Rauðahafinu, þegar þeir
voru að elta Israelsmenn. Sú
þjóðsaga kom upp á miðöld-
um, en hún er í tengslum við
miklu eldri sagnir um það,
að selir séu í rauninni menn
í álögum. Þessi saga hefur
verkað ýmislega á afstöðu
manna til selanna. Stundum
hefur hún vakið andú(5 í
þeirra garð, þessir egypzku
hermenn voru ókindur, sem
eiga ekki gott skilið. En oft
hefur þó þessi saga um hinn
mennska uppruna selanna
skapað samúð og meðaumkv
un með þessu fólki í álögum.
Skáldin hafa alloft gert
þetta að yrkisefni, hér á
íslandi t. d. Jón Trausti.
Þjóðsögur af margvíslegu
tagi hafa myndazt út frá
þessari sögu. Hér á landi er
kunnust sagan um selsham-
inn. Maður einn austur í
Mýrdal gekk síðari hluta næt
ur fram hjá hellismunna og
heyrði glaum og danslæti
innan úr hellinum, en fyrir
utan hellinn sá hann marga
selshami. Hann tók einn ham
inn, fór með liann heim og
læsti hann ofan í kistu sina.
Seinna um daginn fór hann
aftur að hellinum og sá þar
fagra konu allsnakta, sem
grét sáran. Þetta var sú,
sem haminn átti, og komst
hún nú ekki aftur í sjóinn.
Maðurinn tók hana heim
með sér, kvæntist henni og
átti með henni sjö börn. En
eftir mörg ár komst konan í
kistuna og fann haminn og
fór þá í hann og steypti sér
í sjóinn. Um leið mælti hún
þetta fyrir munni sér:
Mér er um og ó
ég á sjö börn í sjó
og sjö börn á landi.
Sagt er, að eftir þetta hafi
maðurinn oft séð konu sína
í selslíki, þegar hann réri til
fiskjar og að selurinn hafi
þá tárast.
Og þegar börn þeirra voru
á gangi á sjávarströndu, var
móðir þeirra, selurinn, þar
og kastaði fallegum skeljum
upp til þeirra í fjöruna.
Þetta er ósköp falleg saga,
en þó að við höfum tengt
hana við Mýrdalinn, er hún
alútlend að uppruna, t. d.
alþekkt í Dairmörku. Hún er
skyld mörgum öðrum sögum
þess efnis ,að menn séu í
öðru gervi um nætur en
daga, og oftast gerist þá
breytingin um sólarlag og"
sólarupprás. Þannig er það í
varúlfasögunum og mörgum
öði'um af svipuðu tagi.
En þó að trúin á hinn
mennska uppruna selanna sé
útbreidd um allar jarðir, hef
ur hún ekki getað komið í
veg fyrir það, að okkur hef-
um um selina er sagan um ‘ ur yfirleitt farizt ósköp illa
það, að þeir séu hermenn við þessa bræður okkar í á-
faraós, sem dmkknuðu í lögum.
þetta eru til tvær frægar
sögur. Forngrískur kappi hét
Aristeus og var af goðaætt-
um. Haim rak bíflugnabú, en
pest kom upp í bíflugum
hans, og drápust þær allar.
Hann ætlaði þá að leita ráða
hjá Prótevs og fór til Faros.
Selahirðirinn vildi í fyrstu
ekkert liðsinni veita honum,
og brá sér í allra kvikinda-
líki, en Aristeus hélt honum
föstum, hvað sem á gekk.
Að lokum gafst Prótevs upp
og gaf honum þau ráð, sem
dugðu. Svipuð var viðureign
Menelauosar Spartverjakon-
ungs, manns Helenu fögru,
við Prótevs. Á heimleiðinni
úr Trjóustríðinu varð hann
skipreika á Faros og komst
ekki á brott frá eynni. Ein
af dætrum Prótevs kenndi
þá í brjósti um hann. Hún
sagði honum, að faðir sinn
mundi geta kennt honum
ráð til að komast á brott frá
eynni, en það væri hægara
sagt en gert að ná fundi
hans. Hún lagði síðan á ráð-
in, hvemig hann skyldi fara
að því. Hún gaf honum f jóra
selshami og fór hann og þrír
af förunautum hans í þá. Síð
an lögðust þeir í sandinn á
þeim stað, sem Prótevs var
vanur að liggja, þegar hann
kom með selahjarðir sínar
upp úr sjónum. Þetta heppn-
áðist. Þegar Prótevs lá í
makindum innan um seli
sína og átti sér einkis ills
von, stukku þeir Menelaos
og förunautar hans á hann
og héldu honuc föstum. En
það reyndist erfitt verk.
Prótevs tók nú að bregða
sér í allra kvikinda líki, eins
og hans var vandi. Hann
breyttist í ljón, dreka og
ýmis önnur dýr og að lokum
varð hann að stóru tré. En
manna um útlit hans. Á gkki tókst honum að sleppa
Krít, landi uxadýrkunarinn- úr klóm grísku hermann-
ar, breyttist. hinn fomhelgi anna, og að lokum tók hann
uxi í Grýlu. Líkt mun þessu 4 sig sína eiginlegu mynd
hafa verið farið um selinn. Gg kenndi Menelaosi ráð til
að komast á brott. Sagnirn-
ar um selahirðinn Prótevs
voru svo alþekktar í forn-
öld, að lítill vafi er á því, að
þær hafa haft einhver áhrif
á þjóðtrúna í sambandi við
seli á síðari öldum. Sumir
halda, að þjóðtrúin í sam-
bandi við sækýr sé að ein-
hverju leyti runnin frá Pró-
tevssögnunum, en hún á sér
þó eflaust ýmsar aðrar ræt-
ur.
En sennilega hefur selur-
inn þó haft miklu meiri á-
hrif á sækúatrúna en hinar
eiginlegu sækýr heitu land-
anna, sem Evrópumenn
höfðu lengi litlar spurnir af.
Hermenn Faraós
Frægust af öllum þjóðsögn
tUGlÝJIÐ I MÁHUDAGSBIAÐIHU